Tíminn - 03.12.1987, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.12.1987, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 3. desember 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllll! Illllllllllllll! Mánudagur 7. desember 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á lóttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá '' fjölskyidunni á Brávallagötu 92. Fréttlr kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fróttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudags poppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fróttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fróttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttlr kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur, spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánudagskvöld- um frá 20.00-22.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. tjÓSVAKÍW - 'FM957/ Laugardagur 5. desemberr 07.00-09.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 09.00-13.00 Helgarmorgunn. Gunnar Þórðarson, tónlistarmaður, í loftinu á laugardags- og sunnudagsmorgun. 13.00-17.00 Fólk um helgi. I þætti sínum í dag ætlar Helga Thorberg m.a. að kynna sór nýútkomnar hljómplötur og fær af því tilefni m.a. Ingibjörgu Þorbergs í heimsókn, en nú fyrir jólin kemur út plata hennar „Hvít er borg og bær". Tvær bækur um byggingalist koma út fyrir jólin en það eru: Heimili og húsagerð, eftir Pótur Ármannsson og Kvosin, byggingarsaga mið- bæjar Reykjavíkur í samantekt Guðmundar Ingólfssonar, Guðnýjar Gerðar Gunnarsd. og Hjörleifs Stefánssonar. Helga mun kynna þess- ar bækur hlustendum. 17.00-02.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 02.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. Sunnudagur 6. desember 07.00-09.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 09.00-13.00 Helgarmorgunn.Gunnar Þórðarson tónlistarmaður velur og kynnir tónlistina. 13.00-17.00 Tónlist með listinnl að lifa. Þátturinn í dag verður með ítölsku sniði. Helga Thorberg mun tala m.a. við Ragnar Borg ræðismann Itala á Islandi. Kaffigestur þáttarins verður Svava Jakobsdóttir rithöfundur. Hvað gerist síðan undir lok þáttarins er aldrei að vita og jafnvel næst beint samband við Rómarborg. 17.00-17.20 Rhapsody in blue eftir George Gershwin. Þetta meistaraverk Gershwins er hór tlutt at Werner Haaf píanoleikara og hljómsveit ríkisóperunnar í Montecarlo. 17.20-22.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 22.00-24.00 Fagurtónlist á síðkvöldi. Gestgjafi í þessum þætti er Hjálmar H. Ragnarsson. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. Mánudagur 7. desember til föstudags 11. desember 07.00-13.00 Stefán S. Stefánsson i morgunþætti Ljósvakans. Tónlist við allra hæfi og fréttir á heila tímanum. 13.00-19.00 Begljót Baldursdóttlr vlð hljóðnem- ann. Auk tónlistar og frétta á heila tlmanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þingfundir eru haidnir. 19.00-01.00 Létt og klassfskt að kvöldl dags. 01.00-07.00 Ljósvaklnn og Bylgjan samtengj- ast. Flmmtudaglnn 10. desember verður helgaS- ur Bftlunum og munu perlur þelrra hljóma á öldum Ljósvakans af og tll allan þann dag. Föstudagur 4. desember 17.50 Rltmálsfréttir. 18.00 Nllll Hólmgelrsson 44. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Albin Sænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf Löfgren. Sðgu- maður Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.40 Örlögin á sjúkrahúsinu. (Skæbner I hvidt). FjórSI þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur I léttum dúr. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttlr. 19.00 Matarlyst - AlþjóSa matrelSslubókln. Um- sjónarmaður Sigmar B. Hauksson. 19.10 Ádöflnnl. 19.25 Popptoppurlnn. (Topof the Pops) Efstu lög evrópsk/bandariska vinsældalistans, tekin upp I Los Angeles. 20.00 Fréttir og veSur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þings|á. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.00 Annir og appelsfnur. Að þessu sinni eru það nemendur Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki sem sýna hvað í þeim býr. Umsjónarmaður Eirfkur Guðmundsson. 