Tíminn - 09.01.1987, Síða 18

Tíminn - 09.01.1987, Síða 18
< - I 18 Tíminn Föstudagur 9. janúar 1987 BÍÓ/LEIKHÚS BÍÓ/LEIKHÚS db ÞJÓDLEIKHÚSID AURASÁUN 6. sýning í kvöld kl. 20 uppselt Rauð kort gilda Aukasýning laugardag kl. 20 7. sýning sunnudag kl. 20 Gul kort gilda 8. sýning fimmtudag kl. 20 Ath. Laugardagssýning fellur niður. Sýningum trestað um óákveðinn tima vegna veikinda. Seldir miðar endurgreiddir i miðasölu eða gilda á Aurasálina laugardagskvöld. Litla sviðið (Lindargötu 7) fsmásjá I kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 ATH. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu lyrir sýningu. Miðasala 1315-20 00. Simi 1-1200. Upplýsingar i símsvara 611200 Tökum Visa og Eurocard í sima <Bj<9 u:ík,fí:ia(; RKVKIAVlKUK SiM116620 Laugardag kl. 20.30 Fimmtudag 15 jan. kl. 20.30 N/egurlnrt I kvöld kl. 20.30 Föstudag 16. jan. kl. 20.30 Eftir Birgi Sigurðsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Lýsing: Daníel Williamsson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikendur: Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurður Karlsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Valdimar örn Flygenring, Sigriður Hagalín, Guðrún S. Gisladóttir. Frumsýning sunnudag 11. jan. kl. 20.00. Uppselt 2. sýning þriðjudag 13. jan. kl. 20.00 Grá kortgilda 3. sýning miðvikud. 14. jan. kl. 20.00 Rauð kort gilda Ath.: Breyttur sýningartimi. Forsala til 1. febrúar í síma 16620. Virka dagafrá kl. 10 til 12og 13til 19. Simasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgóngumiðar eru þá geymdir fram að svningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALA IIÐNÓ OPIN KL. 14 TIL 20.30 TÓNABtÓ Simi 31182 Jólamyndin 1986 Heat Hann gengur undir nafninu Mexikaninn. Hann er þjálfaður til að berjast, hann sækist eftir hefnd, en þetta snýst ekki um peninga, heldur um ást. Leikstjóri: Jerry Jameson Aðalhlutverk: Burt Reynolds Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Comorra Hörku spennandi. - Keðja afbrota þnr snm sönnunargögn eru ol mörg, - of margir grunsamir, - og of margar ástæður. - En rauði þráðurinn er þó hópur sterkra, ákveðinna kvenna... Napóli malian í öllu sinu veldi... Harvey Keitel - Angela Molina - Francisco Rabal Leikstjóri Lina Wertmuller Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15 Samtaka nú Eldfjörug gamanmynd. Bilaverksmiðja i Bandarikjunum er að fara á hausinn. Hvað er til ráða? Samstarf við Japani? Hvernig gengur Könum að vinna undir stjórn Japana? Svarið er i Regnboganum. Leikstjóri: Ron Howarn Aðalhlutverk: Michael Keaton, Gedde Watanabe, Mimiftogers, Soh Yamamura. Jólamynd 1986 Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15 Aftur í skóla „Ætti að fá örgustu fýlupúka til að hlæja" **i S.V.Mbl. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Jólamynd 1986 Link When Manwasglven mastery over the beasts, someone forgot to tell Spennumynd sem lær hárin til að risa. Prófessor hefur þjálfað apa með harðri hendi og náð ótrúlegum árangri, en svo langt er hægt að ganga að dýrin geri uppreisn, og þá er voðinn vis. Leikstjórn: Richard Franklin. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Terence Stamp, Steven Pinner. Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05 Bönnuðinnanl2ára Dolby Stereo Mánaskin Létt og skemmtileg m ynd um gleðikonur, vasaþjófa og annað sómafólk, með Katía Rupe - Pascal Aubier. Leikstjóri Otar losseliani. Sýnd kl. 5.15,7.15,9.15 og 11.15 Borgarljósin Hið Sigilda listaverk um flækinginn og blómasölustúlkuna Höfundur leikstjóri og aðalleikari Charlie Chaplin Sýnd kl. 3.15, Suii, t ] 384 Salur I. Stórkostlega vel gerð og leikin, ný, bandarísk stórmynd. - Hjónaband Eddi og May hefur staðið árum saman og engin lognmolla verið i sambúðinni, - en skyndilega kemur hið óvænta i Ijós. Aðalhlutverk: Sam Sheppard, Kim Basinger. Leikstjóri: Robert Altman Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl.5,7,9 og 11 Salur 2 Stella í orlofi Eldfjörug íslensk gamanmynd í litum. í myndinni leika helstu skopleikarar landsins, svo sem Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Egger! Þorleifsson og fjöldi annarra, frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir i meðferð með Stellu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Salur 3 Frumsýning á meistaraverki Spielbergs: Purpuraliturinn Aðalhlutverk: Whoopy Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Dolby Stereo Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð fi'HjfiJASKOUBIO I: | ■UWIWW4 SlM!221*0 Frumsýnir Jólamynd ársins 1986 Nafn rósarinnar Who. In the name of God, b getting away with murder? Stórbrotin og mögnuð mynd. Kvikmynduð eftir sögu samnefndrar bókar er komið hefur út í íslenskri þýðingu. Klaustur á 14. öld. Líkin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsispennandi sakamálamynd. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin að eldinum) Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond) F. Murrey Abrahams (Amadeus) William Hickey. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára Dolby Stereo Tónleikar kl. 20.30 laugarásbiö Salur A Jólamyndir Laugarásbíós 1986 Sýningar á 2. jóladag, laugardag 27. og sunnudag 28. des. Hetjan Hávarður Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworld. Hann les Playduck, horfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Lífið er ósköp fábrotið þar til Hávarður lendir fyrir slysni á annarri plánetu - jörðinni. Þar lendir hann i ótrúlegustu ævintýrum, er i slagtogi við kvennahljómsveit, brjálaða visindamenn, reynir að aðlagast borgarlifinu á vonlausan hátt og verður að endingu ástfanginn al kvenkyns jarðarbúa. Til að kóróna allt saman er hann síðan fenginn til þess að bjarga jörðinni frá tortimingu. Aðalhlutverk: Lea Thompson (Back to the Future) Jeffrey Jones (Amadeus) Tim Robbins (Sure Thing) Leikstjóri: Willard Huyck Framleiðandi: George Lucas (American Graffiti, Star Wars, Indiana Jones) Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára Dolby Stereo B-salur E.T. Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Dolby Stereo C-salur Lagarefir Redford og Winger leysa flókið mál. ★★★MBL-***DV Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára BIOHUSIÐ Simi 13800 Frumsýnir stórmyndina: „Undur Shanghai“ (Shanghai Surprise) A ROMANTIC ADVENTURE FOR THE DANGEROUS AT HEaRT m!UE>.]SUftK H0M. W3K —7 w&w *■*> JHQ.x.“7 Splunkuný og þrælskemmtileg ævintýramynd með heimsins frægustu hjónakornum þeim Madonnu og Sean Penn, en þetta er fyrsta myndin sem þau leika i saman. Sean Penn sem hinn harðduglegi sölumaður og Madonna sem hinn saklausi trúboði fara hér á kostum í þessari umtöluðu mynd. Aðalhlutverk: Sean Penn, Madonna, Paul Freeman, Richard Griffiths. Tónlist samin og leikin af: George Harrison. Leikstjóri: Jim Goddard. Myndin er sýnd f Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð. BÍÓHÖIIIW S.mi <’H400 Frumsýnir metgrínmyndina: Crocodile Dundee Nú er hún komin metgrinmyndin Crocodile Dundee sem sett hefur allt á annan endann bæði í Bandaríkjunum og Englandi. I > London hefur myndin slegið öll met fyrstu vikuna og skotið aftur fyrir sig myndum eins og Rocky 4, Top Gun, Beverly Hills Cop og A View To A Kill. I Bandarikjunum var myndin á toppnum i niu vikur og er það met árið 1986. Crocodile Dundee er hreint stórkostleg grinmynd um Mick Dundee sem kemur alveg ókunnur til New York og það eru engin smá ævintýri sem hann lendir i þar. ísland er fjórða landið sem frumsýnir þessa frábæru grínmynd. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski, Mark Blum, Michael Lombard. Leikstjóri: Peter Faiman Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása Starscope Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Hækkað verð „Ráðagóði róbotinn“ (Short Circuit) Hér er hún komin aðaljólamynd okkar í ár en þessi mynd er gerð af hinum þekkta leikstjóra John Badham (Wargames). Short Circuit er i senn frábæ grín og ævintýramynd sem er kjörin fyrir alla fjölskylduna, enda full af tæknibrellum, fjöri og grini. Róbotinn númer 5 er alveg stórkostlegur, hann fer óvart á flakk og heldur af stað i hina ótrúlegustu ævintýraferð, og það er ferð sem seint gleymist biógestum. Erlendir blaðadómar: „Frábær skemmtun, nr. 5 þú ert i rauninni á lífi“ NBC-TV. „Stórgóð mynd, fyndin eins og „Ghostbusters" Nr. 5 þú færð 10“ USA today. „R2D2 og E.T. Þið skuluð leggja ykkur, númer 5 er kominn fram á sjónarsviðið" KCBS-TV Los Angeles. Aðalhlutverk: Nr. 5, Steve Guttenberg. Ally Sheedy, Fisher Stevens, Austin Pendleton. Framleiðendur: David Foster, LawrenceTurman Leikstjóri: John Badham Myndin er i Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Léttlyndar löggur Þessi mynd verður ein af aðal- jólamyndunum i London i ár og hefur verið með aðsóknarmestu myndum vestan hafs 1986. Það er ekki á hverjum degi sem svo skemmtileg grín - löggumynd kemur fram á sjónarsviðið. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Jólamynd nr. 1 Aliens Besta spennumynd allra tíma **** A.I. Morgunblaðið **** Helgarpósturinn Aliens er splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum „Besta spennumynd allra tima". Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Vítaskipið Sýndkl. 9 og 11 Jólamyndin 1986 Frumsýnirævintýramyndina „Strákurinn sem gat flogið“ (The Boy WhoCould Fy) Ifyou wish hard enough andlove longenougK*. Splunkuný og sórkostlega skemmtileg og vel gerð ævintýramynd gerð al Nick Castle (Last Starfighter). Heitasta ósk Erics var að geta flogið eins og Superman og það gal hann svo sannarlega. En hann þurfti að hafa mikiðfyrirþví. Boy WhoCould Flyerfrábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Erlend skrif um myndina: „Fyrir alla muni sjáið þessa mynd með börnum ykkar látið hanaekki fljúgafráykkur. Þessi mynd mun láta þig liða vel. Þú munt svifa þegar þú yfirgefur bíóið" Good Morning America David Hartman/Joel Siegel. Aðalhlutverk: Lucy Deakins, Jay Underwood, Louise Fletcher, Fred Sayage. Leikstjóri: Nick Castle. 'Sýnd kl. 5 og 7 Vopnaður og hættulegur (Armed og Dangerous) Þegar Frank Dooley er rekinn úr lögreglunni, ákveður hann að verða vopnaður öryggisvörður. Þegar dómari ráðleggur Norman Kane að hætta starfi sem lögmaður, ákveður hann að verða vopnaður öryggisvörður. Tveir geggjaðir, vopnaðir, hættulegir og misheppnaðir öryggisverðir, ganga lausir i Los Angeles. Enginn er óhultur. Sprenghlægileg, ný bandarísk gamanmynd með tveimur óviðjafnanlegum grinleikurum í aðalhlutverki, þeim John Candy og Eugene Levy. Robert Loggia (Jagged Edge.) Frábær tónlist: Bill Meyers, Atlantic Star, Maurice White (Earth, Wind and Fire), Michael Henderson, Sigue Sigue Sputnik, Glen Burtick, Tito Puenta and His Latin Ensamble og Eve. Harold Ramis (Ghostbusters, Stripes, Meatballs), skrifaði handritið að þessari bráðskemmtilegu gamanmynd. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 Dolby Stereo Frumsýnir jólamynd 1986: Völundarhús (Labyrinth) Ævintýramynd ársins fyrir alla fjölskylduna. David Bowie leikur Jörund i Völundarhúsi. Jörundur hefur rænt litla bróður Söru (Jennifer Connelly). Með aðstoð dvergsins Varðar, loðna skrímslisins Lúdós og hins hugprúða Dídimusar, tekst Söru að leika á Jörund og gengið hans. David Bowie flytur fimm frumsamin lög í þessari stórkostlegu ævintýramynd. Listamönnunum Jim Henson og George Lucas hefur tekist enn einu sinni, með aðstoð háþróaðrar tækni, að skapa ógleymanlegan töfraheim. i Völundarhúsi getur allt gerst. Sýnd í A-sal kl. 5,7,' 9 Dolby Stereo Á ystu nöf (Out of Bounds) Átján ára sveitadrengur kemur til Los Angeles í fyrsta sinn. A flugvellinum tekur bróðir hans á móti honum. Af misgáningi taka þeir ranga tösku. Afleiðingarnar verða hrikalegri en nokkurn órar fyrir. Hörkuspennandi, glæný bandarisk spennumynd i sérflokki. Anthony Michael HAl (The BreakfastClub), leikur Daryl, 18 ára sveitadreng frá lowa, sem kemst í kast við harðsviruðustu glæpamenn stórborgarinnar. Jenny Wright (St. Elmos Fire), leikur Dizz, veraldarvana stórborgarstúlku, sem kemur Daryl til hjálpar. Sýnd I B-sal kl. 11 ÍSLENSKA OPERAN Aida eftir G. Verdi Aida: Ólöf Kolbrún Harðardóttir Amneris: Sigríður Ella Magnúsdóttir, Anna Júlíana Sveinsdóttir Radames: Garðar Cortes Amonasro: Kristinn Sigmundsson Ramphis: Viðar Gunnarsson Konungur: Hjálmar Kjartansson, Eiður Á. Gunnarsson Hofgyðja: Katrin Sigurðardóttir Sendiboði: Hákon Oddgeirsson Kór og hljómsveit islensku óperunnar Hljómsveitarstjóri: Gerhard Deckert Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir Leikmynd: Una Collins Búningar: Hulda Kristin Magnúsdóttir, Una Collins Lýsing: Árni Baldvinsson Dansahöfundar og aðstoðarleikstj.: Nanne Ólafsdóttir Kór og æfingastjórar: Peter Locke, Catherine Williams Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjónsdóttir Frumsýning föstud. 16. janúar kl. 20. Uppselt 2. sýning sunnud. 18. jan. kl. 20.00 3. sýning 23. jan. kl. 20.00 Miðasala opnar föstud. 2. jan. og er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, sími 11475. Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 5. jan. Fastagestir vitji miða sinna I síðasta lagi 6. jan.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.