Tíminn - 13.01.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn
lllllllllllllllllllllllllll DAGBÓK
Miövikudagur 13. janúar 1988
Suðurland
Viötalsfundir þingmanna Framsóknarflokksins eru að hefjast og
verða á eftirtöldum stöðum:
1. Gimli á Stokkseyri fimmtud. 14. janúar kl. 21.
2. Staður á Eyrarbakka föstud. 15. janúar kl. 21.
3. Þorlákshöfn sunnudaginn 17. janúar kl. 21.
Spilakvöld Borgnesingar nærsveitir
Spilum félagsvist f samkomuhúsinu Borgarnesi föstudaginn 15.
janúar kl. 20.00.
Mætum vel.
Framsóknarfélag Borgarness.
Jólahappdrætti
Framsóknarflokksins 1987
Dregið var 23. desember og vinningsnúmer innsigluð til 15. janúar
1988.
Stuðningsmenn sem ekki hafa nú þegar greitt heimsenda
gíróseðla eru hvattir til að gera skil hið fyrsta.
Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins
í síma 24480.
Framsóknarflokkurinn.
Kópavogur - Þorrablót
Þorrablót Framsóknarfélaganna verður haldið ( Félagsheimili Kópa-
vogs, Fannborg 2, laugardaginn 23. janúar næst komandi og hefst
kl. 20.
Hin óviðjafnan lega hljómsveit Ludo sextett og Stefán leika fyrir
dansi. Nánari dagskrá auglýst síðar.
Framsóknarfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. Tryggið ykkur
miða tímanlega hjá Einari f síma 41590 eða 43420 og Ástu í síma
40229.
Verð aðgöngumiða er kr. 2000,-
Skemmtinefndin
Jóladagatal SUF 1987
Vinningsnúmer f jólahappdrætti SUF eru eftirfarandi:
1. des. nr. 2638
2. des. nr. 913
3. des. nr. 1781
4. des.nr. 1670
5. des.nr. 4676
6. des. nr. 2933
7. des. nr. 5726
8. des. nr. 7505
9. des.nr. 4714
10. des.nr. 6297
11. des.nr. 5952
12. des. nr. 3213
13. des. nr. 3184
14. des.nr. 6371
15. des. nr. 2659
16. des. nr. 1658
17. des. nr. 3048
18. des. nr. 8018
19. des. nr. 8092
20. des. nr. 1614
21. des. nr. 8148
22. des. nr. 4163
23. des. nr. 3029
24. des. nr. 503
Vinninga verður að vitja innan árs frá útdráttardegi á skrifstofu SUF,
Nóatúni 21.
Allar frekari upplýsingar eru veittar I síma 24480.
Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna sendir félögum bestu
kveðjur og þakklæti fyrir stuðninginn.
Stjórn SUF
Tilkynning um
breytt aðsetur
Ellimáladeild og heimilishjálp Félags-
málastofnunar Reykjavíkurborgar eru
fluttar í Tjarnargötu 20.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
t
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir
Elís Hannesson,
bóndl,
Hlfðarási, Kjós
lést á gjörgæsludeild Borgarspftalans 11. janúar
Slgrún Elrfksdóttir
börn og tengdabörn
Hallgrímskirkja
Starf aldraðra heldur opið hús á
morgun, fimmtudag, í safnaðarsal kirkj-
unnar og hefst kl. 14.30. Dagskrá: Ragn-
heiður Sverrisdóttir djákni sýnir lit-
skyggnur frá Svíþjóð. Leikin verða sænsk
lög. Kaffiveitingar. Þeir sem óska eftir
bílfari hringi í fyrramálið í síma kirkjunn-
ar 10745.
Digranesprestakall
Kirkjufélagið heldur fund annað kvöld,
fimmtudag kl. 20.30 f safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastíg. Spiluð verður félags-
vist. Kaffiveitingar.
Húnvetningafélagið
Félagsvist á laugardaginn 16. jan. kl.
14.00. Spilað verður í félagshcimilinu
Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar.
Allir velkomnir.
Hátíðafundur
Kvenfélags Kópavogs
verður fimmtudaginn 21. janúar kl.
20.30 í Félagsheimilinu. Vinsamlega til-
kynnið þátttöku í síðasta lagi þriðjudag-
inn 19. janúar til stjórnar kvenna. Fjöl-
mennið og takið með ykkur gesti.
Ferðafélag íslands:
Myndakvöld
Miðvikudaginn 13. janúar verður
myndakvöld hjá Ferðafélagi íslands í
Risinu, Hverfisgötu 105oghefst kl. 20.30.
Sýndar verða myndir frá 7 daga göngu-
ferð sem farin var á vegum Ferðafélagsins
sl. sumar, en þá var gengið frá Þjórsá
nærri Hreysiskvísl, um Arnarfell hið
mikla sunnan Hofsjökuls til Kerlingar-
fjalla.
í fréttabréfi Ferðafélagsins nr. 10 er
sagt frá þessari ferð og nokkrir þátttak-
endur í henni sjá um sýningu á myndun-
um.
Eftir kaffihlé sýna þeir Snorri Árnason
og Helgi Benediktsson myndir og segja
frá ævintýralegri gönguferð um Himal-
ayafjöll í Indlandi í okt. sl. Gönguferðin
hófst í 3000 m hæð og endaði í rúmlega
5000 m hæð.
Myndakvöldið hefst sem fyrr segir kl.
20.30 stundvíslega. Aðgangur kr. 100.00.
Allir velkomnir, félagar og aðrir.
Þýskur listamaður á Mokka
Þessa dagana sýnir þýskur listamaður,
Christoph von Thungen olíumálverk á
Mokka.
Christoph von Thúngen kom hingað til
lands í fyrsta skipti sl. sumar og eru
málverkin sem hann sýnir á Mokka
máluð undir áhrifum af dvöl hans þá hér.
Áður hafði hann lengi haft áhuga á
íslandi. Upprunalega kviknaði þessi
áhugi á landinu út frá kynnum Christophs
af íslenskum hestum. Hann hefur haldið
einkasýningar og tekið þátt í samsýning-
um í heimalandi sínu frá 1974.
Sýningin á Mokka er fyrsta sýning
Christophs von ThÚngen utan Þýska-
lands og stendur hún til 1. febrúar.
Listasafn Einars Jónssonar
Listasafnið er lokað í desember og
janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega kl. 11:00-17:00.
Árbæjarsafn
Frá 1. október verður Árbæjarsafn
aðeins opið eftir samkomulagi. Úpplýs-
ingar í síma 84412 kl. 09:-16:00.
Sundlaugarnar I Laugardal eru opnar mán-
udaga - föstudaga kl. 7.00-20.00. Laugardaga
kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30.
Sundlaug Vesturbæjar er opin mánud.-fðstud.
kl. 07.00-20.00, laugardaga 07:30-17.30 og
sunnudaga 08.00-15.30
Sundhöll Reykjavlkureropi mánud.-föstud. kl.
07.00-19.30, laugardaga 07.30-17.30 og sunnu-
daga 08.00-13.30.
Sundlaugar.Fb. Brelðholtl: Opin mánudaga -.
föstudaga kl. 7.20-09.30 og 16.30-20.30, laugar-
daga kl. 7.30-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-15.30.
Lokunartlmi er miðaður við þegar sölu er hætt..
Þá hafa gestir 30 mln. til umráða.
Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga-
föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30.
Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl.
10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga -
fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga
8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00-
12.00. Kvennatlmar þriðjudaga og fimmtudaga
19.30-21.00.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00.
Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20.00-21.00. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl.
8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-
21.00. A laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnu-
dögum 8.00-11.00.
Slmi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10-
17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
0RAT0R:
Ókeypis lógfræðiaðstoð
ORATOR - félag laganema veitir
ókeypis lögfræðiaðstoð á fimmtudags-
kvöldum milli klukkan 19:30 og 22:00 f
síma 11012.
Rauða kross
húsið í Tjarnargötu
Hjálparstöð fyrir börn og unglinga í
Tjarnargötu 35, er opin allan sólarhring-
inn. Síminn er 62-22-66
}
Tré og skógar á íslandi
- á dagatali
Verslunarbankans 1988
Tré og skógar eru viðfangsefni dagatals
Verzlunarbankans árið 1988. í hverjum
mánuði er ljósmynd af trjátegund sem
vex hér á landi, nákvæm teikning af grein
viðkomandi trés og lýsing á tegundinni,
sem Hákon Bjarnason fv. skógræktar-
stjóri hefur samið. Sigurður Blöndal
skógræktarstjóri hefur tekið flestar Ijós-
myndirnar. Myndir og lýsingar eru gerðar
með það í huga að menn geti lært af þeim
að þekkja trjátegundir í umhverfi sínu.
KVENNAATHVARF
Húsaskjól er opið allan sólarhringinn
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa
verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Síminn er 21205 - opinn allan sólar-
hringinn.
Minningarkort
Landssamtaka hjartasjúklinga
Minningarkort Landssamtaka hjarta-
sjúklinga fást á eftirtöldum stöðum.
Reykjavík - Skrifstofu Landssamtak-
anna, Hafnarhúsinu, Bókabúð ísafoldar.
Versl. Framtíðin, Reynisbúð, Bókabúð
Böðvars. Grindavík - Sigurði OlafcynL
Hvassahrauni 2. Keflavík - Bó.kabúð,
Keflavíkur. Sandgerði - Pósthúsinu
jSandgerði. Selfossi - Apótekinú. Hvols-
velli - Stellu Ottósdóttur, Norðurgarði 5.
Ólafsvík - Ingibjörgu Pétursdóttur,
Hjarðartúni 36. Grundarfirði - Halldór
Finnsson, Hrannarstíg 5. ísafirði - Urði
Ólafsd., Versl. GullaugafVersl. leggurog
Skel. Vestmannaeyjum - Skóbúð Axels
Ó. Akúreyri - Gísla J. Eyl. Víði,.8.
Blönduósi-Helgu A. Ólafsd. Holtabr. 12
Sauðárkróki - IMargréti Sigurðard.
Raftahlíð 14.
Umboðsmenn Tímans:
Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimill Síml
Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195
Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195
Garður Brynja Pétursdóttir Einholti 3 92-27177
Keflavík GuðriðurWaage Austurbraut 1 92-12883
Sandgerðl DavíðÁ. Guðmundsson Hjallagötu 1 92-37675
Njarðvlk Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826
Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261
Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740
Stykklshólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410
Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu43 93-86733
Helllssandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629
fsafjörður JensMarkússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541
Bolungarvlk Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673
Patreksfjörður Jóna Alexandersdóttir Strandgötu 15 94-1336
Blldudalur HelgaGisladóttir TjarnarbrautlO 94-2122
Þlngeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131
Hólmavik Elfsabet Pálsdóttir Borgarbrautð 95-3132
Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368
Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581
Skagaströnd ÓlafurBernódusson Bogabraut27 95-4772
Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlfð13 95-5311
Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir Aðalgötu 21 96-71208
Akureyrl Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940
Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016
Dalvik Brynjar Friðleifsson Ásvegl 9 96-61214
Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308
Húsavlk Ásgeir Guðmundsson Grundargarði 7 96-41580
Reykjahlfð HlugiMárJónsson Helluhraun 15 96-44137
Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157
Vopnafjörður Einar Ólafur Einarsson Hamrahl(ð32 97-31124
Egllsstaðlr Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350
Seyðlsfjörður SigríðurK. Júllusdóttir Botnahl(ð28 97-21365
Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167
Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður
Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Elrfksson Hlíðargötu8 97-51239
Stöðvarfjörður Svava G. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839
Djúplvogur Óskar Guðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857
Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut13 97-81255
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317
Hveragerðl Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 99-4389
Þorlákshöfn ÞórdlsHannesdóttir Lyngberg 13 99-3813
Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu28 99-3198
Stokkseyri Guðmundur Einarsson fragerði 6 99-3211
Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 99-8172
_Vlk PéturHalldórsson Sunnubrautð 99-7124
/
\
Ferðu stundum
á hausinn?
Hundruð gangandi manna slasast
árlega í hálkuslysum,
Á mannbroddum, tsklóm
eða negldum skóhltfum
ertu „svellkaldur/köld".
Heímsæktu skósmíðínn!
||U^IFEROAR
\
/
BÍLALEIGA
Útibú í hringum landið
REYKJAVIK:.... 91-31815/686915
AKUREYRI:........ 96-21715 23515
B0RGARNES:............ 93-7618
BLÖNDUOS:........ 95-4350/4568
SAUÐARKROKUR: ... 95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489
HUSAVIK:....... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: ..... 97-3145 3121
FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HOFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303
interRent