Tíminn - 17.12.1987, Síða 14

Tíminn - 17.12.1987, Síða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 17. desember 1987- ÚTVARP/SJÓNVARP ; - v Laugardagur 19. desember 8.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 14.00-22.00 Jólaball Bylgjunnar - Bein útsend- ing frá Lækjartorgi. Pétur Steinn og Ásgeir Tómasson, stjórna hinu árlega Jólaballi Bylgjunnar. Hallgrímur Thorsteinsson verður með Lækjartorg síðdegis frá 1700-1800. Fjöldi listamanna kemur fram, Bjartmar Guðlaugsson, Laddi, HörðurTorfason, Halla MargrétÁrnadótt- ir, Kristinn Sigmundsson, Jóhann Helgason, Geiri Sæm, Gaui, Bergþóra Árnadóttir, Helga Möller, Bjarni Arason, og hljómsveitirnar Strax, Greifarnir og Grafík. Jólastemmning eins og hún gerist best og tilvalið aö koma við á ballinu í jólainnkaupunum. 22.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávalla- götuskammtur vikunnar endurtekinn. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 20. desember 8.00-9.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00-12.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.00-13.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 13.00-16.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekinn er fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00-19.00 Þorgrimur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnu- dagstónlist að hætti Haraldar. 21.00-24.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. Manudagur 21. desember 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttirkl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudags poppið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur, spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánudagskvöld- um frá 20.00-22.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Föstudagur 18. desember 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson 46. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Rebekka. (Rebecca Christmas Special) Jólaþáttur um dúkkuna Rebekku. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Matarlyst- Alþjóða matreiðslubókin. Um- sjónarmaður Sigmar B. Hauksson. 19.10 Ádöfinni. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Efstu lög evrópsk/bandaríska vinsældalistans, tekin upp í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. UmsjónarmaðurHelgi E. Helgason. 21.00 Jólarokk. 21.40 Mannaveiðar. (Der Fahnder) Þýskur saka- málamyndaflokkur. Leikstjóri Stephan Meyer. Aðalhlutverk Klaus Wennent. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Skíðakappinn. (Downhill Racer) Bandarísk bíómynd frá 1969. Leikstjóri Michael Ritchie. Aðalhlutrverk Robert Redford, Gene Hackm- an og Camilla Sparv. Metnaðarfullur skíðakappi leggur mikið á sig til þess að fá að taka þátt í Olympíuleikunum. Þýðandi Reynir Harðarson. íþróttir. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 19. desember 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Arsenal og Everton. 16.45 íþróttir. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - Endursýndur sjöundi þáttur og áttundi þátt- ur frumsýndur. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 18.00 Ádöfinni. 18.15 íþróttir. 18.30 Kardimommubærinn. Handrit, teikningar og tónlist eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Róbert Arn- finnsson. íslenskur texti: Hulda Valtýsdóttir. Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Bernskujól í Wales. ( Child’s Christmas in Wales) Bresk/kanadísk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndu Ijóð Dylan Thomas um jólahald ungs drengs í Wales. Aðalhlutverk Denholm Elliott. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Ekki mitt barn. (Not My Kid) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Leikstjóri Michael Tuchner. Aðalhlutverk George Segal, Stockard Channing og Viveka Davis. Myndin fjallar um hjón og tvær dætur þeirra. Lífið hefur leikiö við þessa fjölskyldu en dag nokkurn dregur ský fyrir sólu er í Ijós kemur að eldri dóttirin hefur ánetjast vímuefnum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 01.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 20. desember 15.30 Annir og appelsínur - Endursýning. Fjöl- brautaskólinn á Sauðárkróki. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 14.25 Jólaóratorían. (Weihnachtsoratorium) Verk eftir Johann Sebastian Bach flutt í heild sinni í klausturkirkjunni í Waldhausen, en hún er talin ein fegursta barrokkkirkja Evropu. Stjórnandi Nikolaus Harnoncourt. Fiytjendur: Concentus Musicus Vienna, Peter Schreier tenór, Robert Holl Bassi og Tölzer drengjakórinn með ein- söngvurum. 17.10 Samherjar (Comrades) Breskur mynda- flokkur um Sovétríkin. Þýðandi Hallveig Thor- lacius. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Innlentbarnaefnifyriryngstu börnin. Meðal efnis í þessari stund verður þriðji þáttur leikrits Iðunnar Steinsdóttur „Á jólaróli". Leikarar eru þau Guðrún Ásmundsdóttir og Guðmundur Ólafsson. Leikstjóri er Viðar Egg- ertsson en titillag leikritsins er eftir Jórunni Viðar. Umsjón Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna. (Mysterious Cities of Gold) Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. Þýðandi Sigurgeir Stein- grímsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Á framabraut (Fame) Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrárkynning. Hátíðardagskrá Sjón- varpsins kynnt. 21.10 Á grænni grein. (Robin’s Nest) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.45 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur Sjónvarps. Að þessu sinni eru það fulltrúar Árnesinga og Rangæinga sem spurðir eru spjörunum úr. Upptaka fer fram á Hótel Selfossi. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dómari Baldur Hermannsson. 22.45 Helgileikur Fyrsti hluti - fæðing Jesú (Mysteries) Breskt sjónvarpsleikrit í þremur hlutum. Leikstjóri Derek Bailey. Leiknir eru þættir úr biblíunni á nokkuð nýstárlegan hátt allt frá sköpunarsöaunni til krossfestingar Jesú Krists. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 21. desember 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 16. desember. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 (þróttir 19.30 George og Mildred Breskur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir. 21.20ERRÓ - Engum likur. Sjónvarpið fylgist með uppsetningu eins stærsta myndverks Errós í Ráðhúsinu í Lille í Frakklandi um miðjan nóvember s.l. 22.10 Helgileikur. Annar hluti - Píslarsagan. (Mysteries) Brekst sjónvarpsleikrit í þremur hlutum. Leikstjóri Derek Bailey. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 18. desember 16.35 Drottinn minn dýri! Wholly Moses. Gaman- mynd um ferðalanga í rútuferð um landið helga. í helli einum finna þeir gamlar skræður og við lestur þeirra birtast biblíusögurnar þeim í nýju Ijósi. Aðalhlutverk: Dudley Moore, James Coco, Dom DeLuise og Madeleine Kahn. Leikstjóri: Gary Weis. Framleiðandi: David Begelman. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Columbia 1980. Sýningartími 100 mín. 18.15 Dansdraumar. Dansing Daze. Bráðfjörugur framhaldsmyndaflokkur um tvær systur sem dreymir um frægð og frama í nútimadansi. ABC Australía. 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Teiknimynd. IBS. 19.1919:19 Frétta og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine On Harvey Moon. Lokaþáttur. Harvey hættir í vinnunni og ákveður að ganga aftur í herinn. Rita og Stanley ætla að flytja í nýtt húsnæði og Maggie og unnustinn setja upp hringana. Þýðandi: Asthild- ur Sveinsdóttir. Central.