Tíminn - 09.01.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.01.1987, Blaðsíða 16
Borgnesingar! Fundur verður haldinn í Snorrabúð sunnudaginn 11. nóv nk. kl. 16.00. Fundarefni: Málefni Borgarneshrepps, önnurmál. Framsóknarfélag Borgarness Hveragerði og nágrenni Jón Helgason ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður og Guðni Ágústsson verða til viðtals og ræða þjóðmálin í verkalýðssaln- um Austurmörk 2, Hveragerði mánudaginn 12. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Selfoss og nágrenni Jón Helgason ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður og Guðni Ágústsson verða til viðtals og ræða þjóðmálin í Inghól Selfossi þriðjudaginn 13. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Vestfirðingar Aukakjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjörðum verður haldið á Hótel ísafirði föstudaginn 16. janúar n.k. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Uppstilling á framboðslista flokksins fyrir næstu alþingiskosningar. 2. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Ólafur Þ. Þórðar- son alþingismaður ræða stjórnmálaviðhorfin. 3. Önnur mál. Formenn félaganna eru hvattir til að kjósa fulltrúa á þingið sem fyrst. Stjórn kjördæmasambandsins. 16 Tíminn - DAGBÓK RFÖ-RI AFIIRi 'élagsrlt Bindindlsfélags okuman BFÖ-blaðið Félagsrit Bindindisfélags ökumanna Brynjar Valdimarsson, forseti Bindind- isféiags ökumanna og framkvæmdastjóri Templarahallar Reykjavíkur skrifar: Varúð í vetrarumferð. Sr. Karl Sigur- björnsson, sóknarprestur í Hallgríms- sókn í Reykjavík skrifar jólahugvekju: Glaðst á jólum, og á forsíðu blaðsins er mynd af Hallgrímskirkju. Sagt er frá ráðstefnu tryggingafélaganna um umferð- armál, sagt frá fatasöfnun Ingþórs Sigur- björnssonar málarameista, sem sendir pólskum börnum fatnað. Ýmsar fréttir eru um félagsstarfið o.fl. SKINFAXI BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.... 91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 BORGARNES:............ 93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ....95-5913/5969 SIGLUFJÓRÐUR:........ 96-71489 HÚSAVÍK:....... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121 i FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ........ 97-8303 interRent ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Sefning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMl45000 Hestur tapaðist í lok nóvember sl. tapaðist frá Kaldaðarnesi í Flóa leirljós hestur, rúmlega í meðallagi á vöxt, fín- byggður. Lítt eða ekki markaður. Þeir sem hafa orðið hestsins varir vinsamlega hafi samband við Pál Lýðsson, hreppstjóra í Litlu-Sandvík, sími 99-1040 eða Atla Frey í síma 91-12334. 5. tbl. 77. árg. er nýkomið út. Skinfaxi er gefinn út af Ungmennafélagi Islands. Fyrsta greinin í blaðinu er: íslenskar getraunir flytja í eigið húsnæði og fylgja margar myndir. Þá er Skák-þáttur. „Þá fór allt í steik“ heitir spjall við Leif Harðarson blakmann. Mikil gróska hjá GLÍ - Fréttir frá starfi Glímusambands íslands. Grein er um Karate II - Kihon eftir Stefán Alfreðsson. Þá er Vísnaþáttur Skinfaxa. Kynnt er Lottó 5/32, Þorsteinn Einarsson skrifar: Hugleiðing um fugla fyrir göngufólk og fylgja margar myndir. Ennfremur eru margar félagsfréttir og íþróttafréttir í blaðinu, og þar eru einnig Landsmótsfréttir og sagt frá 25. Sam- bandsráðsfundi Ungmennafélags íslands. Ritstjóri er Guðmundur Gíslason. SKINFAXI 6. tbl. 77. árgangur Þetta er jólablað Skinfaxa. 