Tíminn - 10.09.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.09.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn Flokksstarf Fimmtudagur 10. september 1987 DAGBÓK Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Aöalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur veröur haldinn mánudag- inn 14. september aö Nóatúni 21, kl. 20.30 Stjórnin Laxveiði - Laxveiði Laxveiöi viö nýtt veiðisvæöi. „Norðlingafljdt Borgarfirðí" Nógur lax, falleg veiöiá og íagurt umhverfi. Örfá óseld veiðileyfi verða seld næstu daga hjá eftirtöldum aðilum. 1. Sveinn Jónsson, s. 84230-673737 2. Þorgeir Jónsson, s. 685582 3. Fljótstunga Hvítársíðu, s. 93-51198 Verð veiðileyfa kr. 5000 pr. stöng pr. dagur Asgeir IngóífSson Bók um Elliðaár Elliðaár, Rcykjavík's Angling Treas- urc, hcitir cnsk útgáfa hókarinnar Elliöa- árnar, scm út kom hjá fsafold scint á síðasta ári. í hókinni scgir höfundur, Ásgcir Ing- ólfsson, sögu Elliðaánna og lýsir. ásamt Þórarni Sigþórssyni, vciðistöðum (ánum. fslcnska útgáfan hlaut einróma lof cr hún kom út í fyrra. Er hún talil) með fallegustu og vönduðustu bókum um ár og veiði sem út hafa komið hérlendis. Ensku þýðinguna gerði Bernard Scudder, og er efni, útlit og fnígangur nýju bókarinnar eins og þeirrar fyrri. Myndir cru cinnig þœr sömu. alls á annað hundrað. þar af flcstar í litum. Þrír kunnir ljósmyndarar. Gunnar G. Vigfús- son, Hrafn Hafnfjörð og Björn Rúriks- son, tóku flestar þcirra sérstaklega fyrir bókina eða lögðu til. Enska útgáfan er takmörkuö og meðal annars ætluð þcim crlcndum mönnum sem áhuga hafa á þessu einstæða náttúru- fyrirbæri, Elliðaánum, sem tekist hcfur að varðveita í miðri höfuðborg Islands, Rcykjavík, en þær cru nú taldar eina laxvciðiáin i höfuöborg scm nokkuö kvcður að. Þá höfðar hókin að sjálfsögðu til fcrðamanna, náttúruunnenda og ís- landsvina, en cr einnig ætluð crlcndum vciöimönnum og áhugamönnum um ís- lcnska stangaveiðisögu. Bókin kemur í bókaverslanir ognokkr- ar sérverslanir á næstu dögum. Bókasaf n barnanna ísafoldarprentsmiðja hf. hefur hafið út- gáfu á bókaflokknum Bókasafn barn- anna. Þetta eru bækur fyrir minnstu börnin, litprentaðar með litlum texta á hverri síðu. En aftast í bókunum eru skýringar fyrir fullorðna fólkið, hjálpar- texti fyrir þá sem vilja lesa fyrir litlu börnin. Fyrstu bækurnar í bókaflokknum Bókasafn barnanna eru: Árstíðirnar: Vetur, Sumar, Vor og Haust og eru þær komnar á markaðinn. Næstu bækur í bókaflokknum eru vænt- anlegar fyrir jólin en það eru skilningar- vitin: Sjón, Heyrn, Tilfinning, Bragð og Lykt. Bækurnar eru þýddar af Rannveigu Löve kennara, samprentaðar á Spáni en að öðru leyti unnar í ísafoldarprent- smiðju h.f. Hver bók kostar kr. 250,- og fæst hjá öllum bóksölum á landinu. Tónleikar á Hótel Borg f kvöld, fimmtud. 10. september.verða tónlcikar að Hótel Borg kl. 22:00. Fram koma hljómsveitirnar: Hyskið, Bleiku bastarnir og Sogblettir. Miðar seldir við innganginn. Kyrrðardagar í Skálholti Dagana 18. til 20. september n.k. verður cfnt til kyrrðardaga í Lýðhá- skólanum í Skálholti. Leiðbeinandi vcrð- ur dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður en allir eru velkomnir meðan pláss leyfir. Það, sem hér er kallað kyrrðardagar, nefnist oftast „retreat" á erlendum málum. Víöa um lönd eru samverur af þessu tagi fastur liður í kirkjulegu starfi, cn hcr á landi er um nýjung að ræða. Dagskrá einkennist af hefðbundnu helgi- haldi: Messu að morgni dags auk tíða- gjörðar og stuttra hugleiðinga eða fyrir- lestra. Annars er mikill hluti tímans óskipulagður. Einkenni kyrrðardaganna cr þögnin. Þess er getið í frcttatilkynningu, - „að kyrrðardagar eru ckki ætlaðir til meðferð- ar eða hjúkrunar í eiginlegum skilnijlgi. Þeir eru ekki ætlaðir fyrir yogaiðkendur eða sérfræðinga í hugleiðslutækni. Þeir krefjast cinskis af þátttakcndunum nema þess, að þcir finni sig í þörf fyrir eitthvað af þvi, sem hér hefur verið rætt um og vænti þess að þeir geti fundið það innan þcirra ramma, sem kirkjulcgir kyrrðar- dagar setja." Þcir sem áhuga hafa gcta snúiö scr til Lýðháskólans í Skálholti og fengið upp- lýsingar eöa tilkynnt um þátttöku. Síminn er 99-6870 eða 99-6871. Fríkirkjan í Reykjavík: Fermingarstörf að hefjast Laugardaginn 19. september n.k. kl. 14:00 vcrður fyrsti fermingartiminn í Frikirkjunni í Reykjavík á þessu hausti. Börn, sem fædd eru áriö 1974, byrja þá að ganga til prcstsins til þcss aö fermast á vori komanda. Fermingarbörn Fríkirkjunnar eru bú- sett í öllum kirkjusóknum þriggja bæjar- félaga: Reykjavíkur, Kópavogs og Sel- tjarnarness. Brugðist er við þcssum að- stæðum á þann veg, að fermingartímar eru einn til tveir í mánuði, en laugardags- eftirmiðdagur í hvert skipti. Hinn 19. september verður fyrsti tím- inn í Fríkirkjunni. Væntanleg fcrmingar- börn eru bcðin að hafa mcð sér Nýja testamenti, íermingarkverið „Líf með Jesú", stílabók og penna. Nánari upplýsingar og skráning ferm- ingarbarna í síma Fríkirkjunnar 14579 og í heimasíma fríkirkjuprcstsins 29105. ¦ ÁRNAÐHEILLA ¦ 60 ára brúðkaupsafmæli Hjónin Inga Eiríksdóttir og Davíð Sigurðsson frá Miklaholti í Hraunhreppi, en nú til heimilis að Mcðalholti 8 í Reykjavík, ciga 60 ára hjúskaparafmæli í dag, fimmtudaginn 10. september. Helgarferðir F.l. 11 .