Tíminn - 05.07.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.07.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn Sumarferð Framsóknar- félaganna í Þórsmörk Árleg sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verð- ur sunnudaginn 20. júlí nk. Farin verður dagsferð í Þórsmörk. Sætagjald fyrir fullorðna verður kr. 650 og kr. 450 fyrir 12 ára og yngri. Upplýsingar og skráning er á skrifstofu Framsóknar- flokksins að Rauðarárstíg 18, sími 24480. Nánar auglýst síðar. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavík Sumarferðalag Verkakvennafélagsins Framsóknar 7. til 10. ágúst nk. um Vestfirði. Upplýsingar á skrifstofu í síma 688930 og 688931. Tilkynnið þátttöku fljótt. Mikil eftirspurn. Ferðanefnd. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA 3 108 REYKJAVÍK SÍMI (91)681411 Útboð Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í umferðar- óhöppum. Toyota Corolla árgerð 1985 BMW 520I árgerð 1985 Skoda 120L árgerð 1985 M.M.C. Galant árgerð 1984 Lada Lux árgerð 1984 Honda Accord árgerð 1982 Mazda 323 árgerð 1981 Porsche árgerð 1978 Volvo 144 árgerð 1973 Kranabifreið Unic K-250 árgerð 1973 Bifreiðirnar veröa sýndar aö Höföabakka 9, mánudaginn 7. júlí 1986 kl. 12-16. Á sama tíma: I Keflavík: Mazda 323 árgerð 1979 Á Stöðvarfirði: Mazda 626 árgerð 1980 Á Svalbarðseyri: Toyota Hi-Lux árgerð 1984 í Varmahlíð: Toyota Cressida árgerð 1978 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12, þriðjudaginn 8. júlí 1986. Psoriasis sjúklingar Ákveðin er ferð fyrir psoriasis-sjúklinga 20. ágúst nk. til eyjarinnar Lanzarote, á heilsugæslustöðina Panorama. Þeir sem hafa þörf fyrir slíka ferð snúi sér til húðsjúkdómalækna og fái vottorð hjá þeim. Sendið það merkt nafni, heimilisfangi, nafnnúmeri og símatil Tryggingastofnunarríkisins, Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að berast fyrir 1. ágúst. Þeir sem sótt hafa um fyrr á árinu þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. Tryggingastofnun ríkisins. Laugardagur 5. júlí 1986 Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1) 8.-16. júlí (9 dagar): Aöalvík - Hornvík. Gengiö meö viðleguútbúnað frá Aðalvík til Hornvikur á 3-4 dögum. Skoðunarferðir í Hornvík. Fararstjóri er Jón Gunnar Hilmarsson. 2) 8.-16. júlí (9 dagar): Hornvík - Hornbjargsviti - Látrabjarg. Gist í tjöld- um í Hornvík og daglegar gönguferðir frá tjaldstað. 3) 2.-9. júlí (6dagar): Landmannalaug- ar - Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa F.í. með svcfnpoka og mat. Öruggara að panta tímanlega. 4) 11 -19. júlí (8 dagar): Borgarfjörður eystri - Loömundarfjörður. Flogið til Egilsstaða og ekið þaðan til Borgarfjarð- ar. Gist í svcfnpokaplássi. Fararstjóri er Tryggvi Halldórsson. 5) 16.-21). júlí (5 dagar): Eldgjá - Strútslaug — Alftavatn gönguferð með viðleguútbúnað. 6) 18.-23. júlí (6 dagar): Landmanna- laugar - Þórsmörk 7) 18.-24. júlí (7 dagar): Vestfirðir - hringferð - ekið um Vestfirði, Djúp, skoðunarferöir frá áningarstöðum. Til baka er ekin Streingrímsfjarðarheiði. Gengið frá Kcldudal um Svalvoga, Lokin- hamradal til Álftamýrar. Upplýsingablað ú skrifstofunni. Fararstjóri er Sigurður Kristinsson. Hringið og fáið upplýsingar um ferðirnaráskrifstofu F.í. Öldugötu3. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga Minningarkort Landssamtaka hjarta- sjúklinga fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavík - Skrifstofu Landssamtak- anna, Hafnarhúsinu, Bókabúð Isafoldar. Versl. Framtíðin, Reynisbúð, Bókabúð Vesturbæjar. Seltjarnarnes - Margréti Sigurðardóttur, Nesbala 7. Kópavogur - Bókaversl. Veda. Hafnarfirði - Bókabúð,- Sextiu stafróf: Alþjóðleg letursýning á fslandi Gunnlaugur S. Briem hefur safnað saman verkum sextíu víðfrægra skrifara og verða þau til sýnis í Listasafni ASÍ frá næstkomandi laugardegi. Þessi verk spanna vítt svið leturnotkunar, allt frá hefðbundnum stíl til punktaleturs fyrir tölvuskjái. Sýningin var sett upp í London fyrr á þessu ári og er nú á leið til Bandaríkjanna, Hong Kong og Ástralíu. Böðvars. Grindavík - Sigurði Olafssyni, Hvassahrauni 2. Kefiavík - Bókabúð Keflavíkur. Sandgerði - Pósthúsinu Sandgerði. Selfossi - Apótekinu. Hvols- velli - Stellu Ottósdóttur, Norðurgarði 5. Ólafsvík - Ingibjörgu Pétursdóttur, Hjarðartúni 36. Grundarfirði - Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. ísafiröi - Urði Ólafsd., Versl. Gullauga, Versl. leggurog Skel. Vestmannaeyjum - Skóbúð Axels Ó. Akureyri - Gísla J. Eyl. Víði,.8. Blönduósi-Helgu A. Ólafsd. Holtabr. 