Fréttablaðið - 19.02.2009, Qupperneq 40
19. febrúar 2009 FIMMTUDAGUR8
Hestamennska
Undirburður fyrir hesthús - Saxaður
hálmur 20-25 kr kílóið þurrefni 70 til
80% Mjög ódýr og góð vara. Sími :
869-2241
Húsnæði í boði
www.heimkynni.is
Til leigu 3ja og 4ja her-
bergja íbúðir, lausar strax.
Heimilistæki fylgja.
Allar frekari upplýsingar á
heimasíðu okkar www.heim-
kynni.is
Vegna mikillar eftirspurnar stórvantar
okkur eignir á skrá. Auglýsing kostar
ekkert.
Vantar eignir á skrá í Hafnarfirði www.
LMH.is. Sími 517 0150.
Hamraborg, Kóp.
107 fm. 4 herb. íbúð. Á 3ju hæð Uppl. í
s. 821 0700 www.hlid.is
Vindakór, Kóp.
110 fm. 3 herb. ný íbúð á jarðhæð með
stæði í bílahúsi. uppl. í s. 821-0700
www.hlid.is
Ánanaust, Rvk.
102 fm. 3 herb. ný íbúð á 4. hæð með
lyftu. Uppl. í s. 821 0700 www.hlid.is
Ánanaust, Rvk.
78 fm. 3 herb. ný íbúð á 4. hæð með
lyftu. Uppl. í s. 821 0700 www.hlid.is
Bíldshöfði, Rvk.
50 fm. herbergi með eldhúsi og sal-
erni, leiguv. 65.þkr. Uppl. í s. 821 0700
www.hlid.is
Bjarkarás, Garðabær.
149 fm. 4 herb. nýleg íbúð á 2. hæð
með stæði í bílahúsi. Uppl. í s. 821
0700 www.hlid.is
Hólmgarður, Rvk.
30 fm. herbergi með eldhúsi og sal-
erni, leiguv. 50.þkr. Uppl. í s. 821 0700
www.hlid.is
Sjálfstæð móðir með 2 börn óskar eftir
3 herb. íbúð á sv. 201, 202 eða 203.
Greiðslugeta um 100 þús kr. á mán.
Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl.
í s. 847 4396.
3.herb íb.til leigu í 101 Rvk.99.000
kr.á mán. E-mail rosa_lind666@hot-
mail.com
Lausar strax
3ja herb. sérhæð í Hfj. V 110þ. /
Stúdíóíbúð í Fellsmúla. V. 45þ. Allar
uppl. í fusi@faststod.is
SALAHVERFI, KÓP. Til leigu góð 3ja
herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi
og góðum palli. 130.000 á mánuði,
allt innifalið.
Upplýsingar 693 1814 Ásdís.
3ja herb. íbúð til leigu. 140þús. Flott
íbúð, nálægt Smáralind. S. 897 9161.
Til leigu 4ja herbergja íbúð við Svöluás.
Frábært útsýni. Uppl. gefnar í s. 694
1800.
3ja herbergja 94 fm íbúð í Mávahlíð til
leigu. Laus um mánaðamót. Leiga 130
þús. pr. mán. Uppl. í s. 699 5008.
96 fm - 4 herbergja íbúð neðst á
Skólavörðustíg. Eitt sérherbergi á gangi
sem auðveldlega er hægt að sameina
íbúð. Gæti hentað sem vinnuherbergi.
Leiga 130 þús. á mánuði. Áhugasamir
sendi á skolavordustigur@visir.is
Herb. til leigu í 105. 16 fm. og 11 fm.
m. rafm., hita, interneti og þvottaaðst. í
Skipholti. S. 898 0066.
58 fm. íbúð til leigu í 101 bakvið versl-
unina 17. Raf., hiti og internet innif. 90
þús. S. 898 0066.
Herb. á gistiheimili í miðb. Aðg. að öllu
+ inter. V. frá 37 þ. S. 896 4661.
