Tíminn - 10.02.1987, Side 8

Tíminn - 10.02.1987, Side 8
8 Tíminn Tíminn 9 llllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR Illlll!!i ■lillll llllllllll; Kraftlyftingar: Átta met Átta íslandsmet voru sett á íslandsmeistaramóti unglinga kraftlyftingum um heigina. Aðal- steinn Kjartansson Akureyri lyfti 147,5 kg í hnébeygju í 60 kg flokki, Elín Ragnarsdóttir lyfti 135 kg í hnébeygju í 75 kg flokki kvenna, 157,5 kg í réttstöðulyftu og 355 og 362,5 kg í samanlögðu. Bárður Olsen lyfti 250 kg í rétt- stöðulyftu í 82,5 kg flokki og tvö met í samanlögðu, 605 og 615 kg Blak: 15-0hjáíS gegnVíkingi Víkingar máttu um helgina þola það sem blakmönnum leiðist mest af öllu, að tapa hrinu á núlli. Það voru Stúdentar sem fóru þannig með þá, unnu alls 3-0 og hrinurnar 15-10, 15-11 og 15-0. Þá vann HK Fram 3-0 (5-15, 15-12, 12-15, 15-8, 15-5) í hörku- baráttuieik og Þróttur vann ör- uggan sigur á HSK, 3-0 (15-4, 15-12, 15-6). í 1. deild kvenna töpuðu fs- landsmeistarar ÍS sínum fyrsta leik í vetur. Breiðablik vann þær 3-0 (15-12, 15-9, 15-9). Vfkingur vann Þrótt 3- 1 (11-15, 15-4, 15-12, 15-6) og ÍS vann síðan léttan sigur á HK 3-0 (15-7, 15-6, 15-4). í bikarkeppni karla voru tveir leikir, Fram vann HSK 3-0 (15- 13, 15-12, 15-12) og Þróttarar áttu einn sinn besta leik í vetur með þá Leif Harðarson og Svein Hreinsson sem bestu menn og felldu HK menn létt að velli 3-0 (15-6, 15-12, 16-14). Körfuknattleikur: Dregið í 8 liða úrslit Um helgina var dregið í 8 liða úrslit í bikarkeppni KKÍ. Eftirtal- in lið drógust saman: Þór-Fram, UMFN-ÍBK, KR-Valur, Hauk- ar-ÍR. Fyrri leikirnir verða að líkindum leiknir þriðjudaginn 17. þ.m. KvennahandboHi Fjórir leikir voru í 1. deild kvenna í handbolta um helgina, Stjarnan vann Val 25-24, FH vann íBV 33-14, Fram sigraði Víking 20-10 og Ármann og ÍBV gerðu jafntefli 18-18. Kvennakarfa Úrslit í leikjum helgarinnar í 1. deild kvenna í körfuknattleik urðu þau að ÍR vann UMFG 30-26 eftir framlengingu og KR vann Hauka 47-44. Badminton: KR-Aí l.deild A-lið KR sigraði í 2. deild í badminton um helgina, vann Víking-A í úrslitaleik 7-1 en liðin sigruðu hvort sinn riðilinn í 2. deildinni. TBR-A sigraði í 1. deild en C, B og D lið TBR komu í næstu sætum. ÍA-B féll í 2. deild. HM á skíðum í Crans-Montana: Atta af tíu gullverðlaunum voru veitt Svisslendingum - Daníel keppti í svigi á sunnudag en féll í fyrri umferð Svisslendingar komu sáu og sigr- uðu á Heimsmeistaramótinu í alpa- greinum skíðaíþrótta sem lauk í Crans-Montana, einmitt í Sviss, nú um helgina. Keppnisgreinar eru 10 talsins, fimm karla- og 5 kvenna- greinar og fengu Svisslendingar alls átta af þessum tíu verðlaunum. Sér- lega glæsilegur varð árangur þeirra í kvennaflokki þar sem öll gullin urðu þeirra og að auki 3 silfur og 1 brons. Sigurvegarar í einstökum greinum urðu: Brun: Maria Walliser Sviss og Peter Múller Sviss. Tvíkeppni (brun og svig): Erika Hess Sviss og Marc Girardelli Lux- emborg. Risastórsvig: Maria Walliser Sviss og Pirmin Zurbriggen Sviss. Stórsvig: Vreni Schneider Sviss og Pirmin Zurbriggen Sviss. Svig: Erika Hess Sviss og Frank Wörndl