Tíminn - 17.12.1987, Blaðsíða 18
18 Tímion
Fimmtudagur 17. desember 1987
BÍÓ/LEIKHÚS
iiiiiiiiiii
lllllllllll
ÚTVARP/SJÓNVARP
LEiKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
Ettir Birgi Sigurðsson.
dJI
Leikskemma L.R.
Meistaravöllum
ÞAR ÓcM
oÍÍÆk
RIS
Sýnlngar hefjast að nýju þann 13 jan.
Munið gjafakort Leikfélagsins.
Óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf.
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti
pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 í
síma 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá
kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega í miðasölunni i
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga,
sem leikið er. Sími 16620
l|| B/EKUR
KRISTÍN STEINSDÓ'
RANQKBRAlg
Franskbrauð
með sultu
Verðlaunabók fyrir börn
sem gerist á síldarárunum
Verðlaunabókin „Franskbrauð
med sultu" eftir Kristínu
Steinsdóttur er meðal
jólabókanna hjá Vöku-Helgafelli.
Bókin var valin úr fjölda handrita
sem bárust í árlega samkeppni
Verðlaunasjóðs íslenskra
barnabóka sem stofnaður var
1985 af Bókaútgáfunni Vöku og
fjölskyldu Ármanns Kr.
Einarssonar, rithöfundar.
Franskbrauð með sultu gerist
á Austurlandi fyrir 30 árum á
tímum síldarævintýrisins.
Söguhetjan, Lilla, fer í heimsókn
til ömmu sinnar og afa, kynnist
nýju umhverfi og skemmtilegum
leikfélögum og öðlast nýja
lífsreynslu. Fyrr en varir lendir
hún í margvíslegum ævintýrum.
Krakkarnir í Guðjónsenshúsinu
eru engu líkir, Emil bíóstjóri sýnir
Tarzan í þrjúbíó, leyndardómar
loftvarnabyrgisins í hlíðinni heilla
og heyskapur og vinna á
síldarplaninu opna borgarbarninu
nýja veröld.
Franskbrauð með sultu er prýdd
fjölda mynda eftir Brian
Pilkington sem jafnframt teiknaði
kápumynd. Prentstofa G.
Benediktssonar annaðist prentun
og bókband. Bókin er í kiljubandi
og kostar 685 krónur með
söluskatti.
iíill \
. _
ÞJ0DLE1KHUSIÐ
Les Miserables
Vesalingarnir
eftir Alain Boublil, Claude-Michel
Schönberg og Herbert Kretschmer
byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor
Hugo.
Þýðing: Böðvar Guðmundsson.
Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson
Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve
Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph
Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund.
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna
Kristin Arngrímsdóttir, Ása
Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill
Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert
A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir,
Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir,
Jóhann Sigurðarson, Jón Simon
Gunnarsson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús
Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir,
Pálmi Gestsson, Ragnheiður
Steindorsdóttir, Randver Þorláksson,
Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson,
Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson,
Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir
Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur
Sigurðsson og örn Árnason.
Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn
Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir,
Ivar Örn Sverrisson og Viðir Óli
Guðmundsson.
Laugardag 26. desember kl. 20.00.
Frumsýning. Uppselt
Sunnudag 27. des. kl. 20.00.2. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 29. des. kl. 20.00.3. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 30. des. kl. 20.00.4. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Laugardag 2. janúar kl. 20.00.5. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Sunnudag 3. jan. kl. 20.00.6. sýning.
Uppselt í sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00.7. sýning.
Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00.8. sýning.
Föstudag 8. jan. kl.20.00.9. sýning.
Ath.f Miðaá sýningar fyrir áramót þarf að
sækja fyrir 20. jan.
Aðrar sýningar á Vesalingunum í janúar:
Sunnudag 10., þriðjudag 12., timmtudag
14., laugardag 16., sunnudag 17.,
þriðjudag 19., miðvikudag 20., föstudag
22., laugardag 23., sunnudag.,
miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag
30. og sunnudag 31. kl. 20.00.
i febrúar:
Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og
miðvikudag 10. kl. 20.00.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson
Laugardag 9., föstudag 15. og t immtudag
21. jan.kl. 20.00.
