Tíminn - 10.03.1987, Blaðsíða 16
BAKKI
.__VEITINGAHÚS___
Lækjargötu 8, sími 10340
jut $ SAMBANDSFÓÐUR
Skaftahlíð 24 - Sími 36370 Rjúkandi morgunbrauð ki. 8 alla daga 3
|C| 0 £
YAMAHA
Vélsleðar
og fjórhjól
BUNADARDEILD
SftMBflNDSINS
ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900
Þriðjudagur 10. mars 1987
Heimsókn dr. Calio, aðstoðarviðskiptaráðherra Bandaríkjanna til íslands:
Bandaríkjamenn íhuga að
vera með í hvalatalningu
- Halldór Ásgrímsson ræddi við Bandaríkjamenn um endurmat hvalastofnanna o. fl.
Alþjóðlegur baráttu- |
dagur kvenna: i
Konureiga
að vera
kynæsandi
- samkvæmt kvenfyririitn-
ingu karlspaugara, segir í
ályktun Hlaðvarpafundar
Landsfundur Sjálfstæðisflokks:
Á sunnudagin var, 8. mars,
funduðu á fjórða hundrað konur
í Hlaðvarpanum í tilefni aiþjóð-
legs baráttudags kvenna. Á fund-
inum var samþykkt ályktun undir
kjörorðinu „rísum upp gegn kúg-
un heima bg heiman“. I áiyktun-
inni kemur fram sú skoðun að
enn sem fyrr „sitji konur uppi
með aila ábyrgð á uppeldi og
umönnun á börnum, sjúklingum,
öldruðum, fötiuðum og karl-
mönnum“. Jafnframt scgirþarað
körium verði allt að vopni og
konur séu gerðar að annars flokks
vinnuafli á þriðja flokks launum
í fjórða flokks verkalýðshreyf-
ingu. Fundurinn taldi það ljöst að
konur hafi verið ofsóttar og séu
þaö enn og er bcnt á að allur
auglýsinga- og skemmtanaiðnað-
urinn biómstri á kvenfyrirlitningu
landskunnra karlkynsspaugara.
Konur eigi að vera kvenlegar og
kynæsandi og eingöngu til þess
brúks þegar á þarf að halda.
-BG
Hugsanleg þátttaka Bandaríkja-
manna í samvinnuverkefni íslend-
inga, Norðmanna, Grænlcndinga,
Færeyinga og Duna. var meðal um-
ræðucfna Halldórs Ásgrímssonar og
Anthonys J. Calio aðstoðarvið-
skiptaráðhcrra Bandaríkjanna á
fundum þeirra í síðustu viku, en
Calio var þá staddur hér á landi í
boði sjávarútvegsráðhcrra. „Við
höfum verið að vinna að því að
víkka út okkar rannsóknarvcrkefni.
Upphaflcga var gert ráð fyrir þremur
skipum hér í kringum ísland og
flugvélum, en síðan höfum við náð
samvinnu við aðrar þjóðir þannig að
talningarliður rannsóknaráætlunar-
innar cr oröinn samfclldur milli
Grænlands og Noregs. Bandaríkja-
menn lýstu áhuga á því hvort ekki
væri unnt að stækka þctta svæði cnn
meira til suðurs. Þeir hyggjast at-
huga hvort ekki komi til álitii að þeir
taki þátt í þessu, í fyrsta lagi með því
að vísindamenn frá þcim verði með
og hugsanlega að þcir scndi einhver
tæki eða jafnvcl skip í þessar rann-
sóknir," sagði Halldór Ásgrímsson í
samtali við Tímann. Halldór sagði
að engin endanleg niðurstaða hefði
fcngist í þessu máli en Bandaríkja-
mennirnir myndu kanna þetta þegar
heim væri komið. Mcð Calio í för
voru William Evans, aöstoðarfor-
stjóri fiskveiðimálefna NOAA, og
Daniel McGovcrn, aðalráðgjafi.
Sjávarútvégsráðherra sagði að
rætt hafi vcrið um þær áherslur scm
ættu að vera í Alþjóða hvalveiðiráð-
inu mcðan bann við hvalveiði í
atvinnuskyni er í gildi og að í því efni
hefðu íslendingar lagt á það áherslu
að það endurmat sem ákveðið hafi
verið á hvalastofnunum fari fram
fyrir 1990, eins og samþykkt ráðsins
gerir ráð fyrir. Bandaríkjamenn
væru hins vegar efins um að það gæti
tekist. þó að þeirværu nú áhugasam-
ari um slíkt en áður. Bandaríkja-
menn leggja enn til að fljótlega verði
skilgreint enn betur en nú er hvenær
veiðar í vísindaskyni megi eiga sér
stað, en íslendingar hafa hins sagt
það vera grundvallaratriði að Al-
þjóða hvalveiðiráðið ákveði með
hvaða hætti endurmat stofnanna
skuli fara fram áður en farið er að
skilgreina nákvæmar hvenær megi
veiða hvali í rannsóknartilgangi.
