Tíminn - 13.07.1986, Side 15

Tíminn - 13.07.1986, Side 15
Sunnudagur 13. júlí 1986 Tíminn 15 Uppfullur af hrygnum, frá fyrri árum. Einnig sést hvernig nýju hrognin eru Dæmigerður Þórisvatnsurriði, spikfeitur og þyngdin mjög mikil miðað við fullmynduð. Fitan á innyflunum er mjög mikil og er fiskurinn úr Þórisvatni lengd. Eins og myndin ber með sér er fiskurinn gífurlega feitur og hefur sennilega sá feitasti á landinu. safnað hnakkaspiki. Tímainyndir: Vigfús. og einnig í lindum í Austur- botnavatni, en fyrir það tók með hinum gífurlegu yfirborðs- sveiflum sem verða í vatninu, við vatnsmiðlunina. Getur mun- að allt að 12 metrum á hæsta og lægsta yfirborði vatnsins á milli árstíma. Urriðahrygna, uppfull af gömluin hrognum er ekki fögur sýn, þegar hún er opnuð. En fisknum sjálfum verður ekki meint af því þó ekki takist að koma hrognunum frá sér. „Fisk- urinn endurnýtir að nokkru þá orku sem fór í hrognamyndun- ina, til næringar,“ sagði Vigfús um þetta atriði. MIÐLUN HEFUR AFGERANDI ÁHRIF Greinilega hefur komið fram, svo ekki verður um villst, að miðlun úr vatninu hefur afgerandi áhrif á lífsskilyrði urriðans. Ein- ungis einu sinni hefur urriðanum tekist að hrygna síðan miðlun hófst. Það var árið 1979, en þá háttaði svo ti! að vatnsyfirborð var svipað, yfir hrygningartím- ann, og það var áður en miðlun hófst. Þetta kemur skýrarfram á línuriti sem sýnir sveiflur í vatns- yfirborðinu síðastliðin ár. Sé vatnsyfirborð eðlilegt yfir hrygningartímann tekst hrygning, og sakar ekki þó að vatnsyfirborð sé langt fyrir neð- an það sem eðlilegt getur talist yfir vetrartímann. Hinsvegar sé vatnsyfirborð yfir því sem talist getur eðlilegt mistekst hrygning og árangur fellur úr. Svo var komið um tíma að fyrirsjáanlegt var að stofninn myndi deyja út, en góður árangur sleppinga hef- ur sýnt fram á það að hægt er að nýta vötn með því að sleppa reglulega í þau seiðum og verður það vonandi til þess að halda við urriðastofninum í Þórisvatni, sem hefur upp á að bjóða ein- hvern fallegasta urriða sem um getur í íslenskum veiðivötnum. - ES - byggt á niðurstöðum Veiðimálastofnunar SSAMSUNG TIMAIMIMA TAKN ÖRBYLGJUOFN með snúningsdiski A VERÐI SEM SLÆR ALLT ÚTI Kr. 10.900 stgr. 3.000 út — eftirstöóvar á sex mánuðum! íslenskur leiðarvísir Mámskeiö innifalið í veröi L Laugavegi 63 - Simi 62 20 25

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.