Tíminn - 07.11.1987, Page 18
18 Tíminni
nóyember 1987
pfl
á 1
Framsóknarfólk Suðurlandi
28. þing kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðurlandi
verður haldið í Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri helgina 7. og 8. nóv.
n.k. og hefst kl. 14.00 laugardag.
Gestir þingsins verða:
Steingrímur Hermannsson
Guðmundur Bjarnason
Sigurður Geirdal
Guðrún Jóhannsdóttir frá L.F.K.
Gissur Pétursson frá S.U.F.
Gisting verður í Hótel Eddu. Rútuferð frá Selfossi kl. 10.00. Formenn
munið að tilkynna þátttöku.
Nánari upplýsingar i simum 99-2547 og 99-6388.
K.S.F.S.
Árnesingar
Lokaumferð hinnar árlegu f ramsóknarvistar Framsóknarfélags Árnes-
sýslu verður föstudaginn 13. nóvember kl. 21, að Flúðum.
Ávarp kvöldsins flytur:
Ólaf ía Ingólfsdóttir formaður Félags framsóknarkvenna í Árnessýslu.
Aðalvinningur er ferðavinningur frá Samvinnuferðum-Landsýn.
Heildarverðmæti vinninga er kr. 75.000,-
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Mýrasýsia
Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu verður haldinn miðvikudag-
inn 11. nóvember kl. 21.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
3. Önnur mál
Alexander Stefánsson alþingismaður kemur á fundinn.
Stjórnin
Húsavík
Aðalfundur Framsóknarfélags Húsavíkur verður haldinn að Hótel
Húsavík mánudaginn 9. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
Inntaka nýrra félaga.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Vetrarstarfið.
önnur mál.
Félagar hvattir til að fjölmenna.
Framsóknarfélag Húsavíkur.
Borgarfjarðarsýsla
Aðalfundur verður í Framsóknarfélagi Borgarfjarðarsýslu, að Hvann-
eyri sunnudaginn 8. nóvember kl. 16.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
3. önnur mál.
Alexander Stefánsson alþingismaður mætir á fundinn.
Stjórnin.
Vestur-Húnvetningar
Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnvetninga verður haldinn
miðvikudaginn 11. þ.m. í Vertshúsinu, Hvammstanga og hefst kl.
21.00.
Stjórnin.
Snæfellsnes
Aðalfundur Framsóknarfélags Snæfells- og Hnappadalssýslu verður
haldinn að Lýsuhóli þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing.
Önnur mál.
Alexander Stefánsson kemur á fundinn.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
BÆKUR
TJrene.
Kassorla
STAIFS
musr
SIGUR
VISSA
Sjálfstraust
og sigurvissa
Komin er út hjá Iðunni bókin
Sjólfstraust og sigurvissa eftir
bandaríska sálfræðingin Irene
Kassorla. 1 bókinni er að finna
árangurinn af þrotlausu starfi
hennar og mikilli reynslu í
meðferð og þjálfun eins til aukins
persónulegs þroska,
sjálfsvirðingar og sjálfstrausts. En
á þeim vettvangi hefur hún náð
undraverðum árangri og hlotið
viðurkenningu víða um heim.
1 formála bókarinnar kemur
fram að hún hafi haft margt fólk
til meðhöndlunar sem átt hafi
sérstakri velgengni að fagna og að
athygli hafi vakið að atferli alls
þessa fólks hafi falið í sér
sameiginlegan þátt, þ.e.a.s. að
hér sé um að ræða atferli sem
kenna megi og læra. Jafnframt
hafi hún haft með höndum fjölda
manna sem bæði fjölskyldan og
þjóðfélagið kalli tapara og í atferli
þess fólks sé einnig að finna
sameiginleganþátt sem samofinn
sé öllu lífsmynstri þess. En það sé
einnig lært - og að breyta megi
þessu atferli tapara í atferli
vinnanda.
Á ofangreindu byggir hún þær
kenningar sem fram koma í
bókinni, en hún skiptist í fimm
hluta sem hver um sig innihalda
jafnframt æfingar til
uppbyggingar, ýmsar staðreyndir
um mannleg samskipti og
frásagnir.
Egill Egilsson þýddi.