12 Sauðárkróki - ' Margréti Sigurðard. Raftahlíð 14. Gamla ísland í Risinu í Risinu að Hverfisgötu 105 í Reykjavtk voru sl. sumar haldin sérstök kvöld, sem báru yfirskriftinu „Old lceland". Þarna var ferðalöngum gert kleift að fá að smakka gamlan íslenskan þjóðlegan mat og kynning var á íslenskum þjóðlögum frá ýmsum tíma. Ennfremur var boðið upp á tískusýningu. Þarna er í hnotskurn reynt að kynna lifnaðarhætti fslendinga í 11 aldir, húsa- Auk þessa er til sýnis lánshluti úr tveimur einkasýningum, sem nýlega voru haldnar í London. Það eru verk Alan Blackmans, fremsta pensilskrifara Bandaríkjanna og Lili Cassel Wronker, eins af helstu hönnuðum á bókarkápum t New York. Sýningarskráin er 128 síður, gefin út af Thames and Hudson í London. Endurskoðun hf., GBB Auglýsinga- þjónustan, Auglýsingastofan Nýtt útlit. Samband íslenskra samvinnufélaga og Sögusteinn hf., veittu styrk til sýningar- innar. gerð (frá torfkofum til stórhýsa, íslenskan heimilisiðnað og íslenska tónlist. Vegna vinsælda þessara kvölda síðasta sumar hefur verið ákveðið að halda þeim áfram í ár á föstudögum og sunnudögum og hefst dagskráin kl. 19.00. Þeir sem hafa áhuga hafi samband í síma 29670 og 22781. en þar verður Pétur Sturluson fyrir svörum ef ferðaskrifstofur og aðrir, sem hafa með ferðamenn á (slandi að gera, vilja fá nánari upplýsingar um „Old Iceland" í Risinu. Háls-, nef- og eyrnalæknir á Norðurlandi eystra og Austurlandi Einar Sindrason háls-, nef- og eyrna- læknir ásamt öðrum sérfræðingum Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands verða á ferð á Norðurlandi eystra og Austurlandi dagana 7.-13. júlí n.k. Rann- sökuð verður heyrn og tal ogútveguð heyrnartæki. Farið verður á eftirtalda staði. Kópasker....................... 7. júlí Raufarhöfn .................... 8. júlí Þórshöfn....................... 9. júlí Vopnafjörður...................10. júlí Egilsstaðir............ 11. og 12. júlí Seyðisfjörður .................13. júlí Tekið á móti tímapöntunum á viðkom- andi heilsugæslustöð og er fólki bent á að panta tíma sem fyrst. Opið er allan sólarhringinn, síminn er 21205. Húsaskjól ogaðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbcldi í heimahúsum eða orðið fyirr nauðgun. Guðsþjónustur Guðsþjónustur í Reykjavikurpróf- astsdæmi sunnudaginn 6. júlí 1986. Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta í safn- aðarheimili Árbæjarsóknarkl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Síðasta messa fyrir sumarleyfi sóknarprests og starfs- fólks safnaðarins. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Ásprestakall. Guðsþjónusta f Áskirkju kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall. Messa kl. 11. Fermd verður Drífa Úlfarsdóttir frá Winnipeg, p.t. Grensásvegi 52. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Ólafur Skúla- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Fermdur verður Ralph Albert Larson frá Everett í Bandaríkjunum. Hér staddur á Meistara- völlum 35. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund. Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Landspítalinn. Guðsþjónusta kl. 10. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Messakl. 11. Sr. Arngrím- ur Jónsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Pétur Maack. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall. Laugardag 5. júlí: Messa í Hátúni 10 b. 9. hæð kl. 11. Munið messuna í Áskirkju á sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. árdégis. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag 9. júlí: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn. Guðsþjónusta kl. 11 í Öldu- selsskólanum. Þriðjudag 8. júlí: Fyrir- bænaguðsþjónusta í Tindaseli 3 kl. 18.30. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Oragnisti Örn Falkner. Prestursr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 14. Sóknar- prestur. jrARNARFLUG m. Aðalfundur Arnarflugs h.f. Aðalfundur Arnarflugs h.f. verður haldinn að Hótel Sögu laugardaginn 12. júlí nk. og hefst hann kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillaga um nýjar samþykktir fyrir félagið. í tillögunni er m.a. lagt til að stjórn félagsins hafi heimild til að auka hlutafé félagsins í allt að 150 milljónir króna. Ársreikningur Arnarflugs h.f. fyrir árið 1985 ásamt skýrslu endurskoðenda og tillaga að nýjum sam- þykktum fyrir félagið liggja frammi á skrifstofu félagsins að Lágmúla 7, Reykjavík, til athugunar fyrir hluthafa. Stjórnin Kennarar óskast að Grunnskóla Vopnafjarðar. Um er að ræða almennar kennarastöður, smíðakennslu, íþróttir og raungreinar. Húsnæðisfríðindi og flutnings- styrkur í boði. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 97-3218 og formaður skólanefndar í síma 97-3122 eða 97-3275. Skólanefnd Starfsfólk óskast til starfa í kjötiðnaðarstöð. Nánari upplýs- ingar hjá verkstjóra. SCjötáönaÖarstöð Sambandsáns Kirkjiisamii sími: 686366

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.