Tíminn - 17.12.1987, Page 11

Tíminn - 17.12.1987, Page 11
Fimmtudagur 17. desember 1987 Tíminn 11 IIIIIIIIIIIIHII IprQttir ................................................................................................................................. .................................. ........................................ ......................................... .............................. ......................................... .............................................. .................................. ...................................... ............................I...................... ........................... .......Illll............ .Jlllllllllllllll1"- ..jlllllllllllllllllli|: ...l:iilllllllllllllll^-,:illlllllllllllllllll: Getraunahaninn 1X2 Getraunahaninn 1 X 2 Spámenn Tímans voru ekki í sjöunda himni um síðustu helgi, voru að vísu efstir og reyndar langefstir í fjölmiðlaspánni þótt enn séu þeir næstum neðstir. Spámennimir voru daprír, reynd- ar sárir því þeir höfðu búist við tíu réttum en fengu átta. Þetta var ótrúleg niðurstaða sé það haft í huga að vísindalcgir útreikning- ar voru viðhafðir í hvívetna. Sannast þar að vísindin eiga ekki svar við öllu og hyggjast því spámenn Tímans notfæra sér yfir- náttúrlega krafta, stjörnuspá og andlega útreikningafræði byggða á þriggja möguleika kerfinu á þessum næsta seðli. Má búast við öllum niðurstöð- um úr þessum leik og þannig ætti engum að koma á óvart að sú niðurstaða yrði tvisvar sinnum sex. Arsenal-Everton.......... 1 Leikmenn heimaliðsins era góðir þessa dagana og gestimir að norðan eiga ekki svar við skipulögðu spili og upphlaupum þeirra rauð og hvítklæddu. Liverpool-Sheffield...... 1 Liverpool er besta liðið á Bret- landseyjum en dulítið er það skrýtið að „Uglumar“ frá Sheff- ield hafa ekki tapað á Anfield Roal síðustu þrjú ár og unnu reyndar áríð 1985. Samkvæmt þriggja möguleika kerfinu er nýtt tímbÚ hafið og nú vinnur Liver- pool, engin spurning. Oxford-Nott. For.......... 2 Strákamir í Nottingham era flinkir og spila skemmtilegan bolta undir stjóm hins frábæra Bríans Glough. Þeir eiga í erfið- leikum um helgina, völlur á Man- or Ground verður iUur yfirferðar og spUamennskan ekki í hæsta gæðaflokki. ÚtUiðið vinnur samt. Portsmouth-Man.Utd ... X AlUr vUja vinna Manchester, sérstaklega smálið í Suður-Engl- andi. Það tekst næstum því. West Ham-Newcastle ... 1 West Ham vann Newcastle 8-1 áríð 1986 á heimaveUi sínum en andlegir útreikningar benda til að sigurinn verði tvisvar sinnum minni nú. Barnsley-Millwall........X í Barnsley í Jórvíkurskíri búa námuverkamenn sem ekki kalla allt ömmu sína. Lundúnaliðið á í vök að verjast en nær jafntefli. Það em 70% líkur á að rigni ■ Barnsley. Blackburn-Birmingham . 1 Blackburn er ofar í töflunni en Birmingham og stjörnuspáin virðist einnig benda tU að Mið- landaliðið verði sent heim án stiga. Bournemouth-Middlesb.. 2 Gamla stórliðið frá norðaustur Englandi er í efsta sæti í annari deild, hinum fjölmörgu aðdáend- um þess til mikillar gleði. Liðið heldur efsta sætinu eftir leiki helgarinnar. Hull-Crystal Palace......2 Þetta verður hálfgert núll hjá HúU ef þið skiljið hvað ég meina. Leeds-Huddersfield .... 1 Hinir fótlipru Leedsmenn hafa verið einkennilega óheppnir í vet- ur en sú óheppni fýkur út í veður og vind á Elland Road um helg- ina. Nágrannarnir frá Huddersfi- eld verða teknir í kennslustund, þríggja marka munur í það minnsta. Man. City-Oldham......... 1 Manchesterliðið er að nálgast toppinn og Oldham á enga mögu- leika. Stoke-Reading............ 