1 því er m.a. viðtal við Hallmar Frey Bjarnason, for- mann íþrf. Völsungs á Húsavík: „Þá ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00 VERTU I TAKT VIÐ hoppaði ég hæð mtna í loft upp“. Viðtalið 1 tók Guðmundur Gíslason ritstjóri Skin- faxa. Þá er Skákþáttur eftir Jón L. Ámason: Arabísk ólympíuskák. Einnig ! er Brids-þáttur eftir Guðmund Pál Araar- ' son. Sagt er frá úrslitum í Unglingasundi HSK á Selfossi og Kristján Kristjánsson sér um Poppfaxa. Sagt er frá íslenskum ! getraunum og Lottó 5/32, Vinsældarvali Poppfaxa og plötulisti er birtur í blaðinu. Sveitaglíma Islands 1986 var haldin að Skjólbrekku í Mývatnssveit og eru birt úrslit og myndir í blaðinu. Einnig er sagt fráglímuþjálfaranámskeiði. Utgefandi er Ungmennafélag íslands. 1 Kirkjuritið Desemberhefti 52. árg. Kirkjuritsins hefur sem aðalefni umfjöllun um fjöl- miðlasiðfræði. Halldór Reynisson, sóknarprestur og rit- stjóri blaðsins skrifar forustugrein: Ytt úr vör og undirfyrirsögn er Fjölmiðlar og siðfræðin. Þórir Oddsson skrifar grein: Fjölmiðlasiðfræði og Halldór Reynisson: Fjölmiðlafár og fjölmiðlasiðfræði. Lúð- vík Geirsson blaðamaður skrifar: Þrýst- ingur og þrýstihópar. Ómar Valdimars- son, form. Blaðam.fél. íslands skrifar grein - Af rannsóknarblaðamennsku, og tekur m.a. fyrir myndbirtingar og fleira. Birgir Guðmundsson, fréttastjóri á Tímanum skrifar: Áhrif aukinnar sam- keppni á blaðamennsku - með sérlegu tilliti til siðfræði. Sr. Jón Bjarman, sjúkra- húsprestur og áður fangaprestur, skrifar grein sem nefnist:“Hann var fyrirlitinn og menn forðuðust hann“. Sr. Bernharður Guðmundsson, fréttafulltrúi þjóðkirkj- unnar, skrifar: Veruleiki fjölmiðlanna og sr. Gunnar Kristjánsson: Risarnir tveir í guðfræði tuttugustu aldar: Karl Barth og Paul Tillich. Lárus H. Blöndal hefur þýtt Bæn eftir J. Newton, sem birtist í þessu hefti ásamt frumsömdu Ijóði hans eða sálmi, sem nefnist Bænarstef. Marteinn Lúther og páfadæmið er grein eftir sr. Magnús Guðmundsson. Þá er helgisaga: Söngur sveinsins unga og grein um Endurmennt- un og námskeiðahald, bókafréttir o.fl. Á forsíðu er mynd af fréttamönnum Sjónvarps, Ólínu Þorvarðardóttur og Helga H. Jónssyni. Útgefandi er Prestafélag Islands. BÓKAVARÐAN -VAMl** tt A At'R »; WJA VATNSSTlG 4 - REVKJAVlK - SlMI 29720 iSLAND BÓKAVARÐAN Bóksöluskrá Bókavarðan, Vatnsstíg 4 í Reykjavík gefur reglulega út bóksöluskrár með ný- jungum sem eru á markaðnum í forn- bókasölu. Nú er nýútkomin bókaskrá, þar sem m.a. er vakin áthygli á eftir- greindum bókum: Annálar 1400-1800 1.-5. bindi, Annáll 19. aldar eftir sr. Pétur Guðmundsson, tímaritið Birtingur 1.-14. árg. (komplet), Brandsstaðaannáll tímaritið Gandur (með Ástu Sigurðar og Jóhanni Péturs- syni), íslcnzk orðtök eftir dr. Halldór Halldórsson, tslensk miðaldakvæði útg. Jóns Helgasonar, Konungsskuggsjá (útg. Finns Jónsson.), Minjar og menntir, rit til dr. Kristjáns Eldjárns, íslenskar gátur, þulur og skemmtanir eftir Ólaf. Davíðsson og Jón Árnason I-IV bindi, komplet frumútg. með kápum, Rauðir pennar 1.-4. bindi, Rímnasafn, útg. Finn-1 ur Jónsson, Hrynjandi íslenzkrar tungu, eftir Sig Kr. Pétursson, Willard Fiske, Life and Correspondence eftir Hooratio White, fágætt verk, Lestrarbók Ögmund- ar Sívertsen, Kh. 1833, einstakt fágæti, Die Stellung der freien Arbeiter in Island, doktorsrit Þorkels Jóhannessonar, f lofti, bók dr. Alexanders um íslensk flugmál, blaðið ísland með vasabók Eysteins Jóns- sonar (blaðið, sem lögregluyfirvöld gerðu upptækt), Almanak Olafs Thorgeirssonar 1898-1954, frumútgáfan í fínu skinnb- andi, Dropar 1-2, tímarit kvenna, Tíma- ritið Dvöl.Iðnsaga fslands 1.-2. bindi, tímaritið Heima er bezt, gamla Iðunn og nýja Iðunn, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder l.-ll. bindi, Laxa- mýrarættin, Ættir Síðupresta, Skútu- staðaættin, Dalamenn 1.-3. bindi og ýms- ar fleiri ættarskrár, Sögur úr Keldudal, eftir Gunnar Benediktsson, Heimsljós eftir Laxness, frumútg. 1.