Síðustu sýningar
LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7:
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og
20.30), su. 10. (16.00), mi. 13.(20.30), tö.
15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00),
fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00) su. 24.
(16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau.
30. (16.00) ogsu. 31. jan. (16.00)
Uppselt 7., 9., 15., 16., 17., 21. og 23.
janúar.
Bilaverkstæði Badda í febrúar:
Mi. 3. (20.30), fim. 4. (20.30), lau. 6. (16.00)
ogsu. 7. (16.00 og 20.30)
Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga
nema mánudaga kl. 13.00-20.00 Sfmi
11200.
Miðapantanir einnig i síma 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-
12.00 og 13-17.
Vel þegin jólagjöf:
Leikhúsmiði eða gjafakort á
Vesalingana.
Visa Euro
HAROLD PINTER
HEIMKOMAN
í GAMLABÍÓ
Frumsýning 6. janúar ’68
Aðeins 14 sýningar
Forsala í síma 14920.
VlSA EUROCARD
P-leikhópurinn
LAUGARAS = =
A salur
Jólamynd 1987
Stórfótur
\J
Myndin um „Stórfót” og Henderson
fjölskylduna er tvímælalaust ein af bestu
gaman myndum ársins 1987 enda komm úr
smiðju Universal og Amblin fyrirtæki
Spielberg. Myndin er um Henderson
fjölskylduna og þriggja metra háan apa sem
þau keyra á og fara með heim. Það var erfitt
fyrir fjölskylduna að fela þetra feriíki fyrir
veiðimönnum og nágrönnum. Aðalhlutverk:
John Lithgow, Melinda Diollon og Don
Ameche. Leikstjórn: William Dear.
Sýndf Asal kl. 9 og 11.05.
Sýnd f B sal kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 250.-.
Salur B
Draumalandið
Tho Anival ol An Amoriúin Tail’ is a Timo íor Jubilalion.
. ita'....
M
ERKsArSJ
~ ' t IMtUðlL Pwl.r.
Ný stórgóð teiknimynd um
músafjölskylduna sem fór frá Rússlandi til
Ameríku. I músabyggðum Rússlands var
músunum ekki vært vegna katta. Þær fréttu
að kettir væru ekki til í Ameríku. Myndin er
gerð af snillingnum Steven Spielberg
T alið er að Speilberg sé kominn á þann stall
sem Walt Disney var á, á sinum tíma.
Sýnd kl. 5 og 7 í A sal.
Sýnd kl. 9 og 11 íBsal.
Miðaverð 250 kr.
Salur C
Furðusögur
Ný æsispennandi og skemmtileg mynd í
þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg,
hann leikstýrir einnig fyrsta hluta.
Ferðin: Er um flugliða sem festist í skottumi
flugvélar, turninn er staðsettur á bofni
vélarinnar. Málin vandast þegar þari að
nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað.
Múmiu faðir: Önnur múmian er leikari en
hin er múmían sem hann leikur. Leikstýrð
af: William Dear.
Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf
kemurof seint í skólann. Kennaranum likar
ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft
geldur likur líkt. Leikstýrð af: Robert
Zemeckis. (Back To The Future).
Bönnui innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7,9og 11
HÁSXÖUBM
SÍMI 2 21 40
Hinir vammlausu
(The untouchables)
Al Capone stjómaði Chicago með valdi og
mútum. Enginn gat snert hann. Enginn gat
stöðvað hann... Þar til Eliot Ness og lítill
hópur manna sór að koma honum á kné.
Leikstjóri Brian De Palma (Soartace).
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Robert De
Niro, Sean Connery.
•kirk-k Ef þú ferð á eina mynd á ári skaltu
fara á Hina vammlausu í ár. Hún er frábær
A.I. Morgunbl.
★★★★★ Fín, frábær, æði, stórgóð, llott,
super, dúndur, toppurinn, smellur eða
meiriháttar. Hvað geta máttvana orð sagt
um slíka gæðamynd.
SÓL. Tíminn
Sú besta sem birst hefur á hvíta tjaldinu á
þessu ári.
G.Kr. DV.