__________________ 21.30 Ans-Ans. Úrslit í spurningakeppni frétta- manna. Kynnar: Óskar Magnússon lögmaður og Agnes Johansen. Umsjónarmenn: Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Stöð 2. 22.00 Hasarleikur. Moonlighting. Dipesto langar til að spreyta sig á leynilögreglustörfum. Hún tekur að sér að komast fyrir orsakir reimleika á gömlu setri. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 23.00 Kór Langholtskirkju. Bein útsending frá jólatónleikum Langholtskirkjukórs. Einsöngvar- ar: Ólöf Kólbrún Harðardóttir og Kristinn Sig- mundsson. Stjórnandi er Jón Stefánsson. IBM/ Stöð 2. 00.00 Þessir kennarar Teachers. Gamanmynd sem fæst við vandamál kennara og nemenda í nútíma framhaldsskóla. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Jobeth Williams, Judd Hirsch og Richard Mulligan. Leikstjóri: Arthur Hiller. Framleiðandi Aaron Russo. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Sýn- ingartími 120 mín. Universal 1984. 01.45 Dagskrárlok. Laugardagur 19. desember 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. I þættinum verður sögð sagan af jólasveininum og búálfum hans í Korvafjalli sem bókaútgáfan Iðunn gefur út. Sögumaður: Steindór Hjörleifsson. Amma í Garðinum heimsótt, Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emelía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari, Tungldraumar og fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir. Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jóns- dóttir. 10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um dýralíf í Eyjaálfu. íslenskt tal. ABC Australia. 10.40 Jólin hans Gosa Pinocchio’s Christmas Teiknimynd. Þýðandi Ragnar Hólm Ragnars- son. Telepictures._______________________ 11.35 Jólasaga Christmas Story. Teiknimynd. Worldvision. 12.00 Hlé.___________________________________ 13.35 Fjalakötturinn. Dásamlegt líf It's a Wond- erful Life. Engill forðar manni frá sjálfsmorði, lítur með honum yfir farinn veg og leiðir honum fyrir sjónir hversu margt gott hann hefur látið af sér leiða. Aðalhlutverk: James Stewart, Henry Travers, Donna Reed og Lionel Barrymore. Leikstjóri: Frank Capra. Framleiðandi: Frank Capra. Þýðandi: örnólfur Árnason. RKO 1946. Sýningartími 130 mín. 15.45 Nærmyndir Nærmynd af Eddu Erlendsdótt- ur píanóleikara. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð.2 16.25 Ættarveldið. Dynasty. Blake gerir allt sem hann getur til þess að koma í veg fyrir að Alexis takist á ná Denver-Carrington fyrirtækinu á sitt vald. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 17.10 NBA - Körfuknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson,____________________________________ 18.40 Sældarlif. Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: (ris Guðlaugsdóttir. Param- ount. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningurásamtumfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan. 21.20 Tracey Ullman. The Tracey Ullman Show. Skemmtiþáttur með bresku söngkonunni og grínleikkonunni Tracey Ullman. 20th Century Fox 1978.________________________________ 21.45Spenser Spenser ræður sig sem lífvörð fallegrar stúlku sem stafar hætta frá fyrrverandi elskhuga. Starfið reynist skeinuhættara en Spenser átti von á. Þýöandi: Björn Baldursson. Warner Bros. 22.35 Lögreglustjórar Chiefs. Spennumynd í þrem hlutum. 2 hluti. Nýskipaður lögreglustjóri í smábæ einum glímir við lausn morðmáls sem reynist draga dilk á eftir sér. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Keith Carradine, Brad Davis, Tess Harper, Paul Son/ino og Billy Dee Wil- liams. Leikstjóri: Jerry London. Framleiðandi: John E. Quill. Þýðandi: Björn Baldursson. Highgate Pictures 1985. Bönnuð börnum. 