Tíminn - 15.09.1987, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. september 1987
Tíminn 7
KVÓTI - og hvernig þá?
Magnús Gunnarsson frkvstj. SIF
Tollastefna EBE varasöm
Það gefur ckki tilefni til mikill-
ar bjartsýni þegar maður veit að
yfirlýst stefna Evrópubandalags-
ins, sem mótuð er í Briissei, er að
hækka tolla a unninn saltfisk og-
minnka kvóta okkar í innflutningi1
til bandalagsríkjanna,“ sagði
Magnús Gunnarsson - fram-
kvæmdastjóri Sölusambands ís-
lenskra fiskframloiðenda. „í
Brússel hefur fiskveiðistefna allra
ríkjanna verið mótuð. Stjórnunin
þar miðar fyrst og fremst að því
að útvega þeirra eigin fiskvinnslu
hráefni.“ Taldi hann því nauð-
synlegt að fiskveiðistefna sú sem
mótuð vcrður hér hcima, verði
mótuð í samræmi við utanríkis-
stefnu íslendinga. Hann undir-
strikaði að'alls ekki mætti taka
þessum viðvörunum st'num sem
ofstækisfullum árásum á útflutn-
ing á gámafiski. Hann væri að
vara við mjög alvarlegri þróun
innan EBE, sem hafa mun afger-
andi áhrif á allan okkar útflutning
áfiski.
KB
„Það verður að setja reglur sem
farið verður eftir," sagði Þorsteinn
Már Baldvinsson, framkvæmda-
stjóri Samherja hf. á Akureyri.
Þetta sagði hann vera höfuðatriði
því nauðsynlegt væri að geta miðað
reksturinn við einhverja reglu í
stjórnun. Allar geðþóttaákvarðan-
ir yrði því að víkja.
Ein aðalbreytingin sem hann
lagði til var sú að tilfærslur á kvóta
yrðu gefnar alveg frjálsar. Til-
gangurinn með því væri að opna
leið til að minnka flotann. Það
myndi hugsanlega leiða til hag-
kvæmari útgerðarþátta en í gangi
eru í dag.
Þorsteinn Már lagði einnig
áherslu á að aflahlutdeildinni á
milli báta og togara yrði haldið
óbreyttri. Sóknarmarkið hefði gef-
ið togurunum meiri hlutdeild til
þessa, en fyrirhugað var. Þannig
verði komið í veg fyrir stóran slag á
milli þessara aðila. KB
illskárstur?
má ekki
stækka
„Ég er andvígur kvótakerfinu
og hef verið það frá upphafi. Þau
markmið sem menn settu sér í
upphafi hafa líka brugðist," sagði
Einar K. Guðfinnsson, útgerðar-
stjóri í Bolungarvík.
Varðandi framtíðina, sagðist
hann vilja leggja áherslu á að
tryggja að fiskiskipastóllinn
stækki ekki frá því sem nú er.
Núverandi kerfi væri ekki líklegt
til að minnka flotann og við kom-
umst út úr þeirri klemmu að allt
of mikið fjármagn er bundið í út-
gerðinni á bak við þær veiðar sem
fram fara. .
Taldi hann að sókrmrmarkið
væri sprungið því að ekki gengi til
lengdar að togararnir gætu aukið
aflahlutdeild sína eins og þeir
hafa gert á síðasta ári.
