Tíminn - 07.11.1987, Qupperneq 6

Tíminn - 07.11.1987, Qupperneq 6
6 Tíminn Laugardagur 7. nóvember 1987 Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðuriandskjördæmi vestra veröur haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi dagana 28.-29. nóv. n.k. Þingið hefst á laugardag kl. 13. Dagskrá auglýst síðar. IÐNSKOLINN f REYKJAVÍK Innritun á vorönn 1987 Innritun stendur nú yfir og henni lýkur 5. desember. Þetta nám er í boði: I. Dagnám: 1. Samningbundiðiðnnám 2. Grunndeildmálmiðna 3. — tréiðna 4. — rafiðna 5. Framhaldsdeild rafvirkja/rafvélavirkja 6. — rafeindavirkja 7. — bifvélavirkja 8. — hárgreiðslu 9. — húsasmíði 10. Fornám II. Almenntnám 12. Tækniteiknun 13. Rafsuða 14. Tölvubraut 15. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi) 11. Kvöldnám: 1. Meistaranám (húsasmíði, múraraiðn og pípu- lögn). 2. öldungadeild a) Grunndeild rafiðna b) Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. Fyrri umsóknir, sem ekki hafa verið staðfestar með skólagjöldum þarf að endurnýja. Framhaldsnemendur sem hyggja á nám á vorönn verða að staðfesta það með skólagjöldum fyrir 5. des. n.k. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans og hjá námsráðgjöfum. Innritun í einstakar deildir er með fyrirvara um næga þátttöku. Skrifstofa skólans er opin virka daga kl. 9.30-15.00. Þakkir frá Langholtsklerki Ástvinum, sóknarnefnd, söfnuði og vinum mínum öðrum, sem gerðuð mér, sextugum, 25. okt. sl. ógleymanlegan, sendi ég hjartans þakkir. Víst voru gjafir ykkar góðar, en hlýhugurinn, góðvildin, sem þið umvöfðuð mig þennan dag, er einn skærasti sólstafurinn í því ylríka sumri er langa ævi hefir haldið mér í fangi. Kærleikans Guð vaki yfir brautinni ykkar. Sig. Haukur Guðjónsson t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Egill Gestsson, trygglngarmiðlari, Klapparbergl 23, Reykjavík, verður jarðsettur frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. nóvember n.k. kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir örn Egilsson Lonni Egilsson Höskuldur Egilsson Soffia Rögnvaldsdóttir Ragnheiður Egilsdóttir Lárus Svansson Margrét Þ. Egilsdóttir Óskar Smári Haraidsson barnabörn og langafabörn t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Eyþór ÓSKAR Sigurgeirsson Kjarrhólma 36, Kópavogi sem lést 30. október verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudag- inn 10. nóvember kl. 13.30. Hrafnhiidur Sveinsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn Tilboö til kúabænda að renna út: Hundrað ærgildi í sauðfé eru 2 kýr og210þúsund Framleiðnisjóður iandbúnaðarins hefur framlengt tilboð sitt til kúabænda sem eiga fullvirðisrétt í sauðfé til 15. nóvember næstkom- andi. Tilboðið nær til kúabænda í Borg- arfjarðarsýslu, Mýrasýslu, Snæfell- snes- og Hnappadalssýslu, A-Húna- vatsnssýslu, Skagafjarðarsýslu, Eyj afjarðarsýslu, S-Þingeyj arsýslu, Skaftafellssýslum, Rangárvalla- sýslu, Árnessýslu og Gullbringu-og Kjósarsýslu. Tilboðið er fólgið í því að eigi menn á þessum svæðum fullvirðis- rétt í sauðfé, eiga þeir kost á aukn- ingu á fullvirðisrétti í mjólk gegn sölu á sauðfjárrétti sem nemur helm- ingi af selda réttinum. Auk þess greiðir Framleiðnisjóður förgunar- bætur á hverja kind kr. 3.300,- sem greiðast þann 1. mars 1988. Fram- leiðnisjóður tryggir einnig haust- grundvallarverð fyrir lambainnlegg viðkomandi bónda í hlutfalli við þann fullvirðisrétt sem látinn er af hendi. Tilbúið dæmi skýrir þetta kannski nánar. Bóndi sem á 100 ærgilda fullvirðisrétt í sauðfé en hefur aðal- atvinnu af mjólkurframleiðslsu selur Framleiðnisjdði fullvirðisrétt sinn í sauðfénu. Hann fær 50 ærgildisaf- urðum breytt í mjólk sem eru 8.700 lítrar og getur bætt tveimur kúm í fjósið, en fyrir hinar 50 ærgildisaf- urðirnar fær hann 210 þúsund krónur greiddar á fjórum árum, (4.200,- kr. Bændaskólinn á Hólum efnir til eins dags námskeiðs fyrir loðdýra- bændur, ráðunauta og nemendur skólans í mati á pelsgæðum minka. Námskeiðið verður dagana 6. til 9. nóvember. Fyrsta daginn er nám- skeið fyrir ráðunauta og aðra sem starfa við flokkun á mink. Dagarnir 7. til 9. eru ætlaðir starfandi bændum ásamt nemendum og starfsmönnum Hólaskóla sem sinna loðdýrarækt. Leiðbeinendur á námskeiðunum verða tveir danskir flokkunarmenn. fyrir hverja ærgildisafurð), en greið- slurnar eru verðtryggðar með byggingavísitölu. Og að lokum fær hann haustgrundvallarverð fyrir þann hluta fullvirðisréttarins sem hann selur, en fær ekki aukningu í mjólk í staðinn. Pels minka er almennt ekki orðinn fullþroskaður á þessum tíma, en hátt á annað hundrað minkar af skólabúinu voru settir í myrkvun til að flýta pelsmyndun þeirra. Þátttak- endum gefst því kostur á að hand- leika mink með fullþroskaðan pels á námskeiðinu. Bændaskólinn á Hólum mun einnig bjóða upp á námskeið í förgun og fláningu á mink og verkun minka- og refaskinna. Bændaskólinn á Hólum: Namskeið i mati a pelsgæðum minksins Tómas Enok Thomsen í nýju húsnæði Vatnstæki að Hyrjarhöfða 4. Allt fyrir pípulagnir. Tímamynd: Pjetur. Allt fyrir pípulagnir: Heildsala, smásala, ráðgjöf og þjónusta Ekki alls fyrir löngu opnaði fyrir- tækið Vatnstæki verslun að Hyrjar- höfða 4 með vörur til pípulagna. Eigendur Vatnstækis eru hjónin Tómas Enok Thomsen og Sesselja Halldórsdóttir. Tómas er með yfir 20 ára reynslu í pípulögnum og nú síðustu ár verið með stór verk, þ.á m. pípulögn í Kringluna. Þessi reyn- sla stendur nú öllum til boða þar sem ætlunin er að viðskiptavinir geti fengið faglegar ráðleggingar í versl- uninni. Fyrir utan ráðgjöfina og smásölu- verslun, mun fyrirtækið vera með heildsölu ásamt verktakastarfsemi þar sem viðskiptavinir geta sér að kostnaðarlausu fengið tilboð í efni og vinnu. Verslunin er björt og rúmgóð og nóg er af bílastæðum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.