Tíminn - 30.12.1986, Page 23
Þriðjudagur
30. desember
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson,
Jón Baldvin Halldórsson og Lára Mar-
teinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25.
7.20 Daglegt mál. Guðmundur
Sæmundsson flytur þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Máríu-
erlan“ eftir Björn Blöndal Klemenz
Jónsson les fyrri hluta sögunnar.
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna.
9.45 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð, framhald.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef-
ánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Frétlir.
12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar.Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknir-
inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir.
14.00 „Sveitafólkið góða“, saga eftir
Flannery O'Connor. Anna Maria Þóris-
dóttir þýddi. Guðrún Alfreðsdóttir les
síðari hluta.
14.30 Tónlistarmenn vikunnar. Comedian
Harmonists.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpóstur Frá Vesturlandi.
Umsjón: Asþór Ragnarsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Stjórnendur: Kristín
Helgadóttir og Sigurlaug M.Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar a. „Morceau de
Concert" op. 54 eftir Fernando Sor.
Göran Söllscher leikur á gítar. b. Óbó-
sónata í c-moll eftir Antonio Vivaldi.
Heinz Holliger og Edith Picht-Axenfeld
leika á óbó og sembal. c. Divertimento í
D-dúr eftir Joseph Haydn. Jörg Baumann
og Klaus Stoll leika á selló og kontra-
bassa.
17.40 Torgið - Samfélagsmál. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guðmundur Sæmundsson
flytur.
19.35 Hundamúllinn", gamansaga eftir
Hienrich Spoerl Guðmundur ðlafsson
lýkur lestri þýðingar Ingibjargar Berg-
þórsdóttur (14).
20.00 Tætlur Umræðuþáttur um málefni
unglinga. Stjórnendur: Sigrún Proppé og
Ásgeir Helgason.
20.40 íþróttaþáttur Umsjón: IngólfurHann-
esson og Samúel Örn Erlingsson.
21.00 Perlur Nina Simone og John Denver
syngja.
21.20 Blaðað í lifsbók Guðmundar góða
Karl Guðmundsson les síðari hluta erind-
is eftir Hermann Pálsson prófessor í
Edinborg.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
22.30 Gengið um garðinn Jökull Jakobs-
son og Sverrir Kristjánsson staldra við
hjá leiðum Ástriður Melsted og Sigurðar
Breiðfjörðs í kirkjugarðinum við Suður-
götu. (Aður flutt á jólum 1970).
23.20 íslensk tónlist a. „Little music" eftir
John Speight. Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. Einleikari:
Einar Jóhannesson. b. Svíta úr „Blind-
ingsleik" eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóniu-
hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
RAt
Þriðjudagur
30. desember
9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar
Halldórsdóttur, og Sigurðar Þórs Salvars-
sonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsiá
Guðriðar Haraldsdóttur að loknum frétt-^
um kl. 10.00. Matarhorniö og getraun.
. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri
tónlist ( umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi:
Jónatan Garðarsson.
15.00 f gegnum tíðina. Þáttur um islenska
dægurtónlist í umsjá Ragnheiðar Dav-
Iðsdóttur.
Tíminn 23
Klassapíurnar lifa lífinu í sólinni á Flórida.
Klassapíur í
sólinni á Flórida
Jfe Kl. 19.55
í dag halda hinar
■“■^ bráðhressu Klassapí-
ur áfram að skemmta áhorfend-
um Stöðvar 2.
Klassapíurnar eru fjórar konur
á besta aldri, sem hafa talsverða
lífsreynslu að baki. Þær ætla að
eyða efri árunum í sólinni á
Flórída, en það er ekki þar með
sagt að þær séu algerlega sestar
í helgan stein!
Blanche er daðurgjörn ekkja
frá Suðurríkjunum. Dorothy er
kennari sem lætur skynsemina
ráða ferðinni. Maðurinn hennar
yfirgaf hana vegna yngri konu.
Rose er ekkja og ekkert sérstak-
lega skynsöm. Og Sofia, móðir
Dorothy slóst í hópinn eftir að
kviknað hafði í elliheimilinu þar
sem hún var búin að koma sér
fyrir.
Plata ársins
og Tindasmellir
O) Kl. 20.00
í kvöld hefst á Rás 2
IEAW nokkurs konar tón-
listaruppgjör fyrir árið 1986.