Lagði hann einnig áherslu á að
inn í væntanlegt kerfi yrði kornið
innbyggðri samkeppni, til að
tryggja að aflamenn fái að njóta
þess að vera aflamenn. Ekki síður
fái menn að njóta þess að búa við
aflasamsetningu í samræmi við
þau mið sem þeir róa á. KB
Gúðjón Á. Kristjáns-
son, forseti FFÍ:
Nýtt kerfi
og einfalt
„Ég vil líta á allar þessar að-
ferðir sem við höfum verið með
í gangi, frá því að við fórum að
stjórna fiskveiðunum, og reyna
að finna það skársta úr öllu,“'
sagði Guðjón Á. Kristjánsson,
forseti Farmanna- og fiski-
mannasambands íslands. Taldi
þann að margt gott mætti læra
af skrapdagakerfinu eða teg-
undamarkinu. Taldi hann að
trúarbrögð eipstakra manna
yrðu að víkja og fiskveiðistefn-
an yrði að vera einföld á heiid-
ina litið. Útfærsluna yrði svo að
miða við ólíkar skipagerðir,
ólíkar aðstæður og ólíka teg-
undasamsetningu eftir veiði-
svæðum.
Lagði hann áherslu á að inn í
þessa umræðu kæmist nýtt við-
horf er byggði-að stórum hluta
á sveigjanleikanum í lífríkinu.
KB
Þorsteinn Már
Baldvinsson, frkvstj.
Samherja:
Frjálsari
tilrærsla
á kvóta
vegna væri ekki um að ræða að
hafa áfram kvóta, ef sóknarmarkið
ætti að fylgja.
Eitt sjónarmið í umræðunni ber
sérstaklega að nefna, en það er
viðhorf smábátaeigenda. Það túlk-
aði Arthur Bogason, forntaður
Landsambands smábátaeigenda.
Sagði hann að banndagakerfið á
smábáta væri gagnslaust sem frið-
unarkerfi. Krókaveiðarnar þyrftu
að verða alveg frjálsar, cnda væru
þær ekki í þeim mæli að skaðað
gætu stofninn. Banndagarnir væru
auk þess flestir á þeim tíma er
dagarnir eru stuttir og á þeini tíma
væru auk þess fáir á skaki eða línu.
Þeir fáu væru eingöngu menn sem
ekki hefðu að neinu öðru að
hverfa. Sagði hann að mönnum
hefði almennt blöskrað sú ætlun
stjórnvalda að ætla að fara að
stjórna veiðum á hverjum krók.
Almenn niðurstaða þeirra sem
þátt tóku í umræðuþætti Tímans
var á þá leið að kvótakerfi það sem
Halldór Ásgrímsson hefði komið
fram með, væri kerfi sem kæmi til
með að vara áfram. Flestir voru þó
sammála um að verulegra breyt-
inga væri þörf í ljósi þeirrar reynslu
sem komin er. Flestir voru á því að
fiskveiðistefnuna þyrfti að móta til
lengri tíma en gert hefur verið.'
Nokkrir lögðu fram þá tillögu að
nauðsynlegt væri að móta stefnuna
til 4-5 ára hiö minnsta og hafa á
henni endurskoðunarákvæði. Þá
kom Kristján Ragnarsson, formað-
ur LÍÚ, með þá hugmynd að
fiskvciðistcfnan yrði ætíð mótuð
fimni ár fram í tímann. Þannig
hefðu allir aðilar einhvern aðlög-
unartíma og hægt yrði að stýra
veiðum og útgerð af festu sem
mikil þörf væri á í þessari atvinnu-
grein. -KB
Er hann
Samherja hf. á Akureyri, og Einar
K. Guðfinnson, útgerðarstjóri á
Bolungarvík, tóku mjög í sama
streng með það að slík víkkun á
ráðstöfun kvótans væri alls ekki
líkleg til að leysa þann vanda sem
úthlutun kvótans fylgir. Benti Þor-
steinn Már jafnframt á að oftast
væri um sömu menn að ræða í
útgerð og vinnslu. Ef þeir gætu
ekki leyst vandann sem útgerðar-
menn, gætu þeir enn síður leyst
hann sem verkunarmenn.
Sóknarmarkið bar mjög á góma
í umræðuþætti Tímans undir heit-
inu KVÓTI - og hvernig þá?
Ýmist var að menn voru alfarið
á móti því að sóknarkvótinnfengi
yfirleitt að vera áfram til staðar.
