Tíminn - 03.06.1987, Page 1

Tíminn - 03.06.1987, Page 1
 m mí ■ Er eitur í innfluttu grænmeti? Tilraunaráðlandbúnaðarinshefur skiptaaðilar okkar beinlínis sendi skorað á ríkisstjórnina að koma grænmeti, sem ekki er heimilt að upp eftirliti með því hvort og hversu flytja til landa þar sem reglur gilda, mikið af leifum skordýraeiturs er í til Islands vegna þessa etirlitsleys- grænmeti sem flutt er til landsins. is. Ekkert slíkt eftirlit er nú fyrir hendi. Menn hafa spurt hvort sumir við- - Sjá bls. 3 DYR MYNDI HAFLIÐI..." Að bragða á þessum veigum á veitingastað á íslandi kostar litlar fjögur þúsund krónur. „Dýr myndi Hafliði allur...“, því slík flaska pöntuð gegnum ÁTVR kostar um fimmtíu þúsund krónur. Þettaerkoníakið Lúð- vík 13. sem Remy Martin framleiðir. Sjá bls. 2 Þrjár leiðir til að stjórna útflutningi á ferskum fiski Ljóst er að í þeirri umræðu sem orðið hefur upp á síðkastið um hráefnisskort fiskvinnslufyrirtækja á ís- landi og þá gífurlegu aukningu sem orðið hefur á út- flutningi á óunnum fiski, stangast sjónarmið íslenskra fiskseljenda og fiskkaupenda oft verulega á. Engu að síður hafa forsvarsmenn í sjávarútvegi verið nokkuð sammála um að of mikið er flutt út af óunnum þorski, þó aðrar tegundir séu látnar liggja milli hluta. Þetta vandamál verður brýnna eftir því sem þessi þróun gengur lengra. Lausnar er þörf og þar þurfa stjórnvöld að vera í forystu. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra sagði við Tímann í gær að nauðsynlegt væri að ná ákveðinni lágmarkssamstöðu meðal hagsmuna- aðila í sjávarútvegi um lausn. Hann sagði einnig að stjórnvöldum væru þrjár leiðir færar við að stjórna út- flutningi fersks fisks og hver um sig kæmi til álita eða þá sambland allra þriggja. Ráðherrann sagði að út- flutningi þessum mætti stjórna í gegnum kvótakerfið, með útflutningsleyfum og í gegnum Verðjöfnunarsjóð fiskvinnslunnar. Lagabreytingu þarf til aðframkvæma breytingu á Verðjöfnunarsjóði og kvótakerfi. Stjórnun með útflutningsleyfum hefur hins vegar ekki átt upp á pallborðið í viðskiptaráðuneyti, sem hefur með slíki leyfi að gera. Sjá bls. 5 Síðumúla 23 Sími 84131 Dúndur verð kr. 2.490,- ^ Stærðir: 36-42

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.