Tíminn - 28.06.1986, Qupperneq 18
18 Tíminn
Laugardagur 28. júní 1986
BÍÓ/LEIKHÚS
illlllll
llllllllllllllll
illlll
BÍÓ/LEIKHÚS
laugarásbió
Salur A
Mexíco ’86
ppni um 3. sæti Frakkland-Belgía í
dag kl. 17.50
Úrslitaleikur
Pýskaland-Argentína sunnudag kl.
17.50.
Heimskautahiti
Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá
unga amerikana sem fara af
misgáningi yfir landamæri Finniands
og Rússlapds. Af hverju neitaði
Bandaríkjastjórn að hjálpa? Af
hverju neita Rússar að atburðir
þessir hafi átt sér stað? Mynd þessi
var bönnuð í Finnlandi vegna
samskipta þjóðanna. Myndin er
mjög spennandi og hrottafengin á
köflum. Aðalhtluverk: Mike Norris
(Sonur Chuch), Stefe Durham og
David Coburn.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur B
Páskamyndin i ár
Tilnefnd til 11 Oskarsverðlauna,
hlaut 7 verðlaun
/
II
Þessi stormynd er byggð a bok
Karenar Blixen ..Jorð i Alriko
Mynd i serllokki sem enginn ma
missa af
Aðalhlutverk MerylStreep, Robert
Redford.
Leikstiðri Sydney Pollack
Sýnd kl. 5 og 9
Salur C
Bergmálsgarðurinn
Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik
sinn í myndinni „ Amadeus" nú er hann
kominn aftur i þessari einstöku
gamanmynd.
Aðalhlutverk, Tom Hulce, Susan
Dey, Michael Bowen.
Sýnd kl. 5 og 7
Verði nótt
Sýnd kl. 9 og 11.
ilír*ou'
BIOHUSIÐ
Opnunarmynd
Bíóhússins
Frumsýnir
spennumyndina:
„Skotmarkið“
crjvrhhckmhn mattdillon
Splunkuný og margslungin
spennumynd gerð af hinum snjalla
leikstjóra Arthur Penn (Little big
man) og framleidd af R. Zanuck og
D. Brown (Jaws, Cocoon). Target
hefur fengið frábærar viðtökur og
dóma í þeim þremur löndum sem
hún hefur veirð frumsýnd.
Myndin verður frumsýnd í
London 22. ágúst n.k.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Matt Dillon, Gayle Hunnicutt,
Josef Sommers. Leiksjtóri:
Arthur Pen.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð börnum. Hækkað verð.
Ath.: Boðssýning verður kl. 5 í
dag.
Sýnd föstudag kl. 7, 7.05, 9.05 og
11.15
Sýnd laugardag og sunnudag
Frumskógarlíf
Hin frábæra teiknimynd frá Walt Disney
um Movgli og vini hans í frumskóginum.
Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90
^AlJúskóljidíq
U Jl^HHSSiB SÍM!22140
Sæt í bleiku
Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú
bleikklædda ervitlaus i hann. Siðan
erþað sáþriðji. Hann ersnarvitlaus.
Hvað með þig? Tónlistin i myndinni
er á vinsældarlistum víða um heim,
meðal annars hér. Leikstjóri:
Howard Deutch. Aðalhlulverk:
Moly Ringwald, Harry Dean
Stanton, Joh Cryer.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
ndlOÓLgySTCRSol
Murphy’s Romance
■.................
Hún var ung, sjálfstæö, einstæð
móðir og kunni því vel. Hann var
sérvitur ekkjumaður, með mörg
áhugamál og kunni þvi vel. Hvorugt
hafði í hyggju að breyta um hagi. Ný
bandarisk gamanmynd með Sally
Field (Places in the Heart, Norma
Rae), James Garner (Victor/
Victoria, Tank) og Brien Kerwin
(Nickel Mountain, Power).
Leiksljóri er Martin Ritt (Norma
Rae, Hud, Sounder). James
Garner var útnefndur til
Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í
þessari kvikmynd. Leikstjóri Marvin
Ritt.
Sýnd i A-sal kl. 3,5,9 og 11
Bjartar nætur
White nights
Hann var frægur og frjáls, en
tilveran varð að martröð, er flugvél
hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar
var hann yfirlýstur glæpamaður -
flóttamaður.
