Tíminn - 06.04.1988, Side 1

Tíminn - 06.04.1988, Side 1
MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988 - 76. TBL. 72. ÁRG. Nefnd leitar leiða út úr skreiðarviðskiptum við Nígeríu: Nordal er tregur í skuldabréfabrask Skreiðarnefndin sem forsætisráðherra skipaði til þess að fara í saumana á skreiðarviðskiptum okkar við Nígeríu hefur lokið störfum og skilað niðurstöðum sínum. Nefndin segir 440 milljónir tapaðar, en utistandandi skuldir skreiðarútflytjenda í Nígeríu nema alls 833 milljónum kr. Jafnframt kemur fram hjá skreiðarnefndinni sú tillaga að Seðlabanki íslands aðstoði útflytjendur með því að lána þeim 4 milljónir Bandaríkjadollara til kaupa á nígerískum skuldabréfum sem nú eru seld með afföllum. Síðan er hugmyndin að Seðlabanki íslands kaupi þessi bréf af útflytjendum á nafnvirði en mismunurinn notaður til að leysa vanda útflytjendanna. Jóhannes Nordal sagði Tímanum í gær að auðvelt væri að verða ríkur á svona skuldabréfaviðskiptum, en þau væru hins vegar óraun- hæf út frá sjónarhóli Seðlabankans. _ • Blaðsiða 5 ÓLAFUR KÓNGUR MED 6 MILU. í SN0RRAST0FU Ólafur Noregskonungur mun koma færandi hendi til fslands á næsta milljóna íslenskra króna. Fyrirhugað er að fyrsta áfanga sambyggðrar hausti, en þá mun hann gefa eina milljón norskra króna til styrktar Snorrastofu og sóknarkirkju í Reykholti verði lokið fyrir konungs- Snorrastofu í Reykholti frá norsku þjóðinni. Það svarar til liðlega 6 komuna í haust. _ RlaAeífist “7

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.