V-Þýskalandi. Erika Hess Sviss endaði feril sinn með glæsibrag, sigraði í sviginu á laugardag, síðustu keppnisgrein í kvennaflokki. Hún hafði tilkynnt fyrir mótið að þetta yrði hennar síðasta keppni og við það mun hún standa. Svigkeppnin var nokkuð söguleg því aðeins 26 af 67 sem hófu keppn- ina komust niður eftir fyrri umferð Erika Hess er brosmild á þessari mynd enda gaf árangur hennar á HM tilefni til þess. Hún hefur nú hætt keppni, hætti á toppnum. Körfuknattleikur - 1. deild: Dauft hjá Þór og UBK Frá Gylfa Krisfjánssyni á Akureyri: Leikur Þórs og Breiðabliks í 1. deildinni í körfubolta sem fram fór á Akureyri um helgina var afspyrn- uslakur, bæði liðin voru léleg, dóm- ararnir lélegir og jafnvel mistök við tímavarðarborðið settu leiðindasvip á leikinn. í þessum leiðindaleik sigr- aði Þór 85-72 eftir að hafa verið í mesta basli með Blikana lengst af. Er greinilegt að Þórsliðið er í mikl- um öldudal um þessar mundir og ekki hjálpa'r að nokkrir af fasta- mönnum í liðnu hafa lagst í próflest- ur og voru ekki með. Lið Breiðabliks var afspyrnulélegt, spilar göngubolta en kemst upp með að skora ef leikmenn fá frið til að skjóta fyrir utan eins og fúslega var leyft af slakri vörn Þórsara að þessu sinni. Það var einungis góð frammistaða gamla jaxlsins Eiríks Sigurössonar hjá Þór sem yljaði þeim fáu áhorfendum sem fylgdust með leiknum. Hann skoraði 22 stig í fyrri hálfleiknum en staðan að honum loknum var 44-35 fyrir Þór. í síðari hálfleik voru Þórsarar alltaf yfir en munurinn aldrei afgerandi og leikurinn slakur og leiðinlegur á að horfa. Eiríkur skoraði mest fyrir Þór eða 29 stig, Konráð Óskarsson 16 og ívar Webster 15. Stigahæstir hjá Breiðab- lik voru Sigurður Bjarnason með 19, Hannes Hjálmarsson með 17 og Ómar Guðmundsson með 14 en þeir Ómar og Sigurður voru bestir í liði Breiðabliks. Stúdentar fallnir? Frá Gylfa Kristjánssyni á Akureyri: Tindastóll bjargaði sér sennilega endanlega frá falli með sigri yfir Breiðablik 74-72 í 1. deildinni í körfubolta á Sauðárkróki um helg- ina. Þar með er Tindastóll með 8 stig eins og Breiðablik en sennilega fellur ÍS sem er með fjögur stig. Það var mikið fjör í þessum leik, Tindastóll yfir 33-32 í hálfleik og í síðari hálfleik komst liðið 10 stig yfir. Blikarnir náðu að minnka muninn undir lokin en sigur Tindastóls var þó ekki í hættu þrátt fyrir að Blikarnir skoruðu tvö síð- ustu stig leiksins. Eyjólfur Sverris- son sem er langstigahæsti leikmað- ur í 1. deild skoraði mest fyrir Tindastól, 32 stig og bróðir hans Sverrir var með 17. Hjá Breiðablik var Kristján Rafnsson stigahæstur með 22 stig, Sigurður Bjarnason með 16. Vesturströndin vann All-Star leikinn Leikmenn vesturstrandarliðanna í bandarísku atvinnumannadeildinni í körfuknattleik sigruðu félaga sína frá austurströndinni í hinum árlega All-Star leik sem er keppni úrvals- liða frá þessum landshlutum. Fram- fengja þurfti leikinn áður en úrslit fengust en lokatölur urðu 154-149. Ekkert var leikið í NBA deildinni vegna þessa leikjar en staðan í deildinni er nú þannig: Austurströndin Atlantshafsdeild U T Boston Celtics ..................34 12 Philadelphia 76ers...............28 19 Washington Bullets.............. 24 22 New York Knicks................. 15 32 New Jersey Nets................. 11 36 Miðdeild Attanta Hawks...................29 16 Detroit Pistons.................29 16 Milnaukee Bucks................. 29 21 Chicago Bults................... 22 23 lndiana Pacers.................. 21 25 Cleveland Cavaliers ............ 18 29 Vesturströndin Miðvesturdeitd u T Dallas Mavericks................30 16 Utah Jazz ......................28 18 Houston Rockets ................ 24 22 Denver Nuggets.................. 22 26 San Antonio spurs............... 18 29 Sacramento Kings................ 14 32 Kyrrahafsdeitd Los Angeles Lakers..............35 12 Portland Trait Blazers..........30 19 Seattle Supersonics............. 25 22 Gotden State Warriors ........... 25*24 Fhonix Suns..................... 20 28 Los Angeles Clippers ........... 7 39 og féllu þá m.a. margar af sterkustu stúlkunum út. Hess var þriðja í röðinni eftir fyrri umferð en lét þó engan bilbug á sér finna og sigraði samanlagt með einum fjórða úr sekúndu betri tíma en sú næsta. Frank Wörndl frá Vestur-Þýska- landi vann svig karla og varð rétt á undan Gúnther Mader frá Austur- ríki. Meðal keppenda í sviginu var Daníel Hilmarsson en hann féll í fyrri umferð og lauk því ekki keppni. Hann var ekki sá eini sem varð fyrir því, meðal þeirra sem duttu út má ftnna ekki ófrægari menn en Pirmin Zurbriggen frá Sviss og Jonas Nilson frá Svíþjóð. Annar og enn þekktari skíðamaður frá Svíþjóð, Ingemar Stenmark var að vanda framarlega í sviginu, hann hafnaði í 5. sæti, næst á eftir Marc Girardelli frá Luxem- borg og rétt um einni sekúndu frá sigrinum. i l!!llll!!ll!l!lll!f ÞRÓTTIR ililllP llilllillllllllillllll Heimsmetí kúluvarpi Werner Gúnthör frá Sviss setti heimsmet í kúluvarpi innanhúss á frjálsíþróttamóti í Sviss um heigina. Hann varpaði 22,26 m og bætti ársgamalt met Austur- Þjóðverjans Ulf Timmermanns um 11 cm. Gísli Sigurðsson sigraði í 50 m grindahlaupi á meist- aramótinu en hann á ís- iandsmetið í þeirri grein ásamt Hirti Gíslasyni. Tímamynd Pjetur. Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Mikilvægur KR sigur - en Framarar hafa ekki enn fengið stig í deildinni í vetur KR-ingar fengu tvö mikilvæg stig í barátt- unni um sæti í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar á sunnudagskvöldið. Þá lögðu þeir Valsmenn að velli í Seljaskóla með 69 stigum gegn 61. Það voru Guðni Ó. Guðnason og Olafur Guðmundsson sem voru atkvæðamestir KR- inga í leiknum, Guðni skoraði 25 stig en Ólafur 23. Matthías Einarsson og Ástþór Ingason gerðu 8 stig hvor, Þorsteinn Gunnarsson 3 og Guðmundur Jóhannsson 2. Hjá Valsmönnum var Tómas Holton stigahæstur með 14 stig, Einar Ólafsson og Torfi Magnússon skoruðu 11 stig hvor, Björn Zoéga og Sturla Örlygsson 8 hvor, Leifur Gústafsson 7 og Svali Björgvins- son 2. Framarar töpuðu enn einu sinni á sunnudag- inn, nú fyrir UMFN. Leikurinn var þó nokkuð jafn og endaði 93-80 fyrir Njarðvíkingum. Framarar voru í heilmiklum villuvandræðum, ekki færri en 5 liðsmenn þeirra yfirgáfu