Sýnd kl. 5.05,7.30 ogfO
Fimmtudagur
17. desember
6.45 Veðurlregnir. Bæn.
7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni
Sigmundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn-
ingar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál
um kl. 7.55. 9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný
saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur og hugaö
að jólakomunni með ýmsu móti þegar 7 dagar
eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Anna M. Sig-
urðardóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftir Sim-
one de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les
þýðingu sína (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson.
(Frá Akureyri) 15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri).
15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Paganini og Tsjaíkov-
skí. a. Konsert nr. 1 í D-dúr op. 6 fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Nicolo Paganini. Itzhak Perlman
leikur með Konunglegu fílharmoníusveitinni í
Lundúnum: Lawrence Foster stjórnar. b.
„1812“, forleikur eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Sinfón-
íuhljómsveit Lundúna leikur: Ezra Rachlin
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Atvinnumál - þróun, nýsköpun.
Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Margrét Pálsdóttir flytur.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins a. Norski
píanóleikarinn Kjell Bækkelund leikur Partítu
fyrir píanó eftir Gunnar Sönstevold og „Av min
poesibok" eftir Arnljot Keldaas. b. „Kvöld-
stund með Mozart“, frá tónleikum Kammersveit-
ar Reykjavíkur 8. f.m. Á efnisskránni er þrír
kvintettar eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ein-
leikarar: Joseph Ognibene, Kristján Þ. Step-
hensen og Guðni Franzson. Á milli verkanna les
Gunnar Eyjólfsson úr bréfum tónskáldsins.
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Hátíð fer að höndum ein“ Þáttur um
aðventuna í umsjá Kristins Ágústs Friðfinnsson-
ar.
23.00 Draumatíminn. Kristján Frímann fjallar um
merkingu drauma, ieikur tónlist af plötum og les
Ijóð. 24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
Fimmtudagur
17. desamber
7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00,8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis-
kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á
Brávallagötunni lætur í sér heyra.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Póll Þorsteinsson á hódegi. Lótt
hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fróttlr kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda-
listapopp í réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika
komandi helgar.
Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-
vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttirkl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend-
ur.
Fréttir kl. 19.00.
21.00-24.00 Haraldur Gíslason og jólastemmn-
ing á Ðylgjunni.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix
Bergsson. Tónlist og upplýsingar um veður og
Fimmtudagur
17. desember
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist og
viðtöl. Þorgeir hefur svo sannarlega lag á því að
koma fólki í gott skap í morgunsárið. Ræs.
08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910)
09.00 Gunnlaugur Helgason. GóöGóð tónlist,
gamanmál og Gunnlaugur rabbar við hlustend-
ur.
10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími
689910)
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við
stjórnvölinn. Upplvsingar og tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikiö af fingrum
fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
16.00 Mannlegi þátturinn Bjarni Dagur. Bjami
Dagur Jónsson mættur til leiks á Stjörnunni og
lætur sér ekkert mannlegt óviðkomandi.
18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910)
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti
hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullald-
artónlistin ókynnt í einn klukkutíma.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á
siðkveldi.
22.00 íris Erlingsdóttir Ljúf tónlist á fimmtudags-
kvöldi og íris í essinu sínu.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin
00.10 Næturvakt Utvarpsins. Guðmundur Ben-
ediktsson stendur vaktina.
07.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og
veöurfregnum kl. 8.15. Margir fastir liðir en alls
ekki allir eins og venjulega, t.d. talar. Hafsteinn
Hafliðason um gróður og blómarækt á tíunda
tímanum.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög
með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af
tónleikum innanlands um helgina og kynntar
nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón-
ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir
hlustendur með „orð i eyra“. Sími hlustend-
aþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Meðal efnis er Söguþátturinn
þar sem tíndir eru til fróðleiksmolar úr mann-
kynssögunni og hlustendum gefinn kostur á að
reyna sögukunnáttu sína. Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Megrunar-
lögreglan (hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins)
vísar veginn til heiisusamlegra lífs á fimmta
tímanum, Meinhornið verður opnað fyrir nöld-
urskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex og
fimmtudagspistillinn hrýtur af vörum. Þórðar
Kristinssonar. Sem endranær spjallað um
heima og geima.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Niður í kjölinn. Skúli Helgason fjallar um
vandaða rokktónlist í tali og tónum, lítur á
breiðskífulistana og skoðar sígilda rokkplötu
ofan í kjölinn.