1 Úrslitin era nokkuð einsýn. Botnliðið reynir allt hvað það getur og treystir á þriggja mögu- leika kerflð. Það gengur ekki upp sökum tregðu á útimöguleika. Evrópukeppnin í knattspyrnu Dregið var í átta liða úrslit á Evrópumótunum í knattspyrnu ■ Zúrich ■ Sviss í gær. Eftirtalin lið drógust saman: Evrópukeppni meistaraiiða Bordeaux (Frakklandi)-PSV (Hollandi) Steua (Rúmeníu)-Glasgow Rangers (SkotL) Bayern Múnchen (V-Þ)-Real Madrid (Sp.) Anderlecht (Belgíu)-Beníica (Portúgal) Evrópukeppni bikarhafa Mechelen (Belgíu)-Dynamo Minsk (Sovót.) Atalanta (Ítalíu)-Sporting (Portúg.) Young Boys (Sviss)-Ajax (Hollandi) Marseille (Frakk.)-Rovaniemen (Finnl.) Evrópukeppni féiagsliða Espanol (Spóni)-Vitkovice (Tékk.) Panathinaikos (Grikkl.)-Club Brugge (Belg.) Leverkusen (V-Þ)-Barcelona (Spóni) a1 Ta WNBA Úrslit ieikja í bandaríska at- vinnumannakörfuboltanum á mánudags- og þriðjudagskvöld (heimalið á undan): Utah-Seattle .............. 116- 95 Cleveland-Dallas........... 106- 93 New Jersey-San Antonio .... 104- 98 Atlanta-Indiana............. 93- 91 New York-Milwaukee.......... 98-103 Washington-Boston........... 102-122 Detroit-Chicago ............ 127-123 (í framlengdum leik) Sacramento-LA Clippers..... 128-108 Phoenix-LA Lakers .......... 97-122 Portland-Seattle............ 128-109 Potturinn verður þrefaldur næst því enginn var með 12 rétta í 14. leikviku íslenskra getrauna. Því bætast kr. 1.302.315.- við pottinn í þessari viku og nú færist ijör í leikinn. Með 11 rétta voru tveir. Spá fjölmiðlanna fyrir 15. viku er þessi: LEIKVIKA17 C C E -Q > > «o 'O z> O) CO > o c (0 O) > C\l o :0 c ca c Leikir 19. desember 1987 t— Q n. Q u_ CQ co V) 1. Arsenal - Everton (sjónv) 1 1 1 X 1 X 1 X 1 2. Liverpool-Sheffield 1 1 1 1 • 1 1 1 1 1 3. Oxford - Nott’m Forest 2 X 2 2 X 2 2 2 X 4. Portsmouth-Man. Utnited X 2 2 1 X X 2 2 X 5. West Ham - Newcastle 1 X 1 X 1 1 1 2 1 6. Barnsley-Millwall X 1 X 1 1 1 1 1 2 7. Blackburn - Birmingham 1 1 1 X 2 1 1 1 1 8. Bournemouth - Middlesbro 2 2 2 2 2 2 2 1 2 9. Hull-Crystal Palace 2 2 X 1 X 1 1 X 2 10. Leeds-Huddersfield 1111111X1 11. ManchesterCity-Oldham 1X1111111 12. Stoke-Reading 1X1111111 Staðan: Landsleikir við S-Kóreu íslenska landsliðið í handknattleik keppir gegn S-Kóreumönnum í Laugardalshöll á mánudag og þriðj- udag í næstu viku, 21. og 22. des- ember. Báðir leikirnir hefjast kl. 20.30. Á laugardaginn 19.12. keppir landslið S-Kóreu aukaleik á Akur- eyri, gegn Akureyrarúrvali sem Héðinn Gilsson, Karl Þráinsson, Jón Kristjánsson og Kristján Sig- mundsson leika einnig með. Islenska landsliðið verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Einar Þorvarðarson Val, Kristján Sigmundsson Víkingi, Guðmundur Hrafnkelsson UBK. Aðrir leikmenn: Þorgils Óttar Mat- hiesen FH, Jakob Sigurðsson Val, Valdimar Grímsson Val, Karl Þrá- insson Víkingi, Sigurður Gunnars- son Víkingi, Jón Kristjánsson Val, Héðinn Gilsson FH, Guðmundur Guðmundsson Víkingi Kristján Arason Gummersbach, Geir Sveins- son, Bjarki Sigurðsson Víkingi, Atli Hilmarsson Fram, Júlíus Jónasson Val. Varamenn: Júlíus Gunnarsson Fram, Gísli Felix Bjarnason KR. Forsala aðgöngumiða hefst á mánudaginn kl. 17.00 en sala sæta- miða á síðari leikinn þó ekki fyrr en kl. 19.30. -HÁ Körfuknattleikshátíð á Suðurnesjum Mikið var um að vera í íþróttahús- inu í Njarðvík á þriðjudagskvöldið þegar 20 af bestu körfuknattleiks- mönnum landsins áttust þar við í leik, þriggja stiga keppni og troð- keppni. Bogi Þorsteinsson sem oft hefur verið kallaður faðir körfukn- attleiksins á íslandi valdi þá sem kepptu á þessari hátíð. Það var Teitur Örlygsson UMFN sem sigraði í troðkeppninni en Jóhannes Krist- björnsson UMFN vann þriggja stiga keppnina, hitti níu sinnum á einni mínútu. Guðni Guðnason KR virðist ætla að rífa niður hringinn, eða a.m.k. teygja á honum eftir svipnum að dæma. Á myndinni að ofan til vinstri sést Jóhannes Krístbjöms- son UMFN ■ þriggja stiga skoti. Hann hitti úr níu skotum á einni mínÚtU. Tímamynd Pjetur. Guðmundur Bragason UMFG treður með tilþrifum. Hann lét knöttinn skoppa ■ gólfið áður en hann tróð af f eikilegum krafti. Tímamynd Pjclur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.