Tíminn - 15.09.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn
Þriðjudagur 15. september 1987
Umboðsmenn Tímans:
Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími
Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195
Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195
Keflavik Guöríöur Waage Austurbraut 1 92-2883
Sandgerði JónasG. Jónsson Klapparstíg 4 92-7641
Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-3826
Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut55 93-1261
Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740
Stykkishólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu 25 93-84010
Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu 43
Hellissandur Ester Friöþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629
ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541
Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Suðavík Heiöar Guöbrandsson Neðri-Grund 94-4954
Flateyri Guörún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673
Patreksfjörður Jóna Alexandersdóttir Strandgötu 15 94-1336
Bíldudalur HelgaGísladóttir TjarnarbrautlO 94-2122
Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131
Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132
Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368
Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut20 95-4581
Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772
Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311
Siglufjörður Friöfinna Símonardóttir Aöalgötu21 96-71208
Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambageröi 4 96-22940
Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson Svalbarðseyri
Dalvik BrynjarFriöleifsson Ásvegi 9 96-61214
Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggö8 96-62308
Husavik ÆvarÁkason Hjaröarhól 4 96-41853
Reykjahlíð lllugi Már Jónsson Helluhraun 15 96-44137
Kópasker Bjarki Viðar Garðarsson Duaquqerði 7 96-52161
Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllir 96-51258
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157
Vopnafjörður VigfúsGíslason Hafnarbyggö29 97-3166
Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350
Seyðisfjörður Sigríður K. Júlíusdóttir Botnahlíö28 97-2365
Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiöarvegi 12 97-4119
Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjöröur
Fáskrúðsfjörður JóhannaEiriksdóttir Hliöargötu8 97-5239
Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-5839
Djúpivogur Óskar Guöjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857
Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-8255
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317
Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 99-4389
Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 99-3813
Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 99-3198
Stokkseyri Guömundur Einarsson Írageröi6 99-3211
Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 99-8172
Vík PéturHalldórsson Sunnubraut5 99-7124
Vestmannaeyjar Ásdís Gísladóttir Bústaðabraut7 98-2419
- .-
DAGBÓK
&
Si
HF
Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk.
Pósthólf 10180
I
BÍLALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVIK:.. 91-31815/686915
AKUREYRI:.... 96-21715/23515
BORGARNES: ........ 93-7618
BLÖNDUÓS:...... 95-4350/4568
SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969
SIGLUFJORÐUR: ..... 96-71489
HUSAVIK:..... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121
FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ... 97-8303
irrterRent
IBM tölva
Til sölu er IBM S36 compact 384K 120 MB.
Tengimöguleikar fyrir allt að 28 jaðartæki. Tölvan
er 2 1/2 árs og hefur alla tíð verið á viðhaldssamn-
ingi.
Upplýsingar í síma 94-1466.
Frá Tónlistarskóla
Kópavogs
Skólinn verður settur miðvikudaginn 16.
sept. kl. 17. í Kópavogskirkju.
Skólastjóri
t
Maöurinn minn
Styrkár Guðjónsson
frá Tungu
Miklubraut 76
andaðist 12. september.
Unnur Sigfúsdóttir.
Eiríkur Örn Pálsson er stúdent frá MH og
stundaði nám í Tönlistarskólanum í
Reykjavík. Hann hefur veríð við fram-
haldsnám í Bandaríkjunum, bæði tón-
smíðanám og nám í trompetleik. Verkið
„Five Miniaturcs" eftir hann er leikið í
Langholtskirkju i kvöld.
UNM-hátíð í Reykjavík
13.-20. sept.
- í Langholtskirkju í kvöld
kl. 20:30
UNM-hátíðin er árleg vika námskeiða-
og tónlcikahalds, sem er haldin til skiptis
á Norðurlöndunum fimm. Hátíðin er nú
haldin í þriðja sinn í Reykjavík. Til
hennar var upphaflcga stofnað af samtök-
um norrænna tónlistarncma í þeim til-
gangi að gefa fólki undir þrítugu. bæði
höfundum og flytjendum, tækifæri til að
koma sér og sínum verkum á framfæri.
1 kvöld verða kammertónleikar í Lang-
holtskirkju. Þar verður flutt verk eftir
Lars Graugaard (f. !957).Tónverkið heit-
ir Jeu de la Nuit og er leikið á piccolo
flautu og altflautu, trompet og bassa-
trompet, horn og básúnu. I>á leika Ásgeir
H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson
og Svcinn Birgisson á 3 trompeta verk
eftir Erík Örn Pálsson: Five Miniatures.
Verk cftir Jcsper Koch, Lapidary Lands-
capes. cr flutt af íslcnskum flytjendum og
Jóhanna V. Þórhallsdóttir mezzosopran-
söngkona syngur.
Eftir hlé cr leikið verk eftir Hauk
Tómasson, sem nefnir 5 Iandslög. Einnig
tónverk eftir Jyrki Linjama og Peter
Tornquist, og eru verkin bæði sungin og
leikin.
Skólakór Garðabæjar í
Hallgrímskirkju í kvöld
( kvöld kl. 20:30 mun Skólakór Garöa-
bæjar halda tónlcika í Hallgrímskirkju í
Reykjavík. Þar mun hann flytja kirkju-
lega hlutann af efnisskrá kórsins í væntan-
legri utanför til Englands. Með kórnum
eru þrír hljóðfæralcikarar: Gústaf Jó-
hanncsson organleikari, sem bæði leikur
einleik og nteð kórnum, Sigurður Hall-
dórsson sellóleikari og Pétur Jónasson
gítarleikari. Stjórnandi kórsins er Guð-
finna D. Ólafsdóttir.
Tónleikaferð kórsins til Englands
stendur frá 19. sept. til 27. Kórinn mun
dveljast í Hampton í boði Hampton
School Choir og halda þrenna tónleika.
Tvenna kirkjutónlcika í St. Mary's
Church í Hampton og St. Peter's Church
við Eaton Squaie í London og svo
tónleika mcð þjóðlögum og annarri vcr-
aldlcgri tónlist t tónlcikasal Hantpton
skólans.
'•KORl-
Selkórinn á Seltjarnarnesi
Selkórinn á Seltjarnarnesi er aö hefja
tuttugasta vetrarstarfsár sitt, en kórinn
var stofnaöur á haustmánuöum 1968.
Efnisskrá kórsins er nú, sem oft áður,
bæði af innlendum og erlendum toga
spunnin, og lögin ýmist andlegeða vcrald-
leg.
Tónleikar cru fyrirhugaðir í jólamán-
uði og aftur næsta vor. Einnig er áforntað
að kórinn verði með fjölbreyttar
skemmtanir og sömulciðis er utanfcrö í
athugun.
Kórfélagar voru 34 á síðasta ári, en
vilja gjarnan bæta við fleiri félögum.
Æfingar vcrða tvisvar í viku í aðalsal
Tónlistarskóla Seltjarnarness.
Stjórnandi kórsins er Friðrik V. Stc-
fánsson, formaður Stefán Hcrmannsson.
gjaldkcri Ásta Sveinbjarnardóttir og rit-
ari Elisabet Einarsdóttir.
Háskólafyrirlestur
• um tungumálakennslu
Birgit Henriksen, cand. mag., kennslu-
fræðingur frá Danmörku, flytur opinber-
an fyrirlestur í boði heimspekideildar
Háskóla íslands í dag, þriðjudaginn 15.
septembcr kl. 17:15 í stofu 101 í Odda.
Fyrirlesturinn nefnist „En analyse af
forskellige kommunikative arbejdsform-
er i fremmedsprogsundervisningen“ og
fjallar um notkun texta og myndefnis í
kennslu í tungumálum.
Birgit Henriksen er sérfræðingur í
kennslufræði tungumála, og hefur lagt
sérstaklega fyrir sig hvernig best sé að
nota bókmcnntir og myndefni við
kennslu. Hún er hingað komin til að
halda námskeiö fyrir dönskukennara og
aðra tungumálakennara dagana 9.-13.
september á vegum Kcnnaraháskóla
íslands.
Fyrirlcsturinn verður tluttur á dönsku.
Öllum er heimill aðgangur.
Bridgefélag Reykjavíkur:
BR-mót á morgun
Á morgun. miðvikudaginn 16. sept-
ember hefst BR - mótið, sem cr tví-
menningur og sveitakeppni til skiptis.
Utreikningur verður tölvuvæddur. svo
úrslit liggi fyrir nokkrum mínútum eftir
að keppni lýkur. ( lok hvers spilakvölds
fá allir spilarar útskrift af spilum
kvöldsins. Spilamennska hefst kl. 19:30
stundvíslega, en spilarar verða að mæta
10-15 mínútum fyrr, svo búið sé að raða
spilunum þegar spilamennska hefst.
Mótið er að fyllast, svo þeir. sem ekki
eru húnir að skrá sig. eru hvattir til að
gcra það nú þegar til Hauks Ingasonar í
síma 671442 eöa Sævars Þorbjörnssonar í
síma 75420.
Vetrarstarf félagsins hófst miðvikudag-
inn 2. sept. með eins kvölds Mitchell-tví-
mcnningi. Efstu pörin urðu:
1. Björn Eysteinsson - Helgi Jóhanns-
son 264 stig, 2. Jón Baldursson - Valur
Útboð
L
IANDSVIRKJUN
Landsvirkjun óskar hér meö eftir tilboöum í
jarövinnu vegna nýrrar stjórnstöövar við Bústaða-
veg í Reykjavík í samræmi viö útboösgögn nr.
0202.
Útboðsgögn verða afhent frá og meö þriðjudegin-
um 15. september á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu
gjaldi aö upphæð kr. 1500.
Áætlaðar magntölur eru um 4600 m3 af sprengdri
klöpp, um 3200 m3 af lausum uppgreftri, um 1200
m3 af fyllingu og um 400 m3 af riftækum jarövegi
auk frárennslislagna, girðingar o.fl.