íslandsbók á
12tungumálum
- frá Iceland Review
Nýlega hefur Iceland Review
gefið út myndabók um ísland,
sem er nýstárleg að því leyti, að í
henni er texti á tólf tungumálum,
þar á meðal á japönsku og
arabísku. Hingað til hefur ekki
verið völ á efni hérlendis um
ísland á þessum framandi
tungum og vafalaust mun þessi
nýja útgáfa leysa vanda
einhverra.
önnur tungumál í bókinni eru:
enska, franska, þýska, danska,
sænska, norska, finnska,
hollenska, spænska og ítalska.
Bókin er í handhægu broti og með
32 völdum litmyndum eftir Pál
Stefánsson, ljósmyndara Iceland
Review. í textanum um Island,
sem er á fyrrgreindum 12
tungumálum, er dreginn saman
helsti fróðleikur og staðreyndir
um land og þjóð. Myndatextar eru
einnig á öllum fyrrgreindum
tungumálum.
í bókinni er litið Islandskort og
inn á það merkt hvar myndirnar
eru teknar. Þar að auki er í bókinni
stærra kort, sem sýnir afstöðu
íslands til landanna beg'gja vegna
Atlantshafs. Bókin er til sölu í
bókabúðum (498.75 kr.) Hún er
unnin til prentunar af starfsliði
Iceland Reviéw.
Kópavogsbúar
Skrifstofa Framsóknarfélaganna,
Hamraborg 5, 3. hæö er opin alla
virka daga kl. 10-12, sími 41590.
Opið hús alla miövikudaga kl. 17-19.
Starfsmaður: Einar Bollason
Tökum höndum saman og hefjum öflugt vetrarstarf.
Heitt á könnunni. Framsóknarfélögin.
Hafnfirðingar
Opið hús að Hverfisgötu 25, mánudaginn 16. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
Starfið framundan - Bæjarmálin - Önnur mál - Kaffiveitingar
Stjórn Fulltrúaráðsins
Hörpukonur
Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi
Aðalfundur Hörpu verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20.30
að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði.
Stjórnin
Vesturland
Skrifstofa kjördæmissambandsins Brákarbraut 1, Borgarnesi verður
opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.00-17.00. S(mi 71633
og sími utan skrifstofutíma 51275.
Stjórnin
Vesturland
Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vesturlandi verður haldið í
Ólafsvík laugardaginn 14. nóv. n.k. Nánar auglýst síðar.
Stjórnin
Framsóknarvist
Fyrsta Framsóknarvist vetrarins verður haldin
sunnudaginn 8. nóvember að Rauðarárstíg 18, og
hefst kl. 14.00.
Veitt verða þrenn verðlaun kvenna og karla.
Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi flytur stutt
ávarp.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Reykjanes
Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarmanna ( Reykjaneskjör-
dæmi eropin að Hamraborg 5, Kópavogi kl. 17-19 alla virka daga og
kl. 17-21 á þriðjudögum. Sími 43222.
Stjórnin.
Happdrætti Suðurlandi
Drætti í skyndihappdrætti kjördæmissambands Framsóknarfélag-
anna á Suðurlandi hefur verið frestað til 17. nóvember n.k.
Upplýsingar i síma 99-2547 og 99-6388.
Suðurland
Skrifstofa Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna á Suðurlandi,
Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin alla þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13-17 sími 2547.
Heimasími starfsmanns er 6388.
Framsóknarmenn eru hvattir til að líta inn eða hafa samband.
32. kjördæmisþing framsóknar-
manna í Norðurlandskjördæmi eystra
verður haldið i Hrafnagilsskóla Eyjafirði dagana 13. og 14. nóv. n.k.
og hefst kl. 20.30 á föstudagskvöld. Sérmál þingsins verða heilbrigð-
ismál.
Erindi flytja:
Guðmundur Bjarnason, heilbrigðis- og tryggingaráðherra.
Sigurður Halldórsosn, héraðslæknir Kópaskeri.
Margrét Tómasdóttir, brautarstjóri við Háskólann á Akureyri.
Regína Sigurðardóttir, launafulltrúi sjúkrahúss Húsavikur.
Halldór Halldórsson, fyrirlæknir Kristnesspítala.
Gestir þingsins:
Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins.
Fulltrúi frá Landssambandi framsóknarkvenna.
Fulltrúi frá Sambandi ungra framsóknarmanna.
Nánar auglýst síðar.
Stjórn KFNE.