21.35 Derrlck Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 22.35 Astrfðuþrungnlr reimleikar (The Haunting Passion) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984. Leikstjóri John Korty. Aðalhlutverk Jane Seym- or, Gerald McRaney og Millie Perkins. Ung hjón flytja I glæsilegt hús við hafið. Umhverfið hefur einkennileg áhrif á konuna og verður hún brátt vör við að fyrri eigendur hússins hafa ekki sagt skilið við staðinn. Þýðandi Sigurgeir Steingrims- son. 00.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 5. desember 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Queens Park Rangers og Manchester United. 16.45 (þróttir. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - Endursýndur 5. þáttur og 6. þáttur frumsýnd- ur. íslenskar skýringar: Guörún Halla Túliníus. 18.00 (þróttir. 18.30 Kardimommubærinn. Handrit, teikningar og tónlist eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaöur: Róbert Arn- finnsson. (slenskur texti: Hulda Valtýsdóttir. Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk. (Nordvision - Norska sjónvarpiö). 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaöur Gunnar Kvaran. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Þýö- andi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Kvöldstund með Gene Kelly. (An Evening with Gene Kelly) Listamaöurinn lítur yfir farinn veg og segirfrá starfi sínu í kvikmyndheiminum. Einnig eru sýnd atriði úr nokkrum þekktustu myndum hans. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.35 Hóskaleikur. (The Stunt Man) Bandarísk bíómynd frá 1980. Leikstjóri Richard Rush. Aðalhlutverk Peter O’Toole, Steve Railsback og Barbara Hershey. Maöur á flótta undan lögregl- unni fær vinnu hjá kröfuhörðum leikstjóra sem helduryfirhonumhlífðarhendi. Þýðandi Þórhall- ur Þorsteinsson. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 6. desember 14.05 Annir og appelsinur - Endursýning. Flensborgarskóli. Umsjónarmaöur Eiríkur Guðmundsson. 14.35 Styrktartónleikar fyrir unga alnæmissjúk- linga - Siglld tónlist (Classical Music Evening in Aid of Child Aids) Leikin verða verk eftir ýmis tónskáld, m.a. Verdi, Puccini, Bellini, Mozart, Wagner og Strauss. 17.05 Samherjar (Comrades) Breskur mynda- flokkur um Sovótríkin. Þýðandi Hallveig Thor- lacius. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Innlent barnaefni fyrir yngstu börnin. Meðal efni í þessari stund verður fyrsti þáttur leikrits Iðunnar Steinsdóttur „Á jólaróli" en það er í fjórum þáttum. Leikarar eru þau Guðrún Ásmundsdóttir og Guðmundur Ólafs- son. Leikstjóri er Viðar Eggertsson. Umsjón Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna. (Mysterious Cities of Gold) Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. Þýðandi Sigurgeir Stein- grímsson. 18.55 Fróttaógrip og tóknmólsfróttir. 19.05 Á framabraut (Fame) Bandarískur mynda- flokkur um nemendur og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Dagskrórkynning. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.45 Á grænni grein. (Robin’s Nest) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pótursdóttir. 21.15 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur Sjónvarps. I þessum þætti keppa Snæfellingar og Borgfirðingar á Hótel Borgarnesi, að við- stöddum áhorfendum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dómari Baldur Hermannsson. 22.10 Það rofaði til í Reykjavík (Breakthrough at Reykjavík) Ný, bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Sarah Harding. Aðalhlutverk Robert Beatty og Timothy West. Myndin fjallar um fund Reagans og Gorbatsjovs í Höfða í október 1986 og verður frumsýnd samdægurs í Bretlandi vegna væntanlegs leiðtogafundar í Washington þann 8. desember. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.05 Útvarpsfróttir í dagskrórlok. Mánudagur 7. desember 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 2. desember. 18.50 Fréttaógrip og táknmólsfróttir. 19.00 Iþróttlr 19.30 Frá Reykjavík tll Washlngton Þréun af- vopnunarmála frá leíðtogafundinum í Reykjavík til fundarins i Washington. Umsjón Ámi Snævarr. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Jölamyndlr kynntar eru jólamyndir kvik- myndahúsanna og auk þess islenskar kvik- myndir sem verða á dagskrá Sjónvarpsins um jélin. Umsjónarmaður Sonja B. Jónsdðttir. 21.25 Göði dátlnn Svelk. Lokaþáttur. Austurrisk- ur myndaflokkur I þrettán þáttum, gerður eltir sígildri skáldsögu Jaroslavs Haseks. Leikstjóri Woltgang Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muli- ar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Sorgarakur (Sorgagre) Dönsk sjónvarps- mynd gerð eftir samnelndri sögu Karenar Blixen. Leikstjóri Morten Henriksen. Aðalhlut- verk Erik Mörk, Jorn Gottiieb, Kirsten Olesen og Sofie Gráböl. Ungur maður er grunaður um að hala kveikt (hlöðu og á yfir höfði sér langelsis- vist eða að gegna herþjónustu um öákveðinn tima. Herragarðseigandinn býður möður hans þann kost að geti hún unnið þriggja manna verk frá sölarupprás til sölseturs verði sonurinn frjáls terða sinna. Þýðandi Jöhanna Jóhannsdóttir. 23.30 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. b STOÐ2 Föstudagur 4. desember 16.40 Sjúkrasaga. The National Health. Lífið á sjúkrahúsi einu í Londongengursinnvanagang, hjúkrunarfólkið er á þönum allan sólarhringinn og sjúklingar skiptast á sjúkrasögum. Til þess að lífga upp á tilveurna, er dregin upp önnur og skemmtilegri mynd af sjúkrahúslífinu. Aðalhlut- verk: Lynn Redgrave og Eleanor Bron. Leik- stjóri: Jack Gold. Framleiðendur: Ned Sherrin og Terry Glinwopod. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Columbia 1973. Sýningartími 90 mín. 18.15 Stálknapar. Steelriders. Nýsjálenskur fram- haldsflokkur fyrir börn og unglinga í 8 þáttum. 1. þáttur. TVNZ. 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Teiknimynd. IBS._____________________________________ 19.1919:19 Lifandi fróttaflutningur með frétta- tengdum innslögum. 20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine On Harvey Moon. Rítu gengur vel að reka fyrirtækið, hún fær viðskiptatilboð frá tveim mönnum en kemst fljótt að raun um að báðir hafa annað í huga en viðskiptalegan hagnað. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Central.________________________ 21.25 Ans-Ans. Spurningakeppni fréttamanna. Sjá nánari umfjöllun. Umsjónarmenn: Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Kynnar: Óskar Magnússon lögmaður og Agnes Johans- en. Stöð 2. 21.55 Hasarleikur. Moonlighting. Maddie hefur átt í erfiðleikum að undanförnu, bæði í einkalífi og starfi og hún er farin að sjá eftir að hafa stofnsett fyrirtæki sitt. Hún fer á skemmtistað til þess að drekkja sorgum sínum og hittir fyrir verndarengil sinn. Hann leiðir henni fyrir sjónir hvar hún stæði án fyrirtækisins. Fyrirsætan Cheryl Tiegs kemur fram í þættinum. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC. 22.45 Max Headroom. Viðtals- og tónlistarþáttur í umsjón sjónvarpsmannsins vinsæla, Max He- adroom. Þýðandi: íris Guðlaugsdóttir. Lorimar. 23.10 Bleiku náttfötin. She’ll be Wearing Pink Pyjamas. Aðalhlutverk: Julie Walters og Ant- hony Higgins. Leikstjóri: John Goldschmidt. Framleiðendur: Tara Prem og Adrian Hughes. Film Four 1985. Sýningartími 90 mín. 00.40 Fingur. Fingers. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Tisa Farrow og Jim Brown. Leikstjóri: James Toback. Woildvision 1977. Sýningartími 95 mín. Bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok. Laugardagur 5. desember 09.00 Meö Afa. Þáttur með blönduðu etni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir. Elfa Gísladóttir, Guð- rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um dýralíf í Eyjaálfu. (slenskt tal. ABC Australia. 10.40 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 11.05 Svarta Stjarnan. Teiknimynd. Þýðandi: Sig- ríður Þorvarðardóttir. 11.30 Mánudaginn á miðnætti. Come Midnight Monday. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyr- ir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson. ABC Australia. 12.00 Hlé. 13.45 Fjalakötturinn. Réttarhöldin The Trial. Aðal- hlutverk: Orson Welles, Jean Moreau, Anthony Perkins, Elsa Martinelli og Romy Schneider. Leikstjórn og handrit: Orson Welles. Framleið- andi: Alexander Salkind. Frakkland/ítalíaA/est- ur-Þýskaland 1962. 