Kl. 20 greina þeir Snorri Már
Skúlason og Skúli Helgason frá
úrslitum í kjöri hlustenda á
bestu erlendu hljómplötu ársins
1986 en það kjör fór fram í gær.
Kl. 22 mæta svo þeir Gunnar
Salvarsson og Gunnlaugur
Helgason á vettvang með sitt
„uppgjör" á vinsælustu lögum
ársins hér á landi og erlendis.
Þátturinn þeirra nefnist „Tinda- '
smellir". Þáttur þeirra stendur
til kl. 1.
kunnu, kynnir sex snjalla brúðuleikhús-
menn í ýmsum löndum og list þeirra.
22.25 Seinni fréttir
.22.30 Reykjavík - Reykjavík. Leikin heim-
ildamynd i tilefni af 200 ára afmæli
Reykjavíkurborgar. Höfundurog leikstjóri
Hrafn Gunnlaugsson. Myndir lýsir dag-
legu lifi í Reykjavík eins og það kemur
fyrir sjónir íslenskri stúlku sem hefur búið
erlendis .frá barnæsku en kemur nú i
heimsókn til fæðingarborgar sinnar. Jafn-
framt er brugðið upp svipmyndum í
fréttastíl frá þeim tíma sem myndin var
gerð, á árunum 1982-1984.
00.15 Dagskrárlok
&9S9
Þriðjudagur
30. desember
7.00- 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm-
assyni. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum
nótum. Afmæliskveðjur, mataruppskriftir
og spjall til hádegis. Síminn er 611111.
Fréttirkl. 10.00 11.00 og 12.00
12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn
Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl.
13.00.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd.
Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík siðdegis.
Fréttir kl. 18.00.
19.00-20.00 Tónlist með léttum takti.
20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir 10
vinsælustu lög vikunnar.
21.00-23.00 Vilborg Halldórsdóttir. Vil-
borg snlður dagskrána við hæfi unglinga
á öllum aldri.
23.00-24.00 Vökulok.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Tónlist og upplýsingar um veður.
Þriðjudagur 30. desember 1986
lllllllllllllllllllllíllllll ÚTVARP/SJÓNVARP fllllllllllllllllllllllll
’SrÖD 7VO
ISLENSKÁ áuONVARPSFELAGlO
Þriðjudagur
30. desember
17.00 Myndrokk.________
18.00 Teiknimynd. Gúmmíbirnirnir
(Gummi Bears).
18.30 íþróttir. Hraðmót í handknattleik sem
fer fram dagana 29. 30. og 31. des.
Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir
19.55 Klassapíur (Golden Girls). Þættirnir
fjalla um fjórar eldri konur sem ætla að
eyða hinum gullnu árum ævi sinnar í
sólinnii Florida.
20.20 Ungu gestirnir (Young Visiters).
Bresk sjónvarpskvikmynd með Tracey
Ullman i aðalhlutverki. I myndinni er sagt
frá ástarævintýrum og stéttabaráttu full-
orðinna frá sjónarhorni hinnar níu ára
gömlu Daisy Ashford. Daisy skrifaði
þessa sögu þegar hún var níu ára, árið
1890 og í myndinni er öllu lýst með
hennar sérstaka málfari.
21.50 Sjónhverfing (lllusions). Bandarísk
kvikmynd frá 1983 með Karen Valentine,
Brian Murrey og Ben Masters i aðalhlut-
verkum. Virturtiskuhönnuður (Valentine)
flækist í alþjóðlega leynilega ráðagerð á
sama tima og hún leitar eiginmanns síns
sem sagður er látinn í Frakklandi. Leik-
stjóri er Walter Grauman.
23.30 Hernaðarleyndarmál (Top Secret)
Bandarisk kvikmynd frá 1984 með Val
Kilmer og Lucy Gutteridge í aðalhlutverk-
um. Stólpagrín er gert að kvikmyndum af
öllum hugsanlegum gerðum: táninga-
myndum, njósnamyndum, stríðsmynd-
um og ástarmyndum.
01.00 Dagskrárlok.
Svona lítur fullorðna fólkið út í augum Daisy Ashford 1890.
Fullorðna fólkið
í augum barnsins
Kl. 20.20
í kvöld verður sýnd á
Stöð 2 breska sjón-
varpsmyndin Ungu gestirnir
(Young Visitcrs).
