Tíminn - 08.03.1987, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.03.1987, Blaðsíða 7
Sunnudagur 8. mars 1987 Tíminn 7 „í návígi“. Með Stuart Wilson í „Romance on the Orient Express". Cheryl segir: „Þetta gerist á einmitt rétta andartak- inu“. „Mér finnst að engin stúlka í heiminum geti verið ham- ingjusamari“, segir hún. c ^^»XHERYL Ladd sem eftir leik sinn í Death in California - sem meðal annars innihélt nauðgunarsenur er leiknar voru eins nálægt veruleika og mögu- legt var - hefur loks jafnað sig eftir þennan ruddalega leik - sem hún kom úr marin og blá. Nú skín sólin á ný hjá henni - eftir að hún tók að sér aðalhlut- verk í Romance on the Orient Express. Hún er einnig skilin við eiginmanninn David Ladd, son hins þekkta leikara Alans Ladd, og gift besta vini hans, hinum skoskættaða Brian Russel, tónskáldi og útgefanda. Fyrrnefnt nauðgunaratriði í myndinni hafði mjög slæm áhrif á hjónaband hennar. Þegar hún kom heim úr tökunum - niður- dregin - hrufluð og marin - sagði hún manni sínum að snerta sig ekki - fór beint inn á bað í sturtu. Hann spurði hvað hefði eiginlega gerst. Þetta voru erfið- ar vikur. Eftir þetta vildi hún leika í gamanmynd en úr varð að hún tók til við Romance on the Orient Express. Cheryl með Sam Elliot í mynd- inni „Dauði í Californíu“. Allt er gott... ■■■■■ ■ FARARHEILL87 w ATAK BIFREIÐATRYGGINGAFÉLAGANNA í UMFERÐ góða - hann var svo óþvingaður af hvers kyns bábiljum og óhræddur þess vegna. Ég nýt ævintýrisins, sagði hann og brosti breitt. Að fljúga eins og fugl - horfa niður úr loftinu er æsilegast af öllu. Þar kom þó að honum brá í brún - er hann leit niður - 12 fet frá fjallstoppi og gerði sér allt í einu ljóst að milli hans og jarðar voru aðeins 3000 fet af tómu lofti. Honum skildist þá fyrst að það að hanga eins og fluga á fjalli væri e.t.v. hættuspil. Skráö tjón bifreiðatryggingafélaganna í þessari auglýsingu birtast óhugnanlegar stað- reyndir um slys í umferðinni, sem meðal annars hafa kostað mannslíf. Fleiri slíkar munu birtast á komandi mánuðum og bera þá vonandi vitni um árangur í baráttunni gegn umferðarslysum. ÞITT LIF ER LÍKA í HÆTTUI ^ " " V 1 óhöpp slys Fjöldi j^' 'r/ r ' i Janúar1986 1142 74 84 1 r ——— —— ——— Janúar1987 ■ ■■• 1094 49 f 59 2 Febrúar1986 672 39 46 r- j Febrúar 1987 1181 59 62 | ■ Wlars 1986 998 56 63 3 Mars 1987 ? ? ? ? 12ÁRA KLÍFUR COLORADO- GLJÚFUR KlLIFURFRÍKIÐ Zeb Roche í Coloradogljúfri. Hann á ekki langt að sækja glannahátt- inn. Pabbi hans Jean Noel er ekki sagður neitt skárri. Strákur stundar af kappi skíði, kajak-sport og fjallapríl. Háir tindar fjallanna eru honum ögrun. Hann er samt bara 12 ára gamall. Ekkert fjall er of hátt fyrir hann til klifurs. Enginn tindur of hrikalegur til að súrra niður í rennibeltinu... Hvað hann var ungur kom honum til Börn eru fljótari en fullorðnir að tileinka sér íþróttir. Rangur lærdómur háir þeim síður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.