Tíminn - 16.08.1986, Qupperneq 14

Tíminn - 16.08.1986, Qupperneq 14
14 Tíminn Laugardagur 16. ágúst 1986 BkkHÖum Simi /8900 0 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: Villikettir (Wildcats) Her dream was to coach high school football Her nightmare was Central High. göLdié háwn Mi Splunkuný og hreint Irábær grinmynd sem alls staöar hefur lengiö góða umfjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við stýnð Wildcats er að na hinni geysivinsælu mynd Goldie Hawn, „Private Benja- in“ hvaó vinsældir snerta. Grinmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurfz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er i DOLBY STEREO og sýnd i 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Frumsynir grínmyndina: „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun11 (Police Academy 3: Back in Training) RUN FORCOVER! •y Pao ma méð sanni segia aó ner er saman komið langvinsælasla lógreglulið heims i dag. Aðalhutverk Steve Guttenberg, Bubba Smith Leikstjori Jerry Paris Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. „Hefðarkettirnir“ Sýnd k. 3 Miðaverð kr. 90 „Peter Pan“ Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 „Gosi“ Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90. Youngblood Emhver harðasta og miskunnarlausasta ijjrott sem um getur er isknattleikur Rob Lowe og lelagar hans i Mustangs liðinu veröa að taka a honum stora sinum til sigurs Aðalhlutverk Rob Lowe. Cynthia Gibb Leikstjori Peter Markle Myndin er i Dolby stereo og synd i Starscope Sýnd kl. 5 og 7. „9V2 vika“ Her er myndin sýnd i fullri lengd eins og a Italiu en þar er myndin nu þegar orðin su vinsælasta i ár. Tonlistin i myndinni er flutf af Eurythmics, John Taylor, Bryan Ferry. Joe Cocker, Luba ásamt fl. Aöalhlutverk Mickey Rourke. Kim Basinger. Leikstiori Adrian Lyne Myndin er Dolby Stereo og synd i 4ra rasa Starscope Synd kl. 9 og 11. Hækkað verð Bonnuð bórnum innan 16 ara. „Skotmarkið" ★ Mbl. Aðalhlutverk: Gene Hacknan, Matt Dillon. Gayle Hunnicutt. Josef Sommers LHkstjori Arthur Penn Sýnd kl. 7. Hækkað verð Frumsynir grinmyndina: „Allt í hönk“ (Betfer otf dead) Aðalhlutverk: John Cusack, David Ogden Stiers, Kim Darby, Amanda Vyss. Sýnd kl. 5,9,11. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills ★★★ Morgunblaðið. ★★★ D.V. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. laugarásbió Salur A 3:15 Ný bandarísk mynd um klíku I bandarískum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann að losna. Enginn hafði nokkurn tímann snúist gegn klíkunni. Þeir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjörið. Það veit enginn hvenær þvi lýkur. Aðalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur B Ferðin til Bountiful Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortíðar og vill komast heima á æskustöðvar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Saiur C Smábiti wcE&m Fjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki að elskan hans frá í gær er búin að vera á markaðnum um aldir. Til að halda kynþokka sínum og öðlast eilift líf þarf greifynjan að bergja á blóði úr hreinum sveini, - en þeir eru ekki auðfundnir í dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa ySHHF Þeir voru unglingar - óforbetranlegir glæpamenn, þjófar, eiturlyfjasalar og morðingjar. Fangelsisdvölin gerði þá enn forhertari, en i mýrarfenjum Flórída, vaknaði lífslöngunin. Hörkuspennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets go Crazy" með Prince and the Revolution, „Faded Flowers'1 með Shriekback, „All Come Together Again" með Tiger Tiger, „Waiting for You,“ „Hold On Mission" og „Turn It On“ með The Reds. Aðalhlutverk Stephan Lang, Michael Carmine, Lauren Holly Flutningur tónlistar: Prince and the Revolution, Andy Summer, Shriekback, Tiger Tiger, The Reds o.fl. Leikstjóri: Paul Mlchael Glaser. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Hækkað verð Dolby Stereo Jámöminn Hraði - Spenna - Dúndur músik. Hljómsveitin Queen, King Kobra, Katrina and The Waves, Adrenalin, James Brown, The Spencer Davis Group, Twisted Sister, Mick Jones, Rainey Haynes, Tina Turner. Faðir hans var tekinn fangi í óvinalandi. Rikisstjórnin gat ekkert aðhafst. Tveir tóku þeir lögin í sinar hendur og gerðu loftárás aldarinnar. Tíminn var á þrotum. Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick i glænýrri, hörkuspennandi hasarmynd. Raunveruleg flugatriði - frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie. SýndíB-sal 5,9 og 11. DOLBY STEREO. Eins og skepnan deyr Sýnd í B-sal kl. 7. THOUSANDS DIE ON THE ROAD EACH YEAR - NOT ALLBY ACCIDENT Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega" uppí. Það hefði hann ekki átt aðgera, því farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey de Munn Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára miofrgYSTCJgql BIOHUSID Frumsýnir ævintýramyndina: Óvinanáman (Enemy Mine) Þá er hún komin ævintýramyndin Enemy mine sem við hér á íslandi höfum heyrt svo mikið um. Hér er á ferðinni hreint stórkostleg ævintýramynd, frábærlega vel gerð og leikin enda var ekkert til sparað Emeny Mine er leikstýrð af hinum snjalla leikstjóra Wolfang Petersen sem gerði myndina „Never Ending Story". Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett JR., Brion James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfang Petersen. Myndin er i Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Frumskógarlíf (Jungle Book) Hin frábæra teiknimynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3 sunnudag. Miðaverð kr. 90. Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. F*ósthólf 10180 AFL NYRRA TIMA Samband ungra framsóknarmanna HRAFNAGILSSKOU SUF heldur sambandsþing sitt að Hrafnagilsskóla í Eyjafirði 29. og 30. ágúst. Allt ungt fólk hliðhollt Framsóknarflokknum er hvatt til að mæta! Þátttökugjald kr. 1.500.- (Ferðir frá Reykjavík, Selfossi og Egilsstöðum + gisting + fæði + kvöldskemmtun á Hótel KEA) Dagskrá þingsins er auglýst annars staðar í blaðinu. Simi 14384 Salur 1 Evrópu-frumsýning á spennumynd ársins: Cobra Ný, bandarísk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandaríkjunum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone Rocky Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Corba - hinn sterki armur laganna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. Dolby stereo Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9,11. Salur 2 ’ ! 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem logsoöinn er aftur - honum teksf að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða en lestin er sjórnlaus. Mynd sem vakið hetur mikla athygli - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchelovsky. Saga: Akira Kurosava. DOLBYSTEREO Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. *★*****★**★★★ * * * * l Salur 3 l ***********★★★*★★★★ Frumsýning á nýjustu Bronson-myndinni: Lögmái Murphys Alveg ný, bandarísk spennumynd. Hann er lögga, hún er þjófur - en saman eiga þau fótum sinum fjör að launa. Aðalhlutverk Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 NOTAR^Í þú ^r. Frumsýnir Bomber BUDSPENCER BILALEIGA Útibú í kringum iandið REYKJAVÍK:..91-31815/686915 AKUREYRI:...96-21715/23515 BORGARNES:......... 93-7618 BLÖNDUÓS:..... 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: .95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:......96-71489 HÚSAVÍK:.....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .. 97-8303 interRent Spennandi og bráðskemmtileg slagsmálamynd um Bomber, - hnefaleikarann ósigrandi. Og Bud Spencer lætur sannarlega hnefana tala á sinn sérstæða hátt... Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Frumsýnir: Davíð konungur Stórbrotin og spennandi mynd um Ijárhirðinn unga sem sigraði risann Golíat, vann stórsigra í orrustum, og gerðist mestur konunga. Aðalhlutverk: Richard Gere - Edward Woodward, Alice Krige. Leikstjóri: Beuce Beresford, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15. Mynd sem kemur öllum í gott skap... Aðalhlutverk Ottó Waalkes- Leikstjóri Xaver Schwaezenberger. Afbragðs góður farsi xxx H.P. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Brad eldri (Christopher Walken) er foringi glæpaflokks Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður sins. Hann stofnar sinn eigin bófaflokk. Glæny mynd byggö á hrikalegum en sannsögulegum atburðun-,. Aöalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjómaðurinn) Christopher Walken (Hjartabaninn) Leikstjón: James Foley. sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.5. Bónnuð bórnum innan 16 ára. Morðbrellur Meirihattar spennumyna. Hann er sérfræðingur i ymsum læknibrellum Hann setur a svið morð fyrir hattsettan mann En svik eru i tafli og þar með hefsl bararta hans fyrir lifi smu og þa koma brellurnar að goðu gagni. Aöalfiiutverk Bryan Brown, Brian Dennehy. Martha Giehman. LeiKStiori Robert Mandel Sýnd kl.7.15, 9.15 og 11.15. B°*.nuv>) innsR 14 ara. Frumsýnir Geimkönnuðirnir Þádreymir um að komast út í geiminn. Peir smíðuðu geimfar og það ótrúlega skeði geimfarið flaug, en hvaðan kemur krafturinn? Frábær ævintýramynd leikstýrð af Joe Dante þeim sama og leikstrýöi Gremlings, aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson. Sýnd kl. 3,5og 5.15. Geimkönnuðurinn og Lína Langsokkur Sýndar laugardag og sunnudag kl. 3. F.u.7

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.