völlinn með 5 villur áður en leiknum lauk. Stig Njarðvíkinga gerðu þeir Jóhannes Kristbjörnsson 20, Teitur Örlygsson 17, ísak Tómasson 16, Helgi Rafnsson og Valur Ingi- mundarson 12 hvor, Árni Lárusson 9, Friðrik Rúnarsson 5 og Kristinn Einarsson 2. Fyrir Framara skoraði Símon Ólafsson mest, 24stig, Jóhann Bjarnason gerði 14, Þorvaldur Geirs- son 13, Auðunn Elíasson og Jón Júlíusson 10 hvor, Helgi Sigurgeirsson 4, Guðbrandur Lár- usson 3 og Öm Þórisson 2. Staðan £ úrvalsdeildinni er þannig að UMFN hefur 26 stig, ÍBK 20, Valur 18, KR 14, Haukar 10 og Fram hefur ekkert stig. KR og Haukar eiga eftir frestaðan innbyrðisleik frá því í janúar. Hann verður leikinn 26. þessa mánaðar. Handknattleikur - 2. deild: „Hrun í seinni hálfleik" Frá Gylfa Krístjánssyni á Akureyri: „Þetta var algjört hrun hjá okkur í síðarí hálfleik, annað er ekki hægt að segja“ sagði Axel Axelsson þjálfarí og lcikmaður Aftureldingar eftir að liðið hafði tapað 17-26 fyrir Þór í 2. dcildinni í handbolta á Akureyrí um helgina. Leikurínn var furðulegur, allt var í járnum fram í miðjan síðarí hálfleik og Afturelding þó oftar yfir. En eftir að staðan var 16-16 var um einstefnu að ræða á mark Aftureldingar. AUt gekk upp hjá Þórsurum sem léku á als oddi en hinumegin á vellinum glumdi hvert skotið af öðru í markstöngunum eða þá að boltinn fór framhjá. Staðan breyttist því úr 16-16 í 25-16 og lokatölur urðu sem fyrrsagði 26-17. Þetta var afar mikilvægur sigur fyrir Þór, liðið er nú með 16 stig í næst efsta sæti deildarinnar ásamt Aftureldingu en ÍR er í efsta sæti með 20 stig. önnur úrslit í deildinni um hclgina urðu þau að HK vann Reyni Sandgerði 31-17, ÍBV vann óvæntan sigur á toppliði ÍR 20-19, ÍBK vann ÍA 27- 20 og Fylkir vann Gróttu 24-21. Enska knattspyrnan: Arsenal velt úr sessi - Everton komið í efsta sætið eftir 12 vikna stanslausa veru Arsenal þar Allen stefnir á met Clive Allen er á góðri leið með að bæta markamet Jimmy Graves Tottenham sem var sett fyrir 25 árum er hann gerði 43 mörk. Clive Allen er nú komin. með 33 mörk í jafn mörgum leikjum. Tólf vikna samfellt úthald Arsenal á toppi 1. deildar ensku knattspyrn- unnar er á enda, í bili a.m.k. Leik- mönnum Everton tókst það sem þeir ætluðu sér, að skjótast á toppinn meðan leikmenn Arsenal brugðu sér frá keppni í 1. deild og kljáðust við Tottenham í deildabikarnum. Liv- erpool lék heldur ekki í deildinni um þessa helgi, þeir áttu að mæta Arsen- al en sá leikur bíður um stund en fari svo að Liverpool sigri í honum þegar þar að kemur verða samborgarar þeirra í liði Everton áfram efstir. Lítum á leiki helgarinnar í 1. deild: Aston Villa-QPR.......... 0-1: Aston Villa sótti mun meira allan leikinn en með litlum árangri gegn sterkri vörn. Eina mark leiksins var sjálfsmark. Aston Villa hefur aðeins unnið einn af síðustu 16 leikjum. Charlton-Man. Utd........ 0-0: Bob Bolder markvörður Charlton kom í veg fyrir sigur Man. Utd. með glæsilegri markvörslu. Þeir fengu nóg af marktækifærum en tókst ekki að nýta þau. Jesper Olsen fiskaði m.a. vítaspyrnu en Bolder varði þá bara frá Bryan Robson. Chelsea-Sheff. Wed. 2-0: Mike Hazard var aðeins búinn að vera inná í 2 mín. er hann skoraði úr vítaspyrnu á 62. mín. Fjórum mín. seinna skoraði svo Lawrie Madden sjálfsmark. Sigurður Jónsson spilaði allan leikinn. Everton-Coventry.......... 