Tíminn - 29.08.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.08.1986, Blaðsíða 12
16 Tíminn S.U.F.- þing Sambandsþing SUF hiö 21. verður haldið í Hrafnagils- skóla í Eyjafirði 29.-30 ágúst 1986. Dagskrá: Föstudagur 29. ágúst. kl. 16:00 Mæting. kl. 17:00 Þingsetning, Finnur Ingólfsson formaður SUF. kl. 17:10 Ávarp: Ingvar Gíslason. kl. 17:15 Kosning starfsmanna þingsins: a. Þingforsetar (2) b. Þingritarar (2) c. Kjörnefnd (8) kl. 17:20 Skýrsla stjórnar a. Formanns b. Gjaldkera kl. 17:45 Ávörp gesta kl. 18:00 Framsóknarflokkurinn. Afl nýrra tíma. a. Staða Framsóknar- flokksins í íslenskum stjórnmálum. Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra. b. Niðurstöður þjóð- málakönnunar SUF, Stefán Ólafsson lektor. c. Megináherslur Fram- sóknarflokksins í stjórn- málum næstu árin. Magnús Bjarnfreðsson. kl. 19:00 Kvöldverður kl. 20:00 Kynning á drögum að ályktunum. a. Stjórnmálaályktun. b. Megináherslur Fram- sóknarflokksins í íslensk- um stjórnmálum næstu árin. kl. 20:30 Almennar umræður kl. 22:30 Kvöldvaka. Steingrimur Stefán Magnús nefnda, umræður og Laugardagur 30. ágúst. kl. 8:00 Morgunverður kl. 8.30 Nefndarstörf a. Stjórnmálanefnd b. Flokksmálanefnd kl. 12:00 Hádegisverður kl. 13:00 Knattspyrna, sund kl. 14:00 Kynning á álitum afgreiðsla mála. kl. 17:30 Kosningar kl. 18:00 Önnur mál kl. 19:30 Þingslit kl. 20:00 Kvöldskemmtun. Sunnudagur 31. ágúst. kl:10:00 Morgunverður kl. 12:00 Lagt af stað frá Hrafnagilsskóla. Stjórnin. Ferðaáætlun: Hvolsvöllur ........................... kl. 7.00 Þorlákshöfn............................ kl. 7.00 Reykjavík ............................. kl. 7.30 Borgarnes.............................. kl. 9.00 Staðarskóli ........................... kl. 11.00 Blönduós............................... kl. 12.00 Varmahlíð................................. kl. 14.00 Hrafnagilsskóli ....................... kl. 16.00 Þátttaka tilkynnist til: Guðrún, Akranesi..................... s: 93-1873 Sigurður, Patreksfirði .............. s: 94-1466 Sveinn, Bolungarvík.................. s: 94-7362 Aðalbjörg, Blönduós.................. s: 95.4427 Guðrún, Sauðárkróki ................. s: 95-5200 Guðrún, Siglufirði .................. s: 96-71228 Áslaug, Akureyri..................... s: 96-24222 Sigurgeir, Húsavík .................. s: 96-41510 Sigurður, Seyðisfirði................ s: 97-2303 Guðbjörg, Vestmannaeyjum............. s: 98-2424 Hjörtur, Þorlákshöfn ................ s: 99-3928 Guðni, Selfossi...................... s: 99-2182 Drífa, Keflavík ..................... s: 92-3764 Haukur, Kópavogi..................... s. 91-71661 Þórunn, Reykjavík ................... s: 91-24480 Aðalfundur launþegaráðs á Vesturlandi Aöalfundur launþegaráös framsóknarmanna á Vesturlandi veröur haldinn mánudaginn 1. september 1986 kl. 20.30 í Snorrabúð Borgarnesi. Dagskrá: 1. Samþykktir fyrir launþegaráöiö 2. Stjórnarkjör 3. Ávörp Guðmundur Bjarnason ritari Framsóknarflokksins og Siguröur Geirdal framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins. 4. Umræöur Allir stuðningsmenn Framsóknarflokksins velkomnir. Stjórnin HÉRAÐÍ Héraösmót haldið í Mi hefst kl. 21 borgarfulltri skemmtir. í Þóru Fríðu ar leikur fyr 5MÓT - SKAGAFIRÐI framsóknarmanna í Skagafirði verður ðgarði laugardaginn 30. ágúst nk. og .00. Ávarp flytur Sigrún Magnúsdóttir, ji í Reykjavík, Ómar Ragnarsson 5igurður Bragason syngurvið undirleik Sæmundsdóttur, hljómsveit Geirmund- ir dansi. Æ % j n ¥1 Sigrún Ómar Siguröur bariton- söngvari Þóra Fríöa píanóleikari Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Snæfellsness- og Hnappadalssýslu verður í Félagsheimilinu Lýsu- hóli þriðjudaginn 2. september kl. 21. Alexander Stefánsson, ráðherra mætir á fundinn. Allt fram- sóknarfólk velkomið. Stjórnin Nýr lífsstíll Betra þjóðfélag Ráðstefna í Glóðinni í Keflavík laugardaginn 13. septembernk. Allirvelkomnir. Nánarauglýstsíðar. Landssamband