Tíminn - 14.04.1987, Qupperneq 10

Tíminn - 14.04.1987, Qupperneq 10
10 Tíminn ÍÞRÓTTIR Evrópuboltinn V-Þýskaland Köln-Uerdingon.....i........ DiiBieldorí-Stuttoart....... Qladbach-Munchen............ Bremon 'Fraukfurt .......... Nurnberg-Homburo........... Kaiierslautern-Leverkusen .... Bochum-Blau-Weiss........... Hamburg-Mannheíin........... Dortmund-Schalke............ Bayern Miinchen ... 24 13 10 Homburg............24 14 5 Werdor Bremen .... 24 12 Bayer Levorkusen .. 23 12 Stuttgart..........23 11 Bayer Uerdingen ... 23 10 Kaiierilautern....24 10 Köln...............24 11 ......1-2 ......0*1 .....0-1 .......4-1 .... 2-2 .......M ......5-1 ......1-0 .....1-0 47-22 36 44-24 33 46-46 29 40-24 28 39-23 27 36- 30 27 38-32 27 37- 31 27 Belgía: Racing Jet-Ghent Lokeren-Berchem ............. Beerichot-Seraing............. Club Bruggo-Kortrijk.......... Cbarleroi-Molenbeek ......... Standard Liege-FC Liege ..... Antwerp-Cercle Brugge........ Waregem-Anderlecht........... Mechelen-Ðeveren............. .....1*0 .....4-1 .....3-0 .....1-1 .....4-1 .....1-1 .....0-0 .....1-2 .....0-0 Anderlecht..... Mechelen ...... Club Brugge .... Beveren ........ Lokeren ....... 27 19 6 2 66-23 44 27 18 7 2 42-11 43 27 15 7 5 62-25 37 27 11 13 3 36-20 36 . 27 13 8 6 43-32 34 Sviss: Grasshoppers-Baile............ Servette-Lausanne ............ La Chaux-De-Fonds Aarou ...... St. Gallen-Locarno............ Vovey-Luzern.................. Sion-FC Zurich................ Ðellinzona-Young Ðoys......... Wettingen-Xamux............... 2-1 3- 2 0-0 1-0 1- 4 4- 2 2- 5 1-1 Neuchhatel Xamax .. 21 15 4 2 51-18 34 Grasshoppers........ 21 15 3 3 42-18 33 Sion................ 21 12 5 4 53-26 29 Servette............ 21 12 2 7 48-32 26 FCZurich ........... 22 9 8 5 35-29 26 Luzern.............. 21 8 7 6 38-30 23 ítal la: Ascoli-Sampdoria.................... 0-4 Aveilino-Inter ......................0-1 Brescia-Atlanta .....................1-0 Fiorentina-Empoli................... 1-1 Juventus-Roma .......................2-0 Milan-Torino ....................... 1-0 Udinese-Como ........................0-0 Verona-Napoli .......................3-0 Napoli ............. 26 14 9 3 36-17 37 Inter............... 26 14 7 5 31-15 35 Juventus.......... 26 12 9 5 35-22 33 Roma................ 26 12 8 6 34-21 32 Verona.............. 26 11 9 6 30-22 31 Milano.............. 26 12 7 7 26-18 31 Spánn: Toppriðill: Espanol-Sporting...................:2-1 Real Mallorca-Real Zaragoza...........2-2 Real Madrid-Barcelona.................0-0 Miðriðill: Sevilla-Real Valladolid...............1-2 Real Murcia-Atletico Madrid.......... 1-2 Real Sociedad-Real Betis .............2-1 Botnriðill: Racing-Sabadell........................4-0 Cadiz-Athletic Bilbao ............... 1-1 Osasuna-Las Palmas.....................4-0 Real Madrid ....... 35 20 11 4 61-29 51 Barcelona ......... 35 18 14 3 61-22 60 Espanol............ 35 18 9 8 54-31 45 Sporting .......... 35 14 9 12 48-38 37 Real Zaragoza .... 35 13 11 11 33-32 37 Real MaUorca....... 