3-1: Cyril Regis skoraði mark Coven- try strax á 13. mín. og stuttu seinna fékk Coventry dauðafæri sem nýttist ekki. Þeir skoruðu í staðinn sjálfs- mark rétt fyrir hlé, Trevor Steven kom Everton í 2-1 úr víti í seinni hálfleik og á 67. mín. skallaði Adrian Heath sigurinn í höfn. Leicester-Wimbledon . . . 3-1: Alan Smith skoraði fyrsta mark Leicester á 17. mínútu þessa harða og grófa leiks en Charlton Fairweat- her náði að jafna á 31. Paul Ramsey tryggði svo Leicester sigurinn með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Sex Ieikmenn voru bókaðir, þrír úr hvoru liði og einn fékk að fara snemma í sturtu. Newcastle-Luton ...........2-2: Luton náði forystunni með marki Ashley Grimes beint úr aukaspyrnu eftir 12 mínútna leik. Stuttu seinna jafnaði Peter Jackson en Paul Godd- ard skoraði stórglæsilegt mark áður en fyrri hálfleikur var úti. Tim Breacker jafnaði aftur í þeim síðari en mál manna var að Newcastle hefði átt skilinn sigur í leiknum. Southampton-Norwich . . . 1-2: Mike Phelan kom Norwich í 1-0 en Glenn Cockerill jafnaði stuttu seinna. Kevin Drinkell skoraði svo sigurmarkið á 80. mín. Norwich var betri aðilinn allan leikinn og sigur þeirra sanngjarn. Watford-Notth. For....... 1-1: John Barnes kom Watford yfir strax á 2. mín. Eftir það var látlaus sókn á mark Forest og hefði víst ekki þótt mikið þó staðan í hálfleik væri 5-0. Svo var þó ekki og Gary Birtles jafnað fljótlega í seinni hálfleik. West Ham-Oxford ......... 0-1: David Leworthy skoraði sigur- markið strax á þriðju mín. eftir sendingu frá Kevin Brock. Steve Hardwick markmaður Oxford bjarg- aði liði sínu frá tapi með frábærri markvörslu. Undanúrsiit enska deildabikarsins - fyrri leikur. Arsenal-Tottenham .... 0-1: Opinn og stórskemmtilegur leikur sem hefði getað endað á báða vegu. Arsenal byrjaði mun betur en færin voru fleiri hjá Tottenham og þá eftir skyndisóknir. Clive Allen skoraði sigurmarkið á 39. mín. af 2 m færi eftir að Lukic varði en hélt ekki MÍ í frjálsum íþróttum innanhúss: Metjöfnun hjá Svanhildi -Guðbjörg setti meyjamet í kúlu og Þórdís náði góðum árangri í hástökki Keppni á meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í Laugardalshöll og Baldurs- haga um helgina. Ágætur árangur náðist í nokkrum greinum. Svanhild- ur Kristjónsdóttir UBK jafnaði ís- landsmet Ingunnar Einarsdóttur og Geirlaugar Geirlaugsdóttur í 50 m hlaupi, 6,3 sek t' undanúrslitahlaupi 50 metranna. Guðbjörg Viðarsdóttir HSK setti íslandsmet í kúluvarpi í meyjaflokki, kastaði 11,82 m. Fyrra met átti Guðrún Ingólfsdóttir og var það frá því árið 1974. Þá náði Þórdís Gísladóttir HSK mjög góðum ár- angri í hástökki, stökk 1,80 m sem er það langhæsta sem hún hefur stokkið á sléttbotna skóm en íslands- met hennar innanhúss er 1,88 m, á gaddaskóm að sjálfsögðu. Nokkra athygli vekur að enginn af sterkustu kúluvörpurum okkar keppti í þeirri grein og er árangurinn eftir því. Úrslit urðu annars þessi: 50 m hlaup kvenna: sek. 1. Svanhildur Kristjónsd.UBK 6,4 2. Oddný Ámadóttir ÍR 6,5 3. Guðrún Arnadóttir UBK 6,6 50 m hlaup karla: sek. 1. Jóhann Jóhannsson ÍR 5,9 2. Gísli Sigurðsson KR 5,9 3. Guðni Sigurjónsson UBK 6,0 50 m grindahlaup kvenna: sek. 1. Þórdís Gísladóttir HSK 7,2 2. Ingibjörg ívarsdóttir HSK 7,7 3. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 8,0 50 m grindahlaup karla: sek. 1. Gísli Sigurðsson KR 7,0 2. Þórður Þórðarson ÍR 7,2 3. Auðunn Guðjónsson HSK 7,2 800 m hlaup kvenna: min. 1-2. Guðrún Svanbergsd. UMSE 2:32,5 1-2. Fríða R. Þórðard. UMFA 2:32,5 3. Margrét Brynjólfsd. UMSB 2:37,2 800 m hlaup karla: min. 1. Steinn Jóhannsson FH 2:04,6 2. Finnbogi Gylfason FH 2:08,0 3. Magnús Haraldsson FH 2:08,2 1500 m hlaup karla: min. 1. Magnús Haraldsson FH 4:34,9 2. Gunnlaugar Karlsson HSK 4:37,1 3. Páll Jónsson UMSE 4:38,4 Hástökk kvenna: m 1. Þórdís Gísladóttir HSK 1,80 2. Elín Jóna Traustad. HSK 1,65 3. Guðbjörg L. Svandsóttir ÍR 1,60 Hástökk karla: m 1. Gunnlaugur Grettisson ÍR 2,03 2. Þórarinn Hannesson HSK 1,90 3. Sigfús Jónsson UMSS 1,90 Langstökk kvenna: 1. Svanhildur Kristjónsd. UBK 2. Súsanna Helgadóttir FH 3. Ingibjörg ívarsdóttir HSK Langstökk karla: 1. Þórður Þórðarson ÍR 2. Jón Arnar Magnússon HSK 3. Sigurður örn Þorleifss. ÍR 5,68 5,45 5,43 7,10 7,00 6,74 Þórdís í toppformi Þórdís Gísladóttir virðist í góðri þjálfun um þessar mundir og um helgina stökk hún 1,80 m í hástökk- inu. 1 spjalli við blaðamann Tímans að lokinni keppninni sagðist Þórdís vera mjög ánægð með þennan árang- ur, t.d. væru sjö eða átta ár síðan hún hefði keppt á þessu móti og álíka langt síðan hún hefði keppt í hástökki á „svona bomsum" sagði hún og brosti og átti þar við slétt- botna íþróttaskó. Besti árangur hennar á þannig skóm var 1,70 m en íslandsmet hennar er 1,88 m. „Ég er heil núna eftir að hafa verið meidd nokkuð lengi svo það er um að gera að hafa bara gaman af þessu“ sagði Þórdís. Ekki var hún samt ákveðin í að keppa í hásökk- inu, sagðist hafa verið hrædd um að renna og líka að hugsa um NM um næstu helgi. En hún keppti og árang- urinn var góður. Á Norðurlanda- meistaramótinu keppa m.a. tvær sænskar stúlkur, Norðurlandamet- hafinn og önnur sem á yfir 1,90 m. „Ég ætla að reyna að hanga í þeim, ég er staðráðin í að gera mitt besta. Ég hef oftast náð að hanga í þessum stelpum á síðustu árum og það er aldrei að vita nema mér takist að gera eitthvað meira í sumar en bara hanga í þeim“ sagði Þórdís að lokum. Þórdís Gísladóttir Tímamynd Pjetur. Skriður á KA-mönnum Frá Gylfa Krístjánssyni á Akyreyri: Leikmenn KA í 1. deildinni í blaki eru á sigurbraut þessa dag- ana. Þeir unnu sinn þriðja sigur í röð um helgina er þeir fengu Þrótt Neskaupstað í heimsókn, úrslitin 3-0 og sigur liðsins afar auðveldur. Fyrsta hrinan var jöfn framanaf en eftir að staðan var 6-6 sigu KA- menn framúr og sigruðu 15-9. 