Tíminn - 30.12.1986, Qupperneq 10

Tíminn - 30.12.1986, Qupperneq 10
10 Tíminn Enska knattspyrnan um helgina: Þriðjudagur 30. desember 1986 Aldarafmælið virðist örva Arsenalleikmenn til dáða Ekkert lát varð á sigurgöngu þeirra á laugardaginn- Njáll Quinn skoraði sigurmarkið gegn Southampton - Everton vann enn einn stórsigurin n og fylgir Arsenal fast á eftir Arsenal hélt uppteknum hætti um helgina er liðið vann sigur á Sout- hampton með einu marki gegn engu á Highbury, heimavelli sínum í Lundúnum. Arsenal er efst í deild- inni, fjórum stigum fyrir ofan það lið sem leikur best um þessar mundir; Everton. Efsta sætið á líka einstak- lega vel við Lundúnaliðið því á jóladag voru liðin hundrað ár frá því KR-ingar urðu Reykjavíkurmeist- arar í innanhússknattspyrnu um helg- ina er þeir sigruðu lið Þróttar í úrslitaleik með 13 mörkum gegn 4 og segja tölurnar það sem þarf til að lýsa þessum leik. Mörk KR-inga í úrslitaleiknum skoruðu þeir Snæbjörn Guðmunds- son og Heimir Guðjónsson, sem gerðu þrjú mörk hvor, Rúnar Krist- insson og Gunnar Skúlason er skor- uðu tvö mörk hvor og Guðmundur Magnússon og Sævar Leifsson sem félagið var stofnað. Skoski framlínumaðurinn Charlie Nicholas var í byrjunarliði Arsenal á laugardaginn en það var hinsvcgar Niall Quinn sem stal senunni með því að skora sigurmarkið á 73. mínútu. Arsenal hefur nú leikið fjórtán leiki í röð í deildinni án taps. Everton er nú í öðru sæti eftir stórsigur 5-1 á Leicester. Þessi sigur skoruðu báðir eitt mark. Eitt mark- anna var sjálfsmark. Auk áðurnefndra léku Loftur Ólafsson, Willum Þórsson og Sigur- steinn Gíslason í liði Reykjavíkur- meistaranna. Valsstúlkurnar sigruðu svo í kvennaflokknum eftir úrslitaleik við stöllur sínar úr KR. Valur sigraði í úrslitaleiknum með 6 mörkum gegn einu og kræktu stúlkurnar sér þar með í Reykjavíkurmeistaratitil. fylgdi í röð annarra slíkra því á föstudaginn sigraði Everton lið Newcastle á útivelli 4-0 og hafði áður unnið Wimbledon 3-0. „Það hefur verið mjög ánægjulegt að fylgj- ast með liðinu í síðustu tveimur leikjum. Ég var ánægður fyrir hönd' hinna fjölmörgu áhorfenda sem flestir gátu aðeins lesið um sigurinn á Newcastle", sagði Howard Kendall framkvæmdastjóri Evertonliðsins eftir sigurinn á sunnudaginn. lan Rush skoraði sigurmark Li- verpool á Hillsborugh á 64. mínútu en þar léku þeir rauðklæddu við heimamenn Sheffield Wednesday. Nottingham Forest náði ekki að sigra Luton á sínum hcimavelli. Jafntefli 2-2 varð upp á teningnum og náðu leikmenn Forest að jafna á lokamínútunni. Brian Stein og Mike Newell skoruðu fyrir Luton en þeir Nigel Clough og fyrirliðinn reyndi Ian Bowyer fyrir Forest sem nú virðist vera að gefa eftir í toppbarátt- unni. Meiðsli halda áfram að plaga Bry- an Robson. Hann þurfti að fara út af í leik Man. Utd gegn Norwich á Old Trafford og var tognuðum lær- vöðva um að kenna. Það voru ekki einu vonbrigðin því Man! Utd tapaði leiknum í þokkabót 0-1. Kevin Drinkell skoraði sigurmark Norwich tíu mínútum fyrir leikslok. Coventry sigraði Tottenham með fjórum mörkum gegn