Tíminn - 14.04.1987, Side 17

Tíminn - 14.04.1987, Side 17
Þriðjudagur 14. apríl 1987. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 10. apríl til 16. apríl er í Laugavegs apóteki. Einn- ig er Holts apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eítt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja^jónustu eru gefnar í síma 18888. ftafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður^ bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00' Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí* daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. ■ 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögumkl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardagakl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til .8.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar un> lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. ____ Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. ,8.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er ísíma51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Helstu vextir við banka og sparisjóði (% á ári) (Ein 1. apríl 1987 vfsa á banka merkir breytingu vaxta frá síðustu skrá og þrjár: og/eða sparisjóði sem breyta vöxtum) I. Vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum Lands- banki Útvegs- banki Búnaöar- banki löna&ar- banki Verslunar- banki Samvinnu- banki Alþýöu- banki Spari- sjó&ir Vegin meöaltöl Dagsetning síðustu breytingar 21/3 1/4 1/4 21/3 1/4 1/2 1/3 1/4 Innfánsvextir: Hlaupareikningar 6.00 4.00 4.00 4.00 4.00 4.00 5.00 7.00 5.20 Ávisanareikningar 6.00 4.00 4.00 4.00 4.00 7.00 10.00 7.00 5.50 Alm.sparisj.bækur 11.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.30 Annað óbundiðsparifé1* 7-22.00 10.-21.45 7-20.00 10.0-19.00 11-20.00 10-16.00 3.50 7-19.50 Uppsagnarr.,3mán. 12.00 13.00 10.00 13.50 15.00 14.00 12.00 12.10 Uppsagnarr.,6mán. 15.00 11.00 17.00 19.00 17.00 17.00 13.00 14.30 Uppsagnarr.,12mán. 13.00 16.75 19.00 23.00"»- 14.40 Uppsagnarr.,18mán. 20.50" 21.00 2200"» 21.10 Verðtr.reikn.3mán. 2.00 2.00 2.00 2.00 1.50 2.00 1.50 1.90 Verðtr.reikn.6mán. 3.50 4.00 3.00 2.50 3.50 3.00 4.00 3.50 3.40 Ýmsirreikn.11 7.5-8.00 8-9.00 5-6.00" Sórstakarverðb.ámán. 0.92 1.00 1.00 0.75 1.00 0.83 1.00 0.83 0.90 Innl.gjaldeyrisreikn.: Bandaríkjadollar 5.00 5.50 5.50 5.50 5.50 5.50 6.00 5.25 5.30 Sterlingspund 8.50 8.75* 8.50 8.75 10.00 10.00 10.50 9.00 8.90 V-þýskmörk 3.00 3.00 3.00 3.00 3.50 3.50 4.00 3.50 3.20 Danskarkrónur 9.50 9.50* 10.00 9.75 9.00 9.00 10.00 9.00 9.60' Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 19.00 19.50' 20.00"' 20.00 20.50' 20.00 19.50 20.00" 19.60' Hlaupareikningar 20.00 21.00 21.00' 21.15 22.00' 21.00 20.50 21.50' 20.80' þ.a.grunnvextir 9.00 9.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 9.60 Alm. skuldabréfs> 21.00 20/21.25" 21.50' 21.50 22.00' 21.00 20.00 21.50 21.20' þ.a. grunnvextir 9.00 11.50 9.00 10.00 10.00 9.00 9.50 10.00 9.50 Verðtr. skbr. að 2.5 ár5) 6.00 6.5/7.0'1 6.50 7.00 7.00' 6.50 6.50 6.75 6.50' Verðtr. skbr > 2.5ár5) 6.50 6.5/7.0'1 6.50 7.00 7.00' 6.50 6.50 6.75 6.60' Afurðalánikrónum 19.00 19.00 19.00' 16.25 19.00' 20.00 18.50 21.00 19.10' Afurðalán í SDR 7.75 7.75 7.75 8.25 7.75 8.00 8.00 7.80 Afurðalán i USD 8.00 8.00 8.00 7.75 8.00 7.50 7.50 7.90 Afurðalán i GBD 11.50 12.00 11.25 13.00 11.25 12.75 12.75 11.90 Afurðalán i DEM 5.75 5.50 5.50 6.50 5.50 6.25 6.25 5.80 II. Vanskilavextir (ákveðnir at Seölabanka) frá 1. desember 1986:2.25% (2.01%) fyrir hvem byrjaðan mánuð. Frá 1. mars 1987 2.50% (2.21%) fyrir hvern byrjaðan mánuð. III. Meðalvextir 21.02.1987 (sem geta giit í mars 1987): Alm skuldabréf 20.0% (9.4+10.6), verðtr. lán að 2.5 árum 6.3% og minnst 2.5 ár 6.5%. Meðalvextir 21.03.1987 (sem geta gilt í apr. 1987): Alm.skbr. 21.0% (9.5+11.5), verðtr. lán að 2.5 árum 6.4% og minnst 2.5 ár 6.6%. 1) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 2) Aðeins hjá Sp. Vélstj. 3) Aðeins hjá SPRON, Sp. Kópav., Hafnarfj., Mýras., Akureyrar, Ólafsfj., Svarfd., Siglufj., Norðfj., í Kefl., Árskógsstr & Eyrar. 4) Viðsk. vixlar keyptir m.v. 22.5% vexti hjá Bún.banka, 22.0% hjá Samv. banka og sparisj. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári, Verzlunar- og Alþýðubanki beita þessu ekki. 6) Aðeins hjá Sp. Bolungarvikur. 7) Lægri vextimir gilda ef um fasteignaveð er að ræða. Denni dæmalausi “Æ... nei... ég get ekki komið að leika núna, Tommi. Ég þarf að fara strax upp og beint í rúmið." Reykjávík: Lögréglan símí 111B6, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregtan sími 18455, slökkvilið. og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið símj 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kviliö sími 2222 og sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. ^ Ikrossgáta r r ]Æ 5070. Lárétt I) Bílar. 5) Rask. 7) Gerast. 9) Auð. II) Bókstafur. 12) 51. 13) Rödd. 15) Óasi. 16) Leiða. 18) Skemma. Lóðrétt 1) Leika illa. 2) Einkunn. 3) Á. 4) Sigað. 6) Farða. 8) Grænmeti. 10) Strákur. 14) Ósigur. 15) Fugl. 17) 1001. Rá&ning á gátu no. 5069. Lárétt I) Frónið. 5) Bál. 7) Hlóð. 9) Mók. II) OÓ. 12) Ár. 13) Rak. 15) Ára. 16) Ell. 18) Stafla. Lóðrétt 1) Fóhorn. 2) Óó. 3) Ná. 4) Ilm. 6) Skrafa. 8) Lóa. 10) Oár. 14) Ket. 15) Álf. 17) La.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.