15.50 Nærmyndir. Nærmynd af Þuríði Pálsdóttur óperusöngkonu. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 16.30 Ættarveldið. Dynasty. Umbúðirnar eru fjar- lægðar af andliti Stevens, læknar finna eiturefni í blóði Jeffs og Mark og Fallon semur vel á Haiti. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 17.15 NBA - körfuknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson._______________________________________ 18.45 Sældarlíf. Happy Days. Gamanþáttur um ástsjúka unglinga þegar rokkið hljómaði sem hæst. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: íris Guðlaugsdóttir. Paramount. 19.19 19.19 Fréttir, veður og íþróttir. 19.55 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pótur Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjjan. 20.40 Klassapíur. Golden Girls. Lokaþáttur um klassapíurnar á Florida. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. Walt Disney Productions.____ 21.05 Spenser Kaþólskur prestur neitar að trúa að ung nunna hafi framið sjálfsmorð og falast eftir aðstoð Spensers við að upplýsa dauða hennar. Eftirgrennslanir Spensers leiða margt grunsam- legt í Ijós og upp kemst að nunnan unga var barnshafandi þegar hún lést. Aðalhlutverk: Robert Urich. Leikstjóri: John Wilder. Framleið- andi: John Wilder. Warner Bros. Laugardgur 5. desember frh. 21.55 Lady Jane. Aðalhlutverk: Helena Bonham Carter, Cary Elwes og John Wood. Leikstjórn: Trevor Nunn. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. England 1985. Sýningartími 76 mín. 00.15 Blóðug sólarupprás. Red Dawn. Aðalhlut- verk: Patrick Swayze, C. Thomas Howell og Lea Thompson. Leikstjóri: John Milus. Fram- leiðandi: Buzz Feitshans og Barry Beckerman. Þýðandi: Björn Baldursson. MGM 1984. Sýn- ingartími 115 mín. Bönnuð börnum. 01.00 Svik í tafli. The Big Fix. Einkaspæjari glímir við erfitt mál sem teygir anga sína allt til æðstu valdamanna stjórnkerfisins. Aðalhlutverk: Ric- hard Dreyfus og Susan Anspach. Leikstjóri: Jeremy Paul Kagan. Framleiðandi: Carl Borack. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Universal 1978. 1984. Sýningartími 105 mín. bönnuð börnum. 03.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. desember 09.00 Momsurnar Teiknimynd. Þýðandi: Hannes J. Hannesson. 09.20 Stubbarnir Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. 09.45 Sagnabrunnur World of Stories. Mynd- skreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Sögumaður: Helga Jónsdóttir. 10.00 Klementína Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 10.25Tóti töframaður. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.55 Þrumukettir Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.15 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 11.40 Heimilið Home. Leikin barna- og unglinga- mynd. Myndin gerist á upptökuheimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia. 12.05 Sunnudagssteikin Vinsælum tónlistar- myndböndum brugðið á skjáinn. 13.00 Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákom- um. 13.55 54 af stöðinni. Car 54, where are you? Gamanmyndflokkur um tvo vaska lögregluþjóna í New York. Myndaflokkur þessi er laus við skotbardaga og ofbeldi. Þýðandi: Ásgeir Ingólfs- son, Republic Pictures. 14.20 Geimálfurinn. Alf. Litli, loðni hrekkjalómur- inn Alf, gerir fósturfjölskyldu sinni oft gramt í geði. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 14.45 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur frá Panorama (BBC). Margir kaþólikkar í Banda- ríkjunum eru ekki alls kostar sammála viðhorf- um Páfa til mála eins og fóstureyðinga, samkyn- hneigðar og hjónaskilnaða. í þættinum er rætt við nunnur og presta sem eiga erfitt með að samræma trúna persónulegum skoðunum sínum. 15.15 Hello Dolly. Aðalhlutverk: Barbara Steisand og Walter Matthau. Leikstjóri: Gene Kellv. Framleiðandi: Ernest Lehman. Þýðandi: Pall Heiðar Jónsson. TCF 1969. Sýningartími 130. 17.40 Fólk. Bryndís Schram ræðir við listakonuna Rögnu Hermannsdóttur. Stöð 2. 18:15 Ameríski fótboltinn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson.______________________ 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir og veður. 19.55 Ævintýri Sherlock Holmes The Adventures of Sherlock Holmes. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardótt- ir. Granada Television International._____ 20.50 Nærmyndir. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.30 Benny Hill. Breskur grínþáttur með ærsla- belgnum Benny Hill. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Television. 21.55 Vísitölufjölskyldan Married with Children. Al efast um hæfileika Marcy til þess að ráða verkamenn til hellulagningar við hús þeirra. Um nóttina dreymir Marcy að Al dragi hana á tálar. Þýðandi: Svavar Lárusson. Columbia Pictures. 22.20 Þeir vammlausu The Untouchables. Fram- haldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone og annarra mafíuforingja, á bannárunum í Chicago. Þýð- andi: örnólfur Árnason. Paramount. 23.10 Lúðvík. Ludwig. Lokaþáttur framhalds- myndaflokks um líf og starf Lúðvíks konungs af Bæjaralandi. Aðalhlutverk: Helmut Berger, Tre- vor Howard, Romy Schneider og Silvana Mang- ano. Leikstjóri: Luchino Visconti. Þýðandi: Kolbrún Sveinsdóttir. Mega Film, Róm/Cinetel, París/Divina Films, Munchen. 00.05 Dagskrárlok. Mánudagur 7. desember 16.40 Bræðrabönd. The Shadow Riders. Tveir bræður snúa heim eftir að hafa barist sinn I hvorum hernum í þrælastríðinu. Þeir verða þess vísari að uppreisnarmenn hafa numið fjölskyldu þeirra á brott. Bræðurnir fá mann í lið með sér og hefja viðburðarríka leit. Aöalhlut- verk: Tom Selleck, Sam Elliot, Katharine Ross, Ben Johnson og Jeff Osterhage. Leikstjóri er Andrew V. McLagen. Framleiðandi: Jim Byrnes. Þýðandi: Pétur Steinn Hilmarsson. Columbia 1982. Sýningarlími 90 mín.___________________ 18.15 Handknattleikur Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla í handknattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. Stöð 2 18.45 Hetjur himingelmsins He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 19.1919.19. Fréttir, íþróttir, veður og frískleg umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Fjölskyldubönd Family Ties. Foreldrar Elyse eru í skilnaðarhugleiðingum, en móðir hennar getur ekki beðið eftir frelsinu og fer að hitta tannlækninn sinn á laun. Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Paramount._______________________ 21.00 Vogun vinnur. Framhaldmyndaflokkur í tíu þáttum. 1. þáttur. Aðalhlutverk: Ronald Falk, Diana McLean og Tina Bursill. Leikstjóri: Bill Gamer. Framleiðandi: Christopher Muir. Þýð- andi: Guðjón Guðmundsson. ABC Australia. 21:50 Óvænt endalok. Tales of the Unexpected. Hvað hefur drifið á daga þína? eftir George Baxter. Tveir misheppnaðir leikarar í mis- heppnuðum hjónaböndum hittast eftir margra ára aðskilnað og fara að bera saman bækur sínar. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Anglia. .22.15 Dallas. Syndir feðranna. Enn finnast sann- anir sem staðfesta lögmæti skjals þess er Jamie og Cliff beita fyrir sig í málshöfðun sinni á hendur Ewingfjölskyldunni. Þýðandi er Björn Baldursson. Worldvision. 23.05 Svik í tafli. Sexpionage. Sovésk stúlka fær inngöngu í „amerískan kvennaskóla”. Þjálfunin reynist mjög harðneskjuleg og hana fer að gruna að skólastýran hafi annað í huga en að útskrifa góða túlka. Aðalhlutverk: Sally Kellem- an, Linda Hamilton og James Franciscus. Leikstjóri: Don Taylor. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. ITC Entertainment. Sýningartími 90 mín. 00.40 Dagskrárlok. Skip Sambandsins munu ferma til Islands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriöjudaga Svendborg: Alla þriðjudaga Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Moss: Alla laugardaga Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Isnes.............. 8/12 Gloucester: Jökulfell.......... 9/12 Jökulfell....... 5/11988 New York: Jökulfell......... 10/12 Jökulfell....... 7/11988 Portsmouth: Jökulfell......... 10/12 Jökulfell....... 7/11988 SK/PADEILD SAMBANDS/NS LINDARGÖTU 9A ■ 101 REYKJAVIK SlMI 698100 La.a..a.a.aaaaJ TAKN TRAUSTRA FLUTNINGA VÉLAR& ÞJÓNUSTAHF Járnhálsi 2. Simi 673225 -110 Rvk Pósthólf 10180

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.