Tíminn - 15.09.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.09.1987, Blaðsíða 19
Tíminn 19 Þriðjudagur 15. september 1987 Nú cru einmitt þrjú ár liðin síðan Richard Burton dó af völdum hcilablæðingar á hcimili sínu í Genf. t>ó að svona langt sé um liðið og nrikið vatn hafi runnið til sjávar síðan haída þær Sally ckkja hans og Elizabeth Taylor þeim upp- tekna hætti að rtfast hátt og opin- berlega um hlut sinn í lífi lcikarans nrcð rcglulegu millibili. Nýjasta rifrildistækifærið er bók sem Sally hefur skrifað og á að koma ut innan tíðar. „Liz hcfur líf Richards á sam- viskunni" stendur þar m.a. „Hún rak hann á vit áfengisins og eyöi- lagði leikferil hans." OgSally Burt- on vitnar óspart í dagbækur manns síns scm cru aðalhcimildir bókar hennar. Þar mcð er nýjasta ritrildiö hafið. „Svívirðilegar lygar," æpti Elizabeth Taylor þcgar henni barst í hendur eintak af handriti bókar- innar. "Ég ætla að kæra vegntt þessarar svívirðu! Hún vill bara gera sig merkilcga ;it því að enginn vill neitt vita af hcnni meir!" Þar hcfur rcyndar Elizabcth nokkuð til síns máls. Það er ckki iangt síöan Sally Burton heyrðist kvarta undan því að alltal væri veriö að skriía um Elizabcth eins og hún hefði veriö eina konan í líti Richards Burton. Hins vegar væri varla eytt einni línu á hana sjálla, Sally Burton, sem þó væri ekkja hans. En hún hefur lcngi gælt við þá hugmynd að skrifa bók um mann sinn. „Þegar allt kcmur til alls átti ég besta tíma ævi ininnar Sally Burton liefur nú skrifuð bók um mann sinn og þar vandar hún Elizabcth Taylor ckki kveðjurnar. Ástarsaga Richurds Burton og El- izahcth Taylor cr öllunt kunn. En mi ætlar Sally Burton að túlka liana á sinn liátt. mcð hontim." scgir Sally en sá tími stóö því miöur ekki ncma í rúmt ár. í bokinni er óhjákvæmilegt að stór kalli Ijalli um árin sem þau Richard Burton og Elizabeth Tayl- or fittti sanian 1964-1076 og hjtinti- böndin þcirra tvö. En þarscm það tímabil lielur verið vel og rækilega tíundað, öll rifriklin og slagsmálin. og sælustundirnar inn á milli, er ckki víst að auðvclt verði að bæta þar neinu viö. Reyndar hafti þcssar mögnuðu lýsingar alltaf verið vin- sæl lcsning og eru það kannski enn - ckki síst þegtir þær koma úr penna Sally Burlon. Svartir sauðir í sænsku konungs- fjölskyídunni Eins og í flestum öðrum fjöl- skyldum finnast svartir sauðir í sænsku konungsfjölskyldunni. Hegðun Sigvarðs Bernadotte, föðurbróður Karls Gústafs konungs, hefur lengi verið óþol- andi í augum þeirra sem vilja heið- ur fjölskyldunnar sem mestan og ekki hefur nýjasta uppátæki hans bætt úr skák í því horninu. Honum hefur nefnilega tekist að draga fram í dagsljósið annan svartan sauð íþessari virðulegu fjölskyldu. Sænskur kirkjulagasöngvari, Carl-Erik Olivebring að nafni, sem orðinn er 68 ára gamall, hefur gefið sig fram og segist hafa sannanir fyr- ir því að hann sé launsonur Gústafs VI. Adolfs, afa Karls Gústafs og nú eigi hann enga ósk heitari en að fá að heilsa upp á ættingja sína. Föðu- rsystkin Karls Gústafs, Bertil prins og Ingiríður Danadrottning hafa látið sér fátt um finnast að eignast þarna skyndilega og óvænt bróður, en Sigvard, sem er í sífelldu stríði við hirðina og kallar sig t.d. alla tíð prins þó að honum hafi verið mein- að það, sá sér enn einu sinni leik á borði að stríða ættingjum sínum. Hann tók fús á móti hinum ný- fundna hálfbróður á heimili sínu og „Liz hefur líf Richards á samviskunni“ - segir ekkja Richards Burton Carl-Erik Olivebring hefur sungið kirkjusöngva inn á margar hljómplötur. En það breytir engu um stöðu hans í sænsku konungsfjölskyldunni. sagði: - Þú ert bara alveg eins og ég. Þúaðu mig bara! Móðir Carls-Eriks var þjónustu- stúlka við hirðina þegar fundum hennar og þáverandi prins bar saman. Fyrir tæpum 70 árum þótti alger svívirða fyrir stúlku að eign- ast óskilgetið barn og hún kom þess vegna syni sínurn í fóstur hjá bændahjónum í Falun. Sonur hennar á ekki einu sinni mynd af henni né aðra muni úr hennar eigu. en svo mikils hefur hann orðið vís- ari við eftirgrennslanir sínar um hana, að hún muni hafa verið ákaf- lega falleg. Gústaf Adolf VI. gekkst aldrei við faðerninu en Carl-Erik segist hafa óyggjandi sannanir. Sterkur svipur þykir með þeim Bemadottum. Hér stendur Carl-Erik við mynd af hálfbróður sínum Bertil prins og Sigvard hefur sjálfur sagt að það leyni sér ekki hverra manna þessi nýfundni hálfbróðir er.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.