Tíminn - 26.08.1986, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.08.1986, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 26. ágúst 1986 BÍÓ/LEIKHÚS lllllllllllllllllll llllllllllllllllllllllllllll BÍÓ/LEIKHÚS BlÓHÖUIW *• —i 78900 ^ Frumsýning á Norðurlöndum Á stórgrínmyndinni „Fyndið fólk í bíó“ (You are in the Movies) Hér kemur stórgrínmyndin Fyndið fólk í bíó. Funny People 1 og 2 voru góðar, en nú kemur sú þriðja og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Falda myndavélin kemur mörgum í opna skjöldu, en þetta er allt saman bara meinlaus hrekkur. Fyndið fólk i bíó er tvimælalaust grinmynd sumarsins 1986. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk í allskonar ástandi. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: Splunkuný og hreint trábær grinmynd sem alls staðar helur lengið góða uml|ollun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við styrið. Wildcats er að na hinni geysivinsælu mynd Goldie Hawn, „Private Benja- in“ hvað vinsældir snerla. Grinmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri Michael Ritchie. Myndin er í DOLBY STEREO og synd i 4ra rasa Starscope. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun" Það má með sanni segja að hér er saman komiö langvinsælasta lögreglulið heims i dag. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith Leikstjóri: Jerry Paris Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir ævintýramyndina: Ovinanáman (Enemy Mine) Þá er hún komin ævintýramyndin Enemy mine sem við hér á Islandi höfum heyrt svo mikið um. Hér er á ferðinni hreint stórkostleg ævintýramynd, frábærlega vel gerð og leikin enda var ekkert til sparað Emeny Mine er leikstýrð af hinum snjalla leikstjóra Wolfang Petersen sem gerði myndina „Never Ending Story“. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett JR., Brion James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfang Petersen. Myndin er i Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. „9V2 vika“ Herermyndinsynd ifullri lengdeins og a ítaliu en þar er myndin nu þegar orðin su vinsælasta i ár. Tonlistin i myndinni er flutt af Eurylhmics. John Taylor, Bryan Ferry. Joe Cocker, Luba asamt fl. . Aðalhlutverk Mickey Rourke, Kim Basinger. Léikstjori: Adrian Lyne Myndin er Dolby Stereo og synd i 4ra rasa Starscope Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ara. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills •kirk Morgunblaðið. ★ ★★ D.V. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. STURBtJARRifl Simi 11384 Salur 1 Evrópu-frumsýning á spennumynd ársins: Cobra Ný, bandarisk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone Rocky Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Corba - hinn sterki armur laganna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. Dolby stereo Bönnuð börnum Innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9,11. Salur 2 ’ I 3 ár helur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem logsoðinn er aftur - honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast i llutningalest, sem rennur af stað á . 150 km hraða en lestin er sjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchelovsky. Saga Akira Kurosava. DOLBY STEREO Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Windwalker Ein besta „Indiánamynd" sem gerð hefur verið. Trevor Howard Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11 Frumsýnir mynd ársins 1986 Karatemeistarinn II hluti („The Karate Kid part II") K \ 1.1* II MA( ( II 1<) P.\ I MOKI I \ vtl I hr> hitr uor miirr Inun 1» \hari KsSateKidTT PartJJ. "'Q Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mikilla vinsældaog „TheKarate Kid“. Núgefst aðdáendum Daniels og Miyagis tækifæri til að kynnst þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aöalhlutverk: Ralph Macchio, Nariguki „Pat“ Morita, Tamlyn Tomita Leikstjóri: John G. Avildsen Titillag myndarinnar „The Glory of Love“ sungið af Peter Catera er ofarlega á vinsældalistum viða um heim. Önnur tónlist í myndinni This is the Time (Dennis de Young), Let Me at Them (Mancrab), Rock and Roll over You (Southside Johnny), Rock around the Clock (Paul Rogers), Earth Angel (New Edition) Two looking at One (Carly Simon) I þessari frábæru mynd, sem nú fer sigurför um allan heim, eru stórkostleg karateatriði, góð tónlist einstakur leikur Bönnuð innanlOára Hækkað verð Sýnd i A-sal kl. 2.45, 5,7, 9.05 og 11.15 Sýnd í B-sal kl. 4,6,8 og 10 Dolby Stereo Ertþú undir áhrífum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og vióbragösflýti eru merkt meö RAUÐUM VIÐVÖRUNAR^ ÞRlHYRNINGI AFL NYRRA TIMA Samband ungra framsóknarmanna SUF heldur sambandsþing sitt aö Hrafnagilsskóla í Eyjafiröi 29. og 30. ágúst. Allt ungt fólk hliðhollt Framsóknarflokknum er hvatt til aö mæta! Þátttökugjald kr. 1.500.