Tíminn - 08.08.1986, Síða 5
Tíminn 5
Föstudagur 8. ágúst 1986
Evrópubandalagsríkin:
Aukið atvinnuleysi
þótt störfum fjölgi
Luxemborg-Reuter
Störfum fjölgaði í ríkjum Evrópu-
bandalagsins (EB) á síðasta ári í
fyrsta skipti á þessum áratug. Fjölg-
Yfirmaður viðskipta-
mála í Moskvu rekinn:
Sigraðist
ekkiá
spillingu
Moskva-Reuter
Yfirvöld hafa rekið stjórnanda
viðskiptamála í Moskvuborgfyrir
slaka framgöngu í að hindra spill-
ingu. Þetta kom fram í frétt
dagblaðsins Moskovskaya
Pravda í gær.
Embættismaðurinn, sem ein-
ungis var nefndur Zavyalov, fékk
reisupassann eftir að ráðamenn
flokksdeildar kommúnistaflokks-
ins í Moskvu höfðu fundað um
mál hans.
Dagblöð í Sovétríkjunum hafa
undanfarna mánuði birt allmarg-
ar fréttir sem tengjast mútuþægni
og vafasamri stjórnun viðskipta-
mála í Moskvu.
Izvestia, dagblað stjórnarinn-
ar, sagði t.d. nýlega að meira en
hundrað starfsmenn í matvæla-
dreifingu þar í borg, þar meðtald-
ir háttsettir framkvæmdastjórar,
hefðu verið dregnir fyrir rétt
síðan seint á árinu 1983.
Frægasta dæmið um spillingu
þessa tengdist framkvæmda-
stjóra helsta matvælamarkaðar-
ins í Gorkístræti. Hann var fund-
inn sekur um mútuþægni árið
1984 og sendur fyrir skotsveitirn-
ar.
unin var þó ekki nægilega til að
koma í veg fyrir aukið atvinnuleysi.
Þetta kom fram í tölfræðilegum
upplýsingum frá EB sem birtar voru
í gær.
í skýrslu EB var áætlað að störfum
hafi fjölgað um 757 þúsund í hinum
tólf ríkjum bandalagsins en árið
1984 höfðu 123,9 milljónir manna
vinnu í þessum löndum.
Frá byrjun þessa áratugs og fram
til ársins 1984 fækkaði störfum nokk-
uð á ári hverju og alls um ein 112
þúsund yfir þessi fjögur ár.
Háttsettur embættismaður í kín-
verska kommúnistaflokknum lofaði
mjög í gær það að fyrsta fyrirtækið í
Kína skyldi hafa farið opinberlega á
hausinn og sagði þetta tákna að
stjórnvöld ættu að láta allan iðnaðar-
rekstur í friði.
Litið er á gjaldþrot fyrirtækisins
sem prófmál í Kína þar sem örugg
vinna hvernig sem frammistaðan er
hefur ávalit verið sett á oddinn.
Fréttastofan Nýja Kína hafði eftir
háttsettum flokksmanni í borginni
Shenyang í Norð-austur Kína að
gjaldþrotið myndi vonandi verða til
þess að minnka afskipti stjórnvalda
af iðnaði og gera hann þannig
samkeppnishæfari.
„Þetta er góð byrjun," sagði Li
Aukinn fjöldi vinnuafls í löndun-
um tólf sá þó til þess að 365 þúsund
fleiri atvinnufærir einstaklingar
gengu um atvinnulausir árið 1985
en árið 1984, en þá voru alls 12,7
milljónir manna án vinnu.
í upplýsingunum frá EB kemur
einnig fram að flest hinna nýju starfa
voru tekin af konum og mörg þeirra
voru hlutastörf. Flest starfanna voru
í þjónustuiðnaðinum en störfum í
iðnaði og landbúnaði fækkaði víðast
hvar.
Zemin ritari kommúnistaflokksins í
Shenyangborg en þar var verksmiðja
ein lýst gjaldþrota síðastliðinn
sunnudag vegna vangoldinna
skulda.
Li sagði 560 af þeint 4.500 iðnað-
arfyrirtækjum sem starfrækt eru í
borginni vera rekin með tapi og væri
hægt að kenna afskiptum stjórnvalda
mikið þar um.
Shenyang er ein af fimm kínversk-
um borgum þar sem reyna á hina
nýju stefnu í rekstri fyrirtækja. Von-
ast er til að eintaklingsframtakið
verði til að auka framleiðsluna og
framkvæmdastjórar verði gerðir
ábyrgir fyrir rekstrinum, hvort sem
um tap ellegar hagnað er að ræða.