00.05 Eitthvað fyrir alla Something for Everyone. Saga um ástir og dularfull örlög sem gerist í Austurrísku ölpunum. Aðalhlutverk: Angela Lansbury og Michael York. Leikstjóri: Hal Prince. Framleiðandi: John Flaxman. Þýðandi: örnólfur Árnason. CBS 1970. Sýningartimi 110 mín. 01.55 Líf og dauði Joe Egg A Day in the Death of Joe Egg. Heimilislíf ungra hjóna tekur miklum breytingum þegar þau eignast barn, ekki síst þegar barnið er flogaveikt og hreyfihamlað og getur enga björg sér veitt. Aðalhlutverk: Alan Bates og Janet Suzman í aðalhlutverkum. Leikstjóri: er Peter Medak. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Columbia. Sýningartími 90 mín. 03.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. desember 09.00 Furðubúarnir Teiknimynd. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. 09.20 Fyrstu jólin hans Jóga. Teiknimynd í 5 þáttum. 1. þáttur. Þýðandi Björn Baldursson. 09.45 Olli og félagar. Teiknimynd með ísl. tali. Þýðandi: Jónina Ásbjörnsdóttir. 10.00 Klementína Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 10.25 Albert feiti Teiknimynd. Jólaþáttur. Þýðandi Iris Guðlaugsdóttir. 10.50 Litla stúlkan með eldspýturnar Leikin barnamynd sem gerð eftir hinu sígilda ævintýri H.C. Andersen. Þýðandi: Friðþór K. Eydal. 11.15 Jólaminning Christmas Memory. Verð- launamynd byggð á æviminningum Truman Capote. Myndin segir frá einmana konu og litlum dreng og jólahaldi þeirra í litlum smábæ í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Geraldine Page og Donnie Melvin. Worldvision._______________ 12.05 Sunnudagssteikin Blandaður tónlistarþátt- lilllilllllllilillllllllllll ur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.00 Rólurokk Þáttur um Rod Stewart 13.50 Stríðshetjur The Men. Marlon Brando í upphafi ferils síns, túlkar hér hermann sem hefur lamast fyrir neðan mitti, hræðslu hans við að horfast í augu við lífið og ástina. Aðalhlut- verk: Marlon Brando og Teresa Wright. Leik- stjóri: Fred Zinnermann. Framleiðandi: Stanley Kramer. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Rep- ublic Pictures 1950. Sýningartími 85 tími. 15.20 Geimálfurinn Alf. Litli, loðni geimálfurinn fram Melmac er iðinn við að hrella fósturforeldra sína. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 15.45 Fólk Bryndís Schram ræðir við Rannveigu Pálsdóttur. Stöð 2. 16.20 Aqabat Jaber Vönduð heimildarmynd um flóttamannabúðir í Palestnu. Margir Palestínu- araoar hafa nú búió í hrörlegum flóttamanna- búðum í 40 ár og er myndin gerð í tilefni þess. Mynd þessi hefur vakið mikla athygli þar sem hún þykir sýna raunsanna mynd af lífi flótta- manna og nýtur hún sérlega fallegrar kvik- myndatöku. Kvikmyndataka: Eyal Sivan. Fram- leiðandi: Thibaut De Caorday. Þýðandi: Birna B. Berndsen. Dune Vision 1987. 17.40 A la Carte Listakokkurinn Skúli Hansen eldarappelsínuönd í eldhúsiStöðvar2. Stöð2. 18:10 Ameríski fótboltinn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson.____________ 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Hooperman. Gamanmyndaflokkur um lög- regluþjón sem á í stöðugum útistöðum við yfirboðara sína fyrir óvenjulegar starfsaðferðir. Þegar hann erfir svo fjölbýlishús, hefjast erfið- leikar hans fyrir alvöru því þá lendir hann einnig í útistöðum við leigjendur sína. Þættirnir eru skrifaðir af höfundi L.A. Lawog Hill Street Blues. Aðalhlutverk: John Ritter. Þýðandi: Svavar Lár- usson 20th Century Fox. 2Í.5 Nærmyndir Umsjónarmaður er Jón Öttar Hagnarsson. Stöð 2. 21.45 Benny Hill Breski ærslabelgurinn Benny Hill hefur hvarvetna notið mikilla vinsælda. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Television. 22.10 Lagakrókar L.A. Law. Vinsæll bandarískur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Jill Eiken- berry, Michele Greene, Alan Rachins, Jimmy Smits ofl. Þýðandi Svavar Lárusson. 