Tíminn - 10.03.1987, Side 12
Reykjavík
Reykvíkingar jf m ^ tw
Guömundur G. Þórarinsson verður til viðtals
miðvikudaginn 11. mars kl. 10.00-12.00 í Nóatúni
21.
Framsóknarfélögin í Reykjavík Mk *1
Framsóknarvist
Framsóknarvist veröur á Hótel Sögu, sunnudaginn 15. mars
nk. kl. 14.00. Glæsilegir vinningar. Nánar auglýst síðar.
Framsóknarfélögin í Reykjavík
Vesturland
Borgnesingar, nærsveitir
Spilum félagsvist í samkomuhúsinu Borgarnesi föstudaginn 13.
mars, síðasta kvöldið í þriggja kvölda keppni. Góð verðlaun, allir
velkomnir.
Framsóknarfélag Borgarness
Tiikynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, að
gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuð er 15.
mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtu-
manna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Jörð óskast
Óska eftir jörð á Ströndum til kaups eða leigu, má
vera í eyði. Tilboð skulu lögð inn á Tímann
Síðumúla 15 Reykjavík fyrir miðjan apríl,
merkt Óskastaður.
Vörubílar til sölu
Man 19 - 281 árg. ’82 ný uppgerður góður bíll
ekinn 250.000.
Man 16 - 240 árg. ’84 nýuppgerður góður bíll
ekinn 80.000.
Upplýsingar um verð og greiðsluskilmála
Hagverk, Tangarhöfða 13, sími 84760.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
í Reykjavík vegna alþingiskosninga 1987 hefst miðvikudaginn 11.
mars n.k. Fyrst um sinn, þar til annað verður auglýst, verður kjörstaður
opinn á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, mánudaga til
föstudaga kl. 10 til 15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
t
Maðurinn minn og faðir okkar
Þórir Bergsson
tryggingastærðfræðingur
lést á Landspítalanum laugardaginn 7. mars.
Björg Hermannsdóttir
Hjalti
Hermann
Lilja
Bergur
lilll! DAGBÓK lillllil
Frá Skagfirðingafélaginu
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í
Rcykjavík er með tískusýningu og góu-
kaffi fyrir félagsmenn og gesti í Drangey,
Síðumúla 35, á morgun, miðvikudaginn
11. mars kl. 20.30.
Aðalfundur
Kvenfélags Kópavogs
Aðalfundur Kvenfélags Kópavogs
verður haldinn í félagsheimli bæjarins
fimmtudaginn 12. mars kl. 20.30.
Aðalfundur 1987
Aðalfundur Ferðafélags íslands verður
haldinn miðvikudaginn 11. mars n.k. í
Risinu,' Hverfisgötu 195 og hefst kl. 20.30
stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf.
Ath.: Félagar sýni árskírteini frá árinu
1986 við innganginn.
Vetrarfagnaður F.Í.
Ferðafélag íslands efnir til Vetrarfagn-
aðar í Risinu, Hverfisgötu 105 föstud. 20.
mars. Fordrykkur verður borinn fram kl.
19.30 og borðhald hefst kl. 20.00. „Glens
og grín“ sem félagsmenn sjá um verður á
dagskrá. Hljómsveit leikur fyrir dansi.
Veislustjóri verður Árni Björnsson þjóð-
háttafræðingur. Aðgöngumiðar eru um
leið happdrættismiðar.
Miðar verða seldir á aðalfundi F.í.
miðvikud. 11. mars og svo alla daga á
skrifstofu F.í.
Góuferð í Þórsmörk 13.-15. mars.
Gönguferðir við allra hæfi, skíðagöngur.
Góugleði (fagnað sólkomu í Básum).
Gist í Útivistarskálanum Básum. Farmið-
ar á skrifstofunni Grófinni 1, símar:
14605 og 23732.
Myndakvöld
í Fóstbræðraheimilinu Langholtsvegi 109
fimmtudagskvöldið 12. mars. Meðal
efnis: Fróðleiksmolar um Eldvirkni með
Ara Trausta Guðmundssyni.
Happdrætti
Bjargar
Dregiö hefur veriö í happdrætti björg-
unarsveitarinnar Bjargar á Eyrarbakka.
Einn vinningur var dreginn út og kom
hann á miöa númer 275. í vinning var
bifreið af Mazda gerö.
hTi I d M—FcrouBon
• STERKARI
• ÖRUGGARI
• ÓDÝRARI
BÚNABARDEILD
BAMBANDBINS
ARMULA3 REVKJAVIK 5(MI 38800
Dráttarvélasæti
Hagstætt verð
ZS BUNABARDEILO
S? BAMBANDSINB
ARMULA3 REYKJAVlK SlMf 38900
Þriöjudagur 10. mars 1987
Hringur Jóhannesson við eitt verka sinna.
Hringur sýnir í Gallerí Borg
Hringur Jóhannesson listmálari opnaði
sýningu á verkum sínum í Gallerí Borg sl.
fimmtudag. Á sýningunni eru um fjörutíu
verk; olíumálverk, teikningar, pastel-
myndir og litkrítarmyndir.
Hringur hefur haldið 22 einkasýningar
og tekið þátt í fjölda samsýninga hér og
erlendis. Síðasta einkasýning Hrings „Frá
sjötta áratugum" var í Gallerí Borg 1986,
en þrjú ár eru síðan hann hélt sýningu á
nýjum verkum, en það var á Kjarvalsstöð-
um og í Ásmundarsal.
Sýningin stendur til 17. mars og er opin
daglega kl. 10.00-18.00 og kl. 14.00-18.00
laugardaga og sunnudaga.
Fyrirlestur um „Down’s
Syndrome" (mongolisma)
Þriðjudaginn 10. mars flytur dr. Gyða
Haraldsdóttir fyrirlestur á vegum Rann-
sóknarstofnunar uppeldismála er nefnist:
Örvun ungra barna sem hafa „Down’s
Syndromc" (mongolisma). Fyrirlesturinn
verður haldinn í Kennaraskólahúsinu við
Laufásveg og hefst kl. 16.30.
Öllum er heimill aðgangur.
Leikbrúðuland í alþjóðlegu
dagatali „UNIMA“
UNIMA cru alþjóölcg samtök brúöu-
lcikhússfólks. Samtökin gefa út alls kyns
lcscfni og m.a. mikiö og vandaö dagatal
árlega. Vandaöar litmyndir frá mismun-
andi leikhúsum cru fyrir hvcrn mánuö.
Paö þykir mikill hciöur í brúðuheiminum
aö komast í þctta dagatal.
í ár hefur Leikbrúðulandi hlotnast sá
heiöur, og cr myndin fyrir febrúarmánuð
úr sýningunni „Tröllalcikir", scm lcikhús-
iö hcfur feröast meö víöa um Evrópu
undanfarin 4 ár og vakið veröskuLdaöa
athygli.
Aftan á litmyndinni eru tvær minni
myndir og þessar upplýsingar: Úr lcikrit-
inu „Risinn draumlyndi" eftir Hclgu
Steffensen. Leikhús: Leikbrúðuland,
Reykjavík, Island. Brúöur og grímur
eftir Helgu Steffensen. Tónlist eftir Áskel
Másson. Leikstjóri: Pórhallur Sigurös-
son. Ljósmynd: Kristján Ingi Einarsson.
Á íslandi eru um 40 manns í samtökun-
um. Formaður þess er Jón E. Guðmunds-
son, gialdkeri Bryndís Gunnarsdóttir,
ritari Helga Stcffensen. Meðlimir Leik-
brúöulands eru þær Bryndís, Hallveig,
Helga og einnig hefur Erna Guömarsdótt-
ir starfaö mikið meö Leikbrúöulandi.
Á fjögurra ára fresti eru haldin stór
alþjóöleg brúöuleikhúsmót og þar er
kosið í nefndir og ráö félagsins. Formaöur
nú er Pólvcrjinn Henryk Jurkowsky.
Pessi mót eru líka brúöuleikhúshátíöir
meö fjölbreyttri dagskrá. Síðasta hátíöin
var haldin í Dresden í A-Þýskalandi ogsú
næsta verður í Japan áriö 1988.
Sjúkrahús
Heimsoknartími á
sjukrahúsum í
Reykjavík og víðar
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla
daga.
Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.
en 15.00-18.00 laugard. og sunnud.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00
alla daga.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00-
16.00 og 19.30-20.
Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl.
15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alla daga.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga
og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga.
Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00
alla daga.
Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00-
19.30 alla daga. Barnadeildin: Kl. 16.00-17.00
alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00
á helgum dögum.
Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30
alla daga.
Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30
alla daga.
Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og
19.30-20.00.
St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Vistheimilið Vífilsst.: Heimsóknartíminn er nú:
Á sunnudögum kl. 10.00-17.00, fimmtudaga kl.
21.00-23.00 og laugardaga kl. 15.00-17.000.
Opið hús í Sigtúni
fyrir aldraða
Opiö hús í Sigtúni viö Suöurlandsbraut
daglega kl. 14.00-18.00 alla daga nema
sunnudaga.
Vetrar fyrirlestraskrá
Geðhjálpar
Geðhjálp, félag fólks með geöræn
vandamál, aöstandenda þeirra og velunn-
ara gengst einu sinni enn fyrir hinum
vinsælu fyrirlestrum í vetur. Fyrirlestrarn-
ir veröa haldnir á Geðdeild Landsspítal-
ans, í kennslustofu á 3. hæö. Þeir veröa
allir á fímmtudögum og hefjast kl. 20.30.
Fyrirlestrarnir eru opnir öllum. Aögangur
er ókeypis. Fyrirspurnir, umræöurogsvo
kaffi veröa eftir fyrirlestrana.
Fyrirlestrarskrá Geðhjálpar veturinn
1986-1987:
9. okt. 1986, Páll Eiríksson geðlæknir.
Sorg og sorgarviðbrögð.
30. okt. 1986, Gunnar Eyjólfsson leikari.
Sjálfstraust.
20. nóv. 1986, Ingólfur Sveinsson, geð-
læknir. Starfsþreyta.
8. jan. 1987, Ævar Kvaran leikari. And-
lcgur stuðningur.
5. feb. 1987, Elfa Björk Gunnardóttir.
Næring og vellíðan.
12. mars 1987, Sigfinnur Porleifsson
sjúkrah.prestur. Sálgæsla á sjúkrahúsum.
9. aprfl 1987, Grétar Sigurbergsson, geð-
læknir. Raflækningar.
30. apríl 1987. Helgi Kristbergsson, geö-
læknir. Svefnleysi.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast
klippið út og geymiö auglýsinguna.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s, 27155
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s, 36814
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270
Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu-
bergi 3-5, s. 79122/79138
Opnunartími ofangreindra safna er:
Mán.-Föst. kl. 9-21, sept.-apríl, einnig
opið á laug. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640
Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti
27, s. 27029
Opnunartími: Mán.-föst. kl. 13-19,
sept-apríl einnig opið á laug. kl. 13-19.
Bókabílar, Bækistöð í Bústaðasafni s.
36270.
Bókin heim, Sölheimasafn s. 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mán. ogfim. kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s.
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun-
um.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára
Aðaisafni: Þriðjud. kl. 14-15, Bú-
'staðasafni og Sólheimasafni: Miðvikud.
kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðu-
bergi: Fim. kl. 14-15.
9. mars 1987 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar......39,230 39,350
Sterllngspund.........62,238 62,429
Kanadadollar..........29,367 29,457
Dönsk króna.......... 5,6477 5,66490
Norsk króna.......... 5,6474 5,6647
Sænsk króna.......... 6,0760 6,0946
Flnnskt mark......... 8,6629 8,6894
Franskur franki...... 6,3815 6,4010
Belgískur frankl BEC .. 1,0255 1,0287
Svissneskur franki...25,1878 25,2648
Hollenskt gyllini.....18,8036 18,8611
Vestur-þýskt mark.....21,2341 21,2991
ítölsk líra.......... 0,02989 0,02998
Austurrískur sch...... 3,0200 3,0293
Portúg. escudo........ 0,2761 0,2769
Spánskur peseti....... 0,3032 0,3042
Japanskt yen.......... 0,25506 0,25584
írskt pund............56,7320 56,9060
SDRþann 05.03 ........49,5382 49,6900
Evrópumynt............44,0965 44,2314
Belgískur fr. fin.... 1,0175 1,0206
Samt. gengis 001-018 ..290,11775 291,00652