Tíminn - 02.07.1987, Side 15
Fimmtudagur 2. júlí 1987
Tíminn 15
LESENDUR SKRIFA
Illllí
Fóstureyðing -
rangsnúið hugarfar
í landafræði Karls Finnbogasonar
(útg. 1910), segir frá háttum og
siðum Ástralíusvertingja, sem þá
voru taldir meðal frumstæðustu kyn-
þátta jarðar okkar. Þar segir svo um
úrræði þeirra til þess að komast hjá
offjölgun kynþáttarins: „Ekki fá
nema tvö til þrjú börn hverra for-
eldra að lifa. Hin eru deydd nýfædd
og étin.“
Öllum er þetta lásu blöskraði
vitanlega slíkt athæfi hinna frum-
stæðu manna svo sem eðlilegt var,
en bót í máli var, að þetta fólk var
okkur svo fjarlægt, að ekki þurfti
verulega um þetta mál að hugsa,
nema sem furðulegan fróðleik, sem
lítið kom okkur íslendingum við.
Síðan þessi kennslubók var rituð,
eru liðnir margir áratugir. En nú er
svo komið að barnamorð eru orðin
algengur viðburður hér á landi
okkar. Þessir ógnaratburðir hafa
eins og flætt yfir land okkar og þjóð.
Við Islendingar höfum færst það
langt aftur á bak í siðmenningu
okkar, að við erum komnir á hlið-
stætt menningarstig að þessu leyti,
eins og Ástralíunegrar þeir, sem af
segir í nefndri kennslubók. Nú
blöskrar tiltölulega fáum, þótt
hundruð barna á fósturstigi, séu
drepin hér árlega. Lög hafa verið
sett, sem leyfa þetta athæfi. Læknar
framkvæma þessa aðgerðir, og þykj-
ast ekki menn að minni. Sjúkrahús
láta fóstureyðingaraðgerðir sitja í
fyrirrúmi, fyrir ýmissi annarri lækn-
isþjónustu. Tilvonandi mæður óska
sjálfar eftir eyðingu afkvæma sinna,
Enginn þarf að efa að barn á fyrstu
stigum fósturskeiðs sé þegar orðið
maður.
og telja þessar aðgerðir til mannrétt-
inda. Viss kvennasamtök hafa barist
fyrir eyðingu mannslífa á fóstur-
skeiði.
Hversvegna hefur menning okkar
íslendinga stigið þetta skref aftur á
bak? Hvers vegna höfum við, í
þessum efnum, farið niður á menn-
ingarstig þeirra villimanna, sem áður
voru taldir einna verst siðaðir allra
frumstæðra manna á þessari jörð?
Hvers vegna erum við farin að
brjóta, á svo herfilegan hátt, hin
heilögu lögmál lífsins, að eigin af-
kvæmi eru gerð með öllu réttlaus til
lífs, eins og refir eða minnkar?
íslendingar gætu fyrstir þjóða af-
numið núgildandi fóstueyðingarlög,
og veitt börnum á fósturskeiði full
lífréttindi, eins og öllum öðrum
mönnum, á hvaða aldri sem þeir eru.
Því barn á fósturskeiði, jafnvel á
fyrstu vikum meðgöngutímans, er
þegar orðið maður. Um það skyldi
enginn efast.
II.
Hömlulitlar fóstureyðingar eru
augljós helstefnueinkenni, og benda
til þess, ásamt ýmsu öðru, að við
erum að fara framhjá því marki, sem
okkur hefur verið ætlað að ná. Helgi
Pétursson hefur sagt: „Þar sem sann-
leikurinn er fyrirlitinn er mannúð-
inni hætt,“ og sannast þessi orð
áþreifanlega, þar sem ástæðulitlar
fóstureyðingar eiga sér stað í miklum
mæli.
Hin merkilegasta kenning, líf-
sambands kenningin, sem leitt hefði
getað til stefnubreytingar fyrir
löngu, hefur enn ekki verið þegin og
hagnýtt. En enn er hægt að breyta
um stefnu, þótt komið sé að hengi-
flugi.
Bætt sambönd við lengra komna
lifendur, annarsstaðar í geimi, verða
að takast, ef unnt á að verða, að taka
upp þá lífstefnu, er ein getur leitt til
sannrar farsældar.
Ingvar Agnarsson.
TIL AFGREIÐSLU
STRAX
Flestar stærðir
til afgreiðslu
af lager.
>•*
/
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ -
GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI
Járnháls 2
nn'TKSfíf’/ft UC Pósthólf 10180
yiyJö) WíAnr 11 o Fleykjavík
— — Sími 83266
Starf sveitarstjóra
Starf sveitarstjóraSúðavíkurhrepps í Norður-ísa -
fjarðarsýslu er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. júli n.k.
Upplýsingar gefur oddviti Hálfdán Kristjánsson í
síma 94-4969 eða 94-4888.
Sveitarstjóri.
UMFERÐARMENNING
y--\
Ökum jafnan
á hægri rein
á akreinaskiptum
vegum.
RÁÐ
Lestunar-
áætlun
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segir:
Aarhus:
Alla þriðjudaga
Svendborg:
Alla miðvikudaga
Kaupmannahöfn:
Alla fimmtudaga
Gautaborg:
Alla föstudaga
Moss:
Alla laugardaga
Larvik:
Alla laugardaga
Hull:
Alla mánudaga
Antwerpen:
Alla þriðjudaga
Rotterdam:
Alla þriðjudaga
Hamborg:
Alla miðvikudaga
Helsinki:
Hvassafell............. 1/7
Santa Maria .......... 15/7
Leningrad:
Santa Maria .......... 13/7
Gloucester:
Jökulfell.............. 9/7
Jökulfell..............29/7
Jökulfell............. 19/8
New York:
Jökulfell............. 11/7
Jökulfell.............. 1/8
Jökulfell..............21/8
Portsmouth:
Jökulfell.............. 8/7
Jökulfell..............28/7
Jökulfell............. 18/8
SKIPADEILD
f&kSAMBANDSINS
LINDARGATA 9A
PÓSTH. 1480 • 121 REYKJAVlK
SlMI 28200 TELEX 2101
TÁKN TRAUSTRA FUJTTNINGA
coopw
Síur í
flestar vélar
á góðu verði
WÉIU\^&
KWUSmHF
Járnhálsi 2. Sími 673225
110 Rvk. Pósthólf 10180
Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk.
Pósthólf 10180
iR
BÍLALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVIK:. 91-31815/686915
AKUREYRI:. 96-21715/23515
BORGARNES: ...... 93-7618
BLÖNDUÓS:. 95-4350/4568
SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:. 96-71489
’fiUSAVÍK:. 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121
FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303
interRent