Tíminn - 16.07.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.07.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn llllllllllllllllllllllllllll BÍÓ/LEIKHÚS Á toppnum Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjast fyrir frægðina, en hann berst fyrir ást sonar sins. Sytvester Stattone I nýrri mynd. Aldrei betri en nú. Aðalhiutverk: Sylvester Stallone, Robert Loggia, David Mendenhalt. DOLBY STEREO Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05 Dauðinn á skriðbeltum —Þeir voru dæmdir til að tapa, þótt þeirynnu sigur... Hörku spennumynd, byggð á einni vinsælustu bók hins fræga striðssagnahöfundar Sven Hassel, en allar bækur hans hafa komið ut á íslensku. - Mögnuð striðsmynd, um hressa kappa i hrikalegum átökum - Bruce Davison - David Petrick Kelly - Oliver Reed - David Carradine. Leikstjóri: Gordon Hessler. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10 Herbergi með útsýni „Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun um daginn... Hún á það skilið og melra til“. „Herbergi með útsýni er hreinasta afbragð". ★★★ A.I. Mbl. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Svnd kl. 7 Bönnuð innan12ára. Gullni drengurinn Grin, spennu- og ævintýramyndin með Eddie Murphy svikur engan. Missið ekki af gullna drengnum. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk. Eddie Murphy, Charlotte Lewis, Charles Dance. Sýnd kl. 3, 5,9 og 11.15 Þrír vinir " Eldhress grín- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvita tjaldinu. Þeir geta atlt... Kunna allt... Vita atlt Væru þeir tlokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foui Play) Steve Martin (All of me) Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places) Sýndkl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. Kvikmyndasjóður kynnir Islenskar kvikmyndir með enskum texta Atomstöðin Atomic station Sýnd kl. 7 Leikstjóri Þorsteinn Jónsson Hrafninn flýgur Revenge of The Barbarians enskt tal Sýnd kl. 7 t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar Ingibjargar Guðmundsdóttur frá Selnesi. Hrafnhildur Gísladóttir Margrét Helga Gísladóttir Haukur Gíslason Guðbjörg Gísladóttir Heimir Þór Gíslason. Fimmtudagur 16. júlí 1987 í|^_hAsköubíö li-BIBSSiiffllma sími 2 21 40 Frumsýnir verðlaunamynd ársins: Herdeildin Hvað skeði raunverulega i Víetnam? Mynd sem fær fólk til að hugsa. Mynd fyrir þásem unna góðum kvikmyndum. Platoon er handhafi Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunanna, sem besta mynd ársins, auk fjölda annarra verðlauna. Leikstjóri og handritshöfundur Oliver Stone. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Willem Dafoe, Charlie Sheen. Bönnuð innan16ára. DOLBY STEREO Mynd sem vert er að sjá. ★★★★ S.V. Morgunblaðið Sýnd kl.7.00,9.05 og 11.15 H DOLBYSTEREQ Ath. breyttan sýningartima 1 LAUGARAS= , Salur A Meiriháttar mál ...W.w wi wivrxci i yamaimiai, Cll pcydl pdO hefur þær af leiðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafíuna, verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Christina Cardan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Djöfulóður kærasti Það getur verið slitandi að vera ástfanginn. Hún var alger draumur. Hann var næg ástæða til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt parl Stórskemmtileg splunkuný gamanmynd sem sýnd hefur verið við frábæra aðsókn í Bandaríkjunum. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan12ára Salur C Martröð í Elmstræti 3 Sýnd kl. 5,7,9 og 1 Stranglega bönnuð Innan 16 ára. ARMULA3 REYKJAVIK SlMI 38900 ¥ÉP\R& - MDMUSirAHF Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.. 91-31815/686915 AKUREYRI:.... 96-21715/23515 BORGARNES:.......... 93-7618 BLÖNDUOS:...... 95-4350/4568 SAUÐARKRÓKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: ..... 96-71489 HUSAVÍK:..... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ... 97-8303 interRent Bændur athugið Maurasýran er komin á lækkuðu verði. Tryggið ykkur gott súrhey og notið maurasýruna frá Olís. Ennfremur allar olíuvörur. Söluskáli Olís Arnbergi, Selfossi Sími 99-1685 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboöum í verkiö Nesjavallaæð, forsteyptar undirstöður. Framleiða skal u.þ.b. þúsund undirstöður og átta súlur úr járnsteypu sem notaðar verða í Nesjavallaæð á milli Grafarholts og Nesjavalla. Innifalið í verkinu erflutningurfrá framleiðslustað á efnisgeymsluplan verkkaupa við Hafravatnsveg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. ágúst n k kl 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐAFERÐ!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.