Tíminn - 30.12.1986, Page 18

Tíminn - 30.12.1986, Page 18
18 Tíminn ÚTVARP/SJÓNVARP Þriöjudagur 30. desember 1986' «v*ýl við, listaverk Picassos sem Jacqueline, ekkja hans, faerði síðan Vigdísi Finnbogadóttur forseta að gjöf. Charlie Chaplin var margt til lista lagt. Leikurinn berst greinilega víða á áramótadansleik Sjónvarpsins. M.a. verður heilsað upp á þessa galvösku tjaldbúa á Arnarhóli. inu tekur öll f réttasto an ^-°«íSÍÓnVarP frétta ^3^aðtakasam þátt í verkinu._____ Áramótaskaup Sjónvarpsins í fyrra vakti skaupsins í ár eru þeir sömu og í fyrra. Skaupið Kl. 22.30 á gamlárskvöld ’hefst Aramótaskaup 1986 í Sjónvarpinu, þessi vinsælasti og umræddasti liður á dagskrá Sjónvarpsins ár hvert. Áramótaskaup Sjónvarpsins í fyrra var engin undantekning, fram eftir nýju ári var fólk enn að vitna í ýmislegt sem þar var gert að umfjöllunarefni. Má búast við að skaupið í ár veki ekki minni athygli, enda eru höfundar og margir leikendur þeir sömu. Karl Ágúst Úlfsson og Pétur Hjaltested eiga heiðurinn af tónlistinni. *★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★* Ín Charlie Chaplin Kl. 23 að kvöldi nýársdags verður á Rás 2 þáttur um leikarann og leikstjórann Charlie Chaplin, en hann var líka mikilvirkt tónskáld. Sigurður Skúlason tók þáttinn saman. Chaplin samdi fjöldann allan af lögum, einkumviðkvikmyndir, en einnig vinsælar dægurflugur á borð við „This is my song" og „ Smile “ sem leiknar verða í kvöld í flutningi Petulu Clark og Nats Kings Cole. Umsjónarmanni þáttarins tókst m.a.s. að komast yfir tvær hljóðritanir þar sem Chaplin syngur sjálfur. í þættinum verða einnig viðtöl við börn og fullorðna um hlutverk Chaplins í sögu kvikmynda og skemmtanaiðnaðar og ævistarf hans rakið í stórum dráttum. LISTAHATIÐ I REYKJAVÍK 1986 Aim&n ársins 1986 16.20 rií’aö“ ^lendum :ítvS°3Be°,SrðÝmSa "^rsSarpinuverðainnlendar og erlendar svipmyndi ^ ^ Qg SursÆarlný^dagVd. 13-30. Kl. 22.45 á nýársdagskvöld verða rifjuð upp í Sjónvarpinu ýms minnisverð atriði á síðustu Listahátíð, einkum merkustu tónlistarviðburðir. Umsjón með þættinum hefur Karitas H. Gunnarsdóttir og samsetningu hefur Elín Þóra Friðfinnsdóttir annast. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.