Tíminn - 05.07.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.07.1986, Blaðsíða 13
Laugardagur 5. júlí 1986 Tíminn 13 2! Krabbameinsfélagið X Krabbameinsrannsóknir - staða forstöðumanns Krabbameinsfélag íslands hefur ákveðið að verja hluta af söfnunarfé „þjóðarátaksins 1986“ til rannsókna í frumu- og sameindalíffræði. Rannsóknaaðstaða verður tilbúin í ársbyrjun 1987 í húsi félagsins í Skógarhlíð 8. Forstöðumaður verður ráðinn frá 1. desember 1986, eða eftir nánara samkomulagi til þriggja ára í senn. Sérhæft starfslið verður síðan ráðið í samráði við forstöðumann. Auk vísindarannsókna mun forstöðumaður og starfslið rannsóknastofunnar skipuleggja og annast söfnun lífsýna fyrir Krabbameinsfélagið. Umsóknir um starf forstöðumanns berist forstjóra Krabba- meinsfélagsins fyrir 15. september 1986, og veitir hann jafnframt allar nánari upplýsingar. Auk upplýsinga um menntun, starfsferil og vísindastörf skulu umsækjendur senda með umsókn sinni áætlun til þriggja ára um þær rannsóknir sem þeir hyggjast beita sér fyrir. Krabbameinsfélag íslands Skógarhlíð 8, Box 5420 125 Reykjavík St. Jósefsspítali, Landakoti Lausar stöður Sjúkraliða vantar á eftirtaldar deildir: - Handlækningadeildir l-B, ll-B og lll-B - Lyflækningadeildir l-A og ll-A - Barnadeild Einnig vantar sjúkraliða í Hafnarbúðir, dagdeild, til sumarafleys- inga í júlí og ágúst. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrun- arforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600-300 kl. 11:00-12:00 og 13:00-14:00 alla virka daga. Reykjavík 2/7 1986 Hjúkrunarstjórn , Hjallaefni til sölu Landeigendur - sumarbústaðaeigendur - verktakar - hestamenn Grandi hf. er að taka niður og selja hluta af fiskhjöllum sínum á Korpúlfsstöðum. Um er að ræða 3 stærðir grenitimburs: 1. Spírur - 6,5 til 7 metra langar 2. Uppistöður - 3,0 til 3,5 metra langar. 3. Ásar - 10 metra langir. Upplýsingar gefur Baldur Halldórsson í síma 44271 eða í bílasíma 2322. tfl Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingardeildar, óskar eftir tilboöum í endurnýjun á loftræstikerfi í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur, Barónsstíg 47. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö, miðvikudaginn 16. júlí n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfliirkjuv«gi 3 - Simi 2S800 VAXANDIEFTIRSPURN Vélaborg Bútækni hf. Sími 686655/686680 GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Heyþyrlur og Stjörnumúgavélar Síðasta sending að seljast upp. Lœgsta verð á markaðnum Heyþyrlur Stjörnumúgavélar Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér PÖTTINGER heyvagna til afgreiðslu í sumar. Eigum fyrirliggjandi fjölhnífavagna: PÖTTINGER TRENT 28 rúmm. PÖTTINGER LADE PROFI 31 rúmm. PÖTTINGER LADE PROFI 36 rúmm. PÖTTINGER ENTER PROFI 36 rúmm. með þverbandi Gott verð PÖTTINGER

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.