35 14 9 12 44-48 37 Frakkland: Ðordeaux-Marseillo.......... Metz-Toulouse............... Touion-Auxerre.............. Rennes-Monaco............... Le Havre-PariB-Saint-Gormain . Lille-Laval................. Nantes-Lens................. Nice-Brest ................. Racing París-Saint-Etienne... Sochaux-Nancy................. Bordoaux...........31 17 11 3 MarseUle...........31 16 12 3 Toulouse...........31 14 10 7 Auxerre............31 13 12 6 Monaco.............31 13 11 7 .....3-0 .....2-0 .....1-1 .....0-1 .....2-0 .....2-1 .....1-0 .....0-4 .....1-2 . .. . 0-1 46-18 45 44-21 44 40-22 38 34-23 38 31-25 37 Portúgal: Benfica-Salgueiros..............’.. 1-0 Porto-Braga.......................3-1 Varzin-Sporting.................. 1-1 Guimaraes-Rio Ave.................. 1-0 Elvas-Academica.................... 1-1 Farense-Portimonense................4-0 Ðoavista-Chaves ....................1-3 Marítimo-Belenenses ................3-2 Benfica ........... 25 19 6 1 46-19 43 Porto ............. 25 16 6 3 58-20 38 Guimaraes ........ 25 13 10 2 39-17 36 Sporting ......... 25 13 7 6 42-22 33 Holland: Pec Zwolle-Den Haag................ 1-1 VW Venlo-Fortuna ...................1-1 Groningen-Roda .................... 1-4 Twentte-Haarlem ....................2-3 Den Bosch-Excelsior............... 1-1 Feyenoord-PSV ......................1-1 Utrecht-Sparta.................... 3-0 AZ’67-Eagies....................... 1-0 Ajax-Veondam....................... 4-0 Ajax.............. 27 21 3 3 75^9 46 PSV .............. 25 20 4 1 71-13 44 Feyenoord......... 27 13 8 6 66-34 34 Roda JC........... 25 12 6 7 40-33 30 Den Bosch....... 26 10 10 6 38-31 30 Þriðjudagur 14. apríl 1987. Þriðjudagur 14. apríl 1987. Tíminn Sundlandsliðiö: Stórkostlegur árangur íslenska landsliðið ■ sundi náði hreint stórkostlegum árangrí á al- þjóðlegu sundmóti í Skotlandi um þelgina. Setti sundfólkið samtals á fjórða tug íslands- og aldursflokka- meta og sigraði í 12 greinum og varð framarlega í Ijölmörgum að auki. Meðal meta sem féll um helgina var níu ára gamalt íslandsmet Þór- unnar Alfreðsdóttur í 200 m flug- sundi. Met Þórunnar var 2:23,86 mín. sett áríð 1978. Hugrún Ólafs- dóttir bætti nietið um tæpar tvær sekúndur, synti á 2:21,90. Hugrún er cnn í stúlknaflokki og er þetta að sjálfsögðu mel þar einnig. Ragnheiður Runólfsdóttir var kjörin besta sundkona mótsins og fékk bikar að launum en Marlene Knoster frá Hollandi vann besta afrekið í kvennaflokki skv. stiga- töflu. Ef skoðaður er listi yflr bestu heimsafrck í 25 m laug kemur í Ijós að ekki sjaldnur en sjö sinnum nær árangur sundfólksins um helgina inn á listann. Eðvarð Þór Eðvarðs- son kemst hæst, í 8. sæti í 100 m baksundi með árangurinn 56,70 sem er nokkuð frú íslandsmeti hans, 56,26 sek. Sá árangur setti Eðvarð í 5. sæti heimslistans sem nær yflr árangur sundfólks frá júlí ’86 til 6. feb. ’87. Sundfólkið setti einnig mótsmet á þessu alþjóðlega móti sem nú er haldið í 7. skipti. Ragnheiður Runólfsdóttir setti 5 íslandsmet á mótinu og Eðvarð Þór Eðvarðsson einnig. Hugrún Ólafsdóttir setti 5 íslandsmet og 4 stúlknamet, Bryndís Ólafsdóttir setti 3 íslandsmet og Magnús Már bróðir þeirra fjögur. Hannes M. Sigurðsson setti eitt piltamet, Helga Sigurðardóttir eitt íslands- met og að auki féllu ein tíu boð- sundsmet. Sannarlega stórkostleg- ur árangur. Nánari uinijöllun um mótið verður á íþróttasíðu Tímans á morgun. Stjömumenn kættust mjög yfir sínum fyrsta bikarmeistaratitli og hér er Páll Björgvinsson þjálfari „tolleraður” í tilefni dagsins. Tímamynd Pjetur. Framarar lutu í lægra haldií framlengingunni Afmælishóf HSl og lokahóf handknattleiksliðanna var haldið í veitingahúsinu Broadway á sunnudagskvöldið. Fjölmörg verðlaun voro veitt á mótinu og hér að ofan getur að líta verðlaunahafana. Aftari röð frá vinstrí: Kolbrún Jóhannsdóttir besti leikmaðurinn og besti markvörðurinn í 1. deild kvenna, Jóhanna Halldórsdóttir besti varnarmaðurinn í 1. deild kvenna, Erla Rafnsdóttir markahæst í 1. deild kvenna, Guðný Gunnsteinsdóttir efnilegust í 1. deild kvenna, Guðríður Guðjónsdóttir besti sóknarleikmaður í 1. deild kvenna, Stefán Arnaldsson og Ólafur Haraldsson bestu dómararoir og Arni Indriðason þjálfari ársins. Fremrí röð frá vinstrí: Konráð Olavsson efnilegasti leikmaðurínn, Sigurjón Sigurðsson markahæstur, Guðmundur Guðmundsson besti sóknarlcikmaðurinn, Krístján Sigmundsson besti leikmaðurinn og besti markvörðurínn, Geir Sveinsson besti varnarleikmaðurinn og Magnús Teitsson þjálfari Stjörnunnar en félagið fékk viðurkenningu fyrír besta unglingastarflð. Tímamynd Pjclur. Það þurfti framlengingu til að skera úr um hvort Stjarnan úr Garðabæ eða Fram hlyti sæmdarheitið Bikarmeistari karla í handknatt- leik árið 1987. Stjarnan varð það. Garðbæ- ingarnir sigruðu með 26 mörkum gegn 22 í hörkuleik í Laugardalshöllinni þar sem mörg mistök litu dagsins ljós en æsingur og spenna hélt mönnum vakandi og vel það. Stjarnan byrjaði leikinn betur, komst í 7-4 þrátt fyrir að Framarar tækju aðalmarka- maskínu liðsins Hannes Leifsson úr umferð. Gylfi Birgisson var Frömurum fljótlega erfið- ur, ógnaði vel og skoraði grimmt. Framarar, með Björn Eiríksson duglegan í vörn og Júlíus Gunnarsson og Hermann Björnsson ógnandi í sókn, áttu ekkert afgerandi svar og voru undir 9-12 í leikhléi. Framliðið hóf strax að minnka forskot Stjörnunnar í síðari hálfleik og undir lokin var geysilegur kraftur í leikmönnum þess, ekki síst Per Skaarup þjálfara sem skoraði úr víti og jafnaði síðan er nokkrar sekúndur voru eftir. Jafntefli 19-19 og framlengingu þurfti til. Allt það sálarstríð og gleði Framara yfir að ná að jafna undir lokin fór með liðið í framlengingunni. Gylfi Birgisson raðaði inn mörkum fyrir Stjörnunna og er upp var staðið höfðu Garðbæingar skorað 26 mörk á móti 22 mörkum Framara. Sigmar Þröstur markvörður og Gylfi Birgis- son voru bestu menn Stjörnunnar. Sigmar varði tvö víti og fleiri erfið skot og Gylfi var geysilega öflugur í sókninni, skoraði 9 mörk alls. Ungu mennirnir Sigurjón Guðmundsson, Einar Einarsson, Skúli Gunnsteinsson og Haf- steinn Bragason stóðu allir fyrir sínu, Sigurjón var skæður í horninu og skoraði 5 mörk, Einar og Skúli 2 hvor og Hafsteinn 1 mark. Ekki má gleyma þeim eldri og reyndari, Hannesi Leifs- syni og Páli Björgvinssyni þjálfara. Hannes skoraði 5 mörk, þar af fjögur úr vítum og Páll gerði 2 mörk og átti auk þess nokkuð margar snjallar sendingar er gáfu mörk. Hermann Björnsson fyrirliði lék best Fram- ara, skoraði 4 mörk úr horninu. Birgir Sigurðs- son var að venju góður á línunni og skoraði 6 mörk. Júlíus Gunnarsson skoraði 4 mörk, mikið stórskyttuefni þar á ferð, og Agnar Sigurðsson (3 mörk), Per Skaarup (3 mörk) og Ragnar Hilmarsson með 2 mörk komust einnig á markalista Framara. -HB Urslitaleikurinn í bikarkeppni kvenna í handknattleik: Fram sigraði í átakamiklum leik Pressuleikur íkörfu íslenska landsliðið í körfu- knattleik mætir pressuliði í Njarðvík í kvöld kl. 20.00. Landsliðið er á förum á Norður- landamótið sem hefst í Dan- mörku á sumardaginn fyrsta. Lokahóf KKÍ var haldið í veitingahúsinu Sigtúni á föstudagskvöldið. Við það tilefni voru körfuknattleiksmenn heiðraðir. Talið frá vinstri: Kristinn Albertsson framkvæmdastjóri KKÍ, Ómar Scheving sá dómari sem sýnt hefur mestar framfarir, Jóhannes Kristbjörnsson sem tók við viðurkenningu fyrir hönd föður síns Kristbjarnar Albcrtssonar besta dómarans, Linda Jónsdóttir best og stigahæsti í 1. deild kvenna, Pálmar Sigurðsson bcstur, stigahæstur, best vítahittni og flestar þriggja stiga körfur í úrvalsdeild, Anna María Sveinsdóttir besta vítahittni í 1. deild kvenna, Falur Harðarson efnilegastur, Guðni Ó. Guðnason prúðastur og Björn M. Iljörgvinsson formaður KKÍ. Tímamynd Pjetur. Umsjón Hjördís Árnadóttir Það var engin smáviðureign sem stúlkurnar í Fram og FH buðu upp á í úrslitaleiknum í bikarkeppninni í handknattleik um helgina. Faileg tilþrif, spenna og dramatík einkenndu hörkuleik í Laugardalshöll sem lauk með sigri 14-13. Þar með tryggðu Framstúlkurnar sér tvöfaldan sigur, í deild og bikarkeppni, á þessu tímabili, sannarlega gleðilegt fyrir Fram- ara og ekki síst Guðríði Guðjónsdóttur þjálf- ara og prímusmótor iiðsins. Það var annars Kolbrún Jóhannesdóttir í Frammarkinu sem stal senunni í fyrri hálfleik, varði með afbrigðum vel og tókst FH-stúlkun- um ekki að koma boltanum í netið úr sex, já, sex vítaskotum í hálfleiknum. Framstúlkur höfðu líka yfirburði er gengið var til hlés, höfðu skorað 7 mörk á móti aðeins 2 mörkum Hafnfirðinganna. FH-stúlkur mættu í síðari hálfleikinn með hörkusvip á andlitinu og hófu þegar hreint gríðarlega baráttu. Smám saman saxaðist á forskot Fram og er lítið var eftir var staðan jöfn 13-13. Það var síðan Arna Steinsen sem tryggði Fram sigurinn og hoppuðu þær blá- klæddu hæð sína í loft upp en FFj-ingarnar sátu eftir með sárt ennið. Kolbrún Jóhannesdóttir varði geysilega vel fyrir Fram, til að mynda fjögur víti á fyrstu fimmtán mínútunum, og átti ekki sístan þátt í sigri síns liðs. Guðríður Guðjónsdóttir skoraði 4 mörk þrátt fyrir að vera tekin úr umferð í fyrri hálfleik og gætt sérstaklega vel eftir það. Oddný Sigsteinsdóttir og Margrét Blöndal skoruðu 3 mörk hvor fyrir Fram, Oddný hefur nú tekið aftur fram skóna og virðist hafa litlu gleymt. Jóhanna Halldórsdóttir skoraði tvö mörk og þær Arna Steinsen fyrirliði og Ósk Víðisdóttir eitt mark hvor. FH-stúlkur geta kennt um hroðalegri nýt- ingu á tækifærum í fyrri hálfleiknum að leikurinn tapaðist. Þær voru allan tímann mun ákveðnari en Framarar, sérstaklega í síðari hálfleik þegar þær sýndu stórgóðan handbolta, Halla Geirsdóttir varði þá hvert skotið á fætur öðru og síðan var hraðinn keyrður upp. Skemmtilegt. Systurnar Heiða og Inga Einarsdætur áttu góðan leik í liði FH, Heiða skoraði 3 mörk og Inga 2. Kristín Pétursdóttir lék einnig vel, bæði í vörn og sókn og skoraSK2 mörk. Rut Baldursdóttir skoraði 3 mörK, Sigurborg Eyjólfsdóttir 2 og María Sigurðardóttir 1 mark. - HB Enska knattspyrnan: Everton eykur forskotið -Tottenham og Coventry mætast í úrslitaleik bikarkeppninnar Everton jók á forskot sitt í 1. deild ensku knattspyrnunnar um helgina og þarf mikið að ganga á ef keppi- nautunum á að takast að stöðva sigurgöngu þcirra. Everton var 9 stigum á eftir Liverpool í síðasta mánuði en nú eru þeir orðnir þremur stigum á undan og eiga leik til góða. Liverpool hélt áfram að tapa og gerðist það í annað skipti í sögunni að liðið fékk ekki stig þrátt fyrir að Ian Rush skoraði mark. Annar leikurinn í röð sem þetta gerist. Tottenham og Coventry koma til með að mætast í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley 16. maí en þessi lið unnu sigra í undanúrslita- leikjunum um helgina. Leikmenn Everton héldu uppi stórskotahríð að marki West Ham í fyrri hálfleik og þá urðu öll fjögur mörk leiksins staðreynd. Wayne Clarke (19.), Peter Reid (24.), Gary Stevens (32.) og Dave Watson (39.) sáu um að skora. Everton lék mjög vel í leiknum. Liverpool var yfir 1-0 á móti Norwich eftir að Ian Rush skoraði á 36. mín. en Trevor Putney (70.) og Kevin Drinkell (80.) bættu um betur fyrir Norwich. Watford átti í mesta markmanns- basli í undanúrslitaleik bikarsins en það var engin miskunn hjá Magnúsi og þaðanafsíður Tottenham svo Gary Plumley upplifði vakandi mar- tröð milli stanganna. Hann er 3. markvörður Watford, Tony Coton Markahæstir 1. deild: Clive Allen (Tottenham).................45 Ian Rush (Liverpool)....................35 Tony Cottee (West Ham)..................28 Paul Stewart (Man.City).................23 2. deild: Mick Quinn (Portsmouth).................25 Duncan Shearer (Huddersf.)..............24 Tommy Tynan (Plymouth)..................22 og Steve Sherwood eru báðir meidd- ir. Steve Hodge skoraði fyrsta mark- ið eftir að Plumley hélt ekki boltan- um eftir skot frá Clive Allen og aðeins einni mínútu síðar gerði All- en sjálfur annað markið. Sókn Wat- Derby-Stoke........ Huddersfield-Ipswich Millwall-Grimsby . . . Portsmouth-Oldham Reading-Bradford . . Sunderland-Sheffield Utd. ford var ógnandi í leiknum en vörnin alveg á nálum og treysti markverðin- um greinilega engan veginn. Paul Allen gerði þriðja markið eftir leik- fléttu sem Glenn Hoddle og Osvaldo Ardiles tóku einnig þátt í. Leikmenn Tottenham tóku lífinu með ró í seinni hálfleik og svo fór að Steve Terry náði að skora fyrir Watford stuttu eftir að Steve Hodge gerði sitt annað mark. Það þurfti framlengingu til að fá úrslit í leik Coventry og Leeds í undanúrslitum bikarsins, staðan var jöfn 2-2 eftir venjulegan leiktíma. Dave Rennie náði forystunni fyrir Leeds á 13. mín. en Micky Gynn jafnaði á 68. mín. Coventry komst yfir 10 mín. síðar með marki frá Keith Houchen en Keith Edwards jafnaði sex mínútum fyrir lok venju- legs leiktíma. Það var svo Dave Bennett sem tryggði Coventry sigur- inn í framlengingunni og liði sínu þar með þátttökurétt í fyrsta sinn í úrslitaleik bikarkeppninnar. Skotland: undanúrslit bikarsins Dundee-Dundee Utd. . Hearts-St. Mirren .... Úrvalsdeildin: Aberdeen-Clydebank . Hibernian-Celtic .... 0-0 1-2 1-0 3-0 0-1 1-2 Urslit Undanúrslit bikarkeppninnar: Tottenham-Watford.................. 4-1 Coventry-Leeds..................... 3-2 1. deild: Arsenal-Charlton................... 2-1 Everton-West Ham .................. 4-0 Leicester-Aston Villa ............. 1-1 Man. City-Southampton.............. 2-4 Norwich-Liverpool.................. 2-1 Oxford-Newcastle .................. 1-1 Q.P.R.-Luton....................... 2-2 2. deild: Birmingham-West Bromwich........... 0-1 Blackburn-Barnsley................. 4-2 Crystal Palace-Plymouth ........... 0-0 Staðan 1. deild: Everton . . . Liverpool.. Tottenham Luton...... Arsenal . . . Norwich . . . Nott. Forest Wimbledon Coventry .. Q.P.R...... Man. United Watford ... Chelsea .. . Wost Ham . Southampton . Sheffield Wed. Oxford........ Newcastle .... Leicester..... Charlton ..... Aston Villa .. . Man. City .... 2. deild: Derby......... Portsmouth .. . Oldham........ Ipswich....... Plymouth...... Crystal Palace Leeds ........ Sheffield Utd. . Stoke......... Millwall...... Birmingham . . Blackburn .... Reading....... Barnsley...... Grimsby ...... West Bromwich Sunderland .. . Bradford ..... Shrewsbury . . Huddersfield . . Hull ......... Brighton ..... .35 21 7 .36 20 7 .33 18 6 36 16 11 35 16 10 36 14 15 7 66-27 70 9 62-36 67 9 56-33 60 9 41-37 59 9 45-25 58 7 47-47 57 . . 35 15 10 10 55-41 55 . 35 15 8 12 46-41 53 . 34 14 8 12 38-36 50 . 36 13 9 14 42-45 48 .. 34 12 11 11 45-35 47 . 34 13 8 13 54-46 47 ..35 12 10 13 43-52 46 . 35 12 8 15 47-58 44 . 35 12 5 18 59-62 41 ..34 10 11 13 44-49 41 .36 9 12 15 37-59 39 .35 9 10 16 41-55 37 . 36 10 7 19 48-66 37 .36 8 10 18 35-50 34 .36 7 12 17 38-68 33 .35 6 13 16 29-50 31 . . 36 21 9 6 55-30 72 . . 35 21 8 6 46-21 71 . . 35 19 8 8 56-36 65 .. 36 16 10 10 52-36 58 . . 36 15 11 10 56-47 56 . 36 17 4 15 47-45 55 . . 34 14 10 10 42-35 52 . . 36 13 11 12 46-45 50 . . 35 13 10 12 50-40 49 . 35 13 7 15 34-35 46 . . 35 10 15 10 45-50 45 . 35 12 8 15 37-46 44 . 34 12 7 15 44-51 43 . . 36 10 12 14 40-46 42 . . 36 10 12 14 35-47 42 . . 34 10 10 14 42-40 40 . . 35 10 10 15 39-48 40 . 35 10 9 16 47-53 39 . 35 11 6 18 31-45 39 .36 9 11 16 45-58 38 .34 9 11 14 29-49 38 .35 7 11 17 31-46 32 W NBA Úrslit Icikjum hclgarinnur í bandaríska körfuboltanum: Boston Celtics-NY Knics 119-107 Atlunta- NJ Nets 115- 88 Washington-Detorit . . . 103- 98 Chicago-Indiana 116- 95 Portland-LA Clippers . 113-100 Utah-Jazz-Golden State ,».. 109-107 LA Lakors-Phoenix ... 119-104 Houston-Denver 113-103 Milwaukee-Cleveland . 121- 93 Plioenix-San Antonio . 136-116 Dallas-LA Clippers .... 129-100 Golden State-Cacramento (framl.) 124-118 Atlanto-Dotroit 101- 99 NJ Nets-Boston Celtics 117-108 Phil. 76ers-Chicago . (framl.) 98- 96 Indiana-Washington .. 115-101 Milwaukee-NY Knitchs 132- 93 Utah Jazz-Denver .... 106-103 LA Lakers-San Antonio 131-121 PortlandSeattle 121-115 Cloveland-Indiana .... 111- 99 Houston-Sacramento . . 112-102 Dallas-Golden State .. . 92- 73 LA Lakers-LA Clippers . . . 118-100 PhoenixPorUand 128-122 Staðan: AUSTURSTRÖNDIN ATLANTSHAFSDEILD u T % Boston Coltics . 56 23 70,9 Philadelphia 76ers . 43 35 55,1 Washinuton Buliets . ... . 40 38 65,3 New York Knicks 24 84 30,8 New Jersey Nets . 24 54 30,8 MIDDEILD Atlanta Hawks . 54 24 69,2 Detroit Pistons . 49 29 62,8 Milwaukee Bucks 31 60,8 Indiuna Pacors 39 50,0 Chicago Bulls . 39 40 49,4 Cleveland Cavaliers . .. . 29 50 36,7 VESTURSTRÖNDIN MIDVESTURDEILD Dallas Mavericks . 53 26 67,1 Utah Jazz . . 44 35 55,7 Houston Rockets . 41 38 51,9 Denver Nuggets . 36 44 44,3 Sacramento Kings . 27 51 34,6 San Antonio Spurs . 26 52 33,3 KYRRAHAFSDEILD Los Angeles Lakers .... . 64 15 8,10 Portland Trail Blazers .. 47 31 60,3 Golden State Warriors . 39 39 50,0 Seattle Supersonics .... 36 42 46,2 Phoenix Suns 33 46 41,8 Los Angeles Clippers .. 12 66 15,4 HELGARREISUR FLUGLEIÐA UM LAND ALLT AKUREYRI Sjáðu söngleikinn Kabarett á sýningu hjá Leikfélagi Akur- eyrar, renndu þér á skíðum í Hlíðarfjalli og gleymdu ekki Sjallanum um kvöldið. HÚSAVÍK Bær við ysta haf. Af Húsavíkurfjalli sést norður í Grímsey og suður á Vatnajökul. Frábært gistihús og góð aðstaða til heilsuræktar. HORNAFJÖRÐUR Hér rennur stærsti jökull Evrópu saman við himinhvolfin í ólýsanlegri tign, og endurvarpar sjólarljósinu. EGILSSTAÐIR Annars vegar gróðursælt Héraðið með hæstu tré landsins í Hallormsstaðaskógi, hins vegar sæbrött fjöllin niðri á Fjörðum. REYKJAVÍK Aldrei fjölbreyttari matstaðir né meiri gróska í listalífinu. Ótal leiksýningar, málverkasýningar og tónleikar að ógleymdri sjálfri óperunni. „Allt vitlaust“ á Broadway, Þórskabarett í Þórscafé. ÍSAFJÖRÐUR Hér er líka frábært skíðaland og hrikaleg náttúrufegurð. Áður fyrr svo afskekkt, að menn héldu að Vestfirðingar væru göldróttir. VESTMANNAEYJAR Með sérstæðustu ferðamannastöðum í allri Evrópu. Nýrunnið hraun og bátsferðir í hella sem að fegurð gefa ekki eftir þeim á Caprí. FLUGLEIÐIR UPPLÝSINGAR í SÖLUSKRIFSTOFU FLUGLEIÐA, HJÁ UMBOÐSMÖNNUM OG FERÐASKRIFSTOFUM

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.