1 2. hrinu komst KA í 9-1 og vann síðan 15-10 og í síðustu hrinunni var aldrei nein spurning og KA vann 15-6. Gott skrið á liði KA þessa dagana en slæm byrjun í mótinu verður sennilega til þess að liðið kemst ekki í úrslitakeppnina. boltanum. Allen var aftur í dauða- færi stuttu seinna en skaut þá framhjá. Seinni hálfleikur var mjög jafn. Arsenal sótti þó stíft síðustu mínúturnar en án árangurs. Staðan 1. deild: Everton . . 27 16 5 6 52-22 53 Arsenal . . 26 15 7 4 41-15 52 Liverpool ..26 14 6 6 45-24 48 Notth. Forest . . . . .27 13 7 7 49-33 46 Luton . .26 12 7 7 29-25 43 Norwich . 26 11 10 5 37-36 43 Tottenham .. . . , . .25 12 5 8 41-29 41 Watford . . 26 10 7 9 44-33 37 West Ham ..26 10 7 9 40-43 37 Coventry . 27 10 7 10 28-32 37 Wimbledon . 26 11 3 12 34-35 36 Sheffield Wed . .. .. 27 8 10 9 39-43 34 Man.Utd . 26 8 9 9 33-28 33 QPR . . 26 9 6 11-27-32 33 Oxford .. 26 8 8 10 30-41 32 Chelsea . .26 7 8 11 32-45 29 Southampton . .. . .26 8 4 14 41-50 28 Leicester . .28 7 6 13 34-45 27 Man.City . . 26 6 9 11 24-35 27 Charlton . . 27 6 8 13 26-37 26 Aston Villa . . 26 6 6 14 30-54 24 Newcastle . . 26 5 7 14 27-46 22 2. deild: Portsmout . . 26 16 6 4 34-16 54 Derby ..25 14 5 6 39-24 47 Oldham ..26 13 6 7 40-28 45 Stoke . .26 12 5 9 41-27 41 Ipswich . .26 11 8 7 42-29 41 Plymouth . .26 11 8 7 41-35 41 Leeds . . 26 10 7 9 30-31 37 Crystal Palace .. . 26 12 1 13 35-42 37 Millwall . 26 10 6 10 30-28 36 Birmingham .... .. 26 8 11 7 35-34 35 West Bromwich . . . 26 9 7 10 33-29 34 Sunderland . 25 8 9 8 31-30 33 Sheffield Utd ... . 26 8 9 9 33-35 33 Grimsby ..27 7 12 8 28-33 33 Shrewsbury .... . 26 10 3 13 24-33 33 Reading . . 25 8 6 11 35-39 30 Hull .. 25 8 5 12 26-45 29 Blackburn . . 25 7 7 11 23-30 28 Brighton ..26 7 7 12 25-33 28 Bradford . . 25 7 5 13 39-46 26 Barnsley . . 25 6 8 11 24-31 26 Huddersfield .... . . 24 7 5 12 30-40 26 SK0TLAND Skoska úrvalsdeildin: Celtic............32 21 7 4 67-25 49 Rangers...........31 21 5 5 60-16 47 Dundee ...........30 19 6 5 51-24 44 Aberdeen ........ 31 16 11 4 47-20 43 Hearts ...........31 16 8 7 52-31 40 Dundee .......... 29 11 6 12 41-38 28 St.Mirren.........31 9 9 13 27-36 27 Motherwell........31 7 9 15 32-48 23 Hibernian.........32 7 8 17 26-52 22 Falkirk...........30 6 6 18 25-50 18 Clydebank.........32 5 7 20 25-70 17 Hamilton..........30 3 6 21 25-68 12 Urslit 1. deild: Aston Villa-QPR.................... 0-1 Charlton-Man.United ............... 0-0 Chelsea-Shefield Wed............... 2-0 Everton-Coventyr................... 3-1 Leicester-Wimbledon ............... 3-1 Newcastle-Luton ................... 2-2 Southampton-Norwich ............... 1-2 Watford-Notth.For.................. 1-1 West Ham-Oxford ................... 0-1 2. deild: Barnsley-Millwall ................. 1-0 Blackburn-Shrewsbury............... 2-1 Bradford-Grimsby ... .............. 4-2 Brighton-Sunderland................ 0-3 Derby-Birmingham................... 2-2 Huddersfield-West Bromwich......... 2-1 Hull-Oldham........................ 1-0 Ipswich-Portsmouth ................ 0-1 Reading-Plymouth................... 2-0 Sheffield Utd.-Leeds .............. 0-0 Stoke-Crystal Palace............... 3-1 Skoska úrvalsdeildin Aberdeen-Motherwell................ 1-0 Celtic-St. Mirren ................. 3-0 Clydebank-Dundee................... 1-1 Hamilton-Hibernian ................ 0-1 Hearts-Rangers .................... 2-5 ÍÞRÓT. Sex sundmet Sex heimsmet í sundi féllu um helgina, öll á sama mótinu í Bonn í V-Þýskalandi t' 25 m laug. ■ Tamara Costache Rúmeníu bætti eigið met í 50 m skriðsundi, synti á 24,94 sek. ■ Sveit V-Þýskaland synti 4x100 m fjórsund á 3:37,96 mín. Fyrra metið átti sveit Bandart'kj- anna. ■ Adrian Moorhouse synti 100 m bringusund á 59,75 sek. Gamla metið 1:00,30 mín. átti Rolf Beab V-Þýskalandi. ■ Astrid Strauss A-Þýskalandi synti 800 m skriðsund á 8:15,34 sek og bætti eigið met um rétt liðlega 2 sek. ■ Tamas Darnyi Ungverjalandi synti 200 m baksund á 1:56,60 mín en gamla metið, 1:56,73 átti Igor Polianski Sovétríkjunum. ■ Astrid Strauss A-Þýskalandi synti 400 m skriðsund á 4:02,05 mín. og bætti met Cynthiu Wo- odhead um 54/100 seic. Arnórskoraði Arnór Guðjohnsen skoraði eitt markið enn í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu, nú eitt af sjö mörkum liðs síns. Hann er enn sem fyrr markahæstur í Belgíu. Ómar skoraði í Kuala Lumpur! Ómar Torfason og félagar hans í knattspyrnuliði Luzern eru þessa dagana staddir í Kuala Lumpur þar sem þeir keppa á borgamóti í knattspyrnu. Omar skoraði eitt af mörkum Luzern í 6-1 sigri yfir Graz frá Austurríki en auk þessara liða keppa á mótinu lið frá Groningen í Hol- landi, Seoul, Penang og Kuala Lumpur. Luzern hefur sigrað í einum leik, gert eitt jafntefli og tapað einum það sem af er. Knattspyrnuúrslit Belgía Lokeren-Standard................ 1-0 Racing Jet-Beerschot .......... 1-0 Mechelen-Club Brugge............ 1-0 Waregem-Charleroi............. 2-0 Antwerp-Molenbeek............. 3-2 FC Liege-Kortrijk............. 3-0 Cercle Brugge-Seraing......... 0-0 Anderlecht-Berchem............ 7-0 Beveren-Gent.................. 0-0 Anderlecht .... 19 14 4 1 52-12 32 FC Malines .... 19 12 5 2 30- 9 29 Beverem...... 19 9 10 0 28-10 28 Club Brugge ... 19 11 5 3 40-20 27 Lockeren..... 19 10 7 2 29-19 27 Spánn Sevilla-Sabadell.............. 0-1 Athlétic Bilbao-Cadiz ........ 0-0 Real Valladolid-Real Mallorca .... 0-1 Real Madrid-Racing............ 3-0 Espanol-Baarcelona............. l-l Real Murcia-Osasuna ........... 0-0 Sporting-Real Betis............ 3-0 Real Zaragoza-Atletico Madrid ... 1-0 Barcelona ..... 26 14 11 1 38-13 39 Real Madrid ... 26 14 9 3 48-23 37 Espanol...... 26 12 8 6 39-24 32 Athletic Bilbao . 26 10 8 8 34-29 28 Real Mallorca .. 26 10 7 9 34-32 27 Atletic Madrid .26 9 9 8 29-28 27 Real Betis.... 26 10 7 9 27-34 27 Ítalía Ascoli-Torino................. 1-1 Atalanta-Milan................ 1-2 Como-Sampdoria................ 0-0 Fiorentina-Brescia............ 4-3 Internazionale-Udinese ....... 2-0 Juventus-Empoli............... 3-0 Napoli-Avellino............... 3-0 Verona-Roma................... 0-1 Napoli ......... 18 11 6 1 31-11 28 Internazionale . . 18 10 6 2 24- 8 26 Juventus........ 18 9 6 3 26-15 24 Roma............ 18 9 5 4 27-14 23 Milan........... 18 9 5 4 18- 9 23 Verona.......... 18 7 6 5 19-17 20 1BLAÐAMAÐURJ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.