Tíminn - 02.12.1986, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.12.1986, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 2. desember 1986 5f: Olíusíur frá Perkins Mjög hagstætt verð /S BUNABARDEILO <9 BAMBANDBINS ARMULA3 REYKJAVlK SlMt 38900 ÍÞRÓTTIR C33 Massey Ferguson jkSjjLtllÁjLA f'cftPnmefBose ð Appfei bup€< AflW'9 AnQiunðierung 6<tt« dironooRecrT’* MF ___ Vélalakk Hagstætt verð BUNABARI ^BAMBAN ARMULA3 REYKJAVlK SlMI 38900 Fáðu þér sæti. Dráttarvélasæti Hagstætt verð /S BUNABARDEILO BAMBANDBINB ARMULA3 REYKJAVlK SlMI 38900 Massey Fcrguson Ljós fyrir vinnuvélar XS, BÚNABARDEILD 59 BAMBANDBINS ARMÚLA3 REYKJAVlK SfMI 38900 Enska knattspyrnan: Arsenal enn á sigurbraut - hafa ekki tapað 12 leikjum í röð og halda efsta sætinu Frá GuAmundi Fr. Jónassyni fréttaritaru Tímans í Lundúnum: Ncwcastle kom á óvart með góð- um leik á sunnudaginn og unnu þeir sanngjarnan sigur á West Ham. West Ham fékk þó fyrsta færið er Tony Cottee reyndi að sóla á mark- manninn en mistókst. Hann hefði betur sent á Frank McAvennie sem stóð fyriropnu marki. Neil MacDon- ald skoraði fyrsta markið á 29. mín. með góðum skalla. Þrem mínútum seinna kom annað markið, Peter Beardsley átti góða sendingu á Andy Thomas sem skallaði knöttinn í netið. Poul Goddard átti þátt í báðum mörkunum. Hann átti síðar skot rétt framhjá. Á 44. mín var hann skallaður niður og varð að fara af leikvelli. Peter Beardsley tók smá sýningu á 65. mín., lék á nokkra leikmenn West Ham og skaut á markið. Markmaðurinn varði en hélt ekki boltanum sem hrökk til Darren Jackson sem skoraði örugglega. Andy Thomas gulltryggði síðan sig- ur Newcastle á 80. mín með skoti í bláhornið. Queens Park Rangers byrjaði stórglæsilega á móti Sheffield Wed., boltinn lá í markinu eftir aðeins 13 sekúndur. Markið gerði Gary Bann- ister. Alan McDonald skoraði annað markið á 14. mín. með góðum skaila. Leikmenn Sheffield Wed. voru gersamlega sundurspilaðir og voru leikmenn QPR miklir klaufar að skora ekki nokkur mörk í viðbót áður en Sheffield Wed jafnaði. Bradshaw skoraði fyrra markið á 43. mín. Sigurður Jónsson átti stóran þátt í jöfnunarmarkinu, sendi á Nigel Worthington sem gaf fyrir á Lee Chapman sem skallaði knöttinn í markið, 2-2. Sigurður stóð fyllilega fyrir sínu í leiknum þó hann næði ekki að sýna sínar bestu hliðar. Arsenal kemur enn á óvart og hafa þeir nú spilað 12 leiki í röð án taps. Martin Hayes skoraði fyrsta markið á 22 mín., hálfgert sjálfsmark, skaut á markið af stuttu Staðan 1. deild: Arsenal 17 10 4 3 27-8 34 Notth.Forest 17 10 2 5 38-24 32 Liverpool 17 9 4 4 36-20 31 Everton 17 8 5 4 27-18 29 Luton 17 8 5 4 19-12 29 Norwich 17 8 5 4 26-24 29 West Ham 16 7 6 3 26-23 27 Sheííield Wed 17 6 8 3 32-25 26 Coventry 17 7 5 5 16-14 26 Tottenham 17 7 4 6 21-19 25 Southampton 17 7 2 8 33-36 23 Watford 17 6 4 7 31-25 22 Wimblodon 17 7 1 9 19-22 22 Oxford 17 5 6 6 18-28 21 Queens Park 17 5 4 8 17-22 19 Aston Villa 17 5 3 9 21-36 18 Man.Utd 17 4 5 8 17-19 17 Leicester 17 4 5 8 20-29 17 Charlton 17 5 2 10 18-29 17 Chelsea 17 3 7 7 19-30 16 Man.City 17 3 6 8 16-23 15 Newcastlo 16 3 5 8 15-26 14 2. deild: Oldham . 