Tíminn - 26.07.1986, Blaðsíða 13
FERÐABLAÐ TÍMANS
Tíminn 13
Mjólkurílát þvegin. í mjólkurtrog svipuðu því sem konan er að
þvo lenti höfuð Smiðs Andréssonar eins og frægt er.
Hér er verið að blóta Þór. Hann er þó ekki með í deilum fulltrúa
Freys og fulltrúa Óðins í Víga-Glúmssögu.
Ferðamenn
í verslun vorri í Ásbyrgi bjóðum vér yður
m.a.: Matvörur, sportvörur, ýmsa smárétti o. fl.
Kaupfélag IMorður-Þingeyinga
Verið velkomin Ásbyrgi Verið velkomin
FERÐA
FÓLK
Staðarskáli Hrútafirði
Ákjósanlegur áfangi hvort sem þér eruð á leið
norður eða að norðan. Ef þér eruð á leið að sunnan
á Strandir þá athugið að við erum 4 km frá vega-
mótum Norðurlandsvegar og Strandavegar við
Hrútafjarðará.
★ Tjaldstæði
★ Bensínafgreiðsla
Gisting
Fjölbreyttar veitingar
Ferðamannaverslun
í ESSO og SHELL þjónusta
★
★
★
Það stansa flestir í Staðarskála
Opið alla daga (rá 8 til 23.30
/mAkfm
Hrútafirói Sími 95-1150
fornan átrúnaö, heldur minni um
fornar venjur sem orönar eru aö
hjátrúarbrellu í hugarheimi
þeirra er halda til haga sögnum
af Glúmi. Hér eins og víöa
endranær í Islendingasögunum
blandast saman efni sem til-
heyrir átrúnaöi tíundu aldar og
ýmislegt annað efni sem
tileyrir hjátrúarheimi 11., 12. og
13. aldar.
Síðasta
FERÐAFÓLK!
SUNDLAUG ÓLAFSVÍKUR
hrekkjatilraun
Glúms
Glúmur geröi síöustu tilraun
til aö ná sér niðri á þeim
bræðrum Guðmundi ríka og
Einari Þveræing, þegar hann
bauö þeim heim eftir aö hann
var orðinn blindur. Guömundur
ætlaði aö fara, en Einar neitaði.
Guðmundur sneri frá á síöustu
stundu. Glúmi líkaöi þaö illa. Því
hann hafði falið sax undir
skykkju sinni og hugöist leggja í
þaö minnsta annan þeirra, þó
blindur væri. Þessi hrekkur og
margt fleira í fasi Víga-Glúms
ber því vitni aö hann hafi verið
Oöinsdýrkandi. Aö vísu tók
hann skírn á efstu árum æfi
sinnar, en hann lifði eitthvað
fram yfir kristnitöku en þá voru úti
þessi trúarátök á milli Freys og
Óöíns. Freyr fór meö sigur af
hólmi eins og er eðlilegt í héraöi
sem Eyjafirði, þar sem frjósemi
er ríkjandi.
er opin alla virka daga kl. 7-10, 15-19 og 20-22.
Laugardaga frá kl. 13-17.
Sunnudaga frá kl. 13-16.
s
I sundlauginni er einnig heitur pottur
meö vatns- og loftnuddi.
Tilvalið fyrir fólk á ferðalagi um Snæfellsnes
að slappa af í sundlaug Ólafsvíkur.
Sundlaug Ólafsvíkur
Nýtt, fullkomið
tjaldstæði með
snyrtingu og
þvottaaðstöðu
með vöskum.
Skýli með eldunar-
aðstöðu og vösk-
um fyrir uppþvott.