Glæný, bandarísk stórmynd, sem
hlotið hefur frábærar viðtökur.
Aðalhlutverkin leika Mikhail
Baryshnikov, Gregory Hines, Jerzy
Skolimowski, Helen Mirren, hinn
nýbakaði Óskarsverðlaunahafi
Geraldine Page og Isabella
Rossellini. Frábær tónlist m.a.
titillag myndarinnar, Say you, say
me, samið og flutt af Lionel Richie.
Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin hin
24. mars s.l. Lag Phil Collins,
Seperate lives var einnig tilnefnt til
Óskarsverðlauna.
Leikstjóri er Taylor Hackford
Sýnd kl. 5 og 9.20.
„Agnes, barn guðs“
AGKES. BARN GUÐS
i
r
mL'l
DOLBYSTEREO
Hækkað verð.
Sýnd kl. 7.30.
Eins og skepnan deyr
Sýnd í A-sal kl. 7.
Harðjaxlar í hasarleik
Sýnd kl. 3.00 i B-sal.
Til nemenda
Þórarins á Tjörn
26. maí sl. voru liðin 100 ár frá fæðingu Þórarins
áTjörn, kennara í Svarfaðardal. Hann og þau hjón
sáu vel um kirkjuna sína, höfðu hana ætið vel hirta
og aðlaðandi. Þess vegna ákváðu nokkrir nemend-
ur hans að vinna í anda þeirra mætu hjóna, leggja
kirkjunni lið og gefa í gluggasjóð Tjarnarkirkju.
Vilt þú vera með lesandi góður og minnast hins
góða veganestis sem Þórarinn á Tjörn gaf þér?
Ef svo er leggðu þá smá upphæð inná gíróreikning
700584 sem fyrst. Minnumst Þórarins með virð-
ingu og þökk.
Nemendur.
Frumsýnir
Geimkönnuðirnir
' f-rom the director of 'Grernlms'
I r\ THÍ STUff THPT1 DAfRMS RA€ MRDC Of.
Þá dreymir um að komast út í geiminn.
Þeir smíöuðu geimfar og það ótrúlega
skeði geimfarið flaug, en hvaðan kemur
krafturinn?
Frábær ævintýramynd leikstýrð af Joe
Dante þeim sama og leikstýrði
Gremlings.
Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River
Phoenix, Jason Presson
Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15
Frumsýnir
Kvennagullin
Þeir eru mjög góðir vinir, en heldur
vináttan þegar fögur kona er komin
upp á milli þeirra...
Peter Coyote - Nick Mancuso -
Carole Laure
Leikstjóri Bobby Roth
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10
Frumsýnir:
Ógnvaldur
sjóræningjanna
Æsispennandi hörkumynd, um :i
hatrama baráttu við sjóræningja.
þar sem hinn snaggaralegi Jackie
Chan fer á kostum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
Bílaklandur
Drepfyndin gamanmynd með
ýmsum uppákomum. Það gelur
verið hættulegt að eignast nýjan
bíl... Aðalhlutverk: Julie Walters,
lan Charleson.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.05,7.05, 9.05 og 11.05
Vordagar með Jacques
Tati
Fjörugir frídagar
Sprenghlægilegt og liflegt sumartrí
með hinum elskulega hrakfallabálki
Hr. Hulot. Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari Jacques Tati
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og
11.15
Lína langsokkur
Barnasýning kl. 3
Miðaverð kr. 70,-
Slfni 11384
Salur T
13 ár hefur forhertur glæpamaður
verið í fangelsisklefa, sem logsoðinn
er aftur - honum tekst að flýja ásamt
meðfanga sinum - þeir komast í
flutningalest. sem rennur af staö á
150 km hraða en lestin er sjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla
athygli - Þykir með ólikindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchelovsky.
Saga: Akira Kurosava.
DOLBYSTEREO
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.
Salur 2
Salvador
Glæný og ótrúlega spennandi
amerísk stórmynd um harðsvíraða
blaðamenn í átökunum í Salvador.