Háttsettur embættismaður í Kína:
Er himinlifandi
yfir gjaldþroti
Pekíng-Reuter
Argentína:
Verðbólgudraugurinn
rís upp á nýjan leik
Buenos Aires-Reuter
Verðbólga í Argentínu jókst veru-
lega í síðasta mánuði og var um
mestu aukningu að ræða síðan
sparnaðarráðstafanir ríkisstjórn-
arinnar tóku gildi á síðasta ári.
Verðlag fór upp um 6,8% sem
þýddi að verðbólga á árinu fór upp í
33,3%. Stjórnvöld höfðu í fjárlaga-
frumvarpi sínu reiknað með 28%
verðbólgu.
Ríkisstjórnin kom miklum sparn-
aðarráðstöfunum á í júní á síðasta
ári og áttu þær að binda enda á
„krónískan“ verðbólguvanda
undanfarinna áratuga.
Ráðstafanirnar báru góðan
árangur, sérstaklega til að byrja með
enda tókst að koma verðbólgu niður
í 50,1% en árið 1984 var hún
1.128%.
Verðbólgudraugurinn hefur þó
vaknað á nýjan leik í Argentínu og
síðan í mars hefur verðbólga vaxið
stöðugt og skapað margvíslegan
vanda fyrir stjórnvöld.
Mánudaga: Frá Stykkishólmi kl 09 00
Fra Bganslæk kl. 14.00
Til Stykkishólms kl 18.00
fyrir brottför rútu tilRvk
Fimmtudaga Samatimatatlaog
mánudága.
Föstudaga: FráStykkisholmikl. 14 00.
eftir komu rutu
Viökoma i inneyjum.
Fra Bgánslæk kl. 19 30
Til Stykkishólmskl. 23.00
Priöjudaga: Fra Stykkisholmi kl 14 00
eftir komu rútu
Frá Bgánslæk kl. 18.00
Til Stykkishólms kl 21 -30
Laugardaga: Frá Stykkisholmi kl. 09.00
Sigling um suöureyjar.
Frá Brjánslæk kl. 15.00
TilStykkishólmskl. 19 00
A timabilinu 1. iuli til 31. águst
Miðvikudaga. Frá Stykkishólmi kl. 09 00
Frá Bganslæk kl. 14.00
Til Stykkishólmskl. 18 00.
fyrir brottför rútu.
Viðkoma er ávallt i Flatey a báöum leiöum
Bilaflutninga er nauðsynlegt aö panta meö fyrirvara.
Frá Stykkisholmi: Frá Brjánslæk:
Hjá afgreiöslu Baldurs Hjá Ragnari Guðmundssyni
Stykkisholmi, s.: 93-8120 Brjánslæk, s.: 94-2020.
Átimabilinu 1. maí til 30. sept. Á timabilinu 1. juni til 31. águst
fm
9
FRÆÐSLUMIÐSTOÐ IÐNAÐARINS
Málmiðnaðarfyrirtæki
Námskeið í rennismíði og fræsingu ætlað sveinum
og iðnnemum, verður haldið dagana 25. til 30.
ágúst nk.
Æfingar og dæmi skipulögð skv. kunnáttu og færni
hvers og eins. Kynntar tölvustýrðar vélar.
Staður: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, skólasmiðja,
v. Hraunberg.
Upplýsingar og innritun í síma 687440 og 687000/
116
Fræðslumiðstöð iðnaðarins
Dagvist barna
á einkaheimilum
Athygli er hér með vakin á að tilfinnanleg vöntun
er á dagmæðrum til starfa.
Þeir sem vildu taka börn í daggæslu á heimili sín
eru vinsamlega beðnir um að hafa sem fyrst
samband við umsjónarfóstrur í síma: 22360,
21596 eða 27277.