Hann var sagður hafa eyðilagt með
öllu allt kvótakerfið. Þá var skrifað
á reikning sóknarmarksins að
mönnum hefði verið mismunað
eftir skipategundum. Tómas Þor-
valdsson, forstjóri Þorbjörns í
Grindavík, sagði að leggja þyrfti
sóknarmarkið alfarið niður. Sagði
hann jafnframt að það væri almenn
skoðun allra rólegri manna að
Verður reynt að móta nýja fisk-
veiðistefnu sem byggja mun á
reynslu þeirra ára er stjórnun hefur
verið á veiðum okkar íslendinga,
eða verður sama kerfið notað á-
fram eftir nokkrar breytingar?
Ýmsar spurningar hafa vaknað í
umræðunni í Tímanum að undan-
förnu varðandi þessi mál og er ljóst
að sitt sýnist hverjum. Nokkrir
þeirra, sem Tíminn hefur leitað til.
hafa látið það álit sitt í Ijós að
markmið núverandi kvótakerfis
hafi ekki náðst. Kvótinn hafi með
öðrum orðum brugðist uppahafleg-
um tilgangi sínum. Hafa margir
bent á að ýmsar skuggalegar hliðar
kvótakerfisins hafi komið í ljós.
Kerfið sé í raun ekki líklegt til að
vernda þorskstofninn sem var þó
aðal markmið þess. Það að fiski-
fræðingar leggi til stöðugt minni
þorskveiðar á hverju ári bendi til
að kvótinn hafi ekki reynst nægi-
lega skilvirkur.
Flestir eru þó sammála um að ef
engin stjórnun hefði verið á veið-
unum væri ásóknin auðvitað mun
meiri í þorskinn. Þess vegna eigi
kvótinn hrós skilið sem ekki verði
af kerfinu skafið.
Björgvin Jónsson forstjóri Glett-
ings hf. lagði áherslu á að það væri
í raun enginn kostur góður. Erfitt
væri að móta fiskveiðistefnu um
þessar mundir því smáfiskadrápið
væri gífurlegt og stofninn í hættu.
Kvótinn væri illskárstur en sóknar-
markið hefði verið mistök eins og
það var útfært. Þessi mistök þyrfti
að leiðrétta því sóknarkvótinn
hefði mismunað mönnum eftir
Skipa-
stóllinn
skipategundum. Hugsanlegt væri
að vinnslan ætti að fá einhvern
hluta af kvótanum.
Undir það hefur Guðmundur J.
Guðmundsson. formaður Verka-
mannasambandsins, tekið og sagt
að hann væri á móti því að tak-
marka kvótann við skip. Sjómenn
eigi ekki miðin. Afleiðing þessarar
stefnu væri til dæmis að gömul skip
seldust á gífurlegu verði ef á þeim
er góður kvóti. Vinnslan hafi þá
ekkert að segja um það hvort siglt
er með aflann eða honum komið í
gáma til útflutnings. Afleiðingarn-
ar eru m.a. minnkandi vinna í
landi.
Á þetta hefur Árni Benedikts-
son, framkvæmdarstjóri SAF, ein-
nig bent. Taldi hann ekki rétt að
veiðiflotinn gæti haft þennan
óskerta ráðstöfunarrétt á veiðun-
um. M.a. þyrfti að athuga vel
hvernig tilfærslan á milli landshluta
yrði best takmörkuð.
Ekki eru þó allir á sama máli
varðandi hlutdeild vinnslunnar í
kvótaúthlutun. Þorsteinn Már
Baldvinsson, framkvæmdastjóri
sóknarmarkið hefði gersamlega
eyðilagt kvótann. Sóknarkvóti
eyðilegði möguleika sntærri skipa
en gilti eingöngu fyrir togara. Þess
Einar K. Guðfinnsson,
útgerðarstjóri
í Bolungarvík: