Tíminn - 13.07.1986, Page 6

Tíminn - 13.07.1986, Page 6
6 Tíminn Sunnudagur 13. júlí 1986 Knattspyrna yngri flokka ICELAND CUP ÍR-ingur hitar upp af mikl- um móð eftir kúnstarinn- ar reglum. Gabbhreyfing- ar, skalla og tæklingar tók hann sem ekkert væri. Stinu.Bo«»nn ÝVERIÐ lauk alþjóðlegu knattspyrnu- móti yngri flokkanna sem knatt- spyrnufélagið Valur hafði veg og vanda af. í mótinu tóku þátt á sjöunda hundrað manns; íslendingar, Frakkar, Norðmenn, Grænlendingar og Færeyingar. Gestum í Reykjavík var fengin svefn- og mataraðstaða í Réttarholtsskóla, en leikirnir fóru fram á Valsvellinum og á gervigrasvell- inum í Laugardal. Jafnvel hefði verið ráð að nota alla grasvelli á Reykjavíkursvæðinu, í stað þess að skemma einn völl með ofnoktun, eins og fór fyrir Valsvellinum. Þá má benda á ýmsa skipulagsgalla mótshaldara, svo sem fimbulfamb með dagskrá, sambandsleysi við fjölmiðla og ýmislegt annað smátt, en að öðru leyti eiga stjórnarmenn hrós skilið fyrir góða og mikilvæga viðleitni. Þetta er í fyrsta sinn sem mót þetta, sem kallað er Iceland Cup, er haldið á íslandi og er það von manna að keppnin megi verða árviss viðburður. Vankantar sem ofangreindir verða þá væntanlega sniðnir af. 6 fiokk'- „ súbrnunnar » • hér at ren° -n gkín úr BPP^ollann °9 afgrelða kiíöttfrí'/'nétið^GÍe?0^'” umeð ans var mikil, en vonbníSeÍt-arkaSkori sama skapi. onbrigði Stjornupilta Alþjóðlegt mót á vegum knattspyrnufélagsins Vals Umsjón: Pétur Sigurðsson Þór Jónsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.