Miðaö er viö að verkið geti hafist 10. október n.k.,
og aö því veröi lokið fyrir 4. desember nk.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, Reykjavík, föstudaginn 2. okt-
óber 1987 fyrir kl. 10.30, en tilboðin veröa opnuö
þar sama dag kl. 11.00 aö viðstöddum bjóðendum.
Reykjavík 15. september 1987.
Sigurðsson 256 stig, 3. Gissur Ingólfsson
- Helgi Ingvarsson 253 stig, 4. Friðjón
Pórhallsson - Gestur Jónsson 251 stig, 5.
Ólafur Týr Guðjónsson - Eiríkur Hjalta-
son 243 stig.
Miðvikudaginn 9. sept. var spilaður
eins kvölds Mitchell-tvímenningur. Efstu
pörin urðu:
l.Hermann Tómasson - Jón Ingi
Björnsson 217 stig, 2. Guðmundur Páll
Arnarson - Símon Símonarson 204 stig,
3. Karl Sigurhjartarson - Sævar Þor-
björnsson 203 stig 4. Friðjón Þórhallsson
- Gestur Jónsson 197 stig, 5. Jón Baldurs-
son - Valur Sigurðsson 194 stig
Hallgrímskirkja
• starf aldraðra
Næstkomandi fimmtudag 17. septcmb-
er veröur farið að Kálfatjörn, Grindavík
og Krýsuvíkurleið heim. Lagt verður af
stað frá kirkjunni klukkan 13:(X).
Nánari upplýsingar gefur Dómhildur
Jónsdóttir í síma kirkjunnar 10745 í dag
kl.l 1:00-16:00, annars í síma 39965.
/ Laugardal, plcntur og fálk
Sétiræóin að bakistgaretiuaaglýsingá
Stundaskrá fyrir skófábcmin
mraíndon "
i/íkuvíðlaiinu
VIKAN 36. tbl.
í Rödd ritstjórnar eftir Þórunni Gests-
dóttur ritstjóra minnist hún á Andreu
Brabin, sem fyrir rúmu ári tók þátt í
Ford-keppni Vikunnar, en er nú á frama-
braut í Ameríku. Á forsíðu er mynd af
Andreu ásamt Jerry Hall, hinni frægu
fyrirsætu og sambýliskonu Mick Jaggcrs í
Rolling Stones.
í Viku-viðtalinu er Árni Blandon að
þessu sinni, en nafn Vikunnar er Þórdís
Geirsdóttir, íslandsmeistari kvenna ígolfi
þctta áriö. Sigrún Harðardóttir ræðir „í
tilverunni“ um nýfengna velmegun okkar
íslendinga, eins og hún kemur henni fyrir
sjónir eftir langa fjarveru. Tískuþættir,
matargerðarþættir og handavinna er í
blaðinu eins og venjulega ásamt fleira
efni.
hús
&HÉBYLB
Í3UO Í-AR SEM
NOKKRIR VFOC
VORÚ DROTNIF
Kúluhús og laufskálar í H&H
Hver segir að öll hús þurfi að vera eins
í laginu? Hjón í Setbergshverfi í Hafnar-
firði hikuðu ekki við að byggja sér
kúluhús til að búa í og vinnustofa eigin-
mannsins er sömuleiðis kúlulaga sem og
bílskúrinn. H&H birtir myndir úr þessum
húsakynnum í nýjasta tölublaðinu.
í H&H eru einnig myndir frá laufskál-
um, sem byggðir liafa verið yfir bílskúra.
Litið er inn til Vífils Magnússonar arki-
tekts, sem býr ásamt konu sinni, Höllu
Hannesdóttur. í húsi foreldra sinna.
þeirra Barböru og Magnúsar Árnasonar
Einnig er innlit í íbúð ungs manns við
Bergstaðarstræti og íbúð fjölskyldu í
Færeyjum. einskonar „frístundabónda-
bæ".
Og enn víðar var H&H á ferðinni fyrir
þetta tölublað. Litið var inn í hús í
Márastíl á suðurströnd Spánar, en það
hús er í eigu (slendinga. Og í
Kaupmannahöfn skoðaði blaðamaður
H&H íbúð í tveggja alda gamalli bygg-
ingu í hjarta borgarinnar. Hún er til sölu
fyrir 17 milljónir króna.
Og ekki er allt talið enn, Ijósmyndari
blaðsins hcimsótti fjölmörg heimili til að
kanna hvaða myndlist væri þar til skreyt-
ingar. Myndskýringar eru unnar í sam-
vinnu við listfræðinga.
H&H er yfir 100 síður að stærð og
ríkulega myndskreytt fallegum litmynd-
um. Utgefandi er SAM-útgáfan, en rit-
stjórnin cr í höndum Þórarins Jóns Magn-
ússonar. Næsta tölublað kemur út um
miðjan október.