þremur í hörkuleik. Clive Allen, marka- skorarinn mikli sem nú hefur gert 28 mörk á þessu tímabili, kom Totten- ham tvívegis yíir en Keith Houchen og Dave Bennett jöfnuðu jafnharð- an fyrir heimaliðið. Bennet kom svo Coventry yfir, belgíski landslið- smaðurinn Nico Clausen jafnaði fyr- ir Tottenham en sá góðkunni og gamalreyndi Cyrille Regis skoraði sigurmark Coventry síðan á lokamí- nútunni og þar við sat. Chelsea náði að lyfta sér af botni deildarinnar með góðum sigri á Ast- on Villa 4-1. Kerry Dixon skoraði tvö mörk fyrir Lundúnaliðið og þeir Nigel Spackman og Colin Pates skoruðu eitt hvor. Paul Elliott skor- aði fyrir gestina stuttu fyrir leikslok. Joe McLaughlin, varnarmaður Chelsea, var borinn af leikvelli á 40. mínútu eftir að hafa lent í samstuði við skallamanninn sterka og barátt- ujaxlinn Andy Gray. Man. City er eina liðið í deildinni sem ekki hefur náð að sigra á útivelli og því kom tap þeirra gegn Charlton í Lundúnum lítið á óvart. Tölurnar voru þó nokkuð óvenjulegar því heimaliðið sigraði 5-0 og skoraði miðjuleikmaðurinn Colin Walsh tvö þessara marka. John Barnes skoraði sigurmark Watford gegn Newcastle og Robbie James var einnig á skotskónum. Hann skoraði sigurmark QPR gegn Oxford. Derby County er komið á toppinn í 2.deildinni eftir 3-2 sigur á Jórvík- urskírisliðinu Barnsley sem nú verm- ir botn deildarinnar. Derby er ekki eina gamla stórliðið sem er til alls líklegt í vetur því Leeds Utd. konr sér í toppslaginn mcð því að sigra efsta liðið fyrir umferðina Oldham með einu marki gegn engu á útivelli. í Skotlandi mátti Celtic þakka fyrir jafnteflið gegn Clydebank 1-1. Celtic er þó örugglega efst í úrvals- deildinni, fimm stigum fyrir ofan erkióvinina Rangers sem sigruðu Dundee Utd. örugglega með tveim- ur mörkum gegn engu um helgina. 1. deild: Arsenal-Southampton................ 1-0 Chelsea-Aston Villa................ 4-1 Coventry-Tottenham................. 4-3 Man. United-Norwich ............... 0-1 Oxford-Q.P.R....................... 0-1 Sheff. Wed.-Liverpool.............. 0-1 Watford-Newcastle ................. 1-0 West Ham-Wimbledon ................ 2-3 Charlton-Man. City................. 5-0 Everton-Leicester ................. 5-1 Nott.Forest-Luton ................. 2-2 2. deild: Brighton-Reading .................. 1-1 Derby-Barnsley .................... 3-2 Huddersf.-Bradford................. 5-2 Hull-Blackburn..................... 0-0 Ipswich-Crystal Palace............. 3-0 Oldham-Leeds ...................... 0-1 Stoke-Sheff. United................ 5-2 Sunderland-Grimsby................. 0-1 West Bromwich-PIymouth............. 0-0 3. deild: Bournemouth-Fulham................. 3-2 Bristol City-Walsall............... 2-1 Bury-Notts County.................. 0-2 Carlisle-Rotherham................. 3-5 Chester-Blackpool.................. 1-4 Darlingt.-Chesterfield............. 1-1 Doncaster-Bolton................... 3-0 Gillingham-Swindon................. 1-3 Mansfield-Middlesbrough ........... 1-1 Newport-Port Vale.................. 0-2 York-Wigan......................... 