Dagvist barna _______________
í 4. FLOKKI 1986—1987
Vinningur til íbúðarkaupa kr. 600.000
53040
Vinningar til bilakaupa, kr. 200.000
4311 33360 37792 62991
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000
530 18543 34092 47650 66194
VOl 18579 34652 49287 66325
1060 19548 34935 49340 67108
1339 19934 35767 49360 67111
2360 20162 36175 50423 68380
4519 20903 37120 50706 69037
4644 21001 37266 50750 70227
5510 21250 38040 52726 70579
612B 21374 38181 52806 70924
6336 22076 38615 52974 70963
6422 22646 39028 53717 71052
6598 22711 39613 53834 72007
7888 23458 40274 56587 72827
7961 23835 40421 58203 73409
8179 27598 41224 58214 73745
8560 28168 41324 58536 74564
9107 28500 41567 59697 75602
9460 29831 42024 59728 76039
11400 31449 42057 60443 76876
13022 31477 42564 60823 77027
14703 31542 43274 63174 77041
14721 31881 46214 63586 77604
16170 33096 46647 63734 79107
17639 33137 47386 64531 • 79387
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
619 13288 32037 45706 61746
1816 13864 32548 46918 62649
3518 17206 32825 47854 63376
5433 18095 33151 49478 63447
5561 18460 34510 50198 64086
6050 18498 34684 50519 65136
6607 18536 34993 52895 65514
6942 18760 35710 53779 65608
7367 19467 37241 54833 65915
7579 20300 37873 54862 66854
7594 21255 38095 54921 67177
8363 21697 38496 55414 68406
8624 22177 39473 55497 69961
9030 22475 39907 55969 70059
9154 22640 40264 56359 70707
10363 23140 40384 56801 71752
10516 24061 40641 57238 73210
10753 25402 41347 57754 74856
10876 26770 41647 57850 75372
11161 27110 42009 58090 75774
11488 27777 43148 58463 76373
11810 28080 43982 59961 76846
12529 29460 44784 60381 77772
12651* 31210 45275 61347 78237
Húsbúnaóur eftir vali, kr. 5.000
54 9103 16287 24541 33389 39630 48331 55577 63505 72605
563 9228 16701 24555 33674 39679 48598 56116 63683 73003
749 9351 16866 24568 33683 39740 48772 56218 63701 73168
984 9596 16987 24713 33687 39934 48845 56326 64233 73964
1040 9874 17095 24946 33857 39952 49025 56595 64619 74779
1167 9970 17387 25151 34255 40311 49465 56819 64870 74980
1263 10057 17783 25582 34499 40409 49585 56989 65231 74994
1580 10336 18264 25619 34544 40783 49683 57065 65357 75055
1638 10815 18572 25682 34559 41132 49750 . 57132 65696 75077
1940 10910 18597 25777 34686 41169 50506 57251 65874 75146
1963 10914 19089 26352 34687 41251 51138 57527 65888 75648
2578 11072 19254 26388 34745 41289 51294 57549 65956 75676
2798 11097 19372 26670 34794 41397 51634 57662 65984 75696
3128 11110 19556 26965 34879 41444 51877 57690 66369 75796
3625 11292 19572 27099 34981 41638 51934 57833 66988 75952
3720 11736 19662 27193 35086 41904 52440 58022 67264 76168
4211 12009 19874 27507 35095 42215 52525 58546 67479 76188
4276 12213 20046 27880 35189 42216 52734 58582 67601 76255
4924 12294 20542 28502 35645 42251 52805 58629 67864 76355
5073 12423 20943 28653 36075 42819 52835 58726 68176 76745
5202 12560 21283 28998 36128 43180 52983 59051 68407 77416
5502 12710 21658 29237 36152 43313 53041 59549 68439 77419
5565 12891 21819 29278 36973 44109 53565 60021 69007 77575
6018 12955 22194 29292 37515 44186 53592 60431 69122 77939
6373 13044 22237 30200 37522 44595 53715 60630 69236 78121
6513 13891 22310 30668 37615 44722 53758 60683 69406 78415
6649 14085 22317 31072 37633 46261 53960 61198 69505 78602
6996 14234 22567 31178 38059 46714 54630 61271 69664 79160
7060 14416 22907 31456 38167 46760 54830 61272 69993 79628
7562 14684 23032 31506 38383 47078 54948 61379 70111 79848
8111 14903 23190 31553 38440 47179 55016 61768 70179 79893
8138 15514 23202 31914 38465 47225 55060 61972 70324
8289 15779 23370 31996 38759 47291 55393 62043 70406
8316 16065 23692 32283 39398 47654 55401 62067 70521
8503 16169 24143 32830 39474 47758 55474 62164 70922
8815 16269 24518 32883 39616 48273 55556 62714 71844
Afgreiðsla húsbúnaðarvinnings hafst 15. hvers mánaóar og stendur til
mánaöamóta. HAPPDRÆTTI DAS