22.07 Strokkurlnn. Þáttur um þunga rokk og
þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son. (Frá Akureyri)
00.10 Næturvakt Utvarpsins. Guðmundur Ben-
ediktsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét
Blöndal.
18.30-19.00 SvæðisútvarpAusturlands. Umsjón:
Inga Rósa Þfyðardóttir.
Fimmtudagur
17. desember
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 13.
desember.
18.30 Þrífætlingarnir. (Tripods) Breskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri
vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þýðandi
Trausti Júlíusson.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.05 íþróttasyrpa.
19.25 Austurbæingar. (East Enders) Breskur
myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um-
sjónarmaður Sonja B. Jónsdóttir.
21.20 Matlock. Bandarískur myndaflokkur. Aðal-
hlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene
Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.15 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður
Siguröur H. Richter.
22.45 Leiftur frá Libanon. (Lightning Out of Le-
banon) Ný, bresk heimildarmynd um átökin í
Líbanon. Talað er við leiðtoga Sjita, Hussein
Mussawi, sem hefur ekki fyrr gefið vestrænum
sjónvarpsstöðvum kost á viðtali. Einnig er
fjallað um starfsemi öfgahópa og öryggisvörslu
við flugvöllinn í Beirút. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
0
0
STOÐ2
Fimmtudagur
17. desember
16.30 Bölvun bleika pardusins. Curse ofthe Pink
Panther. Besti leynilögreglumaður Frakka,
Jacques Clouseau, hefur verið týndur í heilt ár.
En lögregluforingjanum Dreyfus, liggur ekkert á
að finna Clouseau. Með aðstoð tölvu Interpole
hefur hann upp á versta lögreglumanni heims
og ræður hann í verkefnið. Aöalhlutverk: David
Niven, Robert Wagner, Herbert Lom og Joanna
Lumely. Leikstjóri: Blake Edwards. Framleið-
andi: Blake Edwards. Þýðandi: Björn Baldurs-
son. Universal 1983. Sýningartími 105 mín.
18.15 Max Headroom Sjónvarpsmaðurinn vinsæli
Max Headroom stjórnar rabbþætti og bregður
völdum myndböndum á skjáinn. Þýðandi: íris
Guðlaugsdóttir. Lorimar 1987.
18.40 Litli Folinn og félagar My Little Pony and
friends. Teiknimynd með islensku tali. Leikradd-
ir. Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og
Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ástráður Haraldsson.
Sunbow Productions.
19.1919:19 Frótta- og fréttaumfjöllun, íþóttir og
veöur ásamt fréttatengdum innslögum.
20.30 Bjargvætturinn. Equalizer. Sakamálaþáttur
með Edward Woodward í aðalhlutverki. 1.
þáttur í nýrri þáttaröð. Sjá nánari umfjöllun.
Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Universal.
21.30 Fólk Bryndís Schram ræðir við fólk af ólíku
og fjariægu þjóðerni sem búsett er á Islandi um
líf og siði í heimalöndum þess. Dagskrárgerð:
Valdimar Leifsson. Stöð 2.
22.05 Meistari af Guðs náð. The Natural. Banda-
rísk bíómynd frá 1984. AðalhluWerk: Robert
Redford, Robert Duvall, Kim Basinger og Wilf-
ord Brimley. Leikstjóri: Barry Levinson. Þýðandi:
Sævar Hilbertsson. Columbia. Sýningartími 130
mín.
00.15 Minnisleysi Jane Doe. Ung kona finnst úti í
skógi. Hún er nær dauða en lifi eftir fólskulega
líkamsárás og man ekkerl sem á daga hennar
hefur drifið fyrir árásina. Því reynist lögreglunni
erfitt að koma í veg fyrir að árásarmaðurinn Ijúki
ætlunarverki sínu. Aðalhlutverk: William De-
vane, Karen Valentine og Eva Marie Saint.
Leikstjóri: Ivan Nagy. ITC 1983. Bönnuð
börnum.
01.45 Dagskrárlok.