Tíminn - 30.03.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.03.1988, Blaðsíða 1
Leysir húsbréfa- miðlun HúsnæðiS' stofnun afhólmi? • Blaðsíða 2 Sólarferð boðin þeimsemkemur lögregluásporið • Blaðsíða 5 GROTTA LEIKUR ÍFYRSTUDEILD KARLAADÁRI • Blaðsíða 11 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988 - 74. TBL. 72. ÁRG. Kartöflubændur geta selt allt fyrir átta til níu krónur pr. kíló: Noregur galopinn yrir kartöflum Norðmenn hafa sent okkur grænt Ijós, yfir hafið, á innflutn- ing á kartöflum. Verðið er þó ekki til að hrópa húrra fyrir. Norðmennirnir bjóða átta til níu krónur fyrir kílóið, en þeir virðast matvandir því íslenskar-rauðar eru eftirsóttastar. Þó svo innflutningsleyfi hafi verið veitt til Noregs er ekki vitað hversu mikið magn verður flutt út. Fulltruar kartöflubænda eru þessa dagana í viðræðum við stjórnvöld um hvort einhver peningaaðstoð sé hugsanleg. Hefur verið imprað á þeirri hugmynd að ríkið greiði flutningsgjöldin af kartöflun- um en verðið sem í boði er telja kartöflubændur ekki bera uppi útflutning. • Blaðsíða 5 Fréttastjóri Sjónvarps á hauka í horni: FLEIRIFLJUGA MEÐ HRAFNINUM Í r siÍPx I I Ingvi Hrafn Jónsson fréttastjóri Sjónvarpsins. Fréttamenn Ingva Hrafns sýna samstöðu með honum og var fullyrt við Tímann í gær að Hrafninn færi ekki einn út af Sjónvarpinu, ef til þess kæmi. Haukar þeir er Hrafninn á í horni segjast standa þétt að baki honum. Loftið á fréttastofunni er nú vægast sagt rafmagnað. Launamál ku vera í ólestri, fréttir af stjórnmalum ritskoðaðar og fréttir unnar í beinni útsendingu, jafn óðum og þær fara í loftið. Heimildir Tímans herma að Hrafninn hætti ekki sjálfviljugur og bíða menn með öndina í hálsinum eftir heimkomu útvarps- stjóra því uppgjör virðist óumflýjanlegt. # Blaðsíða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.