Stúdíóíbúðir. Skyndileiga, skamm-
tímaleiga, langtímaleiga. Uppl. í s. 618
2698.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
Óska eftir 3-4 herb íbúð í rvk/kóp. 75-
85 þús með öllu. Uppl í s 847 1641.
Óska eftir 3ja herb. íbúð á sv. 101.
Öruggar greiðslur og reglusemi heitið.
S. 697 8293.
180þ. á mán. fyrir hús. 3 mán. fyrirfram.
interwalls@gmail.com / 898 0286
Atvinnuhúsnæði
Höfum til leigu bil 135,8 fm að Fosshálsi
27, 110 RVK., jarðhæð. Innfalið í leigu,
heitt og kalt vatn + rafmagn. Til afhend-
ingar strax.
S. 577 4747 eða Sigurður í 892 3482
eða á hogni@hofdabilar.is
Nuddarar, Bowen tæknar, Cranio og
aðrir meðferðaraðilar. Aðstaða til leigu
miðsv. á höfuðb.sv. Uppl. í s. 869 1970
& 697 3592.
120 fm verslunarpláss til leigu.
Góð aðstaða. Hentar vel til hvers-
kyns verslunarreksturs. Til húsa að
Suðurlandsbraut 6, við hliðina á Nings.
Uppl. í s. 899 3760.
Snyrtileg skrifstofuherb. til leigu við
Ármúlann & Suðurlandsbraut. Uppl. í
s. 899 3760.
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 2074.
geymslaeitt.is
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17
m2, og bretti á 2900.- kr stk. Búslóðir,
fyrirtæki, iðnaðarmenn. Upphitað og
vaktað. S. 564 6500.
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
Gisting
Gista.is / S. 694 4314
2ja-3ja herbergja íbúðir á Akureyri.
Uppábúin rúm, Internet, ADSL TV.
3 herb. íbúð við golf svæðið í Villa
Martin til leigu. Nálægt Torrivieja.
Langtímaleiga kemur til greina. Uppl.
í s. 820 7701.
Atvinna í boði
Geysir shops í
Haukadal
óskar eftir starfskrafti í
eldhús.
Áhugasamir sendi upp-
lýsingar á netfangið
elmar@geysirshops.is
Finnst þér gaman að
daðra við karlmenn ?
Rauða Torgið leitar samstarfs við ynd-
islegar símadömur. Góðir tekjumögu-
leikar. Nánar á www.raudatorgid.is
(atvinna).
Óska eftir að ráða vana manneskju í
úthringiver. Góð laun fyrir réttan aðila.
Nánari uppl. eru gefnar í s. 897 0948.
Framtíðaratvinna !
Við leitum að duglegu, gjarnan vel
menntuðu fólki. Sem er tilbúið að
takast á við krefjandi verkefni, og skapa
sér góðar og vaxandi tekjur til framtíð-
ar. Upplýsingar : www.vinnaheima.is
hrafn@masstadir.is
Skemmtileg og auðveld vinna í boði,
næg vinna og góðir tekjumöguleikar.
Áhugsamir sendi tölvupóst á hrannar-
jons@simnet.is.
Óskum eftir barþjónum og dyravörðum
í hlutastarf. Áhugasamir sendið mail
á punkholm@gmail.com með mynd
og ferilskrá.
Atvinna óskast
32 ára kk. vantar vinnu fyrripart dags. Er
með einkaþjálfara réttindi og meirapróf
ef það hjálpar. S. 848 8842.
CLEANING SERVICES
Houses,bar’s,restaurant’s,ofices,etc
good qualaty,good price call-6590282
-feba_maro@hotmail.com
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 2000 Opið allan sólar-
hringinn.
Atvinna
Konudagskaffi – Góukaffi
Önfirðingafélagið og Catalina
Boða til konudagskaffi – Góukaffis
Í Catalinu sunnudaginn 22. Feb, n.k
Frá kl. 15:00 – 17:00
Allir velkomnir.
Til sölu
Útboð
Tapað / Fundið
Fundir / MannfagnaðurSkemmtanir
Fasteignir