framsóknarkvenna Suðurlandskjördæmi Framboð til skoðanakönnunar Framsóknarfélaganna Framboð til skoðanakönnunar Framsóknarfélaganna í Suöurlands- kjördæmi, þurfa að berast í ábyrgöarpósti til formanns framboös- nefndar, Guðna Ágústssonar, Dælengi 18, 800 Selfoss, fyrir 20. september n.k., undirritaö minnst 10 nöfnum flokksfélaga. Framboðsnefnd. Vesturland Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Vestur- landskjördæmi verður haldið í Borgarnesi dagana 5. til 6. september nk. Stjórnin Akranes Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness veröur haldinn mánudaginn 1. september kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Umræða um væntanlegt kjördæmaþing. 3. Önnur mál. Stjórnin Vestfirðir Kjördæmaþing framsóknarmanna á Vestfjöröum verður haldið á Reykhólum 5.-6.september n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin Föstudagur 29. ágúst 1986 IIÍIIIIIIIII DAGBÓK 111 Hver vann bílinn í „Lukkupotti Hlaðvarpans" Dregið hefur verið í „Lukkupotti Hlað- varpans". Útgefnir miðar voru 1.000 og kostaði hver miði kr. 1.000. Dregið var úr öllum miðum scldum og kom vinning- urinn, bifreið af gerðinni Nissan Sunny Coupé árgerð 1987 á miða nr. 132. Ráðstefna um málefni aldraðra á Norðurlöndum Dagana 17.-20. nóvember n.k. verður efnt til ráðstefnu um málefni aldraðra á Norðurlöndum. Skipulagningu ráðstefn- unnar annast Norræna félagið í Noregi og verður ráðstefnan haldin í Hamri í Nor- egi. Gert er ráð fyrir allt að 100 þátttak- endum víðs vegar að af Norðurlöndum. Ýmsir kunnir fyrirlesarar flytja erindi á ráðstefnunni, þeirra á meðal er Sigurður H. Guðmundsson frá íslandi. sem flytur erindi um öldrunarmál á íslandi. Einnig starfa umræðuhópar um ýmis mál. Þátttökugjald er 925 norskar krónur og gistikostnaður miðað við gistingu í eins manns herbcrgi á hóteli og með fullu fæði frá hádegisvcrði 17. nóvember til og með hádegisverði 20. nóvember norskar krón- ur 1975.00. Nánari upplýsingar og umsóknareyðu- blöð má fá hjá Norræna félaginu, Nor- ræna húsinu, 101 Reykjavík, símar 10165 Sjóstangaveiðimót Akureyri í september Hið árlega sjóstangaveiðimót Akureyr- ar verður haldiö dagana 5. og 6. septcm- ber n.k. Róið vcrður frá Dalvík. eins og undanfarin ár. Þátttöku skal tilkynna til Jóhanns Kristinssonar. Akureyri, sínii 96/21670 eða 96/23583. Ef að líkum lætur munu keppendur koma hvaðanæva af landinu og verður keppt um glæsileg verðlaun að vanda. Mótið verður sett í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 4. septcmber n.k. kl. 20:30. Verðlaunaafhending og mótsslit fara fram á sama stað laugardagskvöldið 6. sept. Hana nú í Kópavogi Vikulega laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 30. ágúst. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Rölt verður um bæinn í klukkutíma. Allir aldurshópar eru velkomnir. Nýlagað kaffi. Markmið göngunnar er: Samvera, súrefni, hreyfing. Iðnaðarblaðið Iðnaðarblaðið cr nýkomið út. Leiðar- inn fremst í blaðinu heitir „Efla þarf rannsóknir á steypuskemmdum". Þá koma nokkrar greinar um steypuviðgerð- ir: „Viðhaldið þarf að byrja við hönnun- ina" heitir viðtal við Ríkharð Kristjáns- son og Odd Hjaltason hjá Línuhönnun. Margar orsakir fyrir steypuskemmdum heitir næsta grein, Eiginleikar viðgerðar- efna eru mismunandi o.fl. um sama efni. „Vekjum athygli á fslenskri gullsmíði" nefnist viðtal við Sigurð G. Steinþórsson. formann FÍG. „íslendingar vilja fá allt gert í hvelli - helst í gær" er fyrirsögn á spjalli við Kristján Halldórsson hjá Bor- tækni. "Forsíðuviðtalið" er við Stanlcy Pálsson verkfræðing og sérfræðing í eftir- liti með mannvirkjagcrð. íslensk fata- gerð: Hörð samkeppni og tap 4 ár í röð, nefnist grein um fatagcrð á (slandi. Ýmsar fleiri greinar eru í blaðinu. svo sem um húsaviðgerðir o.fl. Frjálst fram- tak er útg. en ritstjóri er Steinar J. Lúðvíksson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.