Tíminn - 26.07.1986, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.07.1986, Blaðsíða 7
FERÐABLAÐ TÍMANS Tíminn 7 FERÐAÁÆTLUN SUMARIÐ 1986 BROTTFÖR FRÁ REYKJAVÍK; Norður Sprengisand til Akureyrar MÁNUDAGA og FIMMTUDAGA kl. 08.00 BROTTFÖR FRÁ AKUREYRI: Suður Kjalveg til Reykjavíkur MIÐVIKUDAGA og LAUG- ARDAGA kl. 08.30 Allar brottfarir frá Reykjavík eru frá Bifreiðastöð ís- lands, Umferðamiðstöðinni vA/atnsmýrarveg. Allar brottfarir frá Akureyri eru frá afgreiðslu sérieyfis- bíla v/Geislagötu (gegnt Hótel Varðborg). FARGJÖLD SUMARIÐ 1986 FULLOÐRNIR: Önnur leiðin um Sprengisand eða Kjöl kr. 2.900,00 Báðar leiðir um hálendið kr. 5.200,00 Önnur leiðin um hálendið og hin um byggð kr. 3.660,00 YNGRI EN 12 ÁRA: Önnur leiðin um Sprengisand eða Kjöl kr. 2.200,00 Báðar leiðir um hálendið kr. 3.960,00 Önnur leiðin um hálendið en hin um byggð kr. 2.500,00 Ferðir þessar seljast með leiðsögn og fæði þann daginn sem ferðast er. í ferðum þessum gefst fólki tækifæri á að sjá og heyra um meginhluta miðhálendisins, jökla, sanda, gróðurvinjar, jökulvötn, hveri og margt fleira í hinni litríku náttúru íslands. Hægt er að fara aðra leiðina eða báðar um hálendið eða aðra leiðina um hálendið og hina með áætlunarbíl okkar um byggð og dvelja norðan- lands eða sunnan að vild, því enginn er bundinn nema þann daginn sem ferðast er. Nánari upplýsingar gefa BSÍ, Umferðarmiðstöðinni, Reykjavík, sími 22300, Ferða- skrifsstofa Akureyrar, sími 25000, afgreiðsla sérieyfisbíla Akureyrar, sími 24729 og við. NORÐURLEIÐ HF. Sími 11145

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.