Myndin er byggð á sönnum
atburðum og hefur hlotið frábæra
dóma gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: James Wood, Jim
Belushi, John Savage
Bönnuð innan16ára
Sýnd kl. 5,9 og 11.10
* Salur 3 *
*★*★*★**★**★★**★***
Maðurinn sem
gat ekki dáið
(Jeremiah Johnson)
Ein besta kvikmynd Robert
Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Bönnuð innan14ára
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
Góð orð v
duga skammt.
Gott fordæmi
~ skiptir mestu
máli
IUMFER04B
RAO
Islandslax hf.
Rrtari
íslandslax hf. er fiskeldisfyrirtæki í eigu íslenskra og
norskra aðila. Aðsetur þess og skrifstofa er að Stað
vestan Grindavíkur.
Óskum að ráða frá og með 1. ágúst n.k* ritara við vélritun,
bókhald á tölvu, símavörslu, ásamt aðstoð við gjaldkera.
Áhersla lögð á góða kunnáttu í ensku og einu norðurlanda-
máli.
Reynsla í notkun tölvu æskileg.
Skriflegar umsóknir ertilgreini aldur, menntun og fyrri störf
skulu sendar til íslandslax hf. Póshólf 55,240 Grindavík.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1986.
íslandslax hf.
Evrópufrumsýning
Youngblood
“Hey
Pretty Boy.
What does
ittake
to make
you fight
back?"
Hér kemur myndin Youngblood sem
svo margir hafa beðið eftir. Rob
Lowe er orðinn einn vinsælasti
leikarinn vestan hafs í dag, og er
Youngblood tvímælalaust hans
besta mynd til þessa.
Einhver harðasta og
mískunnarlausasta íþrótt sem um
getur er isknattleikur, því þar er allt
leyft. Rob Lowe og félagar hans í
Mustang liðinu verða að taka á
honum stóra sínum til sigurs.
Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia
Gibb, Patric Swayze, Ed Lauther.
Leikstjóri: Peter Markle
Myndin er i Dolby stereo og sýnd
f Starscope.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Hefðarkettirnir
Sýnd kl. 3
Miðaverð kr. 90
Peter Pan
Sýnd kl. 3
Miðaverð kr. 90
Gosi
Sýnd kl. 3
Miðaverð kr. 90
Hættumerkið
Warning sign er spennumynd eins
og þær gerast bestar. Bio-Tek
fyrirtækið virðist fljótt á litið vera
aðeins meinlaus tilraunasfofa, en
þegar hættumerkið kviknar og
starfsmenn lokast inni fara dularfullir
hlutir að gerast. Warning sign er
tvfmælalaust spennumynd
sumarsins. Viljir þú sjá góða
spennumynd þá skalt þú skella
þérá Warning sign. Aðalhlutverk:
Sam Waterson, Yaphet Kotto,
Kathleen Quinlan, Richard
Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood.
Myndin er f Dolby Stereo og sýnd
í 4ra rása starscope stereo.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Einherjinn
'Úrý^ Somewhere,
ÉBiyjJsfa^ ) somehow,
mm JbH . someones
HKt. gomgtopoy
Aldrei hefur Schwarzeneggerverið i
eins miklu banastuði eins og í
Commando
AðalhluNerk Arnold
Schwarzenegger, Rae Dawn
Chong, Dan Hedaya, Yernon
Wells.
Leikstjori Mark L. Lester.
Myndin er i Dolby stereo og synd
i Starscooe
Sýnd kl. 7 og 11
Hækkað verð.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Evropufrumsýning
Frumsýnir grfnmyndina
Ut og suður í Beverly Hills
(Down and out in Beverly Hills)
Hér kemur grínmyndin Down and out
in Beverly Hills sem aldeilis hefur
slegið i gegn í Bandaríkjunum og er
lang vinsælasta myndin þar á þessu ári.
Þaðerfengur í þvi aðfásvonavinsæla
mynd til sýninga á islandi fyrst allra
Evrópulanda.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard
Dreyfus, Bette Midler, Little Richard
Leikstjóri: Paul Mazursky
Myndin er i Dolby Stereo og sýnd f
Starscope Stereo
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Hækkaðverð 98
Nílargimsteinninn
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Rocky IV
Sýnd kl. 5,7,9 og 11