Daisy Ashford var aðeins 9 ára
gömul þegar hún skrifaði þessa
sögu 1890 og þar lýsir hún því,
hvemig ástarævintýri og stétta-
barátta fullorðna fólksins lítur út
í augum hennar, barnsins. Mál-
fari þessarar 9 ára stúlku árið
1890 er haldið í myndinni.
Jim Henson og leikbrúður hans
þekkja íslenskir sjónvarps-
áhorfendur vel. Hann kynnir
starfsbræður sína í ýmsum
löndum í þáttunum í brúðu-
heimi.
Leikbrúðuland
Kl. 21.30
í kvöld sýnir Sjón-
1jL4' varpið fyrsta þátt í
breskum myndaflokki, sem
nefnist í brúðuheimi. Þar verða
kynntir 6 snjallir brúðuleikhús-
menn í ýmsum löndum og list
þeirra.
Jim Henson, skapari Prúðu-
leikaranna, kynnir þarna
starfsbræður sína, Bandaríkja-
manninn Bruce Schwartz, Ás-
tralann Richard Bradshaw,
Vestur-Þjóðverjann Albrecht
Roser, Hollendinginn Henk Bo-
erwinkel, Sovétmanninn Sergei
Obraztsov og Frakkann Philippe
Genty. Hallveig Thorlacius
þýðir, en hún er sjálf gagnkunn-
ug leikbrúðuheimi.
Jökull og Sverrir
og Sigurður Breiðfjörð
0K1. 22.30
í kvöld er á dagskrá
Rásar 1 þáttur frá
1970 þar sem þeir Jökull Jakobs-
son og Sverrir Kristjánsson
staldra við hjá leiðum Ástríðar
Melsted og Sigurðar Breiðfjörð í
kirkjugarðinum við Suðurgötu.
Þeir Jökull og Sverrir voru
báðir afburða skemmtilegir
sagnamenn og vöktu útvarps-
þættir, þar sem þeir komu við
sögu, jafnan mikla athygh. Þeir
eru nú báðir látnir.
Jökull Jakobsson og Sverrir
Kristjánsson voru afburða
skemmtilegir útvarpsmenn.
16.001 hringnum. Helgi Már Baröason
kynnir lög frá áttunda og niunda áratugn-
um.
18.00 Léft tónlist Ásgerður J. Flosadóttir
kynnir. Fréttir eru sagðar kl. 19.00.
20.00 Plata ársins. Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason kynn úrslit í kosningum
sem efnt var til meðal hlustenda um
bestu erlendu hljómplötu ársins 1986.
22.00 Tindasmellir Gunnar Salvarsson og
Gunnlaugur Helgason kynna vinsælustu
lög ársins hér á landi og erlendis.
01.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00,
12.20,15.00,16.00,17.00 og 19.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar.
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik
og nágrenni - FM 90,1 MHz.
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5 MHz. Trönur
Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson.
Fjallað um menningarlíf og mannlíf al-
mennt á Akureyri og í nærsveitum.
Þriðjudagur
30. desember
18.00 Dagfinnur dýralæknir (Dr. Dolittle) -
Ellefti þáttur. Teiknimyndaflokkur.
18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey (Butterfly
Island) Fimmti þáttur. Ástralskur mynda-
flokkur i átta þáttum fyrir börn og unglinga
um ævintýri á Suðurhafseyju.
18.45 Skjáauglýsingar og dagskrá
18.50 (slenskt mál - Fræðsluþættir um
myndhverf orðtök. Umsjónarmaður Helgi
J. Halldórsson.
18.55 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir tán-
inga á öllum aldri.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30Sómafólk. Breskur gamanmynda-
flokkur.
20.00 Fréttlr og veður
20.30 Auglýsingar.
20.40 Fröken Marple. Nýr flokkur - 1.
Likið í bókastofunni. Breskur saka-
málamyndaflokkur i tíu þáttum um eina
vinsælustu söguhetju Agöthu Christie.
Aðalhlutverk: Joan Hickson.
21.30 ( brúðuheimi (The World of Pupp-
etry) Nýr flokkur -1. Bruce Schwartz.
Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Jim
, Henson, sem skóp Prúðuleikarana góð--