Tíminn - 13.07.1986, Qupperneq 5
Sunnudagur 13. júlí 1986
Tíminn 5
Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna til innkaupanna.
Okkur er ekkert að vanbúnaði, enda bjóðum við nú sem fyrr
mjög fjölbreytt úrval.
Allt á sama stað - ykkur til hægðarauka.
I KJORBUÐ:
Matvörudeildin
býður allt á borðið:
Kerti og servíettur.
Allskonar steikur og hangikjöt.
Grænmeti - ávexti -öi- sælgæti og
svo auðvitað allt í baksturinn.
Söluskálinn
Þvottaplan.
Tjaldstæði - Snyrting
mKAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA,
^ Egilsstöðum sími 97-1200
Úrval af allskonar
nytsömum gjafavörum:
Bækur og hljómplötur.
Keramik- og kristalsvörur.
Snyrtivörur og skartgripir.
Sportvörur og fatnaður.
Hljómflutningstæki, ýmsar stærðir
og gerðir.
Heimilistæki, stór og smá.
Glervörur og búsáhöld.
O.m.fl.
er opinn til kl. 23.30. Þar bjóðum við
upp á brauð, mjólk, pylsur, ís, öl,
sælgæti, tóbak og ýmsar smávörur
sem ferðalanga gæti vanhagað um
Esso-þjónustustöð
er selur bensín, olíur og ýmsar
smávörur til bílsins.