Tíminn - 31.12.1986, Page 7

Tíminn - 31.12.1986, Page 7
Miðvikudagur 31. desember 1986 UTLÖND Tíminn 7 FRÉTTAYFIRLIT PEKÍNG — He Donchang aðstoöarráöherra menntamála í Kína sagöi flesta þá sem tekið heföu þátt i stúdentamót- mælunum aö undanförnu aö- eins vera að sýna stuöning sinn viö þær ráðagerðir sem nú væru uppi um aö bæta kínverskt þjóöfélag og heföi enginn þeirra brotið lög. He sagöi þetta á fundi með frétta- mönnum í Pekíng en þar héldu stúdentar áfram að fara í kröfu- göngur þrátt fyrir aðvaranir stjórnvalda og bann við slíkum göngum á ákveönum svæöum í höfuðborginni. BEIRUT — Múslimar úr hópi shíta og palestínskir bardaga- menn héldu áfram aö skiptast á skotum viö tvennar flótta- mannabúðir Palestínumanna þrátt fyrir orö frá leiðtogum beggja fylkinganna um aö halda í heiðri nýtt vopnahlé. HARARE — Robert Mugabe forsætisráðherra Zimbabwe og Kenneth Kaunda forseti Zambíu áttu stuttan fund á landamærum ríkjanna tveggja og bjuggust stjórnmálasér- fræöingar við aö þeir myndu reyna aö ákveöa hvenær ríkin tvö skyldu byrja á aö taka þátt í efnahagslegum þvingunum sem ríki víðvegar um heim hafa beitt Suður-Afríkustjórn aö undanförnu. AUSTUR-BERLÍN Nærri tuttugu þúsund Austur- Þjóðverjar fengu leyfi til aö flytjast til Vestur-Þýskalands á þessu ári en þetta er næst mesti fjöldi sem fengið hefur að flytjast milli ríkjanna tveggja frá því áriö 1965. Fjöldi íslandsmeta fauk í reykvískri lóðakeppni Opna Reykjavíkurmeistaramótið í kraftlyftingum var haldið í Garða- skóla í Garðabæ um síðustu helgi og voru þar sett tvö íslandsmet karla, ellefu íslandsmct kvenna og ungling- arnir á mótinu settu þrettán íslands- met. Flestir helstu kraftakarlar og kraftakonur voru mætt á svæðið á laugardaginn þ. á. m. Hjalti Árna- son kallaður Úrsus, Hörður Magn- ússon, Magnús Ver Magnússon frá Seyðisfirði og Sigurbjörg Kjartans- dóttir. Hjalti Árnason lyfti mestu saman- lagt, alls 930 kílóum, 340 í hné- beygju, 230 í bekkpressu og 360 kílóum í réttstöðulyftu. Hann setti unglingamet í bæði bekkpressu og samanlögðu. Stigáhæstur í karlaflokki var Hörður Magnússon sem setti tvö ný íslandsmet í 110 kílóa flokki. Hörð- ur lyfti 352,5 kílóum í hnébeygju og 872,5 ki'lóum samanlagt. Sigurbjörg Kjartansdóttir var stigahæst kvenna, keppti í 67,5 kílóa tlokki og setti íslandsmct í öllum greinunum þremur svo og saman- lagt, lyfti alls 357,5 kílóum. Hér má svo sjá heildarúrslitin á mótinu: Úrslit: " Konur: H.B. B.P. R.L. S.T. 1) 52 kgfl. Magnea Sturludóttir 87,5 45 107,5 240 1) 60 kgfl. Nína Óskarsdóttir 110 57,5 135 302,5 1) 67,5kgfl. Sigurbjörg Kjartansdóttir 130 82,5 145 357,5 1) 75 kg fl. Elín Ragnarsdóttir 125 62,5 155 342,5 Karlar: 1) 75 kg fl. Már Óskarsson 200 97,5 170 467,5 2) 75kgfl. Auðunn Jónsson 165 80 160 405 1) 82,5 kgfl. Jón Gunnarsson 270 155 290 715 2) 82,5 kgfl. Halldór Eyþórsson 285 155 275 715 3) 82,5 kgfl. BárdurB. Ólsen 232,5 130 242,5 605 4) 82,5 kgfl. Jóhannes Kjartansson 200 120 210 530 1) 90 kg fl. Óskar Sigurpálsson 290 130 300 720 2) 90kgfl. Gunnar Hreinsson 242,5 145 275 662,5 3) 90 kg fl. Bjarni J. Jónsson 245 155 262,5 662,5 4) 90 kg fl. Björgúlfur Stef ánsson 220 155 230 600 1) lOOkgfl. Magnús Steindórsson 285 167,5 300 752,5 2) lOOkgfl. Snæbjörn Aðils 300 135 270 705 3) lOOkgfl. Guðni Sigurjónsson 250 172,5 280 702,5 1) llOkgfl. Hörður Magnússon 352,5 190 320 872,5 2) llOkgfl. Birgir Viðarsson 240 165 270 675 1) 125 kg fl. Magnús Magnússon 315 200 310 825 2) 125 kg fl. Matthías Eggertsson 260 185 280 725 1) +125kgfl. Hjalti Árnason 340 230 360 930 2) +125kgfl. Halldór Sigurbjörnsson 330 202.5 t Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og vinarhug vegna andláts móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Ingibjargar Þorsteinsdóttur Sæunnargötu 8, Borgarnesi Vigdís Auðunsdóttir Eyþór Kristjánsson Þorsteinn Auðunsson Anna Stefánsdóttir Inga Jóhannsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Hjalti „Úrsus“ Árnason tekur á þungum lóðum og ferlegum. Tímamynd-Pjctur Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóönum á árinu 1987. Samkvæmt skipulagsskrá sjóösins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóösins „aö veita styrki til stofnana og annarra aöila, er hafa þaö verkefni aö vinna aö varöveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kynslóö hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóösins skal renna til Friðlýs- ingarsjóös til náttúruverndar á vegum Náttúruverndarráös. b) Fjórðungur af árlegu ráöstöfunarfé sjóösins skal renna til varö- veislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningarverö- mæta á vegum Þjóðminjasafns. Aö ööru leyti úthlutar stjórn sjóösins ráðstöfunarfé hverju sinni í samræmi viö megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viöbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liöum a og b. Viö það skal miöa, aö styrkir úr sjóönum verði viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en veröi ekki til þess aö lækka önnur opinber framlög til þeirra eöa draga úr stuðningi annarra viö þau.“ Stefnt er aö úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar 1987. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyöublöö liggja frammi í afgreiöslu Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðs- stjórnar, Sveinbjörn Hafliöason, í síma (91) 20500. Reykjavík, 29. desember 1986. Þjóðhátíðarsjóður. Sendum bestu óskir um til starfsfólks, viðskiptavina landsmanna allra, með þökk fyrir samstarf og viðskipti á liðnu ári. Gunnar hf. - Snæf Skipaklettur hf Reyðarfirði

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.