Tíminn - 17.03.1987, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. mars 1987
Tíminn 15
Jón Helgason, ritstjóri 1961-81.
Indriði G. Þorsteinsson, ritstjóri 1962-72.
reyndar ríflega það, en þetta
stóra brot hélst óbreytt allt þar
til 1947 er Tímanum var breytt í
dagblað.
1 lok ágúst 1927 varð Tryggvi
Þórhallsson svo forsætisráð-
herra og lét þá skiljanlega af
ritstjórastarfinu. Til bráða-
birgða tók þá við Hallgrímur
Hallgrímsson magister og
gegndi hann starfinu í nokkrar
vikur. Þá tók við Jónas Þor-
bergsson, sem áður hafði verið
ritstjóri Dags á Akureyri í hálft
áttunda ár. Nú fór í hönd nýtt
blómaskeið bæði blaðs og
flokks. Ruddi flokkurinn braut
nýjum framfaramálum í
landstjórn, blaðið barðist fyrir
þeim og varð stöðugt áhrifam-
eira.
Árið 1930 hvarf Jónas frá
blaðinu og varð fyrsti útvarps-
stjóri nýstofnaðs Ríkisútvarps.
Þá kom til sögunnar maður sem
lengi átti eftir að setja mikinn
svip jafnt á blað sem flokk, og
var það Gísli Guðmundsson.
Hann ritstýrði blaðinu með
miklum myndarskap, og í hans
tíð voru m.a. gefin út allmörg
svo nefnd aukablöð með völdu
efni, og juku þau fjölbreytni í
efnisvali mikið.
Framsóknarmenn höfðu þó
fleiri járn í eldinum í útgáfumál-
um sínum. Árið 1933 hófu þeir
að gefa út dagblað, Nýja dag-
blaðið, sem kom út við hlið
vikublaðsins Tímans. Þess má
geta að þar hóf Þórarinn Þórar-
insson ritstjóraferil sinn, sem
átti eftir að verða bæði langur og
farsæll sem kunnugt er.
Ýmsir erfiðleikar, einkum
fjárhagslegir, urðu þó til þess að
síðar var ákveðið að hætta út-
gáfu Nýja dagblaðsins. Þess í
stað varð að ráði að efla
Tímann. Árið 1938 voru bæði
blöðin sameinuð og þá fyrst
R*7*J»rt>L, MMadaflmi 1. ■
s4vaqt>óor&
k*flr nri( M l]M ra thrM. ■< n.*í«m
>rimf WvytUrw á kkliCI«lfi rnimMnir-
gmtl «1 fyMbrvjit (mMiI. |j
UMtar tg aaknir ! |
klMtr mm OMnrLI Maái hifa r*rt |w«W hrryMnn j |
•natliMl — liy.
|Við strendur Grænlands er þorsk-
urinn í stórum og þéttum torfum
MáMfW >riti nr WUI 111 mklWtnr ratáfiráar á
riáuta flakkiMnff fnmUmnniniii Rfbll |wr aj&f
mlklll áhwgl tjrtr •< hrínái >nurl hafmjrná I
fnnkTMri.
A fUkk*Mnflna «ir aafnhTkht iroláUnál áJrktan:
_RUhk.|rin*l« áknáar. a« Tliunam **r«l brrjU I
átU rí«* áafkloá á lirii árí. atrmx *f Urknlltf.r
áaUráar Iryfá. Xumt áacLUBlna **rál frflá ðl ríka-
Maá. *f bUáríJóm *f mlíttjóm riðkk.lni trlj. JuB
nailiynlrft aá athafaSa máll."
FUkJuMnftna *ar IJáM. aS mlklS áUk þTrfll tll
þara aS riuáut aaklnn haatnaá v*rna þimarm brayt-
lafm á Maámkaatlnam. Ak*ááa m*nn þ*l á nakk.þinf-
bm. aá mf (Jánafnan ahylál firm fram m*áal ftakki-
manma am laná allt ac annarTm. a*m atráU ríláa
Maámátfáfa n*kk«lnm Banáarí mrnn Jafnfrmmt mm-
tákam á nakJuþlnflna am •• atyájl þrma nfja aflfnan.
AS fJáraAfaanlnnl hrHr itSin **ríS annlS af mlkJa
»}*rí af ákarm.
í áaf h*mar fr*m ármncar þriu *t»rf«. Tlmlnn
krmar ná át I nfjam bánlnfl. átU alSa áifblaS.
FJámifnanlnnl rr rkkl Uklá. *n hún h*flr aUSIrí
ámUun frmm aS þaaaa. BjrJaS rr á hlnnj nfja bUSi-
•tráfa. ná >*f»r *r hlmr n«Ja *«Ur EááaprvnUmláJa
*rm tObámar. Mnnril Umarít þrm. aS þrír. a*m j
•ftlr •* aá MU tfl am framlðf. br*f8lrí ríft nrtáar rí*
; ra ktnfr, aam þ*rar hafa laft fram U.
BUSríJértUn vlll nou þríU urkifmrí tn þ*m >8 fmra
! þakklr þ*lm mðnra. a*m þ*rar bafa laft frmm fjár-
! manl af f*fl« frrlrhrlt om ríuSnlnf. ha« *r þraat ríaSn-
! Inrar, arm f*rír klrlfl aS frankvima þrmi lan*.
! þráSa brvrtlara á blaSaðtfáfa fMkkalnk Jafnframt
; n»tor blaSríJðmln þakkJr Allam þ*lm, a*m Uft hafa
! frmm ctarf I þára fJirVifnunarínnar. cf Jwlm, mm *ra
! aS ríoaa aS afirnunlonl.
M ** Jm«om annmkrkum hondlA að aamnrma
; blaSaúlfáfa hanáa þflthtll oc rírJálMII. VrrSar nu
j þannlf af aUS farlS. aá áarblaAIÓ Tlmlnn v*r«ur »*nt
! ollam iárlfrMra 4n aakafj.vldt tll áramoia. Braó-
; Irfa vrrflor tllkvnnl »rrj blaóvln* fr.vmvreK Vrráar
|iá ftrnnalait rfllr þrí. hvorl mrnn vllja hrMur á.vf-
l hlal *«a vlkuMaá. 1 ráóI rr aó crfa úl vikaMaá Jaf«-
> framt á maría arí. *f Jmó þvklr naaóvrnlrrt. fn bbó-
: ríjomln hrrtur mrnn mb* rlnrtr'elð fH h*«« «* e*ra-
Bn d síSastliðnum vetri urðu þó Græn-
lendingar að leggja sér sleðahundana
til mmns
Inoróur mró landl tll Oodt*
j h.ab Hol.rírlintjortar, ra-
j rárvTtlrdr ot L'manak. rn
I þancað k-imnmvt *:« im.r.vt
: norðnr >ar komumat »irt i
jaklp. arm ator. úanaknr Jnró-
• frríðllrlóaiifur cr *ar e»rónr
! ot tll Orxrlaiiða I .vim.ir.
tr hðn kom frá un,wa >,ir Tttrum v:A
ar GSBnl C«S- annnr, ltl Oodh«vu a
fnufraálnáml j #rnt1| Di«kð Þar rr mlóvtöfl
•fU ríSan aáaná- ■ nittúrufrxótrannáðknonna h
___________________________________oama/ Uk hanáj Grvrnlanrtl Þnnfað komnm
fra«afn*ðll*l«anfrí lll Gnrnlaná.. riafðl hann tU-1 T,ð 11 'rp'rmbrr M *ar þnr
. . 'tnn vr.'Olaual ot fOó nrt.vtnrta
.nnl Tlman. frá Jmra. a*m fyrír bann bor I þrírrí,,,, Rn
Mrðnl farjwf.nnv á fbtttfflnnl Hrklu,
Kaapir.annahófn •ItáaftlSfen minudif.
J&nrvon mart.tr* MBn Mak «rm kannuft «
*lf Kaapmannahaáharháakál. »rí« 191] a« :
a« Jim vlrínáaatrtrf
J>átt
Onflnl CuSJónvnon rr
fxádur I ft*jkja*lk. an »'.t-
aður auatan undan Eyja-
fjðllnm Htnn atund.ó
mrnnuakólanam I Rrykja-
*lk. rn fór aló.n tll Kaupm -
hafnar tll framhaldvnam
ot lauk þar maft.'Urprnn
(rf.ufn*ól. rlnv oc fóvjr »•
aaft. Sióan h*flr hann rlnk-
um frnglat *ió rrfóafnról
rannvóknlr l rannaðknar-
vlofu Jandbúnaóarhávkolan
ánnvka Jifn.'rmmt hrfli
h.nn unnlfl mlklS I Lvlrnrkt
friðfunum ( Kaupmanna-
höfn
t. Onenlsndafðrtna ráðla'
Pálmi Hannesson
heiðraður
t vkammt i
ánjða t:
A rrkl I TJ klft
fl biflt. •
Rrtmidðii fortim ríð aftur
mró Divkó. o« * *»rfl þafl all-
*olk*am frró VI8 Ifntum arm
v* I f&rvlðrt vlfl BuAur-
Orxnland Vindhrafllnn var
tólf »tic o« I tvo aðlá/hrlnaá
hrlttum vlð upp t ríndlnn, rn
hridum Jrí tdrlru rátt I horf-
Inu Brotvjúlr frnfu h»að
-ftlr onnnó yflr aklplfl. oc nð
loktim r*tó u þaó etnn. um
•krlltl þvl ð hllólná Kryólir-
'írj '*• **m *®r 1 |M'
f • vðLvt Ut I hllðlna o« vmniaðt
bvi að rtLva *l« *lð. Vélnm-
tr átöðvuðuvt. oá þannls ruk
okkur auflur ð bð*inn undan
atorminum I tuttufu ot ajð
e*M Caflrí __________
lofca að rátta jífl. "*ftlr afl
kryiSIItlnu hofðl v*rió mokað
har.n rm f aumar. oc tll t« °* v»(rU °f ollu d«lt milll
hrnnar naut hann nokkum *ryma
vtyrka frt tarLvb«ra-»JOóTnt | Og loka komu.vt ríð hrllif
•Immtán hunúruð krúnt « húíl IU Hafnar.
■tuóninaa frá mrnntámála- Cf|M|kBtM blðmakfBS.
•áðl hit, tnda aafnaól hann _ En h„ð gfturtu ma«
vionfum handa ul*n*** m»r frá Onrnlanáií
iðttúrufripavarnlmi Þaó _ j-m, te rtt M (0f.,m
T„ aflrlni tlltolulrya fálr ^ >|ö# |lfn vrvturwtöndlnft.
•ncar 'lóan Vlð íorum i land þar vrm
A /hr-.A- K-ir*in
l.vklpló kom '
erov ott ttrrióur oc frncmi
;f!i:m bjueeum
rrtj rriólm.ii.i
f;M'im þu a <krm
i Irltt hu.'rtum ■
.i mrrt okkur i
I . '
1 Crenfmvá ■
Fyrsta síSa dagblaSsins Tíminn, sem kom út 7. nóv. 1947.
varð Framsóknarllokkurinn
formlegur útgefandi blaðsins.
Frá og með sama tíma varð
Þórarinn ritstjóri Tímans ásamt
Gfsla, og Tíminn byrjaði þá að
koma út þrisvar í viku. Blaðið
var áfram í stóra brotinu, fjórar
síður hvert blað.
Tíminn verður dagblað
Gísli hvarf frá ritstjórninni
1940 og var Þórarinn einn rit-
stjóri næstu árin. Að lokinni
heimsstyrjöldinni var síðan farið
að undirbúa það að gera Tímann
að dagblaði. Eddan keypti nýja
prentvél sem var búin þeirri
merku tækninýjung á þess tíma
mælikvarða að hún braut blaðið
á sama tíma og hún prentaði
það.
Hinn 7. nóvember 1947 urðu
þau miklu þáttaskil að Tíminn
breytti gjörsamlega um búning,
stóra brotið var lagt fyrir róða
og byrjað var að gefa út átta
síðna dagblað í svipuðu broti og
blaðið er í enn þann dag í dag.
Ritstjóri var áfram Þórarinn
Þórarinsson, en Jón Helgason
fréttaritstjóri. Ýmsirfleiri menn
sem síðar urðu þjóðkunnir störf-
uðu við Tímann á þessum árum,
svo sem Guðni Þórðarson, Hall-
dór Kristjánsson frá Kirkjubóli,
Andrés Kristjánsson, Hallur
Símonarson, Indriði G. Þor-
steinsson og fleiri.
í febrúar 1956 var blaðið enn
stækkað, í tólf síður. Ritstjóri
með Þórarni varð þá Haukur
Snorrason, áður ritstjóri Dags
og Samvinnunnar, og gegndi
hann starfinu til dauðadags
1958. Andrés Kristjánsson varð
þá fréttastjóri blaðsins, starfslið
var aukið og ýmsar breytingar
voru gerðar á blaðinu, svo sem
með nýju fyrirsagnaletri og
fleiru.
Ný hraðpressa fyrir Tímann
var tekin í notkun árið 1960,
sem m.a. gaf möguleika á lit-
prentun, og samfara tilkomu
hennar var blaðið enn stækkað,
að þessu sinni í 16 síður. Sama
ár var Andrés Kristjánsson ráð-
inn ritstjóri með Þórarni Þórar-
inssyni. Tómas Karlsson var þá
ráðinn fréttaritstjóri og fulltrúi
ritstjórnar árið eftir.
Jón Helgason kom til blaðsins
eftir nokkra fjarveru 1961 og
varð þá þriðji ritstjóri blaðsins.
Árið eftir hófst svo útgáfa
Sunnudagsblaðs Tímans, sem
Jón ritstýrði og kom út lengi við
miklar vinsældir. Árið 1962 kom
Indriði G. Þorsteinsson að
Tímanum eftir fjarveru og varð
þá fjórði ritstjóri blaðsins.
Mikil breyting varð síðan árið
1972 með tilkomu prentsmiðj-
unnar Blaðaprent hf. Þar var
byrjað að oífsetprenta Tímann,
í stað þess að allar götur fram til
þess tíma hafði hann verið blý-
prentaður.
Indriði G. Þorsteinsson lét af
ritstjórastarfi 1972 og hvarf þá
að starfi sem framkvæmdastjóri
Þjóðhátíðar 1974. Andrés Krist-
jánsson lét af ritstjórastörfum
1973, gerðist fræðslustjóri í
Kópavogi og hefur síðustu árin
helgað sig ritstörfum. Tómas
Karlsson var ritstjóri árin 1970-
74, en hvarf þá til starfa í
utanríkisþjónustunni. Jón
Helgason lést 1981 og Þórarinn
Þórarinsson lét af starfi ritstjóra
fyrir aldurs sakir 1985.
Tíminn var gefinn út með
sama hætti og verið hafði allt
fram til ársins 1984. Þá var, eins
og menn rekur minni til, nafni
hans breytt í NT, útgáfan færð í
hendur útgáfufélagsins Nútím-
inn hf. og mikil umbylting gerð
jafnt á efni sem útliti. Við lok
ársins 1985 var þó horfið að
fyrra hætti um útgáfu blaðsins.
Þá tók Framsóknarflokkurinn
aftur við útgáfunni, en í þetta
sinn í samstarfi við framsóknar-
félögin í Reykjavík. Frá því í
ársbyrjun 1986 hefur Tíminn
verið gefinn út með þeim hætti
sem lesendur hans þekkja hvað
best í dag.
Aðrir ritstjórar en þegar eru
taldir hafa verið þeir Jón Sig-
urðsson 1978-81, Elías Snæland
Jónsson 1981-83, Magnús Ólafs-
son 1984-85, Helgi Pétursson
1985-86 og Níels Arni Lund frá
1986. -esig