Tíminn - 29.08.1986, Blaðsíða 13
Föstudagur 29. ágúst 1986
DAGBÓK
Tíminn 17
BRIDGE lilllllllllllllllll
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 29. ágúst
til 4. sept. er í Laugarnesapóteki.
Einnig er Ingólfs apótek opiö til kl. 22
öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól-
ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla
laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að-
stríða, þá'er sími samtakanna 16373, milli kl.
17.00-20.00 daglega.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slök-
kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími
,3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.
Heimsóknartími á
sjúkrahúsum í
Reykjavík og víðar
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 00-1600 alla
daga.
Borgarspitali: Kl. 18 30-19.30 manud,-föstud.
en 15.00-18.0Ö laugard og sunnud
Fæðingarheimili Reykjavikur: Kl 15 30-16 00
alla daga.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl 15.00-
16 00 og 19.30-20.
Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl
15 00-16 00. feðurkl. 19 30-20 30
Flókadeild: Kl 15 30-16 30 alla daga
Grensásdeild: Kl 18.30-19.30 alla virka daga
og 13 00-17.00 laugardaga og sunnudaga
Hafnarbúðir: Kl 14 00-17 00 og 19.00-20.00
lalladaga
Landakotsspitali: Kl 15 30-16 00 og 19 00-
19.30 alla daga Barnadeildm K 14 00-18.00
alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi.
Hvitabandið: Frjals heimsoknatimi.
Kopavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00
a helgum dogum.
Kleppsspitali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30
alla daga.
Landspitali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30
alla daga.
Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 1500-16.00 og'
19.30-20.00
St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15 00-16.00 og
19.00-19.30
Vifilsstaðaspitali: Kl 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Vistheimilið Vifilsst.:
Heimsóknartíminn er nú: Á sunnudögum
kl. 10.00-17.00, fimmtudaga kl. 21.00-23.00 og
laugardaga kl. 15.00-17.00.
28. ágúst 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....40,510 40,630
Sterlingspund.........60,0970 60,2750
Kanadadollar.........29,036 29,122
Dönsk króna........... 5,2381 5,2536
Norskkróna............ 5,5376 5,5540
Sænsk króna........... 5,8685 5,8858
Finnskt mark.......... 8,2640 8,2885
Franskur franki....... 6,0440 6,0619
Belgískur franki BEC .. 0,9563 0,9591
Svissneskur franki...24,6037 24,6766
Hollensk gyllini.....17,5425 17,5945
Vestur-þýskt mark....19,8044 19,8631
ítölsk líra........... 0,02871 0,02879
Austurrískur sch...... 2,8137 2,8220
Portúg. escudo........ 0,2775 0,2783
Spánskur peseti....... 0,3028 0,3037
Japansktyen........... 0,26195 0,26272
írskt pund...........54,480 54,641
SDR (Sérstök dráttarr. ..49,0316 49,1764
ECU - Evrópumynt.....41,5936 41,7169
Belgískur fr. FIN BEL ..0,9444 0,9472
Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári)
11. ágúst 1986
(Allir vextir merktir * eru breyttir frá siöustu skrá og gilda frá og meö dagsetningu þessarar skrár)
I. Vextir akveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlansstofnanir:
Dagsetning siöustu breytingar: 1/51986 21/81986
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár" 4.00 Afurða-og rekstrarlán i krónum 15.00
Verötryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, minnst 2,5 ár" 5.00 Afurðalán i SDR 7.75‘
Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)" 15.50 Afurðalán i USD 775'
Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.1984'1 15.50 Afurðalán i GBD 11.25
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán, fyrir hvern byrjaðan mán. 225 Afurðalán i DEM 6.00
II. Aðrir vsxtir akveðnir af bönkum og sparisjoðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki lönaðar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- Vegin sjoðir meðaltol
Dagsetnmg síðustubreytingar: 1/8 11/7 11/8 21/5 1/6 1/5 21/5 1/7
Innlansvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50
Annað óbundið spariféz> 7-14.00 8-14.10 7-14.00 8.5-12.50 8-13.00 10-16.0 3.0031
Hlaupareikningar 4.00 3.00 3.00 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.40
Avísanareikningar 4.00 3.00 3.00 3.00 3.00 4.00 7.00 3.00 3.50
Uppsagnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30
Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.002’ 12.50 10.00 12.50 10.00 10.20
Uppsagnarr.,12mán. 11.00 13.60 14.00 15.50!,si 11.80
Uppsagnarr..18mán. 15.502’ 14.50 14.50!,<) 15.2
Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00
Safnreikn.>6mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00
Verðtr.reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00
Verðtr.reikn.ömán. 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00
Ýmsirreiknmgar2' 7.25 7.5-8.00 8-9.00
Sérstakar verðbæturámán. 0.75 1.00 1.00 0.75 0.75 0.7 1.00 0.70 0.80
Innlendir gjaldeyrisreiknmgar: Bandarikjadollar 6.00 6.00 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00 6.00 6.10
Sterlingspund 9.00 9.00 9.00 9.00 10.50 10.00 10.50 9.00 9.20
V-þýskmörk 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50
Danskarkrónur 7.50 7.00 6.50 7.00 7.00 7.50 7.50 7.00 7.10
Utlansvextir: Víxlar (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
Hlaupareikningar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
þ.a. grunnvextir 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00
1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verötryggður. 4) Aöeins
hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj.. Mýrarsýslu, Akureyrar. Ólafsfj, Svafrdæla. Siglufj. og i Keflavik. 5) Aöeins hjá Sp. Vélstjóra.
DENNIDÆMALA USI
„Þetta er góður dagur fyrir þig, Wilson. Jói er líka
búinn að fá trumbu til að selja þér.“
J
- Ég bý ekki til lögin, herra þingmaður..
Kennari, heldurðu að ég nái því að fá svarta beltið
áður en haustútsölurnar byrja?
Sagnhafi í spili dagsins leysti
skemmtilega „óleysanlegt" úrspils-
vandamál.
Norður
# AK82
V K5
♦ K932
4» 753
Vestur
* 109763
4P 9764
♦ D54
A D
Suður
Austur
* G
¥ 102
♦ AG87
•*• KG10964
4» D54
* ADG83
♦ 106
* A82
Austur opnaði á 2 laufum og NS
tókst að þvæla sögnunum þannig að
þeir enduðu í 4 hjörtum í stað 3
granda sent standa á borðinu. Hins-
vegar virtust aðeins vera 9 slagir
sjáanlegir í 4 hjörtum eftir að vestur
spilaði út laufadrottningu.
Suður tók fyrsta slaginn með
ásnum, þegar austur lagði kónginn á
drottninguna og tók fjórum sinnum
hjarta og henti tveim tíglum í borði.
Austur henti líka tveim tíglum. Síð-
an tók suður þrisvar spaða og staðan
var svona:
Norður * 6 * - ♦ K9 * 75
Vestur Austur
* 107 4* -
¥ - * -
♦ D54 ♦ AG
•í* - Suður * - * 8 ♦ 106 •?• 82 •?• G109
Það virðist engin leið til að losna
við að gefa vörninni 4 slagi. Ef suður
spilar t.d. spaða úr borði getur
austur hent tígulgosa og ef suður
trompar á austur afganginn. Suður
spilaði samt spaðasexunni, austur
hcnti tígulgosa og suður henti laufi
heima. Vestur fckk því slaginn á
sjöuna og spilaði spaðatíunni. Og
enn hcnti suður laufi bæði úr blind-
um og hcima!
Nú varð vcstur að spila tígli, suður
lct níuna í borði sem kostaði ás og
suður átti síðan síðustu slagina á
tígulkóng og trompáttu.
Tímann
AUGLÝSINGAR 1 83 00
4913
Lárétt
1) Fjall 5) Strákur 7) Æð9) Rani II)
Ess 12) Drykkur 13) Frostsár 15)
Ambátt 16) Tunna 18) Dauði
Lóðrétt
1) Fiska 2) Blórn 3) Gangþófi 4)
Mjúk 6) Görótt 8) Kona 10) Snæða
14) Happ 15) Poka 17) 1050
Ráðning á gátu No. 4912
Lárétt
1) Vestur 5) Lás 7) Snæ 9) Sær 11)
Sá 12) Ró 13) Ala 15) Bið 16) Lóa
18) Staður
Lóðrétt
1) Vissan 2) Slæ 3) Tá 4) Uss 6)
Gróður 81 Nál 10) Æri 14) Alt 15)
Bað 17) Oa