Tíminn - 30.12.1986, Page 20

Tíminn - 30.12.1986, Page 20
20 Tí.minn Þriöjudagur 30. desember 1986 _Til viðskiptamanna___________ banka og sparisjóða Lokun 2. janúar og eindagi víxla Vegna áramótavinnu veröa afgreiðslur banka og sparisjóða lokaðarföstudaginn 2. janúar 1987. Leiðbeiningar um eindaga víxla um áramót liggja frammi í afgreiðslum. Reykjavík, 12. desember 1986 Samvinnunefndbankaogsparisjóóa — Auglýsing ríkisskattstjóra Samkvæmt ákvæöum 3. málsl. 7. gr. laga nr. 49/1985 um húsnæðissparnaðarreikninga hefur ríkisskattstjóri reiknað út þær fjárhæðir er um ræðir í 2. mgr. 2. gr. laganna og gilda vegna innborgana á árinu 1987. Lágmarksfjárhæð skv. 2. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna verður kr. 20.069 og hámarksfjárhæð kr. 200.690. Lágmarksfjárhæð skv. 3. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna verður kr. 5.017 og hámarksfjárhæð kr. 50.170. Reykjavík 19. desember 1986 Ríkisskattstjóri [M| LAUSAR STÖÐUR HJÁ LMJ REYKJAVIKURBORG Fóstra Fóstru vantar á skóladagheimilið Hólakot v/Suður- hóla nú þegar. Ófaglærður starfsmaður Ófaglærðan starfsmann vantar hálfan daginn á dagheimilið Völvuborg strax. Upplýsingar gefa umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna í símum 27277 og 22360 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Sálfræðingur Sálfræðing vantar nú þegar hjá Dagvist barna í heila eða hálfa stöðu. Umsóknarfrestur er til 15. janúar nk. Upplýsingar gefur Guðrún Einarsdóttir sálfræðingur á skrifstofu Dagvistar barna í símum 27277 og 22360. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Þroskaþjálfi Þroskaþjálfi óskast að meðferðarheimilinu Lamb- haga, Selfossi. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 99-1869 lllllllllllll! DAGBÓK llililllflllllllllllllllllllllillilllillllllllllllllllliiliililiillil^ Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi áramótin 1986-1987 ' Árbæjarprestakall. Gamlársdagur: Aft- ansöngur í safnaðarheimili Árbæjarsókn- ar kl. 18. Nýársdagur: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 14. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00 í Brciðholtsskóla. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Nýársdagur: Áramótaguðsþjónusta kl. 14. Frú Áslaug Friðriksdóttir skólastjóri flytur stólræöuna. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall. Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan. Gamlársdagur: Aftansöng- ur kl. 18.00. Guðmundur Jónsson óperu- söngvari syngur stólvers. „Lofsöng Beet- hovens. Sr. Þórir Stephensen. Nýársdag- ur: Hátíðarmessa kl. 11. Biskup íslands hr. Pétur Sigurgeirsson prédikar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Sr. Hjalti Guðmundsson. Hátíðarmcssa kl. 14. Sr. Þórir Stephensen. Elín Sigur- vinsdóttir syngur einsöng í báðum mess- unum. Dómkórinn syngur við flestar guðsþjónustur í Dómkirkjunni. Organ- leikari: Marteinn H. Friðriksson. Hafnarbúðir. Gamlársdagur: Áramóta- guðsþjónusta kl. 15. Organlcikari Birgir Ás Guömundsson. St. Hjalti Guðmunds- son. Landakotsspítali.Nýársdagur: Áramóta- guðsþjónusta kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Elliheimiliö Grund. Gamlársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Kr. ísfeld. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Hr. Pétur Sigurgeirsson biskup prédikar. Fella- og Hólakirkja. Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíð- arguðsþjónusta k. 14. Esra Pétursson læknir prédikar. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar sungnir báða dagana. Tónið annast Guömundur Gíslason. Org- anisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ræðuefni: Skín- andi Ijós eða rjúkandi skar? Frú Ágústa Ágústsdóttir, sópransöngkona, syngur stólvers, „Sem stormur hreki skörðótt ský“ eftir Jan Sibelíus við sálm síra Sigurjóns Guðjónssonar, fyrrum prófasts í Saurbæ. Hátíðasöngvar síra Bjarna Þorsteinssonar fluttir af Fríkirkjukórnum undir stjórn organistans Pavels Smid. Safnaðarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Ræðuefni: Áfram enn - í nafni hvers? Símon Vaughan, óperusöngvari, syngur stólvers. Fríkirkjukórinn flytur hátíðarsöngva síra Bjarna Þorsteinssonar í Siglufirði. Safnaðarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Við orgelið Pavel Smíd. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja. Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðar- mcssa kl. 14. Einsöngur: Viðar Gunnars- son. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór Gröndal. Hallgrímskirkja. Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðar- messakl. 14. Sr. RagnarFjalarLárusson. Landsspítalinn. Messa kl. 17.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18.00. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Messa kl. 14.00. Sr. Arn- grímur Jónsson. Kársnesprestakall. Nýársdagur: Hátíð- Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer Fyrsti vinningur, Volvo 740 GLE, nr. 85727. Annar vinningur, bifreið að eigin vali kr. 450 þúsund, nr. 69513. Þriðji til tíundi vinningur, bifreið að eigin vali kr. 250 þúsund nr.:3712, 25525, 26456, 61770, 63789, 72661, 81722, 90208. Styrktarfélag vangefinna Sendill óskast Utanríkisráðuneytið óskar að ráða röskan og áreiðanlegan ungling til sendiferða, hálfan eða allan daginn. Nánari upplýsingar eru veittar í afgreiðslu ráðu- neytisins eftir hádegi. Utanríkisráðuneytið Hverfisgötu 115, 5. hæð. Vélstjóri Vélstjóra vantar á MS Sigurey BA 25 frá Patreks- firði. Upplýsingar í síma 94-1308. t Bróöir okkar og mágur Benjamín F. Einarsson fyrrv. fulltrúi, Skaftahlíð 18 andaöist á Landspítalanum aöfaranótt 26. desember 1986. F.h. aðstandenda Þóra Einarsdóttir Jakob Jónsson. t Móöir mín Sigríður D. Karlsdóttir Þórsgötu 19, Reykjavík lést í Landakotsspítala sunnudaginn 28. desember. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Karl H. Pétursson. arguösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Skólahljómsveit Kópavogs leikur, stjórn- andi Björn Guöjónsson. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guöbrands biskups. Gamlársdagur: Pakkarguös- þjónusta kl. 18.00. Einsöngur: Signý Sæmundsdóttir, sópran. Garðar Cortes og kór Langholtskirkju flytja helgisöngva séra Bjarna Porsteinssonar. Prestur: Sig. Haukur Guöjónsson. Organisti: Jón Stef- ánsson. Nýársdagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 14. í stól: Póröur B. Sigurðsson, forstjóri Reiknistofu bankanna. Garöar Cortes og kór Langholtskirkju flytja helgisöngva séra Bjarna Þorsteinssonar. Prestur: Sig. Haukur Guöjónsson. Org- anisti: Jón Stefánsson. Safnaðarstjórn. Laugarneskirkja. Nýársdagur: Hátíöar- guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. Neskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guömundur Oskar Ólafs- son. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn. Gamlársdagur: Aftansöngur í Ölduselsskólanum kl. 18.00. Sönghópur ungs fólks syngur. Sóknarprestur prédik- ar. Nýársdagur: Guðsþjónusta í Öldusels- skólanum kl. 14. Altarisganga. Gísli H. Árnason sóknarnefndarformaður prédik- ar. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18.(K). Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Guömundur Einars- son prédikar. Organisti Sighvatur Jónas- son. Prestur sr. Solveig Lára Guömunds- dóttir. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18..00. Sr. Einar Eyjólfs- son. Kirkja Óháða safnaðarins. Gamlársdag- ur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 18.00. Org- anisti Heiömar Jónsson. Sr. Pórsteinn Ragnarsson. Þróttur með flugeldasýningu Knattspyrnufélagið Þróttur heldur glæsilega flugeldasýningu á félagssvæði sínu við Sæviðarsund kl. 18.30 í dag. Náttúrufræðikynningin í anddyri Háskólabíós Á vegum áhugahóps um byggingu nátt- úrufræðihúss heldur áfram kynningin í anddyri Háskólabíós til föstudagsins 2. jan. - að undanskildum 31. des., gamlársd. Opið er daglega kl. 16.30- 22.00. Á dagskrá er: Sýningin „íslenskur skógur", fróðleg sýning um trjátegundir og skógrækt. Sýningunni „íslandseldar" lýkur 30. des. Sýningin er kynning á bók Ara Trausta Guðmundssonar. „Nýtt úr heimi vísindanna“ er 15 mín. myndband, sem sýnt er daglega kl. 16.30, 18.30 og 20.30. „Tré daganna", kynnt er eplatré og þinur (eðalgreni). Skyndisýningar í einn til tvo daga verða settar upp ef tækifæri gefst. Varist hálkuslysin! Umferöarráö hefur látið gera litla viö- vörun til gangandi vegfarenda. Viövörun- in er á þessa leið: Ferðu stundum á hausinn? Hundruö gangandi manna slasast ár- lega í hálkuslysum. Á mannbroddum, ísklóm eöa negldum skóhlífum ertu „svellkaldur/köld“. Heimsæktu skósmiðinn! Umferðarráð Fréttasendingar ríkisútvarps- ins — á stuttbylgju Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stutt- bylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum.: Til Norðurlanda, Bretlands og megin- lands Evrópu: Daglega, nema Iaugard. kl. 12.15 til 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og9595 kHz, 31,3m. Daglega kl. 18.55 til 1935/45 á 9985 kHz. 30.Om og 3400 kHz. 88.2m. Sunnudaga er hádegissending 15 mín. lengri v. fréttayfirlits liðinnar viku. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30 til 13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkj- anna: Uagiega: Kl. 13.00 til 13.30 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 18.55 til 19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m, Kl. 23.00 til 23.35/45 á 7290 kHz, 41.2. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11745 kHz, 25.5m eru hádegis- fréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liðinnar viku. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/ UTC. Hlustendur eru vinsamlegast beðnir að láta vita hvernig heyrist, annað hvort bréflega eða símleiðis, til Ríkisútvarps- ins, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 22260 eða Fjarskiptastöðvarinnar í Gufunesi. box 270, 121 Reykjavík. sími 33033/33032. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. , AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá'er simi samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.