1-1 Brentf.-Bristol Rov................ 1-2 4. deild: Aldershot-Colchester............... 1-0 Burnley-Crewe...................... 4-0 Halifax-Rochdale................... 3-1 Preston-Hartlepool ................ 0-0 Scunthorpe-Lincoln................. 2-1 Stockp.-Peterborough............... 3-1 Swansea-Hereford................... 1-3 Torquay-Orient .................... 2-2 Tranmere-Wrexham................... 0-2 Wolverhampt.-Exeter................ 2-2 Cambridge-Southend ................ 1-2 Northampton-Cardiff................ 4-1 1. deild: Arsenal . 22 13 6 3 36 11 45 Everton . 22 12 5 5 43 20 41 Liverpool . .. . . 22 11 5 6 40 23 38 Nott. Forest . . 22 11 4 7 45 31 37 Norwich . 22 10 7 5 31 31 37 Tottenham . . 22 10 5 7 35 27 35 Coventry .. . . . 21 9 6 6 24 22 33 Luton . 22 9 6 7 24 23 33 Watford .... . 22 9 5 8 38 28 32 Sheff. Wed . . 22 8 8 6 36 31 32 Wimbledon . . 22 10 2 10 30 28 32 West Ham . . . 22 8 7 7 33 39 31 Q.P.R . 22 7 6 9 23 27 27 Oxford . 22 6 8 8 25 36 26 Man. United . 22 6 7 9 26 26 25 Southampton . 21 7 3 11 35 42 24 Charlton . . . . 22 6 5 11 24 32 23 Aston Villa . . 22 6 5 11 30 47 23 Man. City . . . 22 5 7 10 22 33 22 Chelsea .... . 22 5 7 10 25 41 22 Newcastle . . . 22 5 6 11 23 36 21 Leicester . . . . 22 5 6 11 24 38 21 2. deild: Derby . 22 13 4 5 33 20 43 Portsmouth . . 21 12 6 3 28 15 42 Oldham .... . 21 12 5 4 35 20 41 Ipswich .... . 22 10 7 5 38 25 37 Plymouth . . . . 22 9 8 5 32 28 35 Leeds . 22 10 4 8 29 28 34 Stoke . 22 10 3 9 36 25 33 West Bromwich . 22 9 5 8 29 23 32 Sheff. United . 22 8 7 7 31 30 31 Chrystal Palace . 22 10 1 11 31 37 31 Grimsby . . . . 22 7 9 6 22 24 30 Millwall .... . 20 8 4 8 25 20 28 Birmingham . 21 7 7 7 29 29 28 Sunderland . . 22 6 9 7 26 28 27 Shrewsbury . 21 8 3 10 20 26 27 Brighton . . . . 22 6 7 9 23 27 25 Hull . 21 7 4 10 21 36 25 Reading .... . 21 6 6 9 31 36 24 Huddersfield . 20 6 3 11 26 36 21 Bradford . . . . 21 5 4 12 29 41 19 Blackburn . . . 20 4 5 11 17 27 17 Barnsley . . . . 21 3 7 11 17 27 16 Úrslit: Aberdeen-Hamilton . 0-0 Clydebank-Celtic . . 1-1 Dundee-Hibernian . 2-0 Hearts-Falkirk . . . . 4-0 Motherwell-St. Mirren . 1-2 Rangers-Dundee United . . . 2-0 Staðan: Celtic 26 17 7 2 51 16 41 Rangers 25 16 4 5 45 14 36 Dundee United . . . 26 15 6 6 42 21 36 Hearts 26 14 7 5 43 22 35 Aberdeen 26 12 10 4 37 18 34 Dundee 25 11 5 9 39 32 27 St. Mirren 26 8 9 9 26 29 25 Motherwell 26 5 9 12 25 40 19 Falkirk 25 6 6 13 21 40 18 Hibernian 26 4 7 15 19 46 15 Clydebank 26 4 6 16 20 52 14 Hamilton 25 1 6 18 17 55 8 Þessi Tímamynd Pjeturs er frá úrslitaleik í veglegu mini-körfuboltamóti sem Haukar í Hafnarfirði og Landsbankinn gengust fyrir í gær og var þar hart barist á öllum vígstöðvum. Karl Nicholas heitir hann og er Skoti. Hann lék að nýju í byrjunarliði Arsenal um helgina og gerði lukku Reykjavíkurmeistaramótið í innanhússknattspyrnu: Ekkert mál fyrir fótlipra KR-inga Vesturbæjarliðið sigraði í karlaflokki en Valskonur í kvennaflokki

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.