Islendingar hafa boðið til fundar
vísindanefndar Alþjóða hvalveiði-
ráðsins og verður hann haldinn í
Reykjavík síðar í mánuðinum og
þar verður endurmat hvalastofnanna
á dagskrá. - BG
Loðna að
japönskum
hætti
Japönum þykir loðnan hið mesta
lostæti enda kaupa þeir kynstrin öll
af henni frystri. Á myndinni má sjá
hvernig loðnan er síðan verkuð þeg-
ar hún er komin til Japans. Er hún
hengd upp á svalan stað og látin
hanga þar til hún er orðin það sem
við Islendingar myndum kalla “hálf-
sigin“. Síðan dýfa Japanirnir henni í
sterka kryddsósu og snæða hana án
frekari eldamennsku. Sú loðna sem
á myndinn sést hengdi einn japönsku
eftirlitsmannanna sem hér á landi er
upp í Hraðfrystistöðinni í Reykja-
vík, en að sögn þeirra íslendinga
sem til þekkja smakkast loðnan
ljómandi vei matrcidd á þennan
hátt. Tímainynd Pjetur
ÞORSTEINN 0G
FRIÐRIK V0RU
ENDURKJÖRNIR
- Davíð Oddson efstur í miðstjórnarkjöri
en Pétur Sigurðsson féll út
Á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins
síðdegis á sunnudag var Þorstcinn
Pálsson endurkjörinn formaður og
Friðrik Sophusson endurkjörninn
Tuttugu handtökur í Keflavík um helgina:
Eiturlyfjaneytendur
gripnir í kókaínveislu
Svældir úr þekktu fíkniefnagreni
Rannsóknarlögreglan í Keflavík
braust inn t hús í bænum aðfaranótt
laugardagsins og handtók þar níu
nranns. Þeir höföu setið að kókaín-
veislu og reyndu að þyrla efninu
burt þegar lögrcglan réðist til inn-
göngu. Til dæmis náði lögreglan úr
rúmteppi tæplega hálfu grammi af
kókaíni. Vitað var, að ýmislegt
misjafnt ætti sér stað í húsinu,
enda alræmt eiturlyfjabæli.
Að sögn Óskars Pórmundsson-
ar, rannsóknarlögreglumanns.
leiddu handtökurnar til þess að
ellefu manns voru teknir höndum í
viðbót þá þegar um nóttina og
látnir gista fangageymslur lögregl-
unnar í Kcflavík. Upplýst er um
smygl á tíu grömmum af kókaíni,
en talið er að það hafi verið talsvert
meira. Verðmæti þess sem fannst
er um 100 þúsund krónur á göt-
unni. í kjölfar þessara rannsókna
varð cinnig uppvíst um nokkurt
hass og marijúana.
Seinna unr nóttina, eftiraðgcrðir
lögreglunnar, brutust unglings-
stúlkur úr Reykjavík inn í ntann-
laust húsið og þekktu til grenisins.
ítrekað hefur lögreglan haft af-
skipti af íbúum þessa húss vegna
fíkniefnanrisferlis. Fleiri aðilar,
sem áður hafa búið þar, hafa
einnig verið viðriðnir slík mál.
Þegar lögreglan kom á vettvang
öðru sinni rakst hún á stúlkurnar,
þar sem þær voru sofandi í amfet-
amínvímu, eftir að hafa sprautað
því í æð. Um það vitnuðu blóðugar
sprautur og stunguför. Af stúlkun-
um voru tekin um níu grömm af
amfetamíni.
Málið er talið upplýst. þótt enn
eigi eftir að fara fram yfirheyrslur
yfir nokkrum málsaðilum.
-þj
varafornraður flokksins. Þorsteinn
hlaut mjög góða kosningu, eða um
97% gteiddra atkvæða, hann hlaut
946 atkvæði af 974 greiddum atkvæð-
urn. Friðrik Sóphusson fékk rúm
87% greiddra atkvæða í kosningum
tii varaformanns, eða 851 atkvæði af
971 greiddu atkvæði.
Á fundinum var jafnframt kosið í
11 manna miðstjórn en 3 miðstjórn-
armenn gáfu ekki kost á sér til
endurkjörs, þau Geir Hallgrímsson,
Björg Einarsdóttir og Jónas Haralz.
Einn miðstjórnarmanna fékk ekki
endurkosningu, Pétur Sigurðsson al-
þingismaður, en hann hefur verið
einn þeirra miðstjórnarmanna sem
þingflokkurinn hefur kosið. Mið-
stjórnarkjörsreglum var hins vegar
breytt á fundinum og kýs Landsfund-
urinn alla miðstjórnarmenn. Sá sem
hlaut flest atkvæði í miðstjórnar-
kjörinu var Davíð Oddson borgar-
stjóri sem fékk 853 atkvæði. Aðrir í
miðstjórn eru:
Björn Þórhallson (842 atkv.), Ein-
ar K. Guðfinnsson (833 atkv.),
Davíð Scheving Thorsteinsson (713
atkv.), Gunnar Ragnars (678 atkv.),
Theodór Blöndal (671 atkv.), Sigríð-
ur A. þórðardóttir (638 atkv.),
Katrín Fjeldsted (637 atkv.),
Erlendur Eysteinsson (635 atkv.),
Sigurður M. Magnússon (617 atkv.),
Sigurður Einarsson (577 atkv.).
-BG