- (Feröir frá Reykjavík, Selfossi og Egilsstööum + gisting + fæöi +kvöldskemmtun á Hótel KEA) Dagskrá þingsins er auglýst annars staöar í blaöinu. THOUSANDS DIE ON THE ROAD EACH YEAR - NOT ALL BY ACCIDENT Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega" uppi. Það hefði hann ekki átt aðgera, því farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn verður hans marlröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aöalhlutverk: Roger Hauer, Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey de Munn Sýnd kl. 7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára nDlDátgYSTtfáEQl Reykjavík Reykjavík Reykjavikurkvikmynd sem lýsir mannlífinu í Reykjavik nútímans. kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5. Ókeypis aögangur. BIOHUSID James Bond myndin „í þjónustu hennar hátignar11 (On her Maiestv's Secret Servicel FARUP! FAROIl FAí MORE! James Bond f 007“ isback! i tiletm at þvi að nú er kcminn nýr James Bond fram á sjónarsviðið og mun leika i næstu Bond mynd „The Living Daylights", sýnum við þessafrábæru James Bond mynd. Hraði, grin brögð og brellur og allt er á ferð og flugi i James Bond myndinni „On her Majesty’s Secret Service". í þessari James Bond mynd eru einhver æðislegusdtu skíðaatriði sem sést hafa. James Bond er engum líkur. Hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: George Lazenby, Telly Savalas, Diana Rigg Framleiðandi: Albert Broccoli Leikstjóri: Peter Hunt Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Vinsamlegast athugið: 2.30 sýning er aðeins á sunnudögum. Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyla laugarásbiö Salur A Skuldafen (The Money Pit) Walter & Anna are trying to build a iife together... they just have to tinish building a home together first! mOneyEít It's enough lo bring the house down Walter og Anna héldu að þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæða villu í útjaðri borgarinnar. Ýmsir leyndir gallar koma siðan í Ijós og þau gera sér grein fyrir að þau duttu ekki í lukkupottinn heldur í skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern timann hafa þurtt að taka húsnæðismálastjórnarlán eða kalla til iðnaðarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers), Shelly Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Witness). Leikstjóri: Richard Benjamin (City Heat). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur B Ferðin til Bountiful Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortíðar og vill komast heima á æskustöðvar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Salur C Smábiti QNCEBrfflEÍ Fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki að elskan hans frá i gær er búin að vera á markaðnum um aldir. Til að halda kynþokka sínum og öðlast eilíft lif þarf greifynjan að bergja á blóði úr hreinum sveini, - en þeir eru ekki auðfundnir í dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýndkl. 9 og 11 3:15 Ný bandarísk mynd um klíku i bandariskum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann að losna. Enginn hafði nokkurn timann snúist gegn klíkunni. Þeir geta honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjöriö. Það veit enginn hvenær því lýkur. Aðalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstióri: Larrv Gross. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 16 ára Frumsýnir: kapp viðtímann Vinirnir eru i kapp viötímann,—það er stríð og herþjónusta biður piltanna, - en, tyrst þurfa þeir að sinna áhugamálum sínum, - stúlkunum... Aðalleikarar eru meö þeim fremstu al yngri kynslóöinni: Sean Penn -1 návígi - Elizabeth McCavern - Ordinary People - Nicolas Cage Leikstjóri: Richard Benjamin Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Ottó Mynd sem kemur öllum í gott skap... Aðalhlutverk Ottó Waalkes - Leikstjóri Xaver Schwaezenberger. Afbragðs góður farsi xxx H.P. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Brad eldri (Christopher Walken) er toringi glæpatlokks Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður sins. Hann stofnar sinn eigin bófaflokk Glæny mynd byggð á hrikaleguin en sannsögulegum atburðurr. Aöalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjómaðurinn) Christopher Walken (Hjartabanmn) Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ara. Fljótarottan Spennuþrungin ævintýra- og sakamálamynd um mikil átök á fljótinu og æsilega leit að stolnum fjársjóði, með Tommy Lee Jones, Brian Dennehy og Marlha Martha Plimpton. Leikstjóri: Tom Rickman Bönnuð börnum innan 12 ára Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Morðbrellur Meirihattar spennumyno. Hann er sérfræðingur i ymsum tæknibrellum Hann setur a svið morð tyrir hattsetran mann En svik eru i talli og þar með hefst baratta hans tyrir lifi sinu og pa koma brellurnai að goðu gagm Aðalliiutverk Bryan Brown, Brian Dennehy. Martha Giehman. Le.KStiori Robert Mandel Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9,15 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.