23.00 Útlegð. Un’lsola. Fyrri hlut* ítalskrar stór- myndar. Aðalhlutverk: Massimo Ghini, Chris- iane Jean, Stephane Audran og Marina Vlady. Leikstjóri: Carlo Lizzani. Framleiðandi: Maurizio Amati. Þýðandi: Kolbrún Sveinsdóttir. RAI Due/ Antenne Deux. Sýningartími 50 mín. 00.00 Þeir vammlausu. The Untouchables. Fram- haldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone og annarra mafíuforingja, á bannárunum í Chicago. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. Paramount. 00.50 Dagskrárlok. Mánudagur 21. desember 16.35 Jólaævintýri A Christmas Carol. Hin sígilda saga Dickens um mesta nirfil allra tíma er hér í frábærri leikgerð með valinkunnum leikurum í helstu hlutverkum. Aðalhlutverk: George C. Scott, Susannah York, Nigel Davenport, Frank Finlay og David Warner. Leikstjóri: Clive Donner. Framleiðandi: Robert E. Fuisz. Entert- ainment Partners 1984. Sýningartími 100 mín. 18.15 Jói og baunagrasið Jack and the Beanstalk. Sígilt barnaævintýri er hér i skemmtilegri upp- færslu þekktra Hollywood leikara. Aðalhlutverk: Dennis Christopher, Elliott Gould, Jean Stap- leton, Mark Blankfield og Kath°rine Helmond. Leikstjóri: Lamont Johnson. Þýðandi Jón Sveinsson. 18.40 Hetjur himingeimsins He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Fjölskyldubönd Family Ties. Snjómokstui kemur i veg fyrir skíðaferð Keaton fjölskyldunn- ar. Elyse dregur fram gamlar Ijósmyndir og fjölskyldan rifjar upp liðin jól. Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Paramount. 21.05 Vogun vinnur. Winner Take All. Framhalds- myndaflokkur í tíu þáttum. 3. þáttur. Bankastjór- ar sem lofað höfðu að leggja fram fé til að kosta Mincoh námuna, neita frekari aðstoð fyrr en sölusamningar hafa verið undirritaðir. Aðalhlut- verk: Ronald Falk, Diana McLean og Tina Bursill. Leikstjóri: Bill Garner. Framleiðandi: Christopher Muir. Þýðandi: Guðjón Guð- mundsson. ABC Australia. Sýningartými 50 mín. 21:55 Óvænt endalok. Tales of the Unexpected. Sósa á gæsina eftir Patricia Highsmith. Olivia er ekkja sem missti manninn sinn af slysförum. Hún er nýgift aftur og er seinni maður hennar sífellt að lenda í lifsháska. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Anglia. 22.20 Dallas. Réttarhöld í máli Jennu eiga að fara fram í Dallas en vörn hennar tekur dapurlega stefnu þegar aðalvitnið lætur lífið. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvision. 23.05 Syndir feðranna Sins Of The Father. Ung kona, nýútskrifuð úr lögfræði, hefur störf hjá virtri lögfræðiskrifstofu. Hún hrífst af velgengni og áberandi lifsstíl eiganda fyrirtækisins og tekst með þeim ástarsamband. Þegar sonur hans skerst í leikinn tekur líf þeirra allra miklum breytingum. Aðalhlutverk: James Coburn, Ted Wass og Glynnis O'Connor. Leikstjóri: Peter Werner. Þýðandi: Anna Kristín Bjarnadóttir. Fries 1985. Sýningartími 90 mín. 00.40 Dagskrárlok. ll 4 IIMIllKliTmi Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Alla þriðjudaga Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Moss: Alla laugardaga Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Isnes.......... 11/1 1988 Gloucester: Jökulfell....... 5/1 1988 Jökuifell....... 26/1 1988 New York: Jökulfell....... 7/1 1988 Jökulfell....... 28/1 1988 Portsmouth: Jökulfell....... 7/11988 Jökulfell....... 28/1 1988 SK/PADEILD . SAMBANDS/NS LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVÍK SÍMI 698100 L lllli 1 L L TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA MARILYN MONROE sokkabuxur Glansandi gæðavara Heildsölubirgðir: ^^y^i^^ígurjónfson Ijf. Þórsgata 14. Sími: 24477

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.