17 10 4 3 28-16 34 Portsmouth 17 9 6 2 21-11 33 Plymouth 17 9 6 2 29-20 33 Derby 17 9 3 5 21-17 30 Leods 17 8 3 6 22-16 27 Ipswich 17 7 6 4 26-21 27 West Bromwich .. . . 17 7 4 6 22-19 25 Sheffield Utd 17 6 6 5 21-19 24 Birmingham 17 6 5 6 24-24 23 Hull 17 7 2 8 17-26 23 Sunderland 17 5 7 5 21-24 22 Crystal Palace 17 7 1 9 22-30 22 Millwall 17 6 3 8 19-19 21 Grimsby 16 5 6 5 16-16 21 Shrewsbury 17 6 3 8 18-20 21 Stoke 17 6 2 9 20-20 20 Brighton .«17 5 6 7 16-19 20 Reading 16 5 4 7 25-25 19 Bradford 16 5 3 8 23-28 18 Blackburn 15 4 3 8 15-20 15 Huddersfield 16 4 3 9 18-27 15 Barnsley 17 2 7 8 13-20 13 Skoska úrvalsdeildin: Celtic 21 16 4 1 46-12 36 Dundee Utd 21 12 5 4 35-17 29 Hearts 21 11 6 4 30-19 28 Rangers 20 12 3 5 35-14 27 Aberdeen 21 10 7 4 34-17 27 Dundee 21 9 4 8 28-24 22 St. Mirren 21 6 8 7 18-19 20 Falkirk 21 5 6 10 20-31 16 Motherwell 21 4 8 9 22-34 16 Hibernian 21 4 5 12 19-42 13 Clydebank 21 4 3 14 17-46 11 Hamilton 20 1 3 16 14-43 5 færi, boltinn fór í varnarmann og þaðan yfir markmanninn. Hayes skoraði eftir 61. mín., stöngin - inn. Perry Groves skoraði þriðja markið með skalla eftir aukaspyrnu og níu mínútum fyrir Ieikslok skoraði David Rocastle fjórða markið eftir að hann lék á tvo varnarmenn Aston Villa. David Speedie kom Chelsea v fir á 11. ntín. en Kevin McAllister jafnaði úr víti á 36. mín. Leicester náði síðan forystunni á 70. mín. með marki John O'Neil. Á síðustu mínút- unni tókst síðan John Bumstead að jafna. Sanngjarnt jafntefli. Jan Mölby skoraði fyrra mark Steve Terry minnkaði muninn 5 mín. seinna. Gordon Hobson skor- aði síðan 3. markið á 55. mín. Hans fyrsta mark fyrir Southampton en hann var keyptur frá Grimsby í vikunni. Sanngjarn sigur. Nottingham Forest náði foryst- unni strax á 2. mín. með marki Stuart Pearce úr víti eftir að Ray Clemence hafði brugðið Nigel Clough innan vítateigs. Clive Allen skoraði þvínæst tvö mörk fyrir Tott- enham. Hann var nálægt því að skora þrjú til viðbótar. Chris Fairc- lough jafnaði á 67. mín. eftir auka- spyrnu en Neil Webb tryggði Forest sigurinn á 77. mín. eftir sendingu frá Garry Birtles. Framkvæmdastjóri Wimbledon, Dave Bassett keypti í vikunni Vince Jones frá utandeildaliðinu Weald- stone á 8 þús. pund. Hann skoraði sigurmarkið í leiknum með skalla 1aeua. Urslit 1. deild: Aston Villa-Arsenal 0-4 Leicester-Chelsea 2-2 Liverpool-Conventry 2-0 T iitnn.Phnrltnn 1-0 Man.City-Everton 1-3 Newcastle-West Ham 4-0 Norwich-Oxford 2-1 Q.P.R.-Sheffield Wed 2-2 Southampton-Watford 3-1 Tottenham-Notth.Forest 2-3 Wimbledon-Man.Utd 1-0 2. deild: Barnsley-West Bromwich 2-2 Blackburn-Ipswich 0-0 Bradford-Stoke 1-4 Crystal Palace-Sunderland .. . . 2-0 Grimsby-Birmingham 0-1 Leeds-Derby 2-0 Millwall-Portsmouth 1-1 Plymouth-Oldham 3-2 Reading-Huddersfield . . . frestað Sheffield Utd.-Brighton 0-1 Shrewsbury-Hull 3-0 Skoska úrvalsdeildin: Dundee-Clydebank 3-3 Falkirk-Dundee Utd 2-1 Hibernian-Hamilton 1-3 Motherwell-Aberdeen 0-1 Rangers-Hearts 3-0 St. Mirren-Celtic 0-1 Markahæstir 1. deild: Clive Allen Tottenham Ian Rush Liverpool Tony Cottee West Ham John Aldridge Oxford 2. deild: Michael Quinn Portsmouth Wayne Clarke Birmingham Trevor Senior Reading mörk 21 20 15 15 15 14 13 Þýska knattspyrnan: Leverkusen steinlá! Bayer Uerdingen vann góðan sig- ur á Bayer Leverkusen á laugardag- inn, 4-1 á heimavelli Leverkusen. Þar með féllu þeir úr toppsætinu því Bayern Múnchen vann Stuttgart 1-0. Þetta var fyrsta tap Leverkusen á heimavelli í vetur. Wolfgang Funkel skoraði fyrsta markið eftir hálftíma leik, Christian Schreier jafnaði fyrir heimamenn rétt fyrir leikhlé en sjálfsmark Christians Hausmanns ásamt mörkum þeirra Marcel Wit- eczek og Funkels gerðu út um leik- inn. Hans-Dieter Flick skoraði sigur- mark Múnchen gegn Stuttgart. Múnchen hefur 23 stig í efsta sætinu, Leverkusen og Hamburg hafa 22, Stuttgart 19 í 6. sæti og Uerdingen 17 í 9. sæti. eftir hornspyrnu. Leikmenn Wim- bledon áttu m.a. tvö skot í stöng í leiknum. Bryan Robson kom inná á 62. mín. en það dugði ekki gegn baráttuglöðum leikmönnum Wim- bledon. Clive Allen heldur uppteknum hætti og skorar og skorar. Mörkin urðu tvö Liverpool úr víti á 24. mín. eftir að lan Rush var skellt innan vítateigs. Fjórða markið sem Mölby skorar úr víti gegn Coventry á 4 dögum. Liverpool átti leikinn og voru óheppnir að skora ekki fleiri mörk. John Wark skoraði seinna markið á síðustu mínútunum. Mark Stein skoraði sigurmark Luton gegn Charlton eftir sendingu frá bróður st'num Brian Stein. Hans fjórða mark í 4 leikjum. Sanngjarn sigur. Hræðileg mistök markvarðar Manchester City kostuðu þá mark á 4. mín. Hann hljóp út úr markinu en rann og Adrian Heath átti ekki í vandræðum með að skora. Moulden jafnaði á 40. mín. en Poul Power fyrrverandi leikmaður City kom Everton aftur yfir, hans fyrsta mark fyrir Everton. Adrian Heath skoraði síðan 3. markið á 81. mín. Gary Stevens, Paul Bracewell og Peter Reed spiluðu allir sinn fyrsta leik í vetur og stóðu sig mjög vel. Þeir hafa verið meiddir. Kevin Drinkell skorað fyrsta marki Norwich á 13. mín. með skalla. Dale Gordon skoraði annað á 22. mín. en John Aldridge minnk- aði muninn á 34. mín. Hans 15. mark í vetur. Fimm leikmenn Ox- ford voru bókaðir og einn rekinn af leikvelli. Mark Wright kom Southampton yfir á 7. mín. gegn Watford. Colin Clarke bætti öðru við á 12. mín en Evrópuknattspyrnan Belgía Arnór Guðjohnsen skoraði mark Anderlecht gegn Standard Liege og Guðmundur Torfason kom inná í lok leiks Beveren gegn Cercle Brugge. Þetta er fyrsti leikur Beveren síðan Guð- mundur gerði samning við liðið og er það nijög góð frammistaða hjá honum að komast strax í liðið. FC Liege-Ghent................... 1-0 Antwerpen-Berchen ............... 1-2 Naregem-Seraing.................. 4-1 Racing Jet-Molenbeek ............ 1-2 Lokeren-Charleroi................ 2-1 Standard Liege-Anderlecht ...... 1-1 Cercle Brugge-Beveren........... 1-1 Anderlecht.... 13 10 2 1 33-7 22 Club Brugge .... 12 8 3 1 31-10 19 Lokeren....... 13 7 5 1 18-12 19 Beveren....... 13 5 8 0 18-8 18 Standard Liege .. 13 6 5 2 22-10 17 Sviss Xamax-Vevey.......................3-0 Young Boys-AArau................. 1-0 Bellinzona-Basle................. 1-0 Lausanne-La Chaux-De-Fonds.....7-1 Sion-Locamo......................5-1 Wettingen-St.Gallen ..............2-0 Zurich-Lucerne...................2-2 Servette-Grasshoppers............3-1 Xamax ............. 15 11 22 36-9 24 Sion............. 15 9 3 3 36-16 21 Grasshoppers..... 15 9 3 3 31-15 21 Bellinzona....... 15 8 4 3 27-18 20 Servette......... 15 9 1 5 35-23 19 Zurich........... 15 5 7 3 25-22 17 Young Boys....... 15 6 4 5 20-16 16 Lausanne......... 15 7 2 6 31-31 16 Ítalía Napoli varð að sætta sig við 0-0 jafntefli gegn Verona en það kom ekki að sök því Juventus tapaði 0-3 fyrir Ronia. Forysta Napoli er þar með orðin 3 stig en Roma, Juventus, Internazionale og Como eru öll samhliða. Atalanta-Brcscia.................. 1-0 Como-Udinese.......................3-1 Empoli-Fiorentina..................1-0 Inter-Avellino.....................0-0 Napoli-Verona .....................0-0 Roma-Juventus......................3-0 Sampdoría-Ascoli ................. 1-0 Toríno-Milano .....................0-0 Napoli.............. 11 6 5 0 17-6 17 Roma................ 11 6 2 3 17-9 14 Juventus ............ 11 5 4 2 16-8 14 Internazionale......II 4 6 1 13-5 14 Como................ 11 3 8 0 8-4 14 Milano .............11533 12-6 13 Verona.............. 11 4 5 2 12-10 13 Frakkland Marseille fór á toppinn eftir ósigur Bordeaux gegn St. Etienne á laugardaginn. Monaco-Lens.......................2-1 Toulouse-Toulon................... 1-0 Laval-Nancy........................0-0 Auxerre-Le Havre.................. 1-0 Brest-Sochaux......................0-0 St. Etienne-Bordeaux...............2-0 RC. Paris-Nantes ................ 1-1 Lille-Nice........................ 1-1 Marceille-Paris....................4-0 Metz-Rennes .......................6-1 MarseUle........... 19 10 7 2 29-14 27 Bordeaux........... 19 9 7 3 23-13 25 Monaco............. 19 9 6 4 22-15 24 Toulouse........... 19 8 7 4 26-13 23 Auxerre............ 19 7 8 4 22-16 22 Nice............... 19 8 6 5 18-17 22 Nantes ............ 19 7 7 5 19-16 21

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.