Fréttablaðið - 19.02.2009, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 19.02.2009, Blaðsíða 54
38 19. febrúar 2009 FIMMTUDAGUR Íslensku tónlistarverðlaun- in voru veitt í fimmtánda skipti í gærkvöldi í sjón- varpssal. Drengirnir í Sigur Rós voru áberandi eins og margir bjuggust við. Ef hægt er að tala um að einhver einn hafi staðið upp úr á Íslensku tónlistarverðlaununum í gær- kvöldi hljóta það að vera strák- arnir í Sigur Rós, sem voru þeir einu sem fengu tvenn verðlaun. Dómnefndin komst að því að þeir væru „höfundar ársins“ og að platan þeirra Með suð í eyrum við spilum endalaust væri „plata ársins“. Sem betur fer er nú búið að straumlínulaga þennan verð- launaflokk í ein verðlaun, „plata ársins“, í fyrra og í nokkur skipti þar á undan var verðlaunað í þremur plötuflokkum, rokk/jað- artónlist, popp/dægurtónlist og ýmis tónlist. Skiptingin á þessu gat oft orðið vandræðaleg. Einn- ig er búið að straumlínulaga verð- launaflokk söngvara í „rödd árs- ins“. Áður voru tvenn verðlaun í boði fyrir kven- og karlsöngvara. Emilíana tók fyrstu „rödd árs- ins“-verðlaunin og ógnar nú veldi Bjarkar, sem flest íslensk tónlist- arverðlaun hefur fengið. drgunni@frettabladid.is NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 L L L L 12 L 12 L BRIDE WARS kl. 8 - 10 REVOLUTIONARY ROAD kl. 8 - 10.10 SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 6 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 6 L 12 L L FANBOYS kl. 5.50 - 8 -10.10 FANBOYS LÚXUS kl. 5.50 – 8 – 10.10 BRIDEWARS kl. 4 - 6 - 8 -10 HOTEL FOR DOGS kl. 3.40 - 5.45 VALKYRIE kl. 8 - 10.30 SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 14 12 14 L L THE WRESTLER kl. 5.30 - 8 - 10.30 FROST/NIXON kl. 5.30 - 10.30 THE READER kl. 5.40 - 8 - 10.30 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 8 - 10.10 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 L 12 16 12 16 VALKYRIE kl. 5.30 - 8 - 10.30 BRIDE WARS kl. 6 - 8 - 10 REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.30 - 8 TAKEN kl. 10.30 AUSTRALIA kl. 6 UNDERWORLD 3 kl. 10 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna - S.V., MBL - L.I.L., TOPP5.-FBL.IS EINN MAÐUR HEFÐI GETAÐ BREYTT SÖGUNNI! Þegar tvö brúðkaup lenda upp á sama daginn fara bestu vinkonur í stríð! “Einstök kvikmyndaupplifun!” - Dóri DNA, DV “Áhrifarík og miskunnarlaus mynd!” - S.V., MBL "Frábær leikur, stórgóð mynd!" - Tommi, kvikmyndir.is Frábær gamanmynd um fimm vini sem brjótast inn í Skywalker Ranch til að stela fyrsta eintaki af Star Wars Episode I. “Mörg dúndurspennandi atriði” - V.J.V., Topp5.is/FBL "FANBOYS ER ALVEG MÖST FYRIR ALLA STAR WARS-FÍKLA. EKKI SPURNING!" TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “SKEMMTILEGA SÚR VEGAMYND...” “MYND FYRIR ÞÁ SEM ERU MEÐ MÁTTINN” - DV - S.V., MBL - E.E., DV - S.V., MBL ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KRINGLUNNI KEFLAVÍK CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 8 L TAKEN kl. 10:10 16 SEVEN POUNDS kl. 8 L UNDERWORLD 3 kl. 10:30 16 CHIHUAHUA kl. 6 L FRIDAY THE 13TH kl. 8 - 10 16 ROLE MODELS kl. 6 12 BENJAMIN BUTTON kl. 8 7 HANN ER VINSÆLL MEÐAL KVENNA 13ÓSKARSVERÐLAUNA©TILNEFNINGARBESTA MYND ÁRSINS UNDIRBÚÐU ÞIG UNDIR SVEFNLAUSA NÓTT Hrikalegasti fjölda- morðingi sögunnar... ...er kominn aftur! Maðurinn með Hokkí grímuna – JASON! FRIDAY THE 13TH kl. 5:50 - 8 - 10:20 16 CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50 L CHIHUAHUA m/Ensku tali kl. 10:20 Ath engin ísl. texti L BENJAMIN BUTTON kl. 6D - 9:10D 7 BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9:10 VIP HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 L DOUBT kl. 8 L ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 12 BEDTIME STORIES kl. 5:50 L ROCKNROLLA kl. 10:20 16 YES MAN kl. 8 7 FRIDAY THE 13TH kl. 6 - 8:10 - 10:20 16 CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 6D L BENJAMIN BUTTON kl. 8D - 10:10D 7 BLOODY VALANTINE-3D kl. 8(3D) - 11:10(3D) 16 BOLT 3-D m/ísl. tali kl. 6(3D) L CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 8 L SLUMDOG MILLIONAIRE kl. 10 12 DOUBT kl. 8 12 UNDERWORLD kl. 10:10 16 HANN ELSKAR ATHYGLI -Tommi, kvikmyndir.is- -s.v. mbl- ★ ★ ★ ★ -l.i.b topp5.is- ★ ★ ★ ★ -New york post- ★ ★ ★ ★ -Premiere- ★ ★ ★ ★ - bara lúxus Sími: 553 2075 FANBOYS kl. 8 og 10 L BEVERLY HILLS CHIHUAHUA kl. 6 L HOTEL FOR DOGS kl. 6 L BRIDE WARS kl. 8 L MY BLOODY VALENTINE kl. 10.20 - POWER 16 VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10 12 ★★★★★ - S.V., MBL ★★★★★ - L.I.L., Topp5.is/FBL Sigursæl Sigur Rós PLATA ÁRSINS OG HÖFUNDAR ÁRSINS Sigur Rós þóttu skara fram úr og spiluðu endalaust með suð í eyrum. Lag ársins Þú komst við hjartað í mér, höf- undar Toggi, Bjarki Jónsson og Páll Óskar Hjálmtýsson Flytjandi ársins Anna Guðný Guðmundsdóttir fyrir flutning á Tuttugu tillitum til jesú- barnsins eftir Olivier Messiaen Höfundur ársins Sigur Rós fyrir laga- og textasmíðar á plötunni Með suð í eyrum við spilum endalaust Plata ársins - Popp og rokk Sigur Rós – Með suð í eyrum við spilum endalaust Rödd ársins Emilíana Torrini Plata ársins - Djass Ómar Guðjónsson - Fram af Tónverk ársins ORA - Áskell Másson Plata ársins - Sígild og samtíma- tónlist Fordlandia - Jóhann Jóhannsson Bjartasta vonin Agent Fresco Hvatningarverðlaun Samtóns Músíktilraunir Loftbrúarverðlaun Mugison Netverðlaun Tónlist.is Baggalútur ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN FYRIR ÁRIÐ 2008 Gerð var fólskuleg líkamsárás á kvikmyndagerðarmanninn Sindra Kjartansson fyrir jól og hann rændur. Sindri kærði árásina til lögreglu en árásarmennirnir, sem hann kannaðist ekki við, hafa ekki fundist. Sindri var á heimleið seint um nóttina frá barnum Boston á Laugaveginum þegar atvikið átti sér stað. Aðeins tvö hundruð metr- ar eru frá barnum að heimili hans. „Ég var labbandi niður Vatnsstíg- inn og þá ráðast að mér þrír menn og byrja að lemja mig og kýla í andlitið. Þá brá ég á það ráð að þykjast rotast,“ segir Sindri. „Eftir eitt höggið lét ég mig falla niður í jörðina og þá var tekið undir sitt hvorn handlegginn á mér og hlaup- ið með mig inn í port.“ Þar var veskið tekið af honum og úr sem var níutíu þúsund króna virði ásamt tuttugu þúsund króna hatti. „Þetta var tap upp á vel á annað hundrað þúsund,“ segir Sindri, sem slapp við beinbrot en var allur blár og marinn. Hann telur það líklega hafa bjargað lífi sínu að þykjast rotast því hann var skilinn eftir í porti sem eng- inn gekk um í fjögurra stiga frosti. „Ég hef aldrei talið sjálfan mig vera leikara en ég hef greinilega mikla hæfileika,“ segir hann. Sindri ætlar að hafa varann á í framtíðinni þegar hann geng- ur heim til sín seint um nótt. „Ég hef hingað til talið mig vera inni í púða í 101 Reykjavík en maður þarf greinilega að passa sig.“ - fb Rændur á leið heim af djammi SINDRI KJARTANSSON Þrír menn réðust á kvikmyndagerðarmanninn Sindra Kjartansson fyrir jól og rændu hann. Jóhanna Guðrún: Vil losna við barnastjörnustimpilinn föstudagur Allt sem þú þarft föstudagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.