-4. bindi, Mínir vinir, hin fræga „Reykjavíkur“-skáldsaga Þorláks Ó. Johnson, Pétur Gautur, þýð- ing Einars Ben. Föstudagur 9. janúar 1987 1927-60 ára-1987 Frá Ferðafélagi íslands: , Sunnudag 11. janúar kl. 13.00 er gönguferð umhverfis Elliðavatn, létt og skemmtileg ganga við allra hæfi. Einnig er kl. 13.00 sama dag - skíða- gönguferð frá Lækjarbotnum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl (350 kr.) Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ath.: Munið eftir fyrsta myndakvöldi ársins miðvikudaginn 14. janúar. Ferðafélag fslands Útivistarferðir: Nýjársferð að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Sunnudagsferð: Sunnudag 11. janúar. kl. 10.30 verður ekið í Hvalfjörðinn og farið í stutta gönguferð og síðan hlýtt á helgistund hjá séra Jóni Einarssyni sókn- arpresti og fræðst um séra Hallgrím Pétursson. Brottför frá BSl bensínsölu. Farmiðar við bíi (650 kr.). Frítt er fyrir börn með fullorðnum. Myndakvöld - Myndir úr aðventu- og áramótaferðum úr Þórsmörk, frá Ungl- ingadeild og ferðamyndir frá Indlandi. Tunglskinsganga og fjörubál verður föstudag 16. jan. kl. 20.00. Þorraferð og þorrablót Útivistar verður í Borgarfirði helgina 23.-25. janúar. Pantið tímanlega. Símar: 14606 og 12732. Gallerí Svart á hvítu við Óðinstorg: Höggmyndasýning Laugardaginn 10. janúarkl. 14.00verð- ur opnuð í Gallerí Svart á hvítu sýning á höggmyndum Jóns Sigurpálssonar. Sýn- ingin er opin kl. 14.00-18.00 alla daga nema mánudaga og stendur til 18. janúar. Nýlistasafnið: „Inferno 5“ skemmtir og dansar Á morgun, laugardaginn 10. jan. kl. 20.00 frumflytur spænsk-íslenski dans- og skemmtiflokkurinn „Inferno 5“ verkið „Klumbudansinn í Hruna" í Nýlistasafn- inu við Vatnsstíg 3b. Auk þess mun spænski gítarleikarinn Conrado de Costa leika. Minningarkort Áskirkju Minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju hafa eftirtaldir aðilar til sölu: Þuríður Ágústsdóttir. Austurbrún 37, sími 681742, Ragna Jónsdóttir, Kambs- vegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldr- aðra, Dalbraut 27, Helena Halldórsdótt- ir, Norðurbrún 2, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984, Holts apótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, síma 84035 á milli kl. 17.00 og 19.00 á daginn og mun kirkjuvörður annast send- ingu minningarkorta fyrir þá sem þess óska. Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita ma hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seitjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar. 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206,’ . Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann- aeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnárnesi, Ak-' ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í símaOö ! Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraðj . allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og.í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 8. janúar 1987 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....40.170 40.290 Sterlingspund........58,921 59,097 Kanadadollar.........29,3010 29,388 Dönsk króna.......... 5,4784 5,4947 Norskkróna........... 5,4280 5,4442 Sænsk króna.......... 5,9104 5,9281 Finnsktmark.......... 8,3915 8,4165 Franskur franki...... 6,2318 6,2504 Belgískur franki BEC .. 0,9963 0,9993 Svissneskur franki...24,7124 24,7862 Hollensk gyllini.....18,3844 18,4394 Vestur-þýskt mark....20,7479 20,8099 ftölsk líra.......... 0,02946 0,02955 Austurrískur sch..... 2,9439 2,9527 Portúg. escudo....... 0,2738 0,2747 Spánskur peseti...... 0,3030 0,3039 Japansktyen.......... 0,25338 0,25414 írskt pund...........55,977 56,144 SDR (Sérstök dráttarr. „49,1236 49,2708 Evrópumynt...........42,9616 43,0902 Belgískur fr. fin.... 0,9820 0,9850

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.