Tíminn - 08.03.1987, Blaðsíða 13
Sunnudagur 8. mars 1987
Tíminn 13
Og hér
sérðu svo
hvernig
ástandið
er!
150 stig eða meira: þú hefur
greinilega fundið elskhuga fyrir
lífstíð. Þið eruð eins og sköpuð
fyrir hvort annað svo þið skuluð
nýta þessa hamingju ykkar sem
best.
101-149 stig: Þið eruð senni-
lega hamingjusöm, en þó vantar
ákveðinn neista. Engu að síður
er sambandið gott svo það er
um að gera að vinna vel að þvi.
51-100 Stig: Þið verðið að
leggja meira á ykkur til að við-
halda ástinni. Farið í samein-
ingu yfir spurningarnar hér á
síðunni og reynið að finna hvað
það er sem á vantar.
50 stig eða minna: Nú eru góð
ráð dýr og þú hefur að mörgu að
hyggja. Ástarsamband þitt
þarfnast neyðarhjálpar og það
strax! Setjist niður og ræðið
málin í alvöru og reynið að
nálgast það sem þið hafið von-
andi einhvern tímann átt saman.
Fer þaö i
taugarnar a
honum ef þu ert
osnyrtileg?
^á\nei0
Hefur hann
einhverjar
venjur sem fara i
taugarnar á þer?
0,
NE1
I já I
Berðu á þér mynd
af honum?
Kvartar hann
einhvern timai.
undan þvi að þu
daðrir of mikið?
(+3JNEI
Já\ NEI@ é \
Daðrar hann
einhvern timann
of mikið við
vinkonur þinar?
@NEI
NEI
JÁ
(+$>
Á hann mynd af
ykkur tveimur?
NEI |
Saknar þu hans
þegar þið eruð
aðskilin?
já
Hringir hann eða
skrifar bréf þegar
hann er að heiman?
@ JÁ NEI
Haldist þið
einhvern tima i
hendura
almannafæri?
NEI
Myndir þú fara með
honum ef hann
vildi setjast að
erlendis?
Myndi hann fara mer þer ef þu vildir NEI Hlakkar ykkur til að gera hlutina
setjast að erlendis? JÁ saman?
(+3)
@jaV^ei
Hlæið þið
mikið saman?
NEII^/já @
@ j\nei
Stefnir metnaður
ykkar i svipaðar
attir?
Gagnrynir þu hann
einhvern timann
fyrir framan aðra?
Ine, @ 1 NEI JÁ JAI
Verður þu
afbrýðisöm þegar
hann talar við
aðrar konur?
Kaupir hann
einhvern tima
blóm handa þer?
(+2) já Inei
Faðmist þið eða
latið vel hvort
að öðru
reglulega?
Oskar þu þess
stundum að hann
væri romantiskari?
NE^JÁ@
Lika þer yfirleitt
þær gjafir sem
hann gefur þer?
Á|NEI@
Gagnrynir hann
þig einhvern
timann lyrir
framan aðra?
/
JA/NEI (+3)
Talið þið
mikið saman?
Er hann oþarflega
afbryðisamur?
@ NEI
JA
Segir hann að þú
reykir og/eða
drekkir of mikið?
(+2) NEI
JA
Finnst þér hann
reykja og/eða
drekka of mikið?
NEI / JA(+2)
/
Átt þú einhvern
timann
frumkvæðið
i kynlifinu?
NEI @
NEI
Veistu hvað það er sem kveikir NEI Veit hann hvað
ihonum i kynlifinu? JÁ kveikir i þer?
©
l/jA @
©JÁ
NEI
Eruð þið i raun
goðir vinir?
©já /nei
Yrði hann hissa
ef þu kysstir hann
upp ur þurru?
já|nei@
ENDIR