Fréttablaðið - 19.02.2009, Side 60

Fréttablaðið - 19.02.2009, Side 60
 19. febrúar 2009 FIMMTUDAGUR44 FIMMTUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Are You Smarter Than a 5th Grader? (26:27) Spurningaþáttur fyrir alla fjölskylduna. (e) 19.20 Game Tíví (3:8) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Rules of Engagement (8:15) Bandarísk gamansería um vinahóp sem samanstendur af hjónum, trúlofuðu pari og kvensömum piparsveini. Jennifer og Audrey reyna að koma vinum sínum saman en það endar með ósköpum. 20.30 The Office (6:9) Bandarísk gam- ansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Michael “rænir” pitsasendli sem neitar að veita honum af- slátt. 21.00 Flashpoint (6:13) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Stelpuklíka ræðst á unglingsstúlku í verslunarmiðstöð með skelfilegum afleiðingum. Sérsveitin lokar verslunarmiðstöðinni og leitar að stúlk- unum í hópi hundruða búðargesta. 21.50 Law & Order (20:24) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknar- lögreglumanna og saksóknara í New York. Lausgirtur lögfræðingur er myrtur og lögregl- an finnur misjafna sauði í lögfræðistéttinni. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Britain’s Next Top Model (6:10) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Finnur finnur upp (1:3) (e) 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Skyndiréttir Nigellu (9:13) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Eli Stone (9:13) Bandarísk þátta- röð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Franc- isco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. Að- alhlutverk: Jonny Lee Miller, Victor Garber, Natasha Henstridge og Loretta Devine. 21.05 Þegar á reynir Fræðsluefni frá Rauða krossi Íslands. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives V) Ný syrpa af þessari vinsælu bandarísku þáttaröð um ná- grannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk: Teri Hat- cher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. 22.00 Tíufréttir 22.20 Bílfélagar (Carpoolers) (9:13) Bandarísk gamanþáttaröð um félaga sem eru samferða í vinnuna, úr úthverfi og inn í borg og skrafa saman um lífið og til- veruna á leiðinni. Aðalhlutverk: Faith Ford, Fred Goss, T.J. Miller, Jerry O’Connell, Allison Munn, Jerry Minor og Tim Peper. 22.45 Sommer (Sommer) (11:20) (e) 23.45 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Dynkur smáeðla, Doddi litli og Eyrna- stór og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (256:300) 10.15 Wipeout (8:11) 11.10 Ghost Whisperer (36:44) 12.00 Men in Trees (2:19) 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love (9:120) 13.55 Wings of Love (10:120) 14.45 Ally McBeal (9:24) 15.40 Sabrina - Unglingsnornin 16.03 Háheimar 16.28 Smá skrítnir foreldrar 16.48 Hlaupin 16.58 Doddi litli og Eyrnastór 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Neighbours 17.58 Friends (3:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.10 Markaðurinn með Birni Inga 19.35 The Simpsons (12:22) Simpson- fjölskyldan tekur að sér að gæta seturs herra Burns þegar hann bregður sér úr bænum en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 20.00 Amazing Race (7:13) Í elleftu serí- unni mæta til leiks nokkrir af sterkustu kepp- endunum úr tíu fyrstu seríunum til að fá úr því því skorið hvert sé sterkasta parið frá upphafi. 20.50 The Mentalist (2:22) Patrick Jane er sjálfstætt starfandi ráðgjafi rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu. 21.35 Twenty Four (4:24) Ný ógn steðjar nú að bandarísku þjóðinni og heims- byggðinni allri og Bauer er að sjálfsögðu sá eini sem er fær um að bjarga málunum. 22.20 Goldfinger 00.10 Réttur (5:6) 00.55 Mad Men (9:13) 01.40 Go 03.45 The Mentalist (2:22) 04.30 The Simpsons (13:22) 04.55 Friends (3:23) 05.20 Fréttir og Ísland í dag Einstaka sinnum koma fram á sjónarsviðið ein- staklingar sem geta heillað alla í kringum sig. Fólk sem getur fengið aðra til að hrífast með og trúa því að hið ótrúlega sé mögulegt. Hundahvíslarinn Cesar Millan er slíkur maður. Þættir hans „The Dog Whisperer“ eru sýndir á sjónvarpsstöðinni National Geographic við miklar vinsældir enda þrælskemmtilegir þættir þar á ferðinni. Cesar sérhæfir sig í því að endurhæfa illa upp alda hunda. Hunda sem bíta, gelta, naga og urra og sem eigendur ráða alls ekki við. Cesar notar sérstaka tækni þar sem hann kennir fólki að vera leiðtogi hundsins en oft er það á hinn veginn. Á ótrúlegan máta tekst Cesar að breyta hegðun hunda á stuttum tíma, oftast með því að breyta hegðun eigenda þeirra en Cesar vill meina að flestir hundar hagi sér einungis eins og eigandinn kenni honum, þó að eigandinn geri sér ekki grein fyrir því sjálfur. Cesar er að mestu leyti sjálflærður. Hann er upprunalega frá Mex- íkó þar sem hann lærði á hunda í gegnum afa sinn sem notaði hunda við störf sín á búgarði. Hann kom síðar ólöglega til Bandaríkjanna og hóf störf á hundasnyrtistofu. Fljótlega barst út að Cesar væri einstaklega laginn við hunda. Það fór svo að leikarinn Will Smith heyrði af honum og fékk hann til að þjálfa hundinn sinn og af því leiddi að Cesar varð vinsæll meðal ríka og fræga fólksins. Það greiddi honum leið inn í sjónvarps- bransann þar sem hann blómstrar í dag. Cesar eru þó umdeildur sem hundaþjálfari. Sumir vilja meina að hann noti aðferðir sem stangist á við dýraverndarlög. Einnig hefur verið gagnrýnt að þó hann sjálfur sé laginn við dýrin geti verið hættulegt ef sjónvarpsáhorfendur reyna að apa eftir honum. Hvað sem því líður eru þættirnir áhugaverðir og margt fróðlegt sem kemur fram í þeim. Þó er með þá eins og allt annað að gott er að horfa á þá með gagnrýnum hug. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR ER HEILLUÐ AF HUNDAHVÍSLARA Erfitt að kenna hundaeigendum að sitja 08.00 Jumanji 10.00 Dawn Anna 12.00 On A Clear Day 14.00 Elizabethtown 16.00 Jumanji 18.00 Dawn Anna 20.00 On A Clear Day Áhrifarík bresk mynd um mann sem reynir að sigrast á minnimáttarkennd sinni og óöryggi með því að synda yfir Ermasundið. 22.00 Uninvited Guest 00.00 The Exorcism of Emily Rose 02.00 Kiss Kiss Bang Bang 04.00 Uninvited Guest 06.00 The Queen 07.00 Werder Breman - AC Milan Út- sending frá leik í Evrópukeppni félagsliða. 17.55 Werder Breman - AC Milan Út- sending frá leik í Evrópukeppni félagsliða. 19.35 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni. 20.00 Atvinnumennirnir okkar Síð- astur en jafnframt alls ekki sístur er sjálf- ur Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Bar- celona á Spáni. Eiður sýnir áhorfendum á sér nýjar hliðar og fylgst verður meðal ann- ars með undirbúningi fyrir leik Barcelona og Real Madrid. 20.40 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 21.10 Bardaginn mikli Sugar Ray Ro- binson - Jake LaMotta Að margra mati er Sugar Ray Robinson besti boxari allra tíma. Hann gerðist atvinnumaður 1940 og átti langan feril. Einn helsti andstæðingur hans var Jake LaMotta en þeir börðust sex sinnum. 22.05 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 22.35 Atvinnumennirnir okkar Eiður Smári Guðjohnsen. 23.15 PGA Tour 2009 Sýnt frá hápunkt- unum á PGA mótaröðinni í golfi. 07.00 Man. Utd. - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.50 Man. Utd. - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.30 PL Classic Matches Newcastle - Liverpool, 1998. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20.00 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.30 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 21.25 Goals of the Season 1999 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 22.25 Coca Cola mörkin 2008 Allir leik- irnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoð- að í þessum magnaða markaþætti. 22.55 Tottenham - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.20 Game Tíví SKJÁREINN 20.00 On a Clear Day STÖÐ 2 BÍÓ 21.00 Sex and the City STÖÐ 2 EXTRA 21.15 Aðþrengdar eiginkonur SJÓNVARPIÐ 21.35 Twenty Four STÖÐ 2 > Jerry O’Connell „Mér fannst fátt eins ömurlegt eins og að hlusta á menn segja frægðarsögur af börnunum sínum og flagga myndum af þeim. En svo einn daginn var ég sjálfur orðinn þannig.“ O’Connell leikur Laird í þættinum Bílfélagar (Carpoolers) sem sýndur er á Sjónvarpinu í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.