Tíminn - 05.05.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.05.1987, Blaðsíða 1
Slasaðir um helmingi fleiri en í fyrra: Umferðin ógnar lífi og limum landsmanna Þegar skoðaðar eru tölur um umferðarslys fyrir fyrstu 3 mánuði þessa árs kemur í Ijós að fjöldi þeirra sem slasast í umferðinni hefur aldrei verið meiri en nú. Slasaðir í umferðinni í ár eru orðn- ir um helmingi fleiri en var á sama tíma í fyrra. Raunar er sama hvar borið er niður við samanburð, fjölgun slasaðra er alltaf gíf- urleg. Eðlilegt er að áætla að þessi fjölgun slasaðra í umferðinni stafi að hluta til a.m.k. af mikilli fjölgun bifreiða á síðustu misserum samhliða því að umferðarmenning íslendinga hefur ekki breyst í samræmi við breyttar aðstæður. Tölur frá Umferðarráði benda jafnframt til að árekstrar séu nú harðari en áður, þar sem þeim sem slasast hefur fjölgað mun meira en umferðaróhöppum. Ekkert lát virðist vera iá umferðaróhöppum og inú um helgina lentu Subaru og Suzuki bifreiðar þessar í hörðum árekstri á mótum Kalkofnsvegar og Hafnarstrætis. Þrennt var flutt á islysadeild með minniháttar meiðsl, en bílarnir eru mikið skemmdir. Slys á borð við þetta eru algeng við þessi gatnamót og því ástæða til að hvetja fólk ;til varúðar. ÍTímamynd Pjctur Erfiðir viðskiptavinir út? Bankaráð Útvegsbankans hf. kynnti í gær hugmyndir um væntanlegar skipulags- og rekstrarbreytingar inn- an bankans. Kjarni þessara breytinga er að gerðar eru kröfur um að hvert útibú skili arði sem sjálfstæð rekstr- areining, útibússtjórar fá aukið vald til útlána, jafnframt því sem útlána- reglur eru hertar. Sem kunnugt er stafaði vandi Út- hf. leiði til þess að einhverjir af vegsbanka íslands ekki síst af því að þessum „erfiðu“ viðskiptavinum margir af viðskiptavinum hans voru bankans verði settir út í kuldann og fyrirtæki sem voru byggðarlögum hverjar afleiðingar þess kunna að lífsnauðsyn, en voru jafnframt oft illa verða þegar fram í sækir. stödd fjárhagslega og þurftu því oft mikillar lánafyrirgreiðslu með. Því vaknar nú óneitanlega sú spurning, hvort breyttar reglur Útvegsbankans Sjá bls. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.