-13. sept. I. Landmannalaugar - Jökulgil Jökulgil cr fremur grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmannalaugum. Jökulgil er rómað fyrir litfcgurð fjalla scm að því liggja. Gist í sæluhúsi F.I. í Laugum (hitaveíta, góð eldunaraðstaða og svefnpíáss). Pað er einungis unnt að fara í Jökulgilið á haustin þegar vatn hefur minnkað í Jökulgilskvíslinni. 2.1>órsmörk - Langadal . Gist ( Skag- Íjörðsskála/Langadal. Þórsmörkin er ald- rci fegurri en á haustin. Aðstaða F.f. í Skagfjörðsskála er frábær. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Oldugötu3. Brottför f ferðirnar er kl. 20:00 á föstu- dagskvöld. Ferðafélag íslands. Helgarferðir Útivistar 11.-13. sept. 1. Þórsmörk - haustlitir. Farið kl. 20.00 á föstudagskvöld. Góð gisting í Útivistar- skálunum, Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Vestmannaeviar Kl. 19.30 farið mcð skipi eða flugi. Svefnpokagisting. Göngu- ferðir um Heimaey. Bátasigling í kringum eyjuna. Upplýsingar og farmiðar í skrifstofunni Grófinni 1, sími: 14606 og 23732. Útivist Dagsferð Félags eldri borgara Félag cldri borgara í Reykjavík og nágrenni stcndur fyrir síðustu dagsferð sumarsins laugardaginn 12. septemberkl. 10:00 frá Umferöarmiðstöðinni. Ekið verður Kjalarncs og Kjósarskarö til Þingvalla. Lcttur hádcgisverður í Val- höli kl. 12:00. Síðan verður ckið um Grafning, Nesja- velli, írafoss, Grímsnes. Þrastaskóg og til Selfoss. Kaffihlaðborð á Selfossi og dans á eftir. Komið verður til Rcykjavíkur kl. 20:00. jg^. TOLVU- NOTENDUR Víð í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir evðublaða fyTír tölvuvinnslu ~_ l'Pil N 1 SM III |A\ —^ Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Vertu í takt við Tímanii AUGLÝSINGAR 1 83 00 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavík GuðríöurWaage Austurbraut 1 92-2883 Sandgerði JónasG. Jónsson Klapparstíg4 92-7641 Garður Helgi Sigurgeirsson Melbraut14 92-7153 Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-3826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-1261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-84010 Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu43 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629 fsafjörður Jens Markússon HnífsdalsvegilO 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Súðavík Heiðar Guðbrandsson Neðri-Grund 94-4954 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brímnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Jóna Alexandersdóttir Strandgötu 15 94-1336 Bíldudalur HelgaGísladóttir TjarnarbrautlO 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbraut5 95-3132 Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311 Siglufjörður FriðfinnaSímonardóttir Aðalgötu21 96-71208 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri Dalvík Brynjar Friðleifsson Ásvegi 9 96-61214 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Húsavík ÆvarÁkason Hjarðarhól 4 96-41853 Reykjahlíð HlugiMárJónsson Helluhraun15 96-44137 Kópasker Bjarki Viðar Garðarsson Duggugerði 7 96-52161 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllir 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður VigfúsGíslason Hafnarbyggð29 97-3166 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður SigríðurK.Júlíusdóttir Botnahlíð28 97-2365 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi12 97-4119 Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður Fáskrúðsfjörður Jóhanna Eiríksdóttir Hlíðargötu 8 97-5239 Stöðvarfjörður Svava G. Magnúsdóttir Undralandi 97-5839 Djúpivogur ÓskarGuðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut13 97-8255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum14 99-2317 Hveragerði Erna Valdimarsdóttir Heiðarbrún32 99-4194 Þorlákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lyngberg 13 99-3813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 99-3198 Stokkseyri Guðmundur Einarsson íragerði 6 99-3211 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 99-8172 Vík PéturHalldórsson Sunnubraut 5 99-7124 Vestmannaeyjar ÁsdísGfsladóttir Bústaðabraut 7 98-2419 rsiys 9era ekki boð á undan sér! ^&3>^ MflATl OKUM IHt OQ UffWI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.