Tíminn - 16.09.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.09.1986, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 16. september 1986 MYNDASÖGUR 111 ALDRAÐIR þurfa að ferðast eins og aðrir. Sýnum þeim titlitssemi. Helstu vextir banka og sparisjóða {% á ári) 11. september 1986 (Allir vextir merktir * eru breyttir frá siðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlansstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: 1/51986 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár1 * 4.00 Verðtryggðlánm.v. Iánskjaravísitölu,minnst2,5ár1) 5.00 Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)1 * 15.50 Almennskuldabréfútgefinfyrir11.8.19841) 15.50 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 2.25 Afurða- og rekstrarlán í krónum Afurðalán í SDR Afurðalán i USD Afurðalán i GBD Afurðalán í DEM 21/81986 15.00 7.75 7.75 11.25 6.00 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- banki Útvegs- banki Bunaðar- banki Iðna&ar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- Vegin sjóðir meðaltol Dagsetning síðustu breytingar: 1/8 11/7 1/9 21/5 11/9 1/5 21/5 1/7 Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 Annað óbundið sparifé 2) 7-14.00 8-14.10 7-14.00 8.5-13.50’ 8-13.00 10-16.0 3.003* Hlaupareikningar 4.00 3.00 3.00 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.40 Avisanareiknmgar 4.00 3.00 3.00 3.00 3.00 4.00 7.00 3.00 3.50 Uppsagnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30 Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.00 2> 13.50’ 10.00 12.50 10.00 10.30’ Uppsagnarr.,12mán. 11.00 13.60 14.00 15.502)5) 11.80 Uppsagnarr.,18mán. 15.502’ 14.50 14.50 2*4* 15.2 Safnreikn.<5mán. 10.0Q 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 Safnreikn. > 6 mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00 Verðtr. reikn. 3 mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Verðtr. reikn.6mán. 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00 Ýmsirreiknmgar2) 7.25 7.5-8.00 8-9.00 Sérstakar verðbæturámán. 0.75 1.00 1.00 0.75 0.75 0.70 1.00 0.70 0.80 Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar 6.00 6.00 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00 6.00 6.10 Stertingspund 9.00 9.00 9.00 9.00 10.50 10.00 10.50 9.00 9.20 V-þýsk mörk 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50 Danskarkrónur 7.50 7.00 7.50 7.00 7.50’ 7.50 7.50 7.00 7.30 Utlansvextir: Vixlar (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 Hlaupareikningar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 þ.a. grunnvextir 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu, Akureyrar, Ólafsfj., Svafrdæla, Siglufj. og í Keflavík. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra. Denni dæmalausi „Bless lagsmaður! Ég er á leið vestur." Tíminn 13 IBM styður unga mynd- listarmenn í fcbrúar á næsta ári liyggst IBM á íslandi standa fyrir sýningu á verkum ungra myndlistarmanna, 35 ára og yngri. Tengist sýningin 20 ára starfsafmæli IBM héríendis á árinu 1987. í tengslum við sýninguna hyggst fyrirtækið veita verðlaun einunt listamanni að upphæð kr. 100.000.- ogjafnframt áskilja sérrétt til kaupa á listavcrkum. í frétt frá IBM segir, að fyrirtækið vilji með þessum hætti sýna í verki viljann til að styðja við bakið á ungum myndlistarmönnum. For- svarsmenn IBM á íslandi telja að stuðningur einstaklinga og fyrir- tækja með þessum hætti sé til þcss t'allinn að efla listir og mcnningu, - auka sjálfstæði og sköpunargleði listamanna. Er það von fyrirtækisins 1 að stuðningur af þessu tagi fylgi í kjölíarið úr fleiri áttum. BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:....96-21715/23515 BORGARNES:..........93-7618 BLÖNDUÓS:......95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:......96-71489 HÚSAVÍK:.....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: .......97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:..97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ...97-8303 interRerrí Hjónamiðlun og f kynning j Simi i 26628 ! KROSSGÁTA / 2 3 5 =i!=!iz /S- No. 4925 . . Larétt 1) Bögglana. 6) Fiskur. 7) Borðaði. 9) Ármynni. 10) Dræmast. 11) Röð. 12) Korn. 13) Rása. 15) Ritað. Lóðrétt 1) Málms. 2) Bókstafur. 3) Kærði. 4) Nafar. 5) Umstangið. 8) Islam. 9) Reykja. 13) Kind. 14) Burt. Ráðning á gátu No. 4924 Lárétt 1) Myrkurs. 6) Áum. 7) GG. 9) Há. 10) Galdrar. 11) At. 12) Læ. 13) Ana. 15) Sýknaði. Lóðrétt 1) Moggans. 2) Rá. 3) Kuldinn. 4) Um. 5) Smáræði. 8